Austri - 01.09.1903, Blaðsíða 1

Austri - 01.09.1903, Blaðsíða 1
Kdmurút 31liníad ámanuði 12 arkir minnst til næsta nýárs,kostqr hér á landi aðeins 3 kr., erícndis 4 L SHaiddagt 1. júlí. XIH. Ar. Seyðisflrði 1. septeinfler 1903. AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðiafirði er opið á laugardögum frá kl. 2—3 e. m. Berra St. Stephensen veitir bóka- safninu forstöðu I fjarveru hr. L. S. Tómassonar. Hvalamálið. fað er einkennilegt, að sjá nú, á meðan umræðurnar um hvalamálið standa sem hæst á alþingi — v a 1- týsku blöðin nær öll taka ákaf- lega málstað hvalaveiðamannanna gegn hækkun á útflutningsgjaldi á afurðum hvalaveíðanna, pó pær hafi gefið hval- veiðaeigendunum stórkostlegan árlegan hagnað, jafnvelum 100pús. kr. í breinau árlegan ágóða, Eu enn pá undarlegra tr pó að heyra pá alpingismenn, er nú leggja pað til á pingi, að tekið sé, nær hálf million af varasjóð landsins til ýmsra fyrirtækja, ætla nú að ærast út af því, pó gjöldin séu lítið eitt hækkuð á hvalaveiðamönnunum, pessum auðug- ustu atvinnurekendum landsins, er hingað til hafa rangíega sloppið hjá öllum atvinnu- og tekjuskatti og verið hvað eptir annað ivilDað með önnur útgjöld sín. En hlæilegast er pó af ölllu, að sjá nú „Isafold“ og „Bjarka“ bera pá Svein Ólafsson og Bjarna Særnundsson fyrir sig, hvalaveiðunum til málsbóta: Hann Sv. Ól. landsdrottinn hvalveið- aranna, hann Sv. Ól., sem vildi í fyrstu banna að reisa nýjar hvalveiða- stoövar, — par til aö hann sjálfur fékk vissu fyrir að geta bætt einni nýrri hvalveiðastöð við í landareign- inni, hann Sv. Ól., sem fann upp peð pjóðráð! að friða hvalina hér við land á veturna, er peir koma hér eiei, en leyfa að skjóta pá á sumrin, er fisk- veiðar standa hér sem hæst og hraL irnir ganga mest að landinu, og eru nytsamastir lyrir fiski- og síldarveið- arnar, hanu Sv. Ól. sem er peirn mun vitrari! en dr. Johan Hjort, að hann iær ómögulega skilið, að hvalirnir geti haft nokkur áhrif á síldargöngur, po peir sumir eti síidma, en aðrir pað sum húu lífir á,og pað einmitt stæi-stu hvaliruir, hann S v. Ól., sem heíir frá blautu burnsbeini Lorft upp á pað bæði í Mjóaíirði og X n ðfii ði, hvernig hvalirnir ráku sildina úr hafinu upp að laudiuu og á grynniugar í kastnæturnar, svo að árið 1880 var á Mjóafirði panmg kastað við Kolableikseyri fyrir SOOO tunnur sildar i einu, en íyrir inuan Asknes fyrir c. 6000 tunnur,auk pess sem diapst í nótinui; og mun Svein pá að iniunsta kosti reka minni tii skildinganna, er faðir hans ékk pí í landshlut af síida rveiðinni. Og svona gekk pað hér fyrir öllu Austur- og Norðurlandi ároeðanhval- irnir voru eigi arepnir svona hroða- lega niður. En nú er síld inu i hotn á flestum fjörðum norðan og austan lands,en fæst aðeins í lagnet að nokkr- um mun, en gengur ekki að landinu, af pví bvalina vantar til pess að reka og styggja baua pangað,sem kastað verði fyrir hana. I hitteð fyrra varð sama reynslan á Beyðarflrði, að síldin lá í fjarðar- djúpinu par til hvalurinn kom og rak hana að landi, svo kastað varð fyrir hana. Hverjum atuugulum mauni, sem við sjó helir verið, er petta vel kunn- ugt, pó talsmenn hvalamannanna, peir Sveinn Ólafsson og herra Bjarni Sæ- mundsson vilji eigi játa petta. J>eir hafa pað einsog surnir málsfærslumenn^ að álíta pað sína fyrstu skyldu í pessu máli gagnvart skjólstæðingum sínum að neita sannleikanum og reynslunni, — Annars hafa skoðauir Sveins verið marghraktar hér í Austra, en Bjarna