Austri - 30.07.1903, Blaðsíða 2
NR. 26
A U S T R I
94
Kristján Jónsson.
Signrður Jensson.
Um b æ j a r s t j ó r n í H afnarSr ði:
Kristján Jónsson,
Yaltýr Guðmundsson,
Július Havsteen.
Um verzlunarskrár, firma
og p r ó k u r u:
.Tön .Takobsson,
Kristján Jönsson;
Júlíus Havsteen.
Yörumerki:
Jón Jabobsson,
Július Ha^steen,
Kristján Jónsson.
Fólksflutningur:
G-uttormur Yigfússon,
Július Havsteen,
Valtýr Guðmundsson.
rallin frumTÖrp:
1. Um undanþágu frá lögum 6.
nóv. 1902 um varnir gegn pví að næni'
ir sjúkdómar berist til íslands (n. d.)
2. Ura aðflntniogsgjald á smjðr-
liki fl. (n. d.)
3. —4. Um löggildirig ver/.lunarstaða
við Staðarfell í Hvammsfirði og
Geiðileir í Gullbnngu^ýslu (e. d.)
5. Um bæjarstjóin í Hafnarfirði
<e. d.)
Landbúnaðarnefndin í neðri deild
(pórh. Biarnarson o. fl.) vill látanema
úr gildi lögin um verðlaun fyrir útflutt
smjör frá ÍU nóv. 1899 og lögleiða í
peirra stað, annað frv. og eru lielztu
atriði pess sem hér segir:
Rétt til verðlauna úr landssjóði á
hver sá maður eða félag, er flytur út
í einu lagi til splu erlendis 300 puud
eða meir af islenzku smjöri, sera nær
pví verði sem til er tekið í 2. gr.’
enda sé smjörið búið til á smjörbúi,
sera forstaða er veitt af manni,er kann
til smjörgjörðar fyrir útlendan mark-
að.
Verðlaunin miðast við háesta verð
srojormatsnefndarinnar dönsku í Kaup-
mannahöbi fyrir pá viuu, sem hið ís-
lenzka smjö>' er selt í, pannig. að smjpr
sem selst 26 aurum eða roeir undir
pessu matsverði, fær engin verðlaun,
en selj’st pað 25—21 eyri undir roats-
verðine, eru verðlaun veitt 5 aurar á
hvert dinskt pund, og ef smjörið er
selt 20 aura eða minna undir mits-
verðinu, pá 10 aurar á pundið.
Utlendar fréttir.
—o —
Páfinn. Vér hofura fengið blöð frá
útlöndum,til p. 20. p.m.,og ennpálifði
ö'dnngurinn, en lá pá nær rænulaus
cg var mjög raáttfariun, og Lapponi,
líflæknir páfans, aftók pá, að hann
gæti lifað lengur en sólahringinn næsfa.
En læknarnir reyná að treina lífið í
páfanura með morfin-innspýtingum og
með pví að láta páfann anda að sér
hressandi súrefni líkt og læknarnir
tóru með Mc. Kinley eptir að morð-
inginn hafði skotið á hann og enginn
ætlaði honum framar líf.
Pá.iinn sjálfur bjóst eigi heldur við
að verða aptur frískur, en pegar vmir
hans báðu hann að leggja sigogforð-
ast alli áraun, sagði hann, að pað
mundi k ura upp á eitt, pvi petta
mundi sín síðasta sótt, „e n e g v i 1
deyja standand i,1' sagði karl, og
er hann hafði tekið dauðasakramentið
hóf haon upp hendur sínar og blessaði
pá er nærstaddir voru, en sagði ura
leið, að pað mundi verða í síðasta
skipti, er hann útdeildi bless-
uninni. En áður en pkfinn tók sakra-
mentið mælti hann auðmjúkur: „Dom-
ine! non sum dignus.’* (Drottinn minn!
eg er pin eigi verðugur.)
Engin vissa er enn tyrir pví, hver
verði eptirmaður Leo páfa XIII.en sá
er mjög vandfenginn, pví pað mun
almannarómur, að Leo XIIL haíi
verið einhver vitrásti og bezti maður
á páfastóli, og síðustu kveðju sína og
blessun sendi bann Frakklandi, er
fjaudskapazt hefir svo mjög við páfa-
dóminn og kirkjuna síðasta árið.
