Austri - 01.09.1903, Side 3

Austri - 01.09.1903, Side 3
NR 29 Á TT S T B i 107 fagurt og menn hinir skemtj- legustu. En enkum dáðust J>eir ab síra Matth, Jochumssyni. J>á „Michael Sars“ var á Siglu- firbi Táu þar uni 70 rekneta- veiðaskip, er flesthöf'hu aflab vel. Ab fengnu leyfi amtsins höfum vér undirritabar ákveðib ab halda hlutaveltu 13. {). m. í skólahúsinu hér á A7’estáalseyri og ætlum ab verja ágóbauum til þess ab ljúka skuld er vér erum í fyrir altaristöfluna í kirkjunni hér. Hlutaveltan byrjar kl, 4 e m, Allir þeir, sem ætla ab geía til hlutaveltunnar og eru ekki búnir ab því, eru vinsamlega bebnir ab koma gjöfunum til einhverrar af oss undirritubum fyrir þennan tíma. Yestdalseyri 30. ágúst 1903. Hildur l’orláksdóttir Rösa Yigfúsdóttir Elísahet Gunnlaugsduttir, Hús Joh. Kr. Jonssonar, sem stendur sunnanvert víb Ejarbará milli Oldu og Búbar- eyrar, er til sölu mjög billega. Húsinu fylgir pakkhús, áfastur skúr, innréttaður ab öllu leyti sem búb, ásamt umgírtu túni og kálgarði. -— Semja mávið Gunnlaug Jonsson verzlunarmann á Búðareyri, Ðtrndas prjonavélar. geta allir pantað hjá Gunnlaugi Jónssyni á Seybisfirði, sem er umboðsmaður fyrir Austurland. Gegn fullri borgun i pening- nm fvrirfram gefst 10% afsláttur Engin pöutun er tekin gild nema ab minnsta kr. 10,00 borgist fyrirfram meb pöntunínni. Prjónavél nr. 1, sem kostar um 50 kr. er mjög eínföld og geta allir lært ab prjóna meb henni á örstuttum tima. Dandas prjónavél ætti ab vera, á hverju h e i m i 1 i. llng kýr snetnmbær og af góðu kúakyni, ó*kast kevpt. MAGNÚS SIGURÐSSON Fossí. Fralagshesta feita. og vel með fsrna, kanpir MAGNÚS SIGURÐSSON Fossi. Ferðasaga Eiriks a Eráimm óskast keypt. — Ritstj. vísar á. Til þeirra sein neyta hins ekta Kínalifselixirs. Með pví að eg fefi komizt a^ pví að pað eru margir sem efast um, ^að Kínalifsehxírinn sé eins góður og hann var áður, er hérmeð leidd atbygli að pví, að hnn er alveg eii.s, og látinn fyrir sama veið sem fyr, sem er 1 kr. 50 a. glasið, og fæst alstaðar á Islandi hjá kaupmönnum. Astæðan fyrir pví að bægt. er að selja hann svo ódýrta er sú að flutt var býsna mikið af honum til Islands áður en tollurin pekk í gildi. þeir sem Kinalifselixirinn kaupa eru- beðnir rækilega fyrir að líta e ptir sjélfs sín vegna, að peir fái hin egta kíualífselíxir með einkennum á miðanum Kínvérja með glas í hendi og firma. nafníð Waldemar Petersen Pred riks. V JP havn, og ofauá stútnum — í grænu íakki. Páist ekki elíxírinn bjá kanpmanni peim er pér skiftíð við eða sé sett upp á honum meira en lkr. 50 a. eruð pér beðnir að skrifa mér um pað á ssriístofn mína, Nyvei 6 Kjöbenhavn. ‘Waldemar ^etersen. Frederikshavn. Nýtt! Nýtt! endnrftætt, Ódýrasla og bezta skilvinda sem nú er til á markaðinum. Nr. 12 kostar kr. 120. Nr. 14 kostar kr. 80. Alexandraer óefað sterkasta og vandaðasta skilvinda sem snúið er með handkrafti. Létt að flytja heim til sín, vegur tæp 65 pd. í kassa og öllrm umbúðum. Alexandra er fljótust að skilja mjólkina af öllum peim skilvindum sem nú eru til. Nægar byrgðir hjá aðalumboðsmanni fyrir Island, St. Th. Jónssyaí, Biðjið kaupmennina, sem pið vcrzhð við, að útvega ykkur Alexöndru, og munuð pið pá íá pær með verksmiðju- verði, eins og hjá aðalumboðsmannin- um. þessir kaupm. selja nú vélarnar með verksmiðjuverði: Agect Stefán B. Jónsson í Reykjavík, kaupm. J.P.Thorsteinsen & Co. á Bíldudal og Vatneyri, verzlunarstj. Stephán Jónsson