Austri


Austri - 19.09.1903, Qupperneq 2

Austri - 19.09.1903, Qupperneq 2
NK. 31 A U S T E I 114 um 40 ár tveir þriðjuhlutar. R/úfi vinnnumaður vinnusamninginn, pá fær hann útborgaða peningana, en' missir réttinn til eptirlaunanna. Jbetta fyrirkomulag verður að sjálf- sögðu að byggj3st ágóðu samkomulagi milli vinnuveitanda og vinnumanna, en hefir auðsjaanlega mikla kostúUmsjón kostar nær ekkert, pað er laust við afskipti ríkisins. vinnnlýðurinn|verður fastan í vistinni og verkföli sjaldgæf. Yæri eigi ástæða fyrir oss íslend- inga að athnga petta nákvæmar. pvj líkt fyrírkomulag mundi festa fólk í vistura og halda heldur aptur af útflutningunum. Skotar hafa afiað í sumar nærri 1 ? milíion tnnnnr reknetasíld, erauðvitsð 1 hefir fellt verð á sildinni á heims-- J markaðinum. En nú síðast var verðið ! heldur að lifna við aptur. Amerika. Á fyrstu 3 máDuðum ársins hefir í Norður-Ameriku orðið 2831 slys á járnbrautum, og fjártjóu e. 200 mill. kr. 387 roenu farizt og • • 8 11,481 meiðs meira eða minua. > . | Fegur? hins mikla iNiagarafosí er • nú á förum pai vatníð i St. Laurens \ fljötinu er nú mjög veitt burtu til ! vélareksturs, svo vatnsmegnið minkar f óðum í fljótinu. Edison er nú nær sjönlaus og mjog heyrnardanfur, er hefir orsakast við tilraunir hans við Röntgensgeislana,og hljóðberana. J>essi nýi Promepeufur | verðnr einsog h;nn eldri, að pola pungar prautir fyrir velgjörðir sínar við mannkynið. Hið nafnfræga norðurfararskip Nordenskjöids, „Vega,“ klauf haf- isinn í miðju í sumar vestur af Græn- landi, en skipshöfnin, 42 manns:bjarg- aði sér rauðlega á bátunum til ýmsra jj hafna á Grænlandi. Nýjnstu fréttir. Fjöldi herliðsforingja hefir krafizt pess, að Pétur Serbakonungur léti dæma og hegna morðingjunum, ella mundn peir sjálfir gjöra pað, og væri konungi pá sæmro að skila sem fyrst af sér hinni blóðugu kórónu; en konungur sinnti aðeins á pann hátt, að hann iét pegar varpá ífangelsi um 40 peirra manua, er undir áskorunina höfðu skrífað; kvað konungur algjörlega vera á valdi morðingjanna. Pétur konungur hefir og fengið fjölda hótun- arbréfa, og kveðst aldrei ganga svo að sofa að hann sé óhultur um líf sitt. pað heíir og verið skotið á vagn kon- ungs, er hittl eigi, og kastað grjóti framaní hanD, svo konungur meiddis; toluvert. pað lítur út fyrir að pað;. sé ekki tekið út með sældinni að vera konungur Serbanna. „Michael Sars“ hreppti á heimieið- inni voðalegan storm og braut stýris- stöngina o. fl. og var víst nálægt pví faiinn. Skipið varð að stýra með járnkeðjunum. Miklir húsbrunar hafa nýlega orðið í Drammen; einnigí Amagerbrogade í Kaupmannahöfn. Hraðfrétt frá Uew- Orleans 9. p.m. segir ógurlegan fellibyl bafa nær sópað burtu bænum San Miquelí Mlð-Ame- ríku (12,000 íbúa). Tyrkir hafa hótað að segja Búlgörum stríð á hendur. 