Austri - 30.07.1903, Blaðsíða 4

Austri - 30.07.1903, Blaðsíða 4
NR. 26 A U « T E I 96 Uppboðssbuldir fra uppboðinu 10. okt. siT.ast). við Sig. Johansen*' verzlun, sem ðttu að borgast 15. júlí síðastl., verðainnan skamms teknar lögtaki á kostnað skuldunauta, ef pær verða ekki greidd- ar á annan hátt. Seyðisfirði, 17. júlí 1903. S. Jónsson. __________(innheimtum.)___ Eiðaskólinn. J>eir piltar, sem bugsa sér að kom • ast á ’skólann í haust, aðvarast nm að láta skólastjóra vita um pað sem fyrst. Skólaárið byrjar fyrir haust- pilta um miðjan oktober. ]?ess skal getið, að tekin hetir verið af piltum gripahirðÍDg að vetrinum og eru pví námssveinar að öllu lausir við hana. Heíir pessi ákvörðun verið tekin til þess að sem minnstar frátaiir verði frá hinu bóklega námi lærisveina að vetrinum. Eiðum 19. júlí 1903. ________Jónas Eirikssoa, Takið eptir! Nú síðasliðinn priðjudag tapaðist hér á Ejarðaröldu kvennmannsúr í horn- kassa og stappað bréfi utan með pví til uppfyllingar í kassanum. Keðja var við úrið. Skilvís finnandi er beðinn að skila úrinu sem tyrst á skrifstofu Austra gegn sanngjprnum fundarlaunnm. The Edinburg Roperie & Sailclotli Co. Ltd. Glaszorv stofnsett 1750. b ú a til: fiskilínur, hákarla í n u r, k a ð 1 a, n e t j a g a r n, seg 1- girn segidúka. vatnsheldar preseningaro.fi. Einka umboð3menn fyrir ísland og Pæreyjar: E. Hjorth & Co. Kjöbenhavn. K Auglýsing Hér með tilkynnist, að allur sá g’eiði sem hægt verður að iáta út, við ferðamenn, veitist aðeins móti borg- nn útí hönd, peir sem vilja geta feng- ið að beita hestum á stykkinu frá Ytri Grjótá og út að þmíðarstaðaá fyrir lítilsháttar póknun. Einnig eru menn vinsamlega beðnir að gæta pess að hestar g.jöri sem minDstan skaða á engjum, helzt áð teyma á stykkin milli hei tarhúsa og bæjar. fmríðarstöðum 9. juní 1903 GUNKAR SIGrFÚSSON . WHISKY Vm. EORD & SON stofnsett 1815. Einkaumboðsmenn fyrir Island og Færeyjar P. Hjorth & Co. Kjöbenhavn K. The North British Ropework Coy. Eirkcaldy Contractors to H. M. Governmesa búa til rássneskar og italzkar flskilínur og færi Manila Coeos og tjörukaðla, allt úr bezta efni og sérlega vandað. Eæst hjá kaupmönnum. — Biðjið pvi ætíð um Kirkcaldy fiskilínur og færi hjá kaupmanni peim er pér verzlið við, pví pá fáið pér pað sem beA er. Tapazt hefir á Fjarð- arheiði snemma í p. m. grár yfirfrakki úr norsku vaðmáli. — Einnandier vin- samlega beðinn að skila honum til Stefáns kaupm. i Steinholti eða til undirritaðs gegn fundarlaunum. p, t. Seyðisf. 16. júlí 1903. í*orst. Sigmuudsson Sturiaflöt. 32 .,Yið skiptum til helminga," sagði Gracian. Basyl lét sér nægja að hrista höfuðið. „pað á bezt við,“ sagði Gracian enDfremur. „Nei, við skiptum alls ekki. Eg hefi náð fjársjóðnum handa yður. pér eigið peningana.,, ’ J>að var ekki til neins að reyna að telja karlinum hug hvarf,o g Grag- ían hirti auðvitað pessa tvö huudruð gulldali. Ea pegar svíiakxapia voru um garð geugiu og höfðu gefið góðau arð, fór honum að verða hálf órótt i skapi útaf pessu. „Ætli pað sé anuars ekki rangt af mér að hafa brúkað pessa peninga?“ sagði hann við Basyl. „Hver veit hver pá á?