Austri - 28.09.1903, Page 1

Austri - 28.09.1903, Page 1
Kftmurút J1/^olað ámánuði i2 arMr minnst til nœsta nýárSyJcostar Jiér á landi aðeins 3 Jcr., erlendis 4 l SJialddagi 1. jídí. Vjijjs'cfpi sJjrideg bvndin vrð áramót. Úr.ild nema Jronan sé til ritstj. fyrrr 1. oJdó- ler. Innl. artgl. 10 aura línan,eða 70 a. Jirer þiml. dálks og hálfu df/rora á l síðu. Xm. Ar. Seyðisfirði 28. septexnfier 1903. KTK. 32 A u s t r i. Austri Austri Austri Austri Austr i Austri í Austra Austr i Austri Austri Austr i A u s t r i stækkaði fyrstur íslenzkra blaða format sitt án þess að hækka verð, sem mörg blöð hafa tekið eptir honum. 6r pað eina islenzka blað, er fjölgað hefir tölublöðum vegna auglýsinga án þess að hækka am einn eyri verð blaðsins. flytur lang fljótast og lang greinilegastar útlendar fréttir. hefir barizt ( fremstu fylkingu fyrir Heimastjórn peirri, er nú er pegar fengin. er iærisveinn Jóns Sigurðssonar. he.ldur fram í fyrsta flokki, menntamálnm, atvinnumalum til lands og sjávar, verzlunarumbótum, samgöngum og vega- bótum. skrifa vitrustu, menntuðustu og frjálslyndustu menn landsins. hefir hinar lang skemmtilegustu og siðferðislegustu neðan- málssögur. gefur nýjum kaupendum mestan og bezían kaupbæti, og peim, sem borga blaðið tímanlega á árinu. gjörir kaupendunum lang hægast fyrir með borgun blaðsins. er par settur, er mest er pörf á þjóðrseknu og eiaörðu blaði. er pað eina blað, er prifizt heíir á Austurlandi til langframa. íslendmgar! kaupið því Austra og borgið hann skilvíslega. Til kanpenda Austra. Allir peir af kaupendum Aus tra er ekki haf'a borgað oss pennan ár- gang blaðsins, eru viusamlega heðnir um að borga hann nú i haustkaup- tíðinni. En einkum eru peir, sem ekki hafa borgað Austra fyrir fleiri eða færri undanfarin ár, beðnir að láta borg- unina á blaðinu eigi dragast lengur. Virðingarfyllst Ökapti Jósepsson. AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði er opið k langardögum fxá k). 2—3 e. m. ^ssxssi-srxsrjsn-/rasn-JKrsss-snsssssj-ssssn-sr.-sr.-sy Útlendar fréttir. —0 — Balkansskaginn má nú heita að standi mestallur í einu óíríðarbáli. Hefir par lengi eigi á öðru gengið, einkum í Makedonin, en morðum og brennum og alfskouar pintingum og gHmmdarverkum af beggja hálfu, Tyrkja, og Makedóna og Búlgara, pó langt hafí yfir tekið manndráp Tyrkja, er hleypt hafa hinum versta skríl vopnuðum k landslýðinn; telst íbúum hinna herjuðu landshluta svo til í umburðarbrófi, cr peir haf'a alls fyrir skömmu seut síórveldunum, að Tyriir muni vera búnir að drepa nálægt sextíu púsundir manna í Makedóniu á pessu ári, einkum í landshlnta peim, er Monnstir nefnist, og liti út fyrir að peir muni gjöroyða landið af mönnum, ef stórveldin stöðvi eigi pegar grimmdaræði Tyrkja, sem hefir jafnvol gengið svo langt, að peir hafa víða smakð saman konum og hörnum og kastað peim á bál; eg svo er landið gjöreytt viða í fylkinu Monastir, að ekki sést porp eða hýlí á stórum svæðum, pn' alit er brennt og hrælt upp s f Tyrkjum. Makedónar og Búlgarar seffja i áður umgetnu skjali síau til stórveldanna, »ð veröi pau eigi pegar við tilmælnm peirra um &ð stilla grimmdarverk Tyrkja, pá neyðist peir til að takatil sinna ráða, og ha.fa Búlgarar pegar vígbúið 2 herdeildir. iáerba kvað og langa rnjög til að véita frændum sín- um lið, en eiga eigi hægt um vik, par sem peir ern sjálfii mjög ósampykkir sin I milii útaf pví, að Pétur konung- ur hegnir eigi konnngsmorðingjunum, en ruorðingjunum finnst á hinn bóginn, að konungur virði! pað eigi að verð- ugleikum við pi, að peir komn honum til rikis. Nýlega var Lamsdorff, utanríkis' málaráðherra Rússa, á ferð um Búl- garíu, og lofaði pá, að Makedonar skyldu fa, kristna menn fyrir landstjóra En úr efnmgu pess loforðs hefir ekk- ert orðið, en ástandið hríðversnað síð- an, svo pað hlýtur nú að verða reglu- iegt strið á rrilli Tyrkja og pjóðanna á Balkansskaga. Svo líta og síðustu út- lendu ensk blöð til 20. p. m. á málið og hafa pau látið prenta landabvéf af hinum væntanlega vígvelli og hafa fyrirsögn fyrir síðustu fregnnnum af Balkanskaga: „Daginn fyrir stríðið“. 