í Jsafold af herra skipstjóra Mattfe p>órðarsyni, sem íiskifræðingurinn hefir eigi oss vitanlega treyst sér til að hrekja. Og pá skulum vér athuga kvein^ stafi 2 stærstu hvalveiðamannanna, HansEllefsens og Lauritz B e r g s til alpiugis í suinar útaf væntanlegri nokkurri hækkun á út- flutningsgjaldi af hvalafurðum fram- vegis, er peir að vanda segja að muni flæma alla hvalveiðaraenn af Jaudi brott, par pessi atvinnuvegur ekki geti borið! pessa „gífurlegu“ hækkun. jþað virðist nú ekki ósanngjarnt, að hvalamenn tækju dáJltið tillit til pess^ að peir hafa i öll pessi ár komizt hjá öllum tekjuskatti af pessari arðsom- ustu atvinnu hór á landi og eigi boiið skattbyrðina í réttu hlutfalli við aðra atvinnurekendur landsins, og mjög eðlilegt, að alpingismenn álíti pá oðr- um færari til að bera nokkuð hækkuð gjöld af atvinnu sÍDni.en porf landsjóðs iiú svo mikil, að útgjöldin eru áætluð að fara muni nær hálfri million yfir tekjnrnar, og pað er alveg ósann- að mál hjá peim Eliefsen og Berg, að hvalaveiðarnar poli eigi petta atikna útflntningsgjald af hvalafurðunum og jafnvel næsta ólíklegt, að hvalveiðarnar geti eigi borið pað á meðau svoaa ■vel veiðast hvalirnir sem í (ýrra, ef rnargir hvalveiðamenn hafa 90 pús. kr.af veiðunum og geta par að auki lagt 20,000 kr. í varasjóð, erasog sagt heiif verið að hvalaveiðafélag Bulls á Hellisfirði hafi gjört í fyrra. Og pá hefir herra Ellefsen varla haft míkið lægn ágöða en Bull, par sem hann skaut yfir hálft fimmta hundrað hvali í íyrr-a, og muu í ár pegar líka hafa veitt mjög vel, og par á meöal eitt- hvað afbinum dýrmætustu Spermacet,- hvölum, en^æpir pó nú^einna hæst yfir hækkun útgjaldanna. Yér getum pví eigi tekið alvarlega staðhæfingu hans um„að boginn hafl verií spennt- ur svo langt of hátt“ af alpingi, að ástæða sé fyrir hvalaveiðamenn að flýja landið með veiðistöðvar sínar, svo landið missti allar tekjuraf hvala- veiðunum. Og pó nú svo færi, að pessir stór- auðugu hvalamenn, er verja pví nær öllum hinum mikla agóða afhvalaveið- inni erleudis, flyttu héðan úr pessari selstöðu peirra hér á landi, og land- sjóðurmissti hinar hór til mjög óveru' !egu tekjur af hvalveiðiuni, pá álítum vér að auknar íiski- og síidarveiðar með nót mundu bæta landssjóð að í'uliii paö tap, bví pær veiðar auðg- uðu injög landsmenn sjálfa gagnstætt hvalaveiðunum. Svo her pess og að gæta, að nótasildin er einmitt lang hæst í verði á hinum utlenda markaði, en hún virðist nú vera eyðilögð að mestu leyti sökum pess að hvaldrápið bægir hvölunum frá landinu og eyðir peim að fuilu að siðustu, sem vér álítum stórtjón fyrir landið og óum- flýjanlegt samferða hvalaveiðunum. Eu hvalamenu pessir, Ellefsen og Berg, pykjast víst hafa rétt rothögg að alpingi og oss friðunarmönnum með pví að hóta pví, að hvaladiápinu skuli samt haldið áfram hér við land, pó peu- verði að flytja hvalstöðvarnar af landi brott: 1. af pví að „allur hvalur hér við laud er skotinn utan landhelgi,“ 2. af pví hægt sé „að flytja skothval_ inu héðau til Eæreyja“ og í 3. lagj „yrði pað vafalaust reynt að leggja stórskipum utan landhelgi hér við land og hafa á peitu bræðslu o. s. frv. fetta er í sumar gjört norður í ís- hafi.