3Xá eg. herra ritstjóri, biðja yður um rúm í yðar heiðraða blaði, fyrir eptirfylgjandi dóm, rneð nokkrum *kýr- ingum frá mér. par e3 eg álit að mál petta rarði almenning ,ekki all-Htlu. í meiðyrðamálinu: Árni Jóhannsson og Friðnk Gíslason gegn Oddrúnu Sigurðardóttur, var uppkveðinn svo- hljóðandi dómur paDn 4. sept. p. á.: „Mál petta hafa steíneDdurnir Arni sýsluskrífari Jóhannsson og Friðrik úrrmiður Gislason á Seyðisfirði höfðað eegn Oddrúnu Sigurðardóttur sama staðar, út af frásögn, sem stefnda hetir í skjali dagsettu 28. mai. p- á. látið skrásetja eptir sér í votta viðurvist; Halda stefnendurmr pvi fram, að 1 skjali pessu felist aðdróttanir um, að peir hafi verið valdir að peningapjófnaði peim sem átti sér stað á bæjarfógeta- skrifstofunni veturinn 1901 og að stefnda hafi litið frásögu pessa af hendi við óviðkomandi menn og hún pví breiðet út, og eins hafi hún sagt söguna öðrum en peim se.n við voru er hún var skrá- sett, ennfremur hafi hún í frásögu sinni gefið í skyn, að pí*ir hafi haftíhyggju að drepa hana eða pá persönu, er peir óttuðurt að mundi koma pjófnaðinum upp um pá. Af pessum ástæðum hafa stefnend- urnir aðall. krafizt, a ð frásaga stefndu sem sé rajög ærumeiðandi fvrir p4 verði orð fyrir orð dærad dauð og ómerk, að stefnda verði dæmd til að greiba peim rohrast 10,000 krónur fyrir „Tort og Kreditspilde11 og a ð stefnda verði dæmd til að greiða allan málskostnað að skaðlausu eptir réttar- ins mati. Yerjandi hinnar stefndu í máli pessu cand. jur. Karl Einarsson á Seyðlsfirði hefir á hinn bóginn af sinni hálfu principaltter krafizt pess, a ð stefnda verði dæmd sýkn af kröfum stefnend- anna, a ð peir verði dæmdir til að greiða allan af málinu leiðandi kostnað eptir réttarins mati, a ð stefnendurnir verði látnir greiða sér 30 krónur fyrir starfa smn. En til vara hefir hann krafizt, a ð engin réttarkrafa stefnend- anna verði tekin til greina. en stefnda aðeins dæmd í lægstu sekt fyrir gá- lauölega meðferð á framburði sínum. J>að verður nú að skoðast sem nægí- lega upplýst af skjölum málsins, einkan- lega eptir eigin framburði stefijdu í réttarskjali nr. 8, er stefnendurnir hafa ekki sérstaalega mótmæltsem ósönnum, að stefnda hafi upphaflegn ætlað að skýra hlutaðeigandi lögreglustjóra munulega frá sögu peirri, er hún síðar 28. mar p. á. lét skrásetja eptir sér í votta viðurvist og hafi frásagan svo með hennar \ilja verið afbent lögreglustjóra í peim tilgangi að gefa npplýsingar um hvarf á peningum af bæjarfógetakoutórnum veturinn 1901 í janúarmánuði, og hafi svo lögreglu- stjóriun eptir á „borið sögu stefndu saman við staðhætti“ pví á pá leið komast stefnendurnir að orði í sóknar- skjali sín i, réttarskjali nr. 5J En par sem steínendurnir halda pví fram, að stefnda hafi látið frásögu sína af hendi við óviðkomandi menn, pá verðnr lögreglustjórinn ekki talinn með peim eins og á stóð og pegar litið er til innihalds frásögunnar. A hinn bóginn hafa stefnendurnir ekki reynt til að upplýsa, pví síður sannað, hverjum öðrum mönnum en peim sem við vorn; er sagan var skrá- sett hún hafi sagt söguna og orðið pannig til að útbreiða hana. |>að verður pví ekki séð, að stefnda eptir atvikum hafi gjöit sig seka í svo vitaverðri eða gálausiegri meðferð á frásögu sinni, að hún fyrir pá sök geti sætt nokkurri ábyrgð. En að pví er innihald frásögu stefndu snertir, pá er pað rétt að í henni felast mjög ærumeiðandi aðdrótt- anir til stefnendanna, en hinsvegar ber frásagan öll pað með sér, að hún er aðeins vitnisburður um pað sem stefnda pykist sjálf hafa heyrt og séð, er hún býðat til að staðfesta með eiðí. Og peear litið er til pess, að fram- burðut eða frásaga stefndu miðar til pess að gefa upplýsir.gar