Austri


Austri - 22.08.1903, Qupperneq 2

Austri - 22.08.1903, Qupperneq 2
tfR. 28 AUSTEI 102 trauðlega gjört betur fyrir okkar ís“ leuzka landbúnað, en að halda við búna ðarakólnnti.u. efla pa og bæta, sto að peir geti uppfyllt pær kröfar, er pjóðin krefst af peim og em samkvæmar fyrirkomulagi peirra. J>ví betra sem fyrirkomulagið er, pess meiri kröfur getum við gjört til búnaðarnemanna. Lar.dbúnaðurinn eiginlega stendur og fellar raeð búnaðarskólunum. peir eru lífæðin og lykillinn, til að auka áhuga á jarð- og kvikfjárrækt og gjöra sér pessar greinar undirgefnari en annars er, með pekkingu peirri, er peir breiða út frá sér með nemendunum, og pað sýna okkur dæmi anrara pjóða að búnaðarskólarnir séu nauðsynlegir og að kennslan á peim fari fram bæði bóklega og verklega. fað má segja að sú skoðun manna sé bæði að rísa og falla, er villfækka éúnaðarskóiunum um helming eða leggja jafnvel niður alla fjórðun gaskólana og stofna einn bóklegan skóla, par sem kennslan væri aðeins bókleg (theoretisk) og peirri verklegu slept, en svo ættu nemendurnir kost á pví að geta feDgið vist á fyrirmyndar-heimilum út um landið, til pess að læra pað verk- lega og byggja við pað bóklega. pess- ari hugmynd á breytingu skólanna get eg ekki fylgt, vegna pess að hún er ótímabær, pví á meðan við emm ekki komnir lengra áfrara í jarð- og kvik- fjárrækt, en við erum, og eigum eigi völ á bóklega og verklega lærðum bæDdum í búnaðarefnum, er við getum sagt að geti leiðbeint nemenduro frá bóklegum skóla, í hinum ýmsu störf- um við jarðræktina og sagt að petta veiður að vera svona, samkvæmt verklegri wg v'sindalegri reynslu, svo pað geti borgað sig, að peir geti kenntnotkun jarðyrkjuverkfæra, plógs- Lerfis og hestareku m. fl. gefið leið- beiningar um hvaða teguudir af pess • um verkfæruro séu haganlegust fyrir jarðveginn okkar, léttleika í drætti, hve vel pau vinna o. s. frv., kennt skurðagroft, bvggingu stíflugarða> áveklur og fyrirkomulag peirra eptir landslagi og jarðgæðum, leiðbeint nem- andanum á aðgreiningu jarðtegundanna, áburðarhirðingu, garðrækt og ræktun- araðferðir helztu garðjurta o. fl. Jó nemandinn læri petta allt bóklega, og kunni pað vel, pá er pó annað og eigi síztur lærdómurinn, að geta gjört petta verklega, pví að bóklegt nám, án verklegra æfinga, er helzt eigi nema hálft nám. |>að er t. d. annað að læra gras? - fræði á hókina og pekkja jurtir eptir einkennum og ættum, en geta ekki gjört greinarmun á peim út á jörð- inni; af pví að verklega æfingu sam- fara náminu hefir vantað, og svo er með fleira. Og pó að búnaðarskólarnir, eins og peir eru, uppfylli eigi allt pað sem að framan er talið til fullnustu, pá upp- fylla peir pó meira pessa pörf í verklegri kunnáttu en bændur geta almennt p’jört að undanteknum ein- stökum atriðum, er getur komið af svo mörgu; og á meðan pekking bænda í bóklegum og verklegum eínum er eigi meiri en hun nú er, getur pessi breyting á búnaðarskólunum eigi komizt að, nema til skaða fyrir land og lýð, Ifyrst pegar víð getum sagt nð bændur vorir séu svo pekkingingar- miklir í starfi sínu og hafi hú til mráða, er séu regluleg