Norður-Amerika. Hingað er skrifuð
paðan að vestan, að verktallið og at-
vinnuleysið aukist par óðum, bæði í
Bandaríkjunum og Canada, og i borg-
inni Fíladelfíu einni gengu nú er síð-
ast fréttist, 100,000 verkmanna iðju'
lausir.
Xýlega kom svo mikill vöxtur í
Rtöðuvatn nokkurt við Pittsburgh í
Bandaríkjunuro, að vatnið braut stýflu-
garðana og flóði út um nærliggjandi
byggðarlög. Först í peira vut lagangi
ura 50 manns og fjártjónið nemur
mörgum millionurn doliara.
Fregnritari enska blaðsios „Daily
Mails- í Chicaao tilkynnir nýlega
blaðrau, að m'i eigi að gjöra spánýja
tilraun lrá einhverjum hæsta fjalls-
tifldinum í fylkinu Colorado með að
toga rafurmagsatlið niður a' himni
ofan á Jörðina og hetir Witney nokk-
ur pegar myndað hlutalélag til pess
að staudast áostnaðinn við pessar
tilrauuir. En sá heitir Fredenck
Schonmaker, er stendur fyrir tilrauu-
um pessum, er á að framkværna með
pvi að tosa fyrst fallbyssu raeð 13
puml. víðu hlaupi upp á hæsta fjalls-
tindinn í Colorado. og verður hún
hlaðinn með rafurraagnskúlu eu við
kúluna er festur 40—50 kilometra*
metalpráður, og svo pessu hleypt af
út í himingeiminn.Halda peir Whitney
og Schonmaker, að pá er kúlan kemsl
út fyrir aðdráttarafl jarðar og útí
rafurmagnshaf pa\ er umkringir jörð-
ina, pá muni pað halda hinni rafur-
mögnuðu kúlu fastri. Ætla peir svo
að hægt muni að leiða nægilegt rafur^
magn ofan af himni á Jörðina, Mundi
pað umturna kjörum mennkynsins
en einkum pó vélafræði og hreyfiafl-’
inu.
I^að er máske varlegra að trúa pessu
eigi fastlega; eu pessi fregn stendur
í hinu merka norska blaði „Bergens
Tidende p. 10. júlí s. 1.
Stríðið í Somalilandi. þar veitir
ýrosum betur. En nú segja ensk blöð
að herforingi jarlsins par &é austurT
ríkskur herforingi, er áðnr hafi veriðí
liði soldánsins í Marokko, en 1893
í liði spámannsins í Sudan, en eptir
fall hans kom hann sér í mjúkinn
bjá jarlinum Abdullah í Somalilandi epí
ir að hana hafði kastað kristni og gjörzt
Múhamedstrúarmaður og nefair sig nú
Suleiraan. Hann gjörði sér fyrst á
undan ófriðnum ferð til Englauds og
vildi semja við Salisbury lávarð um
ágreiningsefnin par syðra. En Salis-
bury neitaði honum viðtals, svo
Suleiman fór stórreiður suður á Som-
aliland, og hefir punglega hcfnt á
Englendingum ókurteisi hins gamla
utaaríkisráðherra peirra.
Kina' Rar lítur alltaf ófriðlega út,
og eru sendiherrarnir eigi óhultari en
svo um sig, að peir liafa dregið fleiri
hermenn að sér til varnar sendiherra-
höllunum í Peking. En Japanar eru
sagðir svo stórrciðir Rúsrum fyrir
yfirganginn í Mantsjúríinu og á Kórea-
skaganofra, að peir eru faruir að her-
væðast og ætlast víst td liðveizlu af
Englendingura og Amerikumörnum er
pav liggja fyrir landi með fjölda her-
skipa.
Serbia. Ekkert hefir enn orðið af
pvi, að Pótur konungnr léti hcgna
movðingjum koniragshjónanna; heldur
hafa peir allir verið hafnir til meiri
metorða, enda hcíir herliðið konunginn
alveg í vasa sínuro; pað var og pað,
er hóf Pétur konung upp í hásætið
við hin hrvllilegu og niðingslegu morð
á Alexander og Draga drottningu og
fylsd irmönnum.
