Austri - 22.08.1903, Síða 1
Kemurúi 3ll3oLa9 ámanuði
Í2 arkir minnst til nœsta
nýárs,kostar hér á landi
aðeins 3 kr., erlcndis 4 í
3ialddagi 1. júlí.
Upps'ögu skrideg bundin ■'ið
áramót. OgiU n ma konnn
sé til ritstj. fymr l. októ-
'■er. Innl. augl. 10 aura
línan,eða 70 a. hver þuml.
dálks og hálfu dýrai a á 1
síðu.
m Ar. I
Seyðisfirði 32. ágúst 1903.
NR. 28
X essi hlutabréf GránufMagsins aug-
lýsast hérmeð til innkellunar, sem
talin eru glötuð:
Nr. 1531, 1455, 1366, 957, 1021,
1094, 1595, 43g, og 1651. Séu númer
pessi ekki framkomin að 6 m£nuðum
liðnum, verða eigendum afhent endur-
Dýjuð bréf.
Oddeyri, 28. júlí 1903.
I stjórnarnefnd Gránufélags
Davíð Guðmundsson. Frh. Steinsson.
Björn Jónsson.
AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði
er opið á laugardögum frá kl. 2—3
e. m,
Berra St. Stephensen veitir bóka-
safninu forstöðu í fjarveru hr. L. S.
Tómassonar.
CGQUS:zOttSyzCftUOrZ007’U/~.C/3rXjOOU4ttrXjCrJUOrX/JVUyrX/?
Alþingi.
Frumvarp til laga um fólksinnflutn-
ing til íslands. (Eins cg pað var samp.
við 2. umræðu i efrideild.
1. gr. Stjórninni veitist h°irai]d til
að verja úr landssjóði allt að 5.000
kr. til pess að greiða fyrir innflutn-
ltgi útlendinga til fslands, einkum frá
Norðurlöndum.
3. gr. þeim innflyténdura, er setjast
vilja að á íslandi og byrja þar búskap,
má stjórnin veita til eignar og umráða
ákveðna tölu dagslátta af óræktuðu
landi á íslenzkum þjóðjörðum. Sér í
lagi eyðijörðum. samkvæmt ákveðnum
reglnm, sem stjórnin sjálf setur og
auglýsir fvrirfram.
3. gr. Sé eigi VrlÞ ess lands, sem
stjörnin hefir útmælt hverjum einstök-
um innflytjanda- ræktaður eða undir-
búinn til ræktunur á fimm ára fresti,
skal innflytjandinn hafa fyrirgert
eignarrétti sínum til þess, og verður
landið pá aptur eign landsjóða, án
pess að innflvtjandiun geti krafizt
nokkurs endurgjalds fyrir þær jarða-
bætur, er hann kann að hafa ejört á
því.
Frumvarp til laga um eptirlit roeð
manntíutningum til útlanda. (Eins og
það var samþ. víð 3. umræðu i efri-
deild.
1. gr. Hvert það skip, sem flvtur
farþegja frá íslandi til útlanda á
óæðra farrúmi, skal vera háð eptirliti
lögreglustjórnarinnar, en „óaiðra11 er
farrúmið, ef það er lakara eu 3. far-
ÞePjarúm á millilandaskipum þeiro, er
Vndstjórnin notar. Skal það að minnsta
kosti fullnægja skilyrðum þeim, sem
tett eru 10.—12, gr. laga um tilsjón
ineð útflutninguin frá 14. janúar 1876-
2- gr. Skipstjóri má ekki taka
við farþegjum í óæðra farrúm, íyr en j
lögreglustjóri á þoim stað, sem skipið t
kemur fyrst á, til að taka slika far-
þegja, hefir gefið skriflegt leyfi til
þess, og skal í því leyfi tiltaka, hve
marga farþegja roegi taka í farrúmið
enda hafi lögreglustjóri áður sannreynt
á þann hátt, er 7. gr. nefndra laga
frá 14. janúar 1876 tiltekur, að
farrúmið fullnægi skilyrðum þeim, sem
sett eru að framan.
Skip'-tjóra ber að heimta af þeim,
sem selja farbréf til flutnings á óæðra
fariúmi, tvíritaða skrá yfir alla þá,
sem þeir hafa selt farbréf þessi.