“— En pað er dálítið athugavert við pessar hótanir og röksemdir, að pær eru allar á sandi byggðar, svo að vér ekki kveðum fiekar að orði. Hvaðfyrstu fyllyrðingunni, peirri um „að allur hvalur hér við land sé skot- iun utan landhelgi“ viðvíkur, pá er hún í beinni mótsögn við drengskaparvott - oi ð fleiri sjónarvotta í 5. tbl. Austra p. á. í öðru lagi telja hvalaveiðaraenn hægt a,3 flytja skothvali héðan til Eær- eyja, sem vér teljum mjög óvíst, að hið danska löggjafarvald leyfði pessum útlendingum, til pess að eyða hvainum og spilla porsk- og síldarveiði vor Islendinga, sampegna peirra. I priðja lagi telja hvalamenn pað hægt, að hræða hval á stórskipum hér við land einsog gjbrt hefir verið í suar.ar norður í tshafi? fessi staðhæfing mun pó aldrei vera gjörð á móti betri vitund, í trausti til vanpekkingar vor Islendinga? J>vi bæði Ellefsen og Berg halda Áustra og Bjarka, og bæði blöðin hafa getið pes ;, að pvílik tilraun með stórskipum Vpps'ögn skrideg hundin við áramót. Öuild nema komm sé til ritstj. fyrir 1. oktö- ier. lnnl. augl. 10 aura Unan,eða 70 a. liver þtml. dálks Oí/ hálfu dýrara á 1 síðit. jj NR. 29 hafi gjörsaralega mistekizt við tilraun- ir pær er gjörðar voru við Biarnarey norður í íshafinu, eptir pví sem norsk blöð skýra frá, er hvalamönnunum getur varla verið ókunnugt um sem Norðmönnum. J>essar hótanir hvalaveiðdmannanna eru p-í aðeins selliiti í peirra eiginn vasa, sem vonandi er, að eigi hafi haft rneira gengi hjá alpingi en staðhæf- ingar peirra Bjarna Sæmundssonar og Sveins Óiafssoaar um að pað sé,hégilja!' ein, að hvaladrápið spilli nokkuð hski- og síldarveiðinni. J>á kvarta peir Ellefsen og Berg mjög yiir pví hvnð hvalaveiðin sé kost- naðarsöm, sem hefir enga pýðingu, pareð hún er að pví skapi arosöm hér við land. ]pá segist annar peirra (Ellefsen) borga 49,000 kr- árlegu til Islands og Islendinga í verkalauu, nauðsyujakaup, skatt o. s. fi v, auk sveitaiútsvara,sem vér ómögulvga getum álitið amiað eu mikils til oí' hatt leikuað, par sem hann hetir ínjög íáa Isieudinga i vinnu sinni bér eyst.a, par sem nú em aðalstöðvar hans, en „nauðsynjakaup“ geta eigi verið mikil, pur sem naiiu fiytur flestar nauðsynjar með sér frá Norvegi, en skattar léttir og enginu tekjuskattur at' atvinnu — nema að hmn telji sér skylt að svara pungum álögum til peirra föðurlandsvina! er taka svari hvalveiðamannanna í blöð- unum gegu veiferð og lífsbjörg landa sinna; og getum vér vel trúað pví, að pau „v e r k a 1 a u n“ séu nokkrum siunum prjátíu silfurpeniugar, en hvort landsjóður haíi nokkra sérlega siðlerð- islega ástæðu til að ívilna hvölurunum fyrir pað, erum vér í miklum efa um. Hvalamenniruir eiga pakklæti mikið skilið fyrir sínar höfðinglegu gjafir á hvalkjöti, en pað minnir oss, að hér fyrr meir hafi hvorki pað né sporð- ur dó hægsli verið gefiö. En mikil ópægiudi hefðu hvalamenn haft af pví að láta pað hvalkjöt hrúgazt upp hjá sér, er peir eigi gátu komizt ytir að hagnýta sér, enda hefði af pví staðið bein hætta fyrir iit' manna og siiepna. er ýldast tók kjötið. jþað mun vera herra Ellefsen, sem rro'knaðist svo til, að hann mundi eptir hækkuninui, er u. d. alpingis sampykkti á hvalaafurdum, hafa í fyrra átt að svara 30 pús. kr. meira.En hann fræðir oss ekui um, hvað margar 30 pús. kr. hann hafði í fyrra af hvaiaveiðunurn, sem hefði pó verið mjög fróðlegt að fá að vita, til pess að komast að réttri niðurstöðu á, hvort pessi útgjalda- hækkun hefði verið svo ósanngjörn í samanburði við pann feikna afla, yfir hálft fimta hundrað hvali, er hann p' skaut hér eystra. það verður að líta bæði á útgjalda og tekjufilið* ina^af atvinnugrein pessarx, sem öðrum,

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.