um drýgðan glæp. sem vitenlega hefir átt sér stað og ekki hefir áðar orðið upplýst um hver eða hverjir valdið hafa, né held- ur stefnendurnir getað sannað s.g sýkna af, pá verða hinar umstefndu aðdróttanir í garð stefnendanna að svo komnu eigi heimfærðar undir 217. gr. hinna alraennu hegnlngarlaga sem ástæðulausar. Hin umstefnda frásögn stefndu ber pví að dómarans áliti að skoða eins og frambnrö vitais um drýgðan glæp, er eigi verður hegnt fyrir meðan eigi sannast að hann sé vísvitandi rangur, en um pað hafa stefnendurnir í pessu máli ekki eretað gefið neinar fullnægjandi upplýsimguJ En par sera á tnnn böginn heldur ekki uf hálfu stefndu hafa verið færðar lögfullar sannanir undir gangi pessa máls, að stelnendurnir séu valdir að pví athæfi, er stefnda í áminDstri frásögn sinni gefur í skyn, virðist rétt íið taka pá kröfu stefnendanna til greina, að öll fiásaga stefndu verði dæmd dauð og ómerk. Að pví er kröfu stefnendanna um mraust 10.000 krónur fyrir „Tort og Kreditspilde“ snertir. p4 hefir pessi krafo. peirra eigi yerið lögð til sátta cg í stefnunni aðeins beiðst dóms fyrir hegnragu og greiðslu málskostnaðar, i ber pví að vísa henni frá réttinum ex officio, enda ekkert npplýst í roáiinu af hendi stefuendauna um að frásaga stefndu hati á nokkuru hátt raskað stöðu peirra og högum til hins vorra, Hvað gi-eiðslu málskostnaðarios viívíkur. er báðir' málspartar haí'a krafizt eptir réttarins mati, pá er pað upplýst, að stefnda mætti ekki né lét nokkurn mæta fyrir sína hönd er roál petta kom íyrir sáttanefud, pótt húa væri löglega til kclluð og ber pví að dæma stefndu i allan málskostnað sem til stefnendanna álízt hælfiega metin kr. 60,00. Samkvæmt tilskipun 11. ágúst 1819 ber og af sömu ástæðu að dæma stefndu ex cfficio I sekt til landssjóðs fyrir óparfa málsýfingu, sem ákveðst kr. 10,00. Að vísu heíír stefnda í skja'i til sáttanefndarinnar af 17. júni p. á. koinið með pá afsökuu fyrir pví er hún ekki mætti, að hún sæi ekki ástæðu til pess. par sem hún í frásögu sinui af 28. mai hefði aðeins sagt sannleik- arm undir eiðstilboð, er hún eigi gæti sæzt upp á að taka aptur, og svo geti hún ekki verið óhu!t um að annar stefnandinu kunni ac veita sér áverka á likan hátt og hann haíi gjört 12. s. m, i viðurvist bæjarfógetans. En með pví að álíta verður að sætt hefði vel geíað komizt á án pess að stefnda tæki nokkuð aptur af fram- burði sínum og í annau stað skyld- an til að mæta eptir löglegu fyrirkalli á sáttafundi eigi bundin pví skilyrði að hlutaðeigandi vilji sættast og enn- fremur ósannað undir rekstri málsins gegn mótmælum stefnendamia að nokk- ui ástæða hafi verið til pess fyrir hana að óttast áverkanir af hendi annars stefnendanua á sáttafundi, pá verður pessi afsökun stefndu ekki tekin til greina, Samkvæmt pessum úrslítum málsins fellur krafa umboðsruanns stefndu um 30 króna póknun fyrir starfa sinn burta af sjálfu sér, enda, hefir hann ekki verið skipaður sem verjandi stefnda í máliuu, heldur aðeins tekið að sér að verja málið eptir umboði frá stefndu. p>á bafa stefnendurnír krafizt að um boðsmaður stefndu cand. júr. Karl Emarsson verði sektaður fynr að hafa gjört hinar gífurlegu ærumeiðingar stefndu að sínum eigin orðum og stutt pær á allan hátt og bætt við pær í vörn sirwri. Hiusvegur hefir umboðsmaður stefndu neitað pessu og haldið pví franl, að *Að líkiudum skrifvilla í dómsmálabókinnii þar hefir líklega átt að standa: upplýsingar' K, £. hann aðtins hafi gjört skyldu sína sem málsverjandi. J>að er að vísu rétt að umhoðsmaður stefndu hefit- í vörn siuni reynt til að leiða líkur að pví að aðdróttanir stefnd* til stefnendauna i frásogu simni^ af 28.mai p.