England. Xýlega héldu símritarar
úr öllum heimsálfum mikinn fund með
sér í Lundúnaborg, og var par ákveð-
iö að da,gblöðin skyldu fá hraðskeyti
sín fyrir hálfvirði, og er pað mikil
ívilnun.
M a r c o n i bað um aðgöngu að
fundmum fy.rir sendimann sinn; en
lionura var neitað mn pað, og sýnir
pað, að símritarar hafa ekki mikið
álit. A aðferð Marconis.
Danmark. Dmir héldu nýlega
fjölmenuau kr istilegan stúdenta-
fund í Sorey á S jálandi, var fundurinn
einkum fjölsöttur af Xorðuriöndum.
Friðrik krónprinz liéfir í fjærveru
föður síns náðað roóðurmorðmejann
Arthur Jorgensen, og breytt dauða-
riómi hæstaréttar í æfilangt íangelsi.
Þjóðpingísmaður Pæreyinga, .Jó-
hannes Patuison, hetir uýlega ritið
allmerka bók,„F æröisk Polit ik“,
er svipar trfluvf.rt til hias fræga varn-
arrits. Jóns Sigurðssonar gegn pro-
fessor Larsen, „Islands statsretslige
Stilling.“ Sýnir Paturson í riti pessu
framá, að lögping Færeyinga æt.ti að
haía miklu meiri rað en pað nú heíir,
enda haíi hinir virruitu menn meðal
Daoa jnfnan verið sér samdóma um
pað, bæði á sté.tta*-pingunum og pjóð-
fundi Dana; enda .sé hið núverandi
lögpirig Færeyinga aðeins skuggi hins
forna lögpinuris, er Paturson vill uú
ntbúa með miklu meira valdi; og tinnst
oss sú ósk hans mjög sanngjörn.
káetnm fvrir vfirmenn og háseta og
mprgum síldarklefum, svo hvergi purfi
að hrúga of raiktu saman af síldinni,
er vill skerama íiana. „Heim“ hefir
153 reknet raeðferðis til veiðanna.
Með „Agli“ síðast komu hér við 4
reknetamenn T. L. Iraslands, er fara
í land á Eyjafirði og taka par nóta-
bát og önnur reknetaáhpld og halda
svo öllusaman til Siglufjarðar, paðan
sem peir ætla sór svo að stunda rek-
netaveiði í haust; og verður fróðlegt
að vita hvernig pað úthald lánast er
næst mundi við hæfi vort íslendiiíga.
A Siglufirði hafði eitt stórt reknet.a-
félag, með eitthvað 3 gufuskipum og
6 seglskútum, feugið nýlega um 2000
tunnur síldar.
Síldina hafa reknetamenn selt hér
til beitu á 28—30 kr. tunnuna, sem
oss virðist alltof dýrt, svona rétt upp
úr sjónnm, pví svo segja oss fróðir
menn, að ætíð leggist einar 8 kr. í
kostnað á hverja síldartunnn til pess
að koma henni á erlendan markað, og
pá ætti 25 kr. að vera nægilegt verð
fyrir tunnu af sfld uppúr sjóuum, er
samsvara!i 33 kr. á erlendura mark-
aði, er ætíð má heita dágott verð. Og
svo seldirt miklu meira, ef rekneta-
menn seldu síldína svona óýrt.
Yér viljura og skora á reknetaraenn
að fara með síldina sem fyrst t>" 1 sölu
bæði á Saðurfirðina og Borgai förð og
Vopnafjörð, par sem ruikið rnundt
verða keypt af síld, pví alstaðar kvað
nú fiskur fyrir, ef beitu vantaði eigi.
Reknetamenn ættu að láta iunlonda
fiskimenn njóta pess,aðpað er íslenzkur
auður, er peir ausa hér upp úr sjón-
um í kringum Xorður- og Austurland
í reknet sín.
Gipting.
pann 18. p> m. gekk héraðslæknir
Jón Jönsson á Vopnafirði að eiga
íröken Sigriði Arnljótsdóttnr áSauða-
nesi, og stóð brullaup peirra par hjá
foreldium brúðarinnar.