fyrirmynd og baldin í stórum stil og gefa eigi eptir góðum og lærðum bændum frændpjóð- anna, pá fyrst er kominn tími til að breyta um, er verði oss til hagnaðar, en fyr ekki, pví að fá vel lærðan búnaðarskólastjóra að bóldegri og verklegri pekkingn, eða pá verklegan kennara auk skólastjóra, er hægara að fá, en jafnmarga og jafngilda bændur í hlutfalli til nemanda tölu, er myndi útskrifast af bóklega skólanum og gætu leyst af hendi verklegu kennsluna með ráði og dáð. IV. Jpað hefir opt verið talað um pað, að fyrirkomulagi búnaðarskólanna sé í ýmsu mjög ábótavaut og í pví sniði sem peir hefðu, væru peir mjög gagns- litlir. Jpað er í mörgu réút, að breyt- ingar purfi við á pví fyrirkomulagi sem er, en i hvaða átt pær breytingar eigi að vera, sýnist hvað hverjum. Eg vil í pessu tilliti koma með eina til- lögu á breytÍDgu búnaðarskólanna, frá pví sem er, og notað er við einn hezta búnaðarskóla Norðmanna, að stytta námstímann úr 4 missirum í 3 missiri, 2 vetur bóklegt og 1 sumar verklegt nám og að styrkur til skólaona væri aukinn svo, að nemendur pyrftu ekki neitt að borga fyrir seinni veturinn. Fengist pessi breyting á fyrirkomulagi skól- &nna hvað námstímnnn snertir, má álíta, að liúa yrði til mikilla framfara og yki aðsókn til skólanna fram yfir pað sem er. Eg held að enginn bún- aðarskóli í Noregi, hafi minna; en 10,000,00 kr. árstillag, en hér er til - lagið að jafnaði 2,500,00 til hvers bún- aðarskóla. J>ar er eigi hugsað um pað að skólarnir græði, pó peir hafi bú, eins og til er ætlazt hér á landi, svo peir geti sem mest borið sig sjálf- ir, án tilhlutunar peas opinbera,heldur er arðinum, er búin gefa af sér, varið til ýmsra tilrauna á skólaoum sjálfum, til pess að lullkomna nemendurna enn betur en anuars væri. J*eir segja að tilraunin sem misheppnast, sé engu að síður eins lærdómsrík, sem sú. er heppnast og borgar sig vel, tilraunirnar séu nauðsynlegar fyrir nemandann, en hann læri ræktunaraðforðirnar og sjái hvað borgar sig, eptir staðlegum kringumstæðum. |>etta pyrfti einnig að komast á hér á landi, par sem allt er í bernsku og hálfgjört myrkur er yfir ýmsu, er að jarðrækt vorri lítur, fyrst og fremst við búnaðarskólana og með tilraunastöðum sem nú er kominn visir til í Reykjavík, en getur enga vissu gefið enn af athugunum sínurn svo að meira ljós sé yíir störfum vorum og við með meiri fullvissu breytt frá pvi sem er oss ábótavant jg í aðferðum- Reynslan er ólýguust og margra ára reynsla annara pjóða hefir komið peim pað sem pær eru komnar, og hið sama gildir með oss og land vort. ísland er eigi verra en önnur Ipnd pað borgar fyllilega, pað stm fyrir pví er baft og ef við styrkjum betur búnaðarskólana og aðrar framfarir og topum eigi trúuni á sjálfum okkur og landið, pá mun margt fara betur en er. Eiðum 19. júlí 1903. sem stjórnarnefndin og fulltvúar úr Oddeyrardeild voru raeð, varð á eptir áætlun. A fundinum mættu allir kjörnir fulltrúar, nema úr Djúpavögs- deild. Kaupstjóri var eklcí mætt.ir vegna anna við önnur félagsstörf. Fundarstjóri var Frb, Steinsson og skrifari Björn Jónsson. Jpessi mál ern hin helstu sem tekin voru fyrir: 1. Lögð fralm haxskýrsla félagsins við árslok 1902 og bav hún með sór að hagur félagsins hafði heldur batnað en hnignað. 