Austri - 15.08.1903, Síða 3
NR. 27
A U S T E I
96
„Kons! Tnge“ er 150 smálestnm stærri
en „Lanra“.
SfeVið fyrstu hentugleika ætlar stór •
kaupmaður Tulioius að kaupa annað
gott skip til Islaudsferðanna, svo
bann geti sem fyrst losað sig við hin
ferðminni skipÍD. Ættu Islendingar að
muna honum pað, hvílíkan áhuga hami
leggur á að bæta samgönguvmr h rin -
iun í kringnm alt laudið og við út
löndum!
Seyðisfirði i5. ágústI903.
T í ð a r f a r hefir nú um tíma verið
mjög votviðrasamt og liggja nú töður
manna undir verstu hrakningum.
F í s k i r i nokkuð, en gæ'.tir mjög
óstöðugar.
S í 1 d er nú gengin nokkuð inn á
firðina,hefir fengist í lagnet pönokkuð,
en eigi staðið svo pétt eða nærri landi
að „kastað“ hafi orðið fyrir hana, og
vantar nú meinlega hvaliua til pess
að reka síldina úr djúpi fjarðanna upp
að landinu.
RekDetaveiðarnar ganga nú
hér upp á siðkastið œjög vel og koma
reknetaskipin nærri daglega inn með
góðan afia. — „Elín“, kom í fyrra-
dag með á 3ja hundrað tunnurafbragðs
síldar eptir eina einustu nótt.
„K r y s t a 1“, skipstjóri Guuolfsen,
var hér nýlega með tunnur og selt til
O 'VY. Arvinger og fór norður í fyrra
dag.
þetta er sjöttaferð skipsins
ncilli landa frá pví 22. marz, og mun
nær einsdæmi hvað hraða siglingu
fnertir í svona mörgum og tafsömum
ferðum samfleytt.
Hinn liðlegi umboðsmaður Oskar
Arnesen hefir farið allar pessar ferðir
með Krystal og mun hann vel sam-
’nentnr hinum duglega skipstjóra
Gunolfsen.
„H ó 1 a r“ komu hér á réttum tima
og „C e r e s“ með mesta urmul aí
farpegum. Hingað komu paer frúrnar
Sigr. Guðmundsson og G. Hallgrí.Tis-
son, frk. G. Blöndal, prófastur Jón
Jónsson frá Stafafelli, cand. med. &
chir, Magnús Sæbjörnsson með konu
og barn og cand. med. & chir.Halldór
Gunnlauesson. Með skipinu var á
leið til Akureyrar; frú Sigr. Jónsson
(Eggertsd. Briem, í kynnisferð til
bröður síns Páls amtmanns), hafnar-
yfirmaður Drechsel og skógfræðingur
Plensborg, og héðan prentsmiðjueig-
andi porsteinn Skaptason, og mesti
fjöldi útlendÍDga og nokkrir hring-
ferðamenn úr Keykjavík.
„M i c h a 9 1 S a r s“ hið nafnfræga
rannsóknarskip Norðmanna, var hér
nú í vikunni, og með pví dr. J o h a n n
H j o t t og Doklirir ungir vísindamenn,
og sem helðursgestur skáldið Y i L
h e 1 m K r a g, en skipstjórí J o h
Ivarsson. Skipið fór héðan í
nótfc suður á hvalastöðvarnar hér eystra
og rannsakar svo hafið og fiskigöngur
fyrir norðan og vestan land alla leið
til Rcykjavíkur, paðan sem skipið fer
út seint í septbr.
Allir yfirmenn skipsins virðast vera
albragSsmeuD, og skipið sjálít hið
vandaðasta.
„Y e s t a“ kom fyrst í fyrradag,
hafði tafizt við poku. Með skipinu
var próíessor Finnur Jónsson heim-
leiðis, kaupm. W. Claesen, Gránufé-
lagsfundaimenn að norðan hingað og
margir iarpegar bædi innl. og útl.
Aðal fundnr Gránufélagsinsvar
haldinn her á Yestdalseyri í gær.