Nýdáin
er merkiskonan Margrét Jóns-
d ó 11 i r, dóttir Jóns sterka Ólafsson-
ar á Huausuin, bróður Björns um-
boðsmanns Olsen i pingeyrum, kona
Hallgrims dbrm. Jónssonar á Miðtegi
á Akranesi, 85 ára að aldri. Húsfrú
Margrét var afbragðskona í sjón og
reynd.
Dáin cí’ og raerkiskonan G u ð r ú n
H a 11 d ó r s d ót t i r, ekuja Egils sál.
bókbiniiaraJónssonar, en systir síra
Daniels próf. Halldórssonar á Hólm-
um.
Presta saiukoma.
Arsfundur Prestafélagsins i hiuu
foraa Hólastipti var naldiim á Akui-
eyá 8. p, m. Voru par mættir 16
prestur alls, 2 úr Húnavatns- 2 úr
Öfcagafjarðar- 6 úr Eyjafjarðar- og 6
úr Suður-pingeyjarprófastdæmi.
Fundurinu byrjaði roeð guðspjónustu-
gjörð i kirkjnflai, par sem síra Bene-
dikt Kristjánsson sté í stölinn. Síðan
var gengið til fundar á Hotul Akur'
eyri,
15 mál vovu á dagskrá; par á meðal
var frv. til laga um prestaköíl og kjör
presta. Skoraði fundurinn á alpingi að
skipa millipinganefnd til að athuga
kirkjumálog launakjör presta, og leggja
ráð til pess að pau verði bætt;
Fyrirlestra fluttu: síra Hjörleifur
Einarsson um kristniboð raeðal heið-
ingja; síra Dav ð Guðmundsson, um
guðdóm Krists; síra Jakob Björnsson,
um barna fræðslu í kristindómi; síra
Sigtryggur Guðlaugsson, um stöðu
prestsins hjá söfnuði sínum; Zophonias
Halldorsson, út af efninu: Hvers purf-
um vér til að lifa.
Síra Matthias iét bóka pá fyrirspurn
sína. „hvort kirkjunui pyki e gi tími til
kotniun að nema burtu úr játningaritnm
sínum pær kenningar, sem hafa misst
trúarlega pýðiogu fyrR alroenning, eða
menn eigi íramar vilja viðuikenna sem
sannar og réttmætar, en slíkar eru
að haus áliti depravatio totalis og
damnatio æterna.*“
og 27.
*] 1 Kilometer er 53o faðmar.
Embættispróf
við háskólann hafa lokið 26
f. m. tveir íslenzkir stúdentar:
Eggert Claesen, kaupmanns á
Sauðárkrók, í lögum og
Magnús Sæbjörnsson Eg-
ilssonar frá Hrafnkelsstöðum, í lækn-
isfræði. báðir með I. eink.
Reknetayeiðarnar
eru nú stundaðar af miklu kappi
fyrir Xorður- og Austuilar.di og
fjölgar óðum skipunum frá útlöndum
er pær stunda, og eru sum pessara
skipa spáný og áaúetlega vel útbúin.
Eitt peirra ,.Heim“, sem var
smiðaður í Stavanger í vetur og er
allt úr járni með ágætum rúmgóðum
Seyðisfirði 3o. iúlí 1903.
Y eðráttan hefir nú fyrirfarandi
venð freraur köld og votviðrasöm, er
hefir komið sér ónotalega raeð nýt-
inguna á tpðnnni.
Fiskafli töíuverður, en á Suður
og Xorðurfjörðunum hefir víða vantað
síld til beitu.
„K r y s t a 1“ og „H e k 1 a“ komu
kingað nýlega frá Reykjavík, en með eng-
an almennan póst,hvorki bréf eða blöð,
og er pað vítavert, að ritsrjórarnir í.
Reykjavík skuli eigi nota sér svo beira-
ar ferðir til pess að koma alpingís-
íréttumim út urn landið, sem peir pó
*] D epravatio totalis [). e.1 gjörsaœleg
spilling, damnatio æternaþ e. eilíf fordæming.
JEtitstj.