Austri - 24.07.1903, Blaðsíða 2

Austri - 24.07.1903, Blaðsíða 2
NR. 25 AUSTEI 90 mikið fé í gufuski^aferðir railli landa og liér við land og má psð fjrst og frerost. þakka O. W. hvað gott horf J>ær eru nú komnar í. Að höf. rangnefmr hér aíþekkta Uæjxrbúa s. 3. Páll Jónsson og Jón Gunnsteinsson, fjrir Páil Arnason og Einar Ounnsteinsson, eru sœámunir hjá ððru verra, en velsamboðnir hinni framúrslrarandi hroðvirkni hóf. Höf. leggur sig auðsjáanlega til, er hann fer að niða bókasafn Austur- amtsíns, sem sjálfsagt á rót sína að rekja til pess, að ritstjóri Austra stoínaði pað, með höfðinglegum til- srjrk páverandi Islandsráðgjafa Nolle- manns og töluverðum bökagjöfum frá Höfn. Síðan hefir safnið verið undir jfirstjóru amtsráðsins, og par til kvaddrar nefndar, er einkum hefir lagt áherzluna á að kaupa hinar beztu fræðibækur í hinum ýirsu vísmda- greinam og hefir nú um nokkur ár ekkurt veríð tekið fjrir útlán á bók- unuí.i.— Sem dálítið sjuishorn af pví bva' böf.er óskamrafeilinn í frásögnsinni um safnið, má tiifæra að ábls.lOS.segir hann. aðenginlinasépar til eptir Georg Brar.des ná B j ö r n s 0 n, og útletid tímarit engin nema „Historisk Arkiv“ og 8 .ír af „Tilskueren", og engar fræi'ibækur. En eins og sjá má af síðustu bókaskrám safnsios, sem birtar hafa verið í Austra, pá á bókasafnið öll verk er út eru komin eptir: Brandes, Björnson, Ibsen, Hjel- land,Oehlenslæger, JakobseD, Paludan- Möller, Rj^dberg, Tegner, Runeborg, Höfdmg, Kirkegaard 0. fl. Af tíma- ritura: Alia Kringsjá, Tilskueren seinni hlutann allan,d(nsk Tidskrift o. fl. og nafnfræga höíunda í flestum- vísindagreinum, og mesta fjölda af merkum ferðasögam. En pað er eigi von, að höf. segi s?tt t'rá bóka-afninn, par sem hann viðurkemiir að hafa eigi séð nema I—IV. hefti af bókaskrám safnsins til 1896, sem eru pó prentaðar á hverju nri og eru nii iitkoœin XI heí'ti af, pað síðasta í Austra 22. júni s. 1. jþað pirfnokkað mikla. óskammfeilni til pess að rita svona ákveðið um pað sem haim sjálfur viðurkennir bls. 106 neðamn ds, að hann viti ekkert um frá 1896—1903! Er pessi frásögn höf. ai bókasafninu ágætt dæmi upp á „1 i t e r a i r a s t i g a m e n n s k u sem óeiað eigi lítið er pví að kenna, að forstöðoraenn safnsins h afa eigi fundið sérlega hvöt hjá sé>- til að auðga pað m,eð guðlejsis og siðlejsis liókum, er eptir vali neðanmálsagna Bjarka undir ritstjóm höf. virðast að eiga bezt við smekk hans- p>að ná næni geta, að höf. liggur eigi gott orð til peirra blaða hér, er vó> og vorir hafa átt mestm pátt í: Eranisóknar og Austra. En pað vili svo vel tiJ, að vér hófum viðurkenn- ingu fjölda margra beztn og vitrustu m:mna landnns fjrir pví, að pau blöð að peu ra dómi hafi tekíð flestum öðr- um blöðum fram bér á landi. Og einn hinna merkustu logfræðmga Jandsins, er lengi hefir átt sæti á alpingi, hefir kveðið svo að orði um Eramsókn, pá er úúu var getin út hér á Sejðisfirði, „aðhúnværi landsins bezt redi geraða bla ð.“ En O's finnst pað svo eðlilegt að höf. öfundi Austra af að hafa alltaf verið svo heppinn að fá fjölda ritgjörðg íru beztu ug vitrustu inönnum landsins, er varla nokkur njtur maður lagðist svo !