Austri - 30.07.1903, Blaðsíða 3

Austri - 30.07.1903, Blaðsíða 3
1TB. 26 AUSTRI 95 vita að almenQÍngi er mikil forvitni á. En þvi pakklátarierum vérfregnritara Austra. „Hólar“ komu og fóru á ákveðn- lim tíma. Með skipinu var frú Elín Daviðsson frá Vopnafirði til Reykja víkur, cand. juris • Karl Einarssou héðan o. 9. „TJ 11 e r,“ skipstjóri Jcndahl, kom hingað til reknetaveiða p. 25. p. m. „B r 6 d r e n e‘, seglskip, kora p. 28. p. m. með mikið af mjög fallegum við til kaupmanns Stefáns Steinholt, par á meðal við til aðgjörðar á G-arð arshryggjunni og brúarvið á 2 ár á Vopnafirði. „T h o r“ , fiskirannsóknnaskipið danska, kom hér snöggvast inn í gær og heldur nú til Færeyja til rann- sókna á hafinu par. Skonnortan „Olga Panline“, slripR. Danielsen, kom hingað í gær með kol til kaupmannanna Imslands, þ. Guð- mundsens og St. Th. Jónssonar. Með „Agli“ síðast komu fra útlbndum, auk freirra sem áður er getið hér í blaóinu, fröken Jóhanna Jónsdóttir lnngað og verzlunarm. Einar Metúsalemsson til Vopnafjarðar. Beknetaveiðaskipið „Glimt“ seldi sild sina á 20 kr. strokk- inn á Mjöafirði. Perfect skilvindan, sem er tilbúin hjá Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn og setn flestir Islendingar munu kanuast við, hefir í rnaím. s. 1. verið á tveimur sýningum á Bússlandi nfi. Moskva og Jedin- zy. A sýningunni í Moskva kepptuallarliinar belztu tegundir af skilvindnm vib hana og voru ýtarlega rannsakaðar. Perfect bar að vanda sigurinn úr býtum og fékk hin æðstu verðlaun og var ftað heiðursmerki (Æres- diplom). A sýningunni í Jedinzy, sem endaði seinast i maí, fékk Per- fect skilvindan einníg hin æðstu verðlaun sýningarinuar, sem var silfurmedalía, Ennfremur var Perfect á bún- aðarsýningunni í Bjeloj á Búss- landi í júnim. og fékk einnig ftar hæstu verðlaun (gullmeda- liu). lækna við pessnm meinsemdnm, ávalt árangurslaust. En nú uppá síðkastið hefi eg neytt Kína lífs-elixir herra Valdemars Petersen í Friðnkshöfn og ætið batnað mikið við pað, og eg finn til þess að eg ekki má án elixirsins vera. petta votta eg uppá æru og samvizkn. Króki í febrúarm. 1903 GuðbjörgGuðbrandsdóttU Kínalifselixirinn fæst hjá flestura kaupmöunum á lslandi áu tollálags, 1 kr. 50 aura. flaskan. Til pess að vera viss um, að fá hinn ekta Kinalifselixír, eru kaup- endur beðnir að líta eptir pví að V. P. F, staudi á. flöskunum í grænu lakki og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með gbs í hendi og firman-jfnið Valdemar Pet- ersen, Frederikshuvn. Skrifstofa og vörubúr. Nyvej 16 Kjöbenhavn. I Vauinastúlknr geta fengið i L ^ fasta atyinnu í suraar íijá Eyj. Jónssyni nú þegar. CBAWFORDS 1 i ú t' f é n g a BISCUITS (smákökur) tilbúið af CRAWFORD & SONS, Edinburiíh og London “itofnað 1813 Einkasali fvrir Island go Pæreyjar F, H,iorth & Co. K/öhpnhavn K. ■ i .. Jorð tíl soln. 87, hnd' . úr jörðinni Bákka íBorg- arfirði. er til söíu og lans til ábúðar ! í næstú fardöeum. Jörðin er vel ! hirt, tún góð, og iniklar engjar, enn- 1 frermir gott útræði. j Lysthafendur snúi sér til j EGILS ARNASONAR í Bakka í Borgarfirði Jeg 3 Kroner for Stykket af brugte eller ubrugte fejltrykkte islandske 20 j 0res hlaa Tjenestefri- t betaler mærker. Por brugte, rene, islandske Frimærker betaler jeg 5—25 Kroner pr, 100; jeg betaler ogsaa Porto for anbef. Brev hvis De benytter 16, 25 eller 50 Frimærker. Otto Bickel Zehlondorí bsi Berlin, ore Agent soges. .