2. Lagðir fram reikningar félagsins með athiigasemdum, svörumog úrskurð- um stjórnarnefndarinnar. Ems og áður, var haft nokkurt fundarhléog nefnd kosin til að rannsaka pessi störf og gjöra tillögur um breytmgu á úr- skurðum stjórnarjnuar. Nefndin kom með breytingartillögu á 6 úrskuiðum af circa 100 og var petta hið he’.zta: Fundurinn skorar á félagsstjórnina, að sjá um, að ákvæðin fyrri aðalfunda um vaxtatöku af skuldum viðskipta- manna sé almennt fylgt. Eundurinn skorar á stjórnina, að sjá um, að verzlunin á Grafarósi sé iögð niður í ár og skuld O. Holrus innheimt, eptir pví sem haganlegast pykir, svo að skilagreiu fyrir inn- heimtunni verði framlögð endurskoðuð og úrskurðuð á næsta aðalfandi. Að pessu loknu voru reiknmgurnir sam- pykktir. 3. Tvær lóðarbeiðnír á Oddeyii voru lagðar fram, önnur sampykkt en hinni neitað, 4. Lögð fram beiðni frá fyrverandi verzlunarpjóni Eiuari Pálssyni um eptirgjöf a skuld nær 600 krónur fyrir 30 ára pjónustu við félagið. 300 kr. eptirgjöf veitt, ef hinn hlutinn greiddist fyrir árslok 1904. 5. Borin upp beiðni um 200 króna styrk til sjúkraskýlis á Brekkvs í Fljótsdal. Styrkurinn veittur, pá vissa er fengin fyrir pví að sjúkraskýlið komist upp. 6. Eundurinn sarnpvkkti að vextir af inneignum skyldu eptirleiðis greiðast fyrir pann tíma, scm inneignin stæði hjá félagínu, pó eigi fyrir skemmri tíma eu 3 mánuði. 7. I stjórnarnefndina var endur- kosinn Björn Jónsson til 3. ára. 8. Endurskoðunarmenn voru endur- kosnir peir Júlíus Sigurðsson, síra Geir Sæmundgson og til vara Gutt- ormur Einarsson: til eins árs allir, eða óhæfur til að gegna vandasomum læknisstörfum, sem auðvitað geta allt eins komið fvrir á sumri og vetri.Auk pess ætti sízt að taka tillit til 0ræf- inga í pessu máli, pví að peir eiga líklega hægra með að vitja læknis suður á Síðu en austur í Nes og nota pann „lækni“ ef til vill ekkert hvort sem e’r. þegar við petta bætist, að sýsluma.nnsstötfin í Austur-Skaftafells- sýslu eru nú falin manni sem ekki getur heitið sendibréfsfær, pá fer manni að detta í hug talshátturinn, að flest pyki fátælcum full gott.. Skégræktuuin. Skógfræðingur Elenshorg, er nú fór ’neim með „Vesta“ sagði oss;að alping mundi leicja Hallormstað af prestin- um í Vallanesi fyrir 380 kr.eptirgjald á ári hverju; kaupa Vagli í Enjóska- dal fyrir c. 2,800 kr., ogleigja Háls- tkóg fyrir 80 kr. áclegt eptirgjald. Lagarflj ótshrúiu. j>mgmeun vorir héðan að austan höiðu fremur góðar vonir uin að al- pingi veitti nú l'é til hennar eptir pörfum; enda kvað vegfræðingur lands- ins, herra Sigurður Thoroddsen er var nýlcominn héðau að austan, er „Ceres,“ fór frá Reylcjavík, — styðja pað mál nú af aleflí. Hina nýju alj)ingismeun eiga hinir 4 kaupstaðir landsins að . velja sinn hveru fyrir hið eptirfar- | andi tímabil pess núverandi kjörtíma. í' Háðgjafaspádómar. Snmir setla ad landshöfðingi láti tilleiðast með að verðafyrsta árið ráðgjati á meðun hin nýja stjórn sé að komast á laggirnar, en sé pað pó