Austri - 01.09.1903, Blaðsíða 2

Austri - 01.09.1903, Blaðsíða 2
NR. 29 106 a u s t n i til þess að fá það rétta "hlutfall út mi!li tekja og út'jalda. Oss furðar annars á úrí hvað, þess- um ííorðmönnum blöskrar ’þessi út- gjaldahækkun á þessari arðsömustu atvinnu hér á landi, þar sera “oss er knnnugt um, að í Norveaí verða’menn nú að svara víða c. 20° '0 afinntektum sínuro til almennra barfa, og í jSTorvegi hafði landið í hreinan ágóða'af hval- veiðunum þar: árið 1896 kr. 1,034,600 — 1897 — 1,320,600 — 1898 — 1,286,600 — 1899 — 712,000 — 1900 — 498,000 (sjá bok dr. Johan Hjorts „Fiskeri og Hvalfangast f det n ordlige Norge“ bls. 213,) sem er svo margfalt meiri tekjuren Islandmundi fá eptir væntan. legri hækkun alþingis á hvalafurðunum svo hvalamenn hér virðist oss megi vel sætti sig við hækkunina, og það því fremur sem hvalidrápið hér við laud eengur tiltölulega svo miklu betur en við Horveg, þar sem eptir töflu í tilvísaðri bók dr. Joh. Hjorts bls. 250 og 251,— fá 30 s kotb átar í beztu veiðiárunum um 45’/g hval að með- altuli alltáriðumkring, en hér fær hr. Ellefsen á tæpum 5 mánuðum á 7 skotbáta yfir hálft fimmta hundrað hvali, og kvartar þó sáran. verið látinnnhaldai því fram,5jað' hval- urinn smalaði síld og fiski að landinu og inn á firðina“. fað raun alþýðu kunnugt, að Austri „lætur“ ekki Ieiða sig. Yér fórum f fyrra haust af eigin hvöt suður á firði og héldum þar fund á Eskifirði til þess að koma samtökum og samheldni á í málinu, og tókst þa.ð mjög vel fyrir eindregið fylgi allra beztu og vitrustu manna þar svðra, er a 11 i r voru takmörkun eða öllu heldur gjör- samlegri útiýmingu hvalaveiðanna, mjög hlynntir. Síðan fórum vér til Eyjafjarðar og héldum þar mjög fjölmennan fund á Akureyri með sama góða árangri. Og mátti heita að allir fundarmenn, bæði á Eskifirði og Akureyri, væru ssmdóma um málið, Svo boðuðum vér að ef hvalir hefðu nú fengið að ganga inn á firðina} þá mundu þeir óðar reka s'ldina að landi, svo hægt væri að kasta fyrir hana. fað á víst að vera hárfín og eyði- leggjandd spurnine til Austra, hvers- vegna hvalurinn Teki eigi ums sildina frá landi, sem að? En henni er fljótt svárað þannig, að þessi stórhveli, sem eru beztir síldrekar, reka síldina svo gruunt, að þeir komast eigi inn fyrir hana til að reka hana út aptur til hat’s, en verða að láta sér nægja að fá sér glepsu utan af torfunum, þar sem þeir fijóta. (Sjá tilvitnaða ritgjörð A. S. Austra 26. jan. þ. 6.) ]pað er rangt og eigi góðmaunlega til getið, að íslendingum gengi aðeins öfund, en eigi lífsuauðsyn sjómanna til þess að amast við hvaladrápinu. kýrnar hafa miklu sjaldnar berklaveiki en þær útleudu. En ef hægt væri að sraíða sótt- hreineunarvélar, sem reka mætti með vataiafii, svo sparazt geti að miklu leyti kolio, þá mundi biðsáslenzka smjör hækka töluvert í verðn En þar til álít eg að sótthreinsun mjólkurinnar verði of dýr á svo litlum smjörgiörða- búum. Utan ur heimi. -:o:- sameiningu Jóhannes sýslumann og Jón við Múla Alþingi hefir nú afgreitt sem lög frá þinginu, að hvalaveiðamenn skuli greiða tekjuskatt af veiðunum einsog Auscri