-----------------------------= | En TrÍKotagefabrik í K.jöbenbavn WtúfoTi í Q-fiví 5 | söges on Agent for Island i Uldtrojer. ðlCIdll .1 öiemnoin í Under-Benklæder samt Herre- og Dameströmpor. Agenten opgiver hefir hér eptir aðalumboðssöiu íyrir mína hönd á Austfjörðum fyrir mína alpekktu gosdrykki, saftii* og edik. Til mikilb þæginda fyrir kaupendur geta þeir nú fengið þeíta á Seyðisfirði með sama verði og frá fabrikkuuni 1 Riykjavik, að viðbættri fragt ef heill kassi er tekinn í eÍDU. P. t. Seyðísfirði 20. maí 1903. C. Hertervig. VOTTORÐ Eg undirrituður sem mörg ár hefi þjáðst rnjög af sjósótt og leitað ýmsia tsekna en árangurslaust; get eg vottað n:ér heíir reyrzt Kina Lifs-EHxir- á{.ætl; meðal gegn sjósótt. 2. iebrúar 1897. Guð jóu Jónsson Tungu í Fljótshlið. VOTTORÐ Eg héli í mörg ar þjáðst af inavortis viiki, listarJeysi, taugat eiklun, og arm- ari veiklun og hefi eg opt icitað til I Firmaet paa hvilke Betingelser han | vil overtage Agenturet., hvorefter 1' Pröver sendes. En der kan stille Sikkerhed forretrækkes. — Man hen- ender sig til: | Trikotagefabriken Yalby. | YTalby Kjöbenhavn. Her er Penge at tjene!!! Enhver, som kune önske at faa siu Lrvsstilhng forbedret, komme i Forbindelse med Pirraaer, der giver hoi Provision og gode Betingelser til Agenterne — samt stadig blive holdt bakjendt med nye Ideer, hvorpaa der An tjenes store Penge, bor sende sin adresse og 10 Ore i Érimærker til skandinavisk Korrespondance-Klub“, „Söberhavn K. SKANDINAVISK Exportkaffe Surrogat Kjöbenhavn — F. Hjorth. & Co i Fálka neftóbakið er 1 ezta neftótakið. Seytjánmarka kýr, ung og snerambær, er til sölu ' •pfq Sveini Bjarnasyni, Hreiðarstöðum. TJndertcgnede Agent for Islands Ostland, for det kongelige octroj- erede almindelge Brandassurance Compagni for Byeninger, Varer, Etfecter. Krea- turer Hö &c. stiftet 1798 i Kjöben- havn; modtager Anmeldelser om Brand- forsikiing, meddeler'1 Opplysninger om Præmier &c. og udstede Policer. C. Ð. Tulinius. Heimsins vönduðustu og ódýrustu orgel og fortepíanó fást fyrir millieöngu undirritaðs frá: Mason & Haralin Co. Vocalion Organ Co, W. W. KimJjall Co. Cable Co. Beethoven Piano & Organ Co. og Messrs. Cornish & Co. Orgel úr hnottré með 5 áttundu.n tvöföídu hljöði (122 fjöðrum) o. S' f. kostar í umbúðum á „Transit" í Kaup mannahöfn 15 0 k r. Enn vandaðra orgel úr br.ottré með 5 áttundum, þre- földu hljóði (177 fjoðrum þar af 18 Contrabassafjaðrir) o. s. f. kostar í umbóðum í K.höfn 230 krónur. þetta sama'orgel kostar hjá Petersen & Steenstrup i umbúðum 347 kr. og 50 aura.Onnur enn þá fullkomnari orgel tiltölulega jafn ódýr. OrgeJin eru í minni ábyrgðfráAme ríku til Kaupmannahafnar. að og verða borgast í peningum fyrirfram að und- anteknu flutningsgjaldi frá Kaupmhofn hineað til lands. Verðlistar með royndum ásamt nákvæmum upplýsingum, sendast