hálfn&uðugt. Aðrir telja skrifstofustjóra Ólaf Halldórsson líklegastan til ráð- gjafatignarirmar, en muni pó eigi vera fíkinn í pá hefð. En að pessum trágengnum, telja menn bæjarfógetana H. H a f s t. ogKl. J ó n s s, líklegust ráðgjafaefni með amtm&nni Páli Briem i hinu mikih væga landritarasæti. Eu petta eru náttúrl«ga getgátur, sem engir. vissa er fyrir, en pó eigi sem ólíklegastar. Aðalfandur Gránufélagsins var haldinn á Seyðisfirði 14. ágúst, Bem var tveim dögum seinna en til var ætlazt, vegua pess að skip pað, Austur-Skaftafellssýslu 2o, júli 1í)o3 Hér ber fátt til tíðinda síðan kosn- ingahríðinni linnti, veðrátta hefir yfir- leitt verið góð, grasvöxtur má víst heita í meðallagi og heilbrigði almenn- ings hærileg, sem kemur sér pví betur nú, sem enginn reglulegur læknir er heima milli Síðunnar og Eáskrúðsfjarð- ar. A kjörfundi lýsti j>orgrlmur læknir j>órðarson pví yfir að hann hefði völ á fleirum en einum fullgild - um lækni í sinn stað ef hann færi til pings. Eis svo fór hann og enginn læknir kom aptur, og nú fréttist með „Hólum“ að sunnan, að í stað j>or-3 grims værisettur Yaldimar Steffensen, sem heflr dvalið hjá porgrími í vetur sem leið. og eitthvað mnn hafa fengizt við læknisfræði, en fiestum er hér ó- kunnugt um hæfilegleika hans eða pokkingu. Hann var staddur á kjör- fundinum og kvaðst pá ekki raundi verða settur læknir í stað J>orgríms, en síðan hefir heyrzt að atkvæðasmalar j>orgríms hafi saf'nað mörgum (80?) undirskriftum í 0ræfum, Suðursveit, Mýrum og ef til vill Nesjum undir skjal pess efnis, að pessir menn taki Y. St. gildan sem lækni, eða gjéri sig ánægðan með hann. Heyrzt hefir líka að landlæknir hafi ekki viljað taka aann gildan, en æðri yfirvöld haíi ekki sinnt peim tillögum hans, en mjög ótrúlegt er, að slíkt eigi sér stað, eða stjórnarvöld fari i pessu efni eptir tillögam manna, sem ekki hafa minsta vit á pví, hvort rnaðurinn er hæfnr Seyðisfirði 22. ágúst 1903. TÍÐARFAR ákaílega óstilt. Eptir langr&randi rigningar komu hér nokkrir flæsud&gar fyrri hluta TÍkunnar én héldu«t pó eigi sto lengi að menn næðu hér tcðum sínum, nema oinstaL"' maður, og pað pá eigi Tel purt. EISKIAFLI t'remur tregur, enda gæftir illar. SILDARAE’LI aptur ullgóður í _ net b»5i hér og á Suðurfjörðunum að I undanförnu. | REKNETAAFLIN máheitaágæt- ur og koma reknctaskipiu flast iun upp á síðkastið roeð mjög göðan afla. Sum skipin haf'a eigi komið aflanura fyrir í lestinni, en hafa stafna á milli haft fullt pilfarið af síld. En hér fer nú að Tanta tómsr tunnur og salt, ef pessum mikla afla heldur áfram. NÓTASÍLD hefir enn ekki fengizt aí pví hTalina vantar til að reka síldina að landi úr djúpi fjarðanna. „KRYSTAL“ kom að norðan í gær »eð allmikið af síld og tekur hér fullfermi af henni. HVALAMALIÐ. 1 síðasta Bjarka stendur bréf frá peim hvalaveiðamönn- unum Ellefsen og Berg til alpingis, fullt af missögnuro og ranghermi, er vér skulum leyfa oss að taka dálítið nánara til bænar í næsta Austra. t Hinn 17. júni síðasl. andaðist á Akureyri húsfrú Anna Kristín Eriðriksdóttir. Hún var dóttir

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.