ágt að skrifa í Bjarka undir ritstjórn höf. Að Otto Wathne hafi verið óánægð- ur með ritstjórn vora á Anstra, lýsum vér vísvitandi ósannindi, einsog hitt, að blaðið hafi verið. „nærgöngult jms- um efnamönDum hér“; en pví raun höf sízt geta hreinsað sjálfan sig af. Hvað dálæti Fjarðabúa við Bjarka snertir, þá má pað nægja að upp- lýsa menn um,að blað pað bjrjaði rneð 40 kaupendur á Eskifirði og um 20 á Eáskrúðsfii ði. en höf. mnn með ritstjórn sinni bafa tekizt að taka núllið aptan af kaupendatölunni á ; báðsint stöðum, einsog hann mun lengi I frægur af pví, að vera: sá eini kejpti I ritstjóri hér á landi, sem nú befir f farið landið hrÍDgiun í kring ogalstað- ar útskúíaður; gat ekki einu sinni haízt við í Arnarfirði. Mun pað lengst Arnfirðiugum til sómatalið,að peir eigi gátu notazt við pvílíka iolu sem rit- stjóra. Ejölda margt mætti fleira finna að pessum ósóma í bókmeuntum vorum, sem hér jrði of langt upp að t«lja. Oss fnrðar rajög á pví, að dr. Val- týr Guðmundssou skuii veita pvílíkri bókuienntalegri forsmáu npp öku frem^t í Eimrei’inni, par sem anaars venjnlega hafa haft sæti sæmilegar ritgjprðir fiá ýmsum rithöfundum, og væri óskandi að pað væri eigi fjrir- bo?i pess að smekkur doktorsms o? framtið tímaritsins væri á fallanda fæti, einsog pólitik hans og höf. nú er; hafi sá politiski ræfill (höf.) nokkra meininga átt til, sem vér efumst stór- lega nro, pö hann væri að gjarama petta útí bláinn fjrir pá sem borguðu honum pað. ? Útleiidar* fréttir. —o — Danmork. Ríkisdagurinn var settnr p. 26. júní og forsetar kosnir hinir sömu í pingdeildunum sem í fyrra, er sýnir, að par situr allt við sama um flokkaskipnn sem fyrir kosmngarnar. Kýdáinn er biskupinn í yebjörgnm, Swane, 82 ára að aldri, hinn mesfi heiðursmaður og skyldurækinn í em- bætti sínu. | Nýlega hafa prinz Carl og prinzessa Maud eignazt soni I Norvegur. Oskar konungur var i nýlega með flestum ráðgjöfunuro norður ; á Finnmörku til þ»ss að vígja par i uyrztu járnbraut í heimi, pá er liggur ! milli Ofoten og Xarvik á takmörkum Norvegs og Spíþjóðar á 68° 27’ norðl. breiddar, og á einknm að bæta flutn- inga til og frá hinum málmauðugu béruðum par norðurfrá. Hvalafnðuninni hefir skólastjóri og stórpingisroaður Hórst nýlega mælt sterklega roeð á elmennum fundi í Tromsö, og áleithannbæði heimsku- 1 e g t og ranglátt af stórpinginu að fresta málinu, er Horst taldi að sjálfsagt mundi ganga fram á stór- pinginu strax eptir hinar nýju ping- kosningar. Hvalaveiðar af stórskipum, sem Norðmenn og leigutöl peirra hér á landi hafa verið að ógna okkur hvala- friðunarmönnunum með — hafa nú mjög misheppnazt fyrir hvalföngurj. um við Bjarnarey norður í Íihaíinn, J>eir gátn að vísu skotið og drepið hvalina, eina 10, en misstu fiesta án pess að geta náð spikinu og öil gekk sú veiði á tréfötum fyrir peim, eins og vér höfum opt bent hér á í Austra, en Mstthias skipstjóri f>órðarson í Isatold, að Hka mundi reynast á hinu ókyrra hafi hér við land. Italía. Lao páfi tórði enn