á Sauðárkrók, kaupm. P. M. Kristjánsaon á Akureyri, kaupm. Otto Tulinius á Akureyri, kanpm. Jakob Björnsson á Svalbarðseyri, Yerzlunarstj. Sig. Johansen, á Vopnafirði. GÖNGrUSTAFUR úr spanskr eyr merktur M. B. hefir glatazt. — Skilist til Marteins Bjarna- sonar Búðareyri. Heimsins vönduðustu og ódýrustu orgel og fortepíanó fást fyrir miiligöngu undirritaðs frá: Mason & Hamlin Co, Vocalion Organ Co, W. W. Kimbxll Co. Cable Oo. Bfeethoven Piano & Organ Co. og Messrs. CormflL & Co. Orgel úr huottré með 5 áttundu.n tvöíöldu hljöf! (122 íjöðrum) o. s- f. kostar í umbuðum á „Transit11 í Kaup mannahöfn 15 0 k r. Enn vandaðra orgel úr hnottré með 5 áttundum, pre- földu hljóði (177 fjoðrum par af 18 Contrabassafjaðrir) o. s. f. kostar í umbóðum í K.höfn 230 krónur. þettasamaorgel kostar hjá Petersen & Steenstrup í umbúðum 347 kr. og 50 aur a.ónnur enn pá fuilkomnari orgel tiltölulega jafn ódýr. Orgelin eru í minni ábyrgðfráAme ríku til Kaupmannahafnar, og verða að borgast í peningum fyrirfram að und- anteknu flutningsgjaldi irá Kaupmhpfn hingað til lands. » Verðlistar með myndum ásamt nákvæmum upplýsinguœ, sendast peim sem óska. Einkaumboðsmaður á Tslandi þorsteinn Arnljótsson Sauðanesí. Undirrituð tekur bprn til kennslu í vetur fyrir litla borgun. Einnig veiti eg kennslu unglingsstúikum bæði til munns og handa. Seyðisfirði 15. ág. 1903. Dómhildur Briern. Fálta neitöbakið er bezta neftóbakið. SKANDINAVISK Exportkaife Snrrogat ' Kjöbenliavn — F. Hjorth & Co Agathe v. Wahnfried var ekki hiædd. Hún sléttaði gætilega úr hrukk" h si kikjóinum sícum og svaraði ógn róiega: „Friðrik Karl greifi er léttúðgur. Hann er að öllu leyti hinu mesti beimsmaður, Hann kom snt'mma út r heiminn, missti ungur loreldra tína og hefir pví verið að öllu sjálfráður síðan á æskuárumim og heimurinu hefir pvi náð peim tökum á honum, að honum getur verið glötunin vís.“ „Svo er pað. Og á hvern hátt, ef eg mætti spyrja?“ „Af pví hann eyðir fé sínu um skpr fram — af pví hann setur sig á höfuðið.“ .. KammerherraDn skellihló. „xxð Hohen. Esp setji sig á höfuðið! Að Hohen-Esp eyði fé um skör fram. En sú vitleysa. — Hefirðu hugmynd iim hve ríkur sá maður er?“ „pað er hægt að eyða hundrað púsundum í spilum á eiuni nóttu.“ „En pað gjörir hann ekki;“ „Hann gjönr pað. Greífinn er akaflega sólginn i spil. Má vera heppnin hafi hingað til fylgt honum við „græna borðið,“ —• en pegar gæfan einhverntíma snýr við blaðinu, pá mun hann ekki skeyta neinu, heldur setja sig og sína á vonarvol-1- það er blægilegt að tala svona! Hohen-Esp er hverjum manni hyggnari. þó menn spili AVhist og Ecarte, setja menn sig ekki á höfuðið! Eg, sem karlmaðnr, ætti að vera kunnugri lifnaðarháttam greifans, en gömul piparmey eins og pú, Eg met ekki mikils pann pvætting, sem pú kannt að hafa heyrt nm hann í kaffisamkvæmam ykkar.“ „Eg hefi aldrei minnzt á biðil dóttur pinnar við nokkurn kvenn- mann.“ Fröken Agathe v. Wahnfried lét enga skapbreytmgu á sér sjá, svipur hennar var jafn rólegur og áður, „Hefir pú spurt fyr- verandi yfirmann hans í hernum um háttalag hans?“ „Nei.“ „Af pví pú, pví miður, álítur pað óparfa. En jafnvel fuglarnirá lnií'.pökunum vita, að Hohen-Esp greifi er mesti spilafugl.“ Gamli maðurinn rak hækjuna hart nrður í bræði. Bjarnargreifariiir Skáldsaga Eptir Nataly v. Eschstruth. Seyðisflrði Prentsmiðja þorsteins J. G. Skaptasonar 1903.

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.