“ „pað hefðuð pér átt að láta yður fyr detta í hug,“ svaraði B asyl stuttlega; „en annars getið pér látið yður nægja pegar eg segi að pér eigið peoingana. |>ðgar eg segi að svo sé, pá er pað líka sanu- leikm"“ Gracian mundi hafa álitið pað synd að eyða pessnm peningum, sem honum höfðu borizt í hendur á svo kynlegaD hátt. og sem hann hafði aukið með heppilegri verzluu. Hann skoðaði pá sem höfuðstól, er honum hefði verið trúað fyrir, sem hann hélt áfram að verzla með, djarflega, en pó gætilega. Annað, priðja og fjórða verzlunar- fyrirtækið hans heppnaðist einnig vel fyrir honum, og peningaupp- hæöin ’nafði murglaldast. I>á bauðs honum færi á til að komust að kostakaupum á höfrum Gyðingurinn, sem ekki var viss um að kaupin vildu reynast vel, gaf sig frá peim, en Gracian, sem var kunnugur öllum málavöxtum, var viss um að pað væri gróðavegur. „Bara að eg ætti nokkur hundruð gulldali í viðbót,“ sagði Gra- cían, „fá skyldi eg kaupa hafrana fyrir eigin reikning og græða duglega á peim.“ Basyl ræskti sig og leit ekki upp. „Nokkur hundruð gnlldali. tautaði hann. Hve mórg huadr- nð,“ „Að minnsta kosti sex hundruð. „Eg veit af stað, par sem púsund gulldalir liggja,“ sagðí karlinQ byrstur. „fað er bezt að við sækjum pá í nótt,“ II var er bezt að versla? „Þar sem menn fá bezt kaup.“ „Þar sem vorurnar eru vandafastar." „þar sem nóg er úi að velja,“ og „þar sem eins er hugsað um hag kaupanda sem seljanda“ Engin verzlun uppfyllir betur þess skilyrði en verzlun S t. T h. J o n s s <> n a r , r á Seyðisfirði. ODÝRASTA VERZLUN í ILEM M. Yerzluarmeginregla: Ódýrar vörur, stuttir lánstími, skuldlaus viðskípti. Engin verzlun fengið iafnmarga viðskiptamenu á jafn stuttum tíma. Allt með 10°/0 afslætti gega peuingum. Allar íslenzkar vörnr verða i ár keyptar með hæsta markaðsverði bæði gegn vörum 02 peningum án þess að binda sig við það, er aðrir kunna að gefa fyrir þær. Skoðið fyrst verur hjá St. Th. Jónssyni, áðnr en þið baupið anuarstaðari MARGARINE H. Steensens smjorlíki er œtíð flið bezta, og œtti því að vera notað á hverju heimil Yertsmiðja i Yeile. Aðalbyrgðir i Kaapmannahöfn- Umboðsmaðnr fyrir Island Laurits Jensen Reverdilsgade Kaupmannahöfn. R’a Pwe. soluble. í 1 J O concentrated V/UUUa. Bragðbezta, heilnæmasta og drýgsta cacaotegund á heimsmarkaðinum víðfrægt um allan heim og verðlaunað með 300 gullmedalíum fæst í ’/i, 1 '2 og 1 punds baukum, í verzlun L. S. Tömassonar. á Seyðisfirði. % © Dr. Andrewn segir i bæklingi, er heitir „Food and Eood Re.. forms”: Ery’s pure, concentrated Cocoa is the richest in flesh-forming and en ergy-producing constituents, and is without an equal in respect of its purity and all -round excellence. Agætur brjóstsykur, fæst með mjög góðu verði í brjóstsykurgjörðarhúsi mínu á Fá - skrúðsfirði. Brjóstsykurinn er búinr. til eptir hinum beztu útieudu fyrirmyndurn. — Yerður aðeins seldur kaupmönuu'n. Thor É. Tulmius. Fáskrúðsfirði’ Reynið hin nýju ekta litarbréf frá BUCH'S LITARVERKSMIDJU Nýr ekta demantssvartur litur — Nýr ekta dökkblár litur — — hálíblár — — — sæblár Allar pessar 4 nýju litartegundir skapa fagran ekta lit, og gerist pess eigi pörf, al látið sé nema einu sinni í vatnið (4n ,,beitze“). Tii heimalitunar mælir verksmiðjan að öðra leyti fram með sinum viður- kenndu, öflugu og fögru litum, sern til eru í allskouar iitbreytingum. Eást hjá kaupmöunum hvervetna á Islaudi. Buch’s litarverksmiðja, Kaupmannahefn Y. Stofnuð 1842 — Sœmd verðlaunum 1888. Abyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skiptl Jósepsson. Prentsmiðja þorsteins J. O. Skaptasonar.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.