pá p. 15. p. m., og höfðu læknxrnir pá fieirum sinnum orðið að stinga á brjóstinu til pess að veita þaðan vess- um, er ætluðu að kæfa öldunginn. Yiktor Emanuel konungur hefi-' frestað Erakklandsför sinni vegna veikinda páfans þar til í september n. k. Nú er verið að koma á Marconi- lopt itara vfir Adríahaf frá Bari á austursk"önd Italíu til Antivari hinu’ megin hafsins. Ensland Loubet, lýðveldisforseti Fr? kka, hefir nú lokið kynnisferð síuqí til Englands á fund Edwards konungs, er tók honum upp á hið bezta, eins og líka hin enska þjóð í heiid sinni og vona báðar þjóðirnar, að petta rnuni tryggja vináttu peirra fraruvegis, En lítill fögnuður er Rússum í pess- um blíðumælum milli Frakka og Eng- lendinga, pví hvergi nærri lítur frið.- legs, út austan til í Asiu með Eng- lendingum og Rússnra. Bæjarstjórnin í Dyflinni liefir raeð 40 atiív, gesn 37 neitað að færa Ed- warði konungi ávarp við heimsókn hans. En Roberts lávarð hefir Dyfiinarhá- skóli gjört að heiðursdoktor. Eoringi sálukjálparhersins Both. er nú mjös lasinn, ecda fæst, hann eigi til að hlífa sér. Grikkland. |>ar hafa nýlega orðið ráðgjafaskipti. Hinn gamli Delyannis vikíð frá, en Theotokis tekið við a.f honum. En varð aö víkja paðan eptir 11 dagu, og heitir sá Rall>. er varð loks 'forsætisráðgjafi. Haim lét pað vera fyrsta verk sitt að fækka pins- mönnum úr 243 oíaní 198, og mun pað hafa verið pjóðráð og nóg eptir af kia])taskúmu:>i á pingi snmt. týzkaland' Vilbjálmur keisarí er nú á venjuiegri skemmttferð í Norved, ea á tíeiri herskipuai, en hanu hefir átt vanda fyrir. Nýlega var ritlinaur Leo Tolstois: „J>ú skait ukki maun deyða,“ gjörðtir upptækur á. jpýzkalandi, sem meiðandí fjrir keisarann! Norður-Ámerika. 011um blöðura báou megin Atiandshafs, her saroan um, að par i landi sé nú ekkert nýti- legt land lengur að tá nema pá tyrir hátt verða, s‘-To sem 2500 dollaraíyrír meðal kot. All-stóra sýningu halda Baadaríkja- menn í sumar í bæuum St. Louis. þaðan á að þrevta kappsiglingu í loptforum til Washi'tgton, cg er peim heitið mildum verðlaunum, er fyrstur kemst pá leið ftam og aptur og veðj- að um pað mörgum milliónum króna. Lausafregn harst hingað að sunnan með „Hól um“ um að 2 heldri mönr.um úr Heimast.ióinarflokkum hefði verið sendar skriflegar hótanir ura að peir skyldu bráðlega verða drepuir. Lítur pví út fyrir, að höfuðstaður landsins geti stært sig af að eiga nokkra An- arkista! mundsson og frú H illgLÍmsaon. Dispo- nent Jón Jónsson Múla, ritstjóri þor- steinn Gislason og bóksali Lárus Tóm- asson á leið til Hafnar. „H a f h e s t e n,“ reknetaveiðaskip frá Lofoten, kom nýlega hin*að. Gránufólagskipin „Mars“ og „Rósa“ hafa nýlega verið við VestcLlseyri og hið síðara tekið vör’ ur. „T h 0 r,“ sjórannsókníirskipð danska, hefir og legið hér undanfarandi daga. Hefir pað farið uú í kringum landið, og er pað væntanlegt hingað aptur að vori í sömu erindagjörðum. Ea nú fer pað til Færeyja. Með Tbor hetír veri3 fiskifræðingur landsins, Adjunkt Bjarci Sæm nndsson, mikinn hiuta sumarsins og ætlar i land á Djúpavog 1. ágúst. „Egill,* skipstjóri