bélt fram í vetur. Frumvarpið um hvalafriðun (flutn - ingsmenn Jóhannes sýslumaður og Hannes Hafstein) er þannig: „Allir hvalir nema smáhveli svo sem hnýsur, höfrungar og marsvin skulu friðhelgir fyrir allskyns skotum hver^ vetna 1 landhelgi, svo fyrir utan land sem á fjörðum og fíóum inni árið um kriug nema í ísvök só eð i fastir á grynn- íngum eða lamaðir á annan hátt því- líkar. Reka máhvali í land og drepa? ef það er gjört með handskutlum eða lagvopnum, en eigi með skotum og skal þess ávailt gætt. að eigj sé síld- veiði eða veiðarfærum spilt.“ Bjarki er nú látinn bríxla oss Austfirðingum og Norðlendingum um heirasku, hlið- setur oss hjá „hinum rússneska skríi,“ er drap Gyðingaua svo hroðalega - sumar í Kitscheneff, og Strílunum í JSÍorvegi, er þykja einna fáfróðastir þarlendra raanru. Sem dæmi upp á heimskuna staðhæfir hann, að það hafi v í ð a ! verið trú manna hér á landi, að gufuskipin fældu þorskinn úr fjörð- unum ineð skrúfuskarkalanum!!! Yér fáumsf nú ekkert um það, þó að Bjarki hefði verið stofnaður hér og haldið út fram á þenuau dag til þess að ijúga æru og mannorði af os8 sjálfum, en l°ggjum einungis þá heiðar. legu tilraun í almanna dóm. En þess krefjumst vér fastlega, að blaðið Bjarki verði ekki notað til að ljúga æru og virðingu af Austfirðingum og Norð- lendingum, sem eru hér í þessari síðustu ritstjórnargrein Bjarka settir á bekk með heimskasta og ómenntað- asta skríl anaara þjóða. Yér ueitum þvi og, sem v í^svit. andi ósannind um,„að Austri hafi 5 ; hér til ftindar í málinu, er haldinn • var 21. febrúar þ. á., og hélt fundur- inn eipmitt þeirri stef'nu fram, er nú j virðist ætla að verða ofaná á alþingi^ j þiátt fyrir hín harðsnúnu mótmæli ; hvalakonganna og leigutóla þ e i r r a. Og stendur það í fundar- gjörðinni hér, „að flestir liðir fundar- gjörðarinnar hafi verið samþykktir í einu hljóði“. „Fundurinn skorar á önnur héruð að styðja að íramgangi þessa máls á þeim grundvelli, er hér '■ hefir verið samþykktur.11 Á þessum fundi var einmitt millibilsritstjóri Bjarka alltaf viðstaddur og tók tölu- verðan þátt í umræðum. Yér getum því ejgi með vorum bezta vilja séð annað en það sé vísvitandi ósannindi er stendur nú í þess'ari ritstjórnargrein siðasta Bjarka „að það sé langt frá 1 því að hægt sé að segja að það sé j almennings álit, að hvalaveiðarnar • spilli síld- og fiskiveiðum, að minnsta kostí sé það ekki hér eystra“, þó ein- stöka menn hafi af ómengaðri eigin- 1 girni og matarást á hvalakongunum verið þeim meðmæltir. J>að hafa bæði fyr og síðar verið leidd rök að því hér í Austra, að | hvalirnir rækju síldina uð landinu, og ; fyrir því er og margra alda reynsla j sjómanna, bæði hér á landi og í iSTor- vegi, er mjög vel er frá skýrt í Ijósri og sanniærandi ritgjörð í ,Gjallarhorni‘ í snmar eptir„Gamlan sjómann“,og sem hefir verið sérprentuð. Sjá einnig hér um ritgjör? í Austra 26. janúar þ. á. eptir Anton heitinn Sigurðsson, er sjálfur horfði upp á þaðí fyrra sumar með mörgum öðrum sjónarvottum, hvernig 2 hvalir ráku og síðan héldu mikilli síld í heila viku afkróaðri í vík einni norðaná