á. séu sannar og pannig reynt að réttlæta pær.en með pví að pessi meðfarð málsins gat haft pýðingu til pess að stefnda yrði algjör- lega »ýknuð af kröfum stefnendanna, fær dómarinn eigi séð að umboðsmaður stefndu í pessu efni hafí gengi lengra í vörn sinni en skyldan bauð houutn sem málsverjanda og g„tur pví pessikrafa stefnendanna ekki fengið meðhald dóm- arans. Að lokum lætur dóraarinn pess getið, að hann sökum heimilmnna og annara skylduverka hefir ekki komið pví við að kveða fyrr upp dóm í máli pessu, |>að athugast ennfremur, að báðir málspartar hafa fallið frá birtingu peirri er 16. gr. í tilskipun frá 15. ágúst 1832 fyrirskiprr. J>ví dæmist rétt að vera: Stefnda Oddrún Sigurðardóttir á sýkn að vera af irröfum stefnendanna um hegningu fyrir ærumeiðingar og aðdróttanir í peirra garð. Umstefnd frásaga stefndu af 28. mai p.á.í réttarskjali nr. 4 á dauð og ómerk að vera. Kröfur stefnendanna á henaur stefudu um allt að kr 10,000 fyrir „Tort og Kreditspiide“ vísast frá réttinum ex officio. Aptur á æóti greiði stefnda stefn- endunum peira Arna sýsluskrit'ara Jóhannssyni og Friðrik úrsmið Gísla- syai 60 kr. í málskostnað og 10 kr. í sekt til lanssjóðs fyrir óparfa málsýfingu og ber a*' graíða málskoiinað og sekt- ir.a áðnr en 15 dagar eru liðnir frá pví dómur pessi er uppkveðinn að viðlagðri aðför að lögum. Upplesið. Rétti slitið. Björgvin. Vigfússon settur Vottar Kr. Haljgrímsson K. Kristjánsson. Rétta útskrift staðfestir Jób. Jóhannesson. Ritlaun: 1 — eiu króna borgað Jóh. Jóh. * * * Framanrítaður héraðsdómur ber raunar greinilega með sér hvernig mál petta er undir komið,og úrsliíra urðu; j pó eru í houum einstöku atriði er egr | sem umboðsmaður stefndu í máli pessu, I vil taka sérstaklega fram til skýringar i til pess að fyrirbyggja allan misskilning- ■ Hinn háttvirti dömari í máli pessu j telur upp- í forsendum dómsins aðal \ réttarkröfur stefneudanna; eDtir mínu I áliti hefir haun gleymt aðalkröfu peirra jj sem sé kröfunni um a ð stefnda yrði | dærad til pyngstu og mestu fangelsis^ \ hegningai, er lög heimila fyrir ærur \ meiðingar og útbreiðslu peirra; að l stefnendurnir hafi krafizt pessað stefndu | yrði hegnt iná tyllilega sjá af'upphali > dórasorðsins: „Stefnda Oddrún Sig- ! urðardóttir á sýkn að vera af kröf- f um steínendanna um hegninguna o. s. lrv.;“ læt eg mér nægja, að vísa til | greiodra orða pví til sönnunar, að eg hafirétt fyrirmér. Ressi gleymska dómarans, eða hvað pað nú ei, getur orðið til pess, að lesendum dömsins íinnist, að málið hafi | að miklu leyti fallið á stefndu, og er j ekki laust við, að mér hafi borizt ! slíkt fjrír eyru; en pað er svo langt | frá prí að svo sé, heldur hefir stefnda * Að öllum líkindum er þetta eínnig rit villa það á eflaust að standa ,,bennar“ í stað , sinni.“ K; E

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.