Houeland, kom hér að kvöldi 21. p. m. Með skipinu var frú Hulda Garborg, kona skálls- ins Arna Garborg, Disponent Stefán Guðmundsson, kaupm. Carl Schjöth 0. fl. —- Egill fór norður í nótt. „Heim“, reknetsveiðaskip írá Sta- vanger, kom í gær. Sigurður Thoroddsen ve'fi’ælingur kom hingað laudveg 22. p. m. Auglýsing Hér með tilkynmst, að allur sá gieiði sem hægt verður að láta úti við ferðameun, veitist aðeins móti borg- un útí hönd, þeir sem vilja gota feng- ið að beita hestum á stykkinu fr á Ytri Grjótá og út að þuríðarstaðaá, fyrir litilsháttar póknnn. Einnig eru menn vinsamlega beðmr að gæta pess að hestar gjön sem mirrostan skaða á engjnro, helzt að teyma á stykkinu milli beitarhúsa og bæjar. Luríðarstöðum 9. juní 1903 GUNNAR SIGFÖSSON ’ Tottorð” Eg hefi í mörg ar pjáðst af inovortis veiki, listarieysi, taugaveiklun, og ann- ari veiklun og hefi eg opt ieitað lækna við þessum meinsemdnm, ávalt árangurslaust. En nú uppá síðkastið hefi eg neytt Kina lífs-elixir herra Valdemais Petersen í Eriðrikshötn og ætið batnað mikid við pað, og eg linn tii pess að eg ekki má áu elixirsins vera. p>etta votta eg uppá æru og samvizku. Króki í febrúarm. 1903 GuðbjörgGuðbrands dóttir Eínalifselixirinn fæst hjá flestum kaupmönnum á lsiandi án toilálags, l kr. 50 aura flaskan. Til pess að vera viss um, að fá hinn ekta Kinalífselixír, eru kaup- endur beðnir að líta eptir pví að V. F. F. Seyðisfirði 24. ifilí J903. T í ð a r t a r i ð er nú fremur kalt og úrkomusamt síðustu dagana. Eiskiafli nokkur á báta og hafskip. S í 1 d a r a f 1 i allmikill i reknet á hafi úti. Hafa gufuskipin ,,Fönix“, „Sprut“, „Atlas“ og „Víkingur“ komið fleirum sinnum inn með töluverðan afla. ailt uppí 200 tuuuur eptir eina netalagningu og það aðeins á fárra klukkustnuda íresti. En einna hezt veiddi pó „Svanen" skipstjóri Ingim. Einarssor, 220 tunnur, mest á einni uóítu. Segiskipið ,Glimt‘ fékk og góðan afia í íeknet sin, og seldihann Kaupm. Imshind. „M a n c h e“, herskipið iranska hélt hér hátíðlegan Bastill.edagiim 14. júlí með prefaldri skothríð, 21 fahbyssu-^ skoti í senn. „A skufi kom uýlega með kol til O. W. erfingja. „H e r m 0 s“ kom og snöggvast panaað á norðurleið. „E r i ð p j ó f u r,“ skipstjóii Peter- sen lagði hér upp mikíð af kolum til sameinaða gufuskipafélagsins. M@ð | skipmu fóru héðan á laugardagsmorg- 1 un beina Ieið til Reykjavíkui frú Guð- | standi á flöskunum í gcænu lakki og eins eptir hmu skrásetta vörumerki á flöskumiðamim: Kínverji með glas í hendi og firmanafntö Valdemar Pet- ersen, Frederikshavn. Skrifstofa og vörabúr. Nyvej 16 Kjöbenhavn. heíir á Fjarð- arheiði snemma í p. m. grár yfirfrakki úr norsku vaðmáli. — Finnandi er vin- samlega beðinn að skila honum til Stefáns kauprn. i Steinholti eða til undirritaðs gegn fuudarlaunum. p. t. Scyðisf. 16. júlí 1903. Þorst. Sigmundsson Sturiatiöt. Iindarpenna hefir E y j. J Jönsson tapað nýlega. Ágæt fundarlaun borgast. Saumastúlkur geta fengiö fasta atyinnu í sumar lijá Eyj. Jónssyni nú þegar.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.