Skráin skal vera gerð eptir fyrirmvnd
sem landshöfðingi semur, og skal sá,
er farbréfin seldi, rita neðan á hana
æru og samvizku vottorð um, að hann
hafi eigi selt fleiri farbréf en skráin
greinir.
3. gr. Á síðustu höfn, sem skip-
stjóri leggur frá til útlanda, skal
lögreglustjóri sannprófa, að ekki fari
á óæðra farrúmi fleiri en veitt var
leyfi til á hinni fyrstu höfn að taka
mætti á skipið, enda afhendi skipstjóri
lögreglustjóra í því skyni annað ein-
takið af skrá þeirri, er ræðir um í
næstu grein á undan, með árituðu
æru og samvizku vottorði sinu um,
að farþegjar séu ekki fleiri eD taldir
eru á skránni.
4. gr. Brot á lögura þessum vaiða
skipstjóra allt að 500 kr. sekt, er
renni í iandssjóð, og skal farið raeð
mál út af þeim, sem með almenn
iögreglumál.
Búnaðarskólinn á Eiðu m og
breyting á fyrirkomulagi
búnaðarskólanna,
Eptir
E. G. Norðdal.
Síðan eg kom hér á Austurland,hefi
eg heyrt ýmsar raddir um Eiðaskól-
ann, sumar með honum en aðrar á
móti, og hefir það álit manna á skól-
anum, er hefir tekið erfiðleika hans, i
samanburði við fyrirkomulagið ug það
sem hann hefir afkastað, til greina,
verið sanngjarnara og eðlilegra en
það, er vill heimta ai honum tákn og
stórmerki, eða meira en hann undir
þessura kringumstæðum getur afkastað.
Af því að eg hefi dvalið á skólanum
um lengri tíma og því þekki töluvert
til hans, vil eg í stuttu máli segja
álit mitt á honum.
I.
Haustið 1901, er eg sótti um inn-
tökn á skólann, sagði einn bóndinn
hér af Héraði við mig: „Blessaður
farðu ekki á Eiðaskólann, því þúhefir
ekkert gagn nf því, þeir sem hafa út-
skrifazt þaðan, eru engu betri en þeir
sem aldrei hafa gengið á hann.“ l>að
runnu á mig tvær grímur við þessa
óvæntu fregn og mér faunst það alls
ekki álitlegt að eyða 2 árum til lær-
dóms á þeim skóla og hafa svo ekkert
gagn af lærdómnum á eptir.Eg spurði
því bóndann, hvaða ástæður hann
hefði fyrir þessu áliti sínu á skólanum,
en þá til alls kom, voru ástæðurnar
engar. Hann sagði að þetta væri
almannarómur, eu sjálfu« hefði hann
aldrei reynt að komast fyrir, hvort
þetta væri satt.
Af þessari orsök og kynning minni
af skólanum, hefi eg þá skoðun, að
þær getgátur og efasemdir, sem á
skólanum eru, hafi við lík rök að
styðja st sem þessi, eu sem er nóg til
þess, að rýra álit hans í augum al-
þýðunnar og spiila fyrir framgangi
hans.
Skólinn er búinn að standa í 20
ár, þar af undir stjörn uúverandi
skólastjóra í 15 ár. Á þessuiro 15
árum hefir skólinn gjört yfirleitt
mikið, þá tekið er tillit til þess fjár-
magns er hann hefir haft og neroenda-
fjplda, er hefir verið mis-mikill á þess-
um árum. J>að hefir verið sléttað í
túni, eða öllu heldur tunið aukið um
10 digsláttur, grafnir skurðir, lokaUr
og opnir 81200 □ fet, hlaönir stíflu-
garðar 30690 □ fet, afgirtur stór
nátthagi fyrir innilegu búfjár að sum-
arlagi, bætt og byggð upp að nýju
nærri öll peningshús á jörðinni,
byggðar lieyhlöður við öll beitarhúsin og
fjárhúsin heima, sömuleiðis hlöður við
hesthúsin og fjós. Á þessum árum
hefir eign skólans aukizt um 7000,00
krónur og útskrifast um 50 neraeadur.