,.Hiæreknr:a
Einhver náungi, sem sjálfur hefir
bezt fundið sér sæma nafn hir>s verst.a
níðings, er fornsögurnar greina frá,
htfir í síðasta „Bjarka“ ráðizt á rit-
^tjóra Austra með svívirðilegustu
£kömmum og bríxlum út af pví, að
vér tókum ritgjörð J>orsteins Erlings -
sonar til hæfilegrar meðferðar,leíðrétt-
um helztu og stærstu villurnar, og
fundum að pvi, að í íitgjörð, sem £.á
að hafa sögulegt gildi. sé verið að
niðra einstökum mönnum. Hrærekur
ber ekki við að hrekja eitt orð af
pví som vér höfum sagt, enda er pað
ekki hægt. par sem grein vor er hyggð
k sannleika og réttum rökumjHrmrek-
ur færir enga vörn fram fyrir J>orst«in,
en lætur sér nægja að pjóna lund sinni
og ausa úr sér skömmum, sem fylli-
lega varða “við lög, en hann veit *ig
óhu’tan undir níðingsnafninu og
ábyrgðarmaður Bjarka hvergi nærri.
En petta er allt samkvæmt prógrami
Bja.'ka oz lians klikku.
Hrærekur er með ósæmilegar
dylgjur útaf pví hvjrsvegna ritstjóri
Austra hafi flutt sig af Akureyri og
liingað austur. En pær dylgjtir eru
ekki til neins, pví pað er á allra
vitund að ýmsir merkisraenn hér á
Seyðisfirði, peir Otto \Yathoe, Lárns
Tóraasson og fleiri skortiðu á hana að
flytja austur og tikast á heudur rit-
stjórn á nýju blaði, erpeir vildu að
stofnað yrði hér. Og nú höfum vér
hald'ð hér út blaði voru Austra í
tólf ár og hafa vinsældir poss alltsf
farið vaxandi prátt fyrir allan and-
róður óhlutvandra móts töðuinanna,
og getum vér pví látið allar ofsóknir
þeirra oss í léttu rúmi ligeja.
Hrærekur er eitthvað að fárast yfir
að vér höfum ritað b.ndíndisgreinar í
blaðið. og er oss enginvansæmd í pví
að hafa stutt svo gott málefni. En
náttúrlega mundi pað hafa eon meiri
og hetri áhrif ef peir sem bezta pekk-
ingu ættu að hafa á skaðsemi ofdrykkj-
unnar fyrir líf og heilsu manna, lækn^
arnir, styddu pað mál með orðum og
eptirdæmi. J>á mundi verða færra af
skskkt samsettum beinbrotum, og kar<
bólbrenndum iimum, ogminna af vara-
semdar receptum og aílskonar embætt-.
isafglöpum, sem Hræreki mundi vera
kunnugt um ef einhverntiman rynni
af honum víman.
Vér viljum alvarlega ráða Hræreki
að hafa hægt um sig, prí pað er ekki
hollt fyrir pá sem búa í glerhúsi að
vera með mikið grjótkast.— og að ráðast
á saklausan mann eins og kann uú
hefir gjört, mun hvoiki afla honum
vinsældar né trausts, iiversu mörgum
„hræjum“ sem hann gortar yfir.
V indlaverksmiðja
O. G. Eyjólfssonar
&
Fr. Frimannssonar
Oddeyri,
býr til ágæta og billega vindla.
Biðjið um príslista.
Yfirfrakkar
— nýkomnir —
fást fyrir hálfvirði hjá
Stefáni í Steinholtí,
Niðursuðu kjötdósir
fást í verzlun
T. L Imslands-_______
The Edinburg Roperie
& Sailcloth
Co. Ltd. Glasgow
stofusett 1750.
b ú a til: fiskilínu, hákarla-
línu, kaðla, netjagarn, seg 1-
gtrnsegldúka, vatns heldar
preseninga o. fl.
Einka umboðsmenn fyri ísland og
Færeyjar:
F. Hjorth & Co.
Kjöbenhavn. K
WHISKY
Wm, FORD & SON
stofnsett 1815.
Einkaumboðsmenn fyrir Island og
Færeyjar
F. Hjorth & Co.
Kjöbenhavn K.