Langanesi;þsssu lík eru ótal dæmi. Og sjálfir hafa flestir sjávarbændur horft á það á hverju sumri á undan hvaladrápinu, hvernig hvalirnir ráku síldina úr djúpi fjarðanna upp að landinu, svo hægt var að kasta fyrir hana. En það stendur mönnum sannarlega eigi á sama. hvort þeir fá þá síld, er fæst opt 25—30 kr. fyrir (nótsíld), eða reknetasíld, er ætíð er í miklu lægra verði, og hætt er við að kremjistJJ meðferðinni, er hún liggur lengur óað> gjörð en skyldi. Auk þess fá íslend- mgar miklu meiri v i n n u við nót- síldina, en reknetasildina er mörg skip láta sína eigin fiskimenn ganga aðjmestu leyti frá úti á skipunum, Nú er fullt af síld á flestum fjörð- um hér austan og norðanlands og aíli töluverður I net.— Getur nú nokkur ó v i 1 h a 11 u r maður efazt um það, Meðal við ástum. Parísarblaðið „Matin“ þvkist hafa fundið upp óyggjandi meðal gegn ást- um rnilli karla og kvenna, er komi af Enginn amast hér við reknetaveiðum j sjúkdómi í blóðinu, og leiði menu i No< ðmanna,'ii.f því síldarveiðinni stendur j ailskonar gönur og á giapastigu. Blaðið engin yfirvofandi hætta af henni.pvert \ segir: „að eigi þurfi annað en ieiða s á móti er það gleðilegt, að frótta hve ; blóðið írá heilanum niður i magann I víða rnenn eru hér á landi nú farnir \ því biöðlaus heili geti eigi hugsað um i að reka sjálfir reknetaveiðar og vér jj ástir og þá gleymist fljott ástarþráiu. j erum vel samdóma greinarhöf. Bjarka 1 Lækningin er mjög einíöld: Sjúklmgur- í um það ei na,að styöja þurfi sjómenn \ mn (úinn ástfangni) áí4 daga að taka : til þess að afla sér stærri og hætt'u- < inn kvöld og morgua þrjár matskeiðar : minni skípa, en röðrarbátarnir eru. | af l&xerolíu! og fara svo í viku í heitt ’ Uin það rituðum vér fyrir mörguin í hað á hverjum degi 37°, og engan í árum grein í Austra. er vér komum j kryddaðan eða feitan mat borða, en af Björgvinarsýuingunui 1898. | lifa aðeins á kálfskjöti og mjólk. Og Skiliumst vér svo að þessu sinni við ; að kröldi hins 7. dags segir blaðið, millibilsritstjóra Bjarka og biðjura j að karlmaðurinn muni svo máttfariun hanu að ofinet'iast e'gi svo mjög af \ að honum detti eigi kvennmaður i vinfeDginu við hvalakongana.— að hann \ hng. Hann er læknaður af ástsýkinni(!) í stórmennsku sinni leyfi Bjarka aptur j Með kvennmenn verður að iara íið setja oss, mótgangsmenn hvala- f öðru vísi en karlmennina til að lækna drápsins: Austfirðinga og Norðlend- þær. Hjá konura gjönr ástasjúkdómur- inga, á bekk með Strílunum í Norvegi 1 mn vart við sig með blóðleysi í heilan- eða hirmm vússneska manndrápaskríl í ura, og því dugir ekki að bjóða þeim Kitscheneff. Að leyfa blaðinu nafn- j laxerolíu! ea þær eiga a? njóta opi- laust al ráð.ist svona ðþverralega á j umsdropa, fara í kötd böð og drekka meginþorra landa sinna, að minnsta \ enskt öl. kosti bér aust.an og norðanlands, er j „Matm“ er á því, að ástsjúkdómur- næsta óþokkalegt og verður þvilik | iun kouii af söttkreikjuögnum, er blaðamannsleg ,stigamennska‘ varla til sjálfsagt verði innan skamms_ fundnar, þess að auka vinsældir Bjarka, er 5 og frum úr því baslinu verði fiægt að víst máttu þó ekkert missa. j bólusetja krakkana jafnt fyrir ástunu(!) sem kúabólu. En þá verður víst ekki gamar að lifa fyrir ástaskáldsagnauöf- undana.