Sauðfénaður hefir töluvert verið bættur
svo bann er yfirleitt hraustur og fall-
egur. Verklega kennslan á öðruin
búnaðarskólum landsins tekur eigi
fram þeirri sem hér er við höfð. Undir
áveizlu eru um 140 engjadagsláttur og
hefir heyfall aukizt um helming við
það. Og í tilliti til túnaukningarinnar
má geta þess að hún hetír verið gjörð
í roýri, sem lá í gegnum túnið, en
hetír járnleirkenndan jarðveg, er tekur
fremur seinum breytiugum, en fyrir
góða fram^æslu og undirburð hefir
tekizt að gjöra þetta að meðaltúni, er
með timanum og innan fárra ára verður
legursta túnið á Eiðum, Heyfall af
túni sem engjum hefir einnig aukizt um
helmiug og er, samkvæmt efnaskýrslu,
rojög gott hey. Skóliun á ágætt
bókasafn og góð verkfæri til eína-
rannsóknar.
Eitt af þv:, er eigi sízt má telja
skólanum til gildis er reglusemi og
góð viðkynning við kennara og starfs -
rnenn skólans, er hver einn getur
sanníærzt um, sem dfelur á skólanum
lengri eða skemrori tíma og að þeir
kennslukraptar, sem þar eru nú, séu
ágætir. Miklar þakkir á núverandi
skólastjóri skólana skilið af bendi
Austlirðinga fyrir stjórn skólans og
: framför o á, er skólinn hefir tekið undir
f hans umsjón þessi ár, þrátt fyrir and-
? róður þann, sem skólinn hefir orðið
í fyrir af fjórðungsmönnum sínum. J>að
sem eg hefi bér að fraraan talið, getur
hver sanafærxt um að sé rétt, ef ein-
hver vildi líta þessa stofnun réttii
og hlutdrægnislausu auga. En að mér
komi til hugar að halda því fraro, að
hér sé alt það fullkomnast t. það er
eigi meiniug mín, því eg held heiztað
hvergi í heimínum og allra sízt hjá
o ss /slendingum sé sro komið að ekki
sé ábótavaut í ýmsu, en ef að menn
ættu ávalit einungis að skýra frá því
sem verst væri, en láta allt gott
hverfa fyrir því, þá held pg helzt að
þ*ð rétta og fagra yrði lítilsvírði og
hyrfi í myrkri aðfinninganna.
Eigi sé eg eptir því, að hafu gengið
á skólann, því þar hefi eg feogið þá
menntun, er mér niá að gagni v eiða
síðar í lífinu og alls eijii blvgðast mín
fyrir. Eg vil skora á alla þá, er
hugsa til þess að stunda búnað airém
úr Austfirðingafjórðungi, að sækia eki
síður sinn eiginskóla, en þá ser. eru í
öðrum fjórðungum landsins; því bæði
hin bóklega og verklega kennsla stend -
ur (igj að baki þvi, sem kennt er á
hinum búnaðarskólunum er hafa s?ma
fyrirkomulag og Eiðaskólinn.
II.
Eitt af því, er skólanum þarf að
gjöra til bóta, er breyting á núverandi
skólahúsi skólans í annað betra og
fullkomna i a, er svari til krafanna og
þæginda fyrir k-nnara, nemendur og
þjónustufólk, því það hús sem nú er,
er ónógt, rúmiítið og illa fyrir komið,
osc ef skólinu á nokkra framtíð fyrir
höDdum, sem vouandi er, þá er óhjá-
kvæmiLgt annað, en að nýtt hús sé
byggt, því það er áríðandi atriði við
hvaða stofnun sem er, að húsakynnin
séu góð og hagkvæm fyrir þá er
þeirra eiga að njðta, og á þetta atriði
eigi sízt við skólana, sem eru menning-
arstofnanir alþýðunnar og lífæðir allra
framfara, því þangað koma flestir, og
þaðan útbreiðist þekkingin á fegurð
og gagnsemi. Taki eigi þingið að sér
.bygginguna á skölahúsinu, ætJast eg
til að sýslunefndir Norður- og Suður..
Múlasýslu annist um bygginguna og
sjái til þess, að liún verði framkvæmd
sem fyrst.
. III.
J>að er leiðin'legt að hugsn, til þess,
| hversu menn eru áhugaiitlir fyrir
búuaðarskólunum, einhverjum — ef
ekki — þörfustu skðlum landsins, sem
beinlínis eru stofnaðir til þess að
fræða menn eða bændaefnin í undir-
stpðuatriðum bufræðienar og í því að
færa sér betur í nyt gæði jarðarinnai’ en
áður hefir verið, sér til hags og þjóð -
inni til meiri framfara. Yið ge'um