Hin norska netaverksmiðja í Kristjaníu
mælir með sínum viburkenndu síldarvörpum, síldarnetum o. s. frv.
pöntunum veitir móttöku umbobsmaöur vor í Kaupmaunahöfn.
herra Lanritz Jensen,
Reverdilsgade 7*
Hin nýja ogendurbætta
„Perfect-
skilvinda
tilhuin hjá Burmeister & Wain,
er nu fullsmíðuð og komin á markaðinn,
„PERFECT“ er af skólastjórunum Torfa
í vjlafsdal, Jónasi á Eiðum og mjólkur-
fræðíngí Grönfeldt, talin bezt af öllum
skilvindum og sama vitnisburð fær „Per
fect“ bvervetna erlendis.
____ Yfir 175 fyrsta tíokks verðlaun.
„PERPECT“ er bezta og ódýrasta skilvinda nútímans.
„PEREECT“ er skilvínda framtíðarinnar.
Útsölumenn: kaupmaður Gunnar Gunnarsson Reykjavík.
—,— — Lefolii á Eyrarbakka,
— — — Halldór Jónsson Vík,
Allar Grams verzlanir,
— — — Asgeir Asgeirsson Isafirði,
— — — Kristján Gíslason Sauðárkrók,
— Sigvaldi porsteinsson Akureyri
~ — — Magnús Sigurðí»son Grund,
allar 0rum & Wulffs verzlanir,
— — — Stefán Steinholt Seyðisfirði,
— — — Eiiðrik Möller Eskifiroi.
Eiinkasölu til Islands og Færeyja hefir
Jakob Grmnlögsson
Köbenhavn, K.
strandferðabátnum ,. Hólar“
; í júni poki ðmerktur með
einhfer afgreiðslumaðureða ferðaraaðar
pennan poka í óskilum, pá er hann
hermeð beðinn vinsamlega að senda
hann til póstafgreiðslunnar í Rvík
svo fljött sem auðið er.
33
„Ertu líka viss um, pð . . . .
„pegar eg segi, að pa” liggi púsnnd gulldalir, pá eru par líka
púsund gulldalir, hvoiki minna né meira.“
Gracian porði ekki lengur að efast.
Um nóttina fóru peir á stað. Ferðinni var hei tið að afskekktum
stað milli Jaromka og Horodeka. I petta sinn bentu 3 krækiótt
pilviðartré á staðinn par sem fjásjóðurinn lá. Basyl brúkaði allar
hinar sömu leyndardómsfullu kreddur eins og í fyrra skiptið. Einn-
ig nú hljóluðu uglurnar er peir ráku rekurnar i járnkassan, sem
hafði að geyma gulldalina, hvorki fleiri né færri en Basyl haíðisagt
frá.
Eg fer fyrir alvöru að halda að pú sért fjölkunnugur, Basyl,"
sagði GraciaD, og var ekki um sel.
„pað er óparfi að fá samvizkubit pessvegna, náðugi herra,“
svaraði Bssyl. „pér hljótið pó að sjá að sé nokkur, að okkur frá
töldum, við petta riðinn, pá er pað ekki sá vondi hvað sem öðru
liður.“
— Kaupin á höfrunum heppnuðust svo vel, að Gracian gat
sagt npp vistinni hjá Peitz Taubeles og byrjað á verzlun fyrir sjálfan
sig. Hann verzlaði með hveiti, hafra, bygg, skinnavöru, kjöt, svín,
sauðfé, kýr, og hesta.
„J>egar árið var liðið, kom Gracian eítt kvöld að máli viðBasyl
„Hvað virðíst pér nú, vinru minn?“ — pannig nefndi hann Basyf
ætíð nú orðið — „ætli nú sé ekki kominn tími til að taka emhverja
laglega bújöið á leigu og fara svo að halda brúðkaupið?“
Til hvers ættum við að taka bújörð á leigu svaraði Basyl, og
var óvenjulega fúll 4 svip, „við skulum heldur kaupa okkur jör^
pegar í stað.“
„Kaupa! hzernig ætti pað að atvikast?“
„Þér eigið nú samt dálítið af skildingum nú, og ef í nauðirnar
rekur, pá veit eg af tveim púsund gulldplum.
„Att pú einn fjársjóðinn enn?“
„Já svo er víst, en eyðum ekki frekar orðnm um pað. Flýtið
pér yður að finna stúlkuna, og spyrja hana hvort hún vilji taka yður
fyrir eiginmann fyrir guði og mönnum.