“ Smjörgjörðin á Islandi. Herra mjólkurfræðingur ogsmjör- ! .. „ gjörðarkennari H- Grönfeldt á| Hvanneyri hefir sent landbúnaðar- j Scyðisfirði 1. sept 1903. félaginu danska skýrslu, urasmjörgjörð- ] TÍÐAKFARIÐ virðist nú vera að arframfarirnar hér á landi, hvaraf vér j skána, enda ma eigi semna vera, því ; ! hér setjum eptirfarandi ágrip. Arið 1900 voru engin smjörgjörðar- fólög til á Islandi nema á eirum stað, þar sem 5 bændur höfðu myndað lítið 8mjörgjörðarfélag. En árið 1901 voru stofnuð 5 smá smjörgjörðarfélpg og voru smjörvélaroar knúðar áfram af handaíli. Arið 1902 voru 10 smjörgjörðaifé" lög,og voru 5 af smjórgjörðaráhöldunum knúin áfram með vatnsafii, 2 með hestum og 3 með handafli. Handafls smjörgjörðirnar gá 30—40 pd. á dag nn hinar 60—80 pd. daglega og þeir sem senda smjörgjörðunum \ rjóma. voru frá 5—26 hluthafendur. Yegalengdin á íslandi milli bæja, er svo að eigi eru tæki á að senda nema rjóma á srajörgjörðarstaðina. I fyrra sumar var útflntt frá þessum smjörgjörðarstöðum 40,000 pd., en árið áður aðeins 20,000 pd., er má telja góða framför, par sem smjörgjörðin getur eigi náð yfir lengri tíma en 4 mánuði af árinu, þareð sauðamjólkin er aðeins til á sumrin og er pá skilin í skilvindum saman við kúamjólkina. Fyrir smjörið fékkst á erlendum markaði 78—87 aura fyrir pundið. 011um þecsum smjörgjörðum stýra stúlkur, er hafa lært hér á mjólkur- skólanum. pessum smjörgjörðura er stýrt líkt og hinum dönsku smj0rgjör?arbúum, nema hvað það er eigi hægt að koma því við, að sótthreinsa (pasteurisera) mjólkina, af því áhöldin vanta, en of dýrt á svo litlum smjörbúum að *ota gufuvélar svo langt upp f kol&lausu landi. En þess gjörist og miklu síður þörf hér en erlendis, þar eð íslenzku útlitið var hið versta, töður víðast mjög hraktrr, snjóað ofaní byggð og hnésnjór á Smjörvatnsheiði, og töður íarnar að grotna á Langanesi og 1 Sléttu. Fiskiri gotf. Sildaralli nú minni. Engm nótasíld, en rekaetasíld tölu- verð. „HÓLAR“ komu hér á réttum tima og með skipinu hingað frú Johansen með 2 dætrum sínum, porsteinn Skaptason og Bjarni bókhaldari Benediktsson frá Húsavik. Með 3kip- inu fór héðan kaupm. Fr. Wúthne til Reiðarfjarðar snöggva í'erð. „KRYSTAL“ var hér nýlega, og fór héðan hlaðinn af síld. „NORDLAND“(seglskip) kom með salt nýl, til FramtíðarinDar og St. Th. Jóussonar. „EKKO“, leiguskip herra Thor E. Tulinius, ko.ii hér snöggvast við á sunnad. og með þvi fóru frökeuarnar J>. Einarsdóttir og E. Tómasdóttir ul Akureyrar. „MICHAEL SARS “ kom hér í gær og hafði farið kringum allt land og fengið bezta veður á allri leiðinni, og létu þeir dr. Johan Hjort og Yilhelm Krag hið bezta yfir ferðinni og ágæt- um móttökum, einkum j)ó í Reykjavik og Akureyri. Hafði landshofðingi og nokkrir helzta pingmenn verið úti á skipi Jpeirra en nokkrir Akureyringar boðið þeim x skemmtilegan reiðtúr fram í Ey'afjörð, þótti þeim landið þar

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.