peim sem óska. Einkanmboð'rnaður á Tslandi porsteiim Arnljótsson Sauðanesi. Strengir ódýrastir í Söludéildínni. Nýtt! Nýttl enöuröætt, Ódýrasta og hezta skiBiuda sem nú er til á markaðinum. Nr. 12 kostar kr. 120. Nr. 14 kostar kr. 80. Alexandra er óefnð sterkastg og vandaðasta skilvinda sem snúið er með handkrafti. Létt að flytja heim til sín, vegur tæp 65 pd. í kassa og öllrm umbúðum. Alexandra er fljótust að skilja mjólkina af öllum þeim skilvinduaj sem nú eru til. Nægar byrgðir bjá aðalumboðsmanni fyrir Island, St. Th. Jónssyni. Biðjið kaupmenmna, sem þið verzfið við, að útvega vkkur Alexöndru, og munuð þið þá fá þær með verksmiðju- verði, eins og hjá aðalumboðsmannin- um. þessir kaupm, selja nú vélarnar með verksmiðjnverði: Agent Stefán B. Jónsson í Reykjavík, kaupm. J.P.Thorsteineu & Co. á Bíldudal og Vatneyri, verzlunarstj. Stepbán Jónsson á Sauðárkrók, kaupm. F. M. Kristjánsson á Akureyri, kaupm. Otto Tulinius á Akureyri, kaupm. Jakob Björnsson á Svalbarðseyri, Verzlunarstj. Sig. Johansen, á Vopnafirði. I 31 getum ekki án herinar verið, ef okkur á að heppnaet að ná í fjár- sjóðint>.“ peir gerg" nú nær; skar Basyl stóran stúf af jurtarótinni, sera mikia birtu Jagðí af, gekk með hana á undan alvarlegur og þegjandi. Hann nam svo staðar við nokkuð hávaxin birkitré, og benti Gracian að hann skyldi vera kyr, og fór síðan að leiti í ákefð í kringum sig Loksins nam hann staðar aptur, hneigði sig þrisvar íyrir húsbónda sínum, eins og bændurnir gjöra þegar þeir eru til altaris, síðan tók hann tvær rekur, sem hann hafði borið undir kápunni, og reisti þær upp við tré, settist niður og benti Gracian að setjast líka. þeir böíðu ekki setið lengi áður en klukkan sló tólf í næsta kirkjuturni. Basyl signdi sig og sagði: „Látum okkur biðjast fyrir.“ Báðir krupu niður og gjörðu bæn sína. þegar Basyl stóð á fætur sagði Gracian: „Eg hé’lt aDnars að menn væru vanir að ákalla myrkra höfðingjann við svona störf." „Já, það er nú eins og menn hafu skap til.“ svaraði Basyl. „Eg kýs nú heldur að ákalla Guð.“ Hann raarkaði nú kross með rekunni í moldina, og hring þát utanum, síðan tók hann upp iitla flosku og skvetti einhverju úr henni fyrst til norðurs og síðan móti suðri, austri og vestri. „Hvað hefirðu þarna?“ spúrði Gracian. „Vlgt vatn,“ sagði Basyl alvarlega. „Littu nú á“, sagði hann svo, „nú verðnm við að keppast við að moka.“ Gracian tólc hina rekuna. þeir mokuðu jafnt og þétt og þögðu báðir; meðan uglurnar hljóðuðu og fuglarnir sem fældust við mokst- urÍDD, þutu i gegnuum laufið. Loksins komu rekurnar við einhvern liarðan hlut. Nú fyrst hvildi Basyl sig, kinkaði prisvar koíli og þerraðr svitann af enninu. Svo tóku þeir aptur til að moka,og nú kom í Ijós dáltill járnkassi. Loks gat Basyl farið ofan í gryfjuna og náð honum, eptir að hann hafði signt sig þrisvar sinnum. fað var líka reglulegur fjársjóður. I>eir opnuðu kassann og fundu í honum tvö hundruð gulldali, Basyl fékk húshónda sínum peningana. Síðan mokuðu þeir ofan í gryfjuna og sneru svo aptur til veitingahússins og foru eins hljóðlega og áður.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.