4 enskir biskupar, og margir al- mennir fundir, hafa skorað á Englands stjórn að skerast nú sem fyrst í leikinn á Balkanskaga og hepta par grimmdar- verk Tyrkja, sem furðu gegnir hve leigi helzt uppi landsvist hér í álfu. Sem dæmi um pað, hve trúarofsi Tyrkja er kominn á hátt sfcig, skal hér tilfærð eptirfarandi saga frá Medina: Nokkrir tyrkneskir prestar báð- nst fyrir á gröf Múhameds í Medína- borg í Arabíu. Allt í einu pótti peirn gröfin opnast og ljós undraskært Ijóma um gröfina, en rödd berast peim paðan, er sagði: „G u ð munvernda mitt í'ólk.“ En 6 af prestunum varð svo hverft við peiman fyrirburð, að peir féllu sam- síundis dauðir niður. Víðar annarstaðar í löndnm Tyrkja, en í M&kedoníu, er nú mjög róstu- s&ret. þannig gjöra Kúrdar sig enn einusinni liklega tíl pass að ráða á Armeninmenn, og í hafnarstaðnum Beirut á Sýrlandi hafa verið svo miklar óspektir og ofsóknir gegn kristnum mönnum, að konsúlar vestur. pjóðauna hafa eigi séð sér annað fabrt en hiðja nærstadda herflotadeild' Bandaríkjanna að setja hersveit { land, kristnum mörmum til varnar; Varð aðmíráil herflotans ócara við pessurn tiimælum konsúlanna, skipaði hermönnum í land og lagði herfiotan- um í skotmál fyrir framaa höfnina. Neyddu síðan Bandaríkjamenn Tyrki tii að reka landstjórann par frá völd- um og setja annan í hans stað. Frakkar hafa og sent allmikla deild af Miðjarðarh&fsflotj. sínum pangað austur, @n Hússar sendu Svartahafs- fiotann út um Dardanellasund, og líkiega láta eigi Eugiendingar og þjóðverjar lengi hí;j'a eptir herfiotum sínum par eystra, svo paðan að aust- an má sjáifsagt vænta störtiðinda með næsta pósti irá útiöndum. Damnörk Ilanir héldu í sumar fjöiraennan fuod í Kaupmannahöfn, er til var sótt &f öllum Norðurlöndum, til pess að sýna par hinar beztu sjálfhreyfivélar (Automobiler) fyrir vógnum og bátam, póttu pær beztar, er smíðaðar voru í Danneörku, og er einkum tekið til pess, hvað pessar Lreyfivélar létti fiskurunum við Vest. urhafið að komast á fiskimiðin og taki af peim versta baminginn < land, og bjargi jafnvel á stundum lífi peirra. í haust hefir verið mjög maunkvæmt hjá konungi vorum, svo hin venjnlega. sumarböll hans, Barnstorff i grennd við íiaupmannahöfn, hefir hvergi nærrt rúmað gestina, og konungur pví orðið aí flytja með hirðina út á Fredensborg- arhöll á Norður-Sjálandi; par hafa heimsótt hann öll börn hans og mörg af barnabörnum, Oskar Svía ogNorð- mannakonungur, og von var á Vilhjálmi þýskalandskeisara o. m. fl. stórhöfð- ingjum. Er konungur hinn ernasti og teknr enn pátt í glaðværð hinna yngri og yngstu afkomenda sinna. England. þar standa nú yfir ákafar deilur um verndartolla pá, er Cham- berlain og ráðaneytisforseti Balfour teija nauðsynlega;en ýms aðrir meðlim- ír ráðaneytisins eru sagðir mötfallnir og hafa pessir herrar haft í hótunum að ganga úr stjórninni heldur en sampykkja verndartollana: Ritchie, Devonskire, Hamilton, Balffour-Bur- leigh og máske greifinn af London« derry. Alpýða manna & Englandi, að bændum nndanteknnm, virðist verndar- tollunum mjög mótfallin, og nýlega sigraði mótgangsmaðtu’ tollfrv.Chambér- lains með iniklum meirihluto atkvæða við aukakosningu til Parlamentsins. Canada. þann 12.p. ro.var svo mikil snjóhríð í Winnipeg, aö slitnuðu mái- præðir, Vestarfarar peir,er fóru með„ Vestu“ héðan, en frá Englandi með Beaver linuskipunum, láta vel af ferðinui með Vestu, en hið versta af forðinni með Beaverlínunni, einmitt pveröfugt við pað sem Jóni frá Sleðbrjót segist frá 1 „Lögbergi," enda var hann í félagsskap peirra agentanna, Sveins Brynjólfssonar og Páls Bjamarsonar. Segja bréf frá áreiðanlegum mönn- urn, er fóru iueð „Vestu,“ að um 90 börn hafi dáið af fyrri hópnum, sum á ieiðinni, en flest eptir að á land var komið í Ameríku. Pölksinnflutniiigslög síðasta alpingis hafa vaisið töli .rða eptirtekt í Danmörkn og hefir d r Valtýr Ouðmundsson gjört sitt bezta til pess að Danir yrðu tilgar.gi laganna hlynntir og mundu jafnvel hvetja menn til að flytja.paðan, nr pröngbýlinu, hingað upp til íslands eir.kum hina harðfengu Vesturhr.fs- •flskara og jafnvel landbændur lika. .; Hafa blöðin, auk dr. Valtýs, ieitað í pessu efni álits mexkra íslenuiuga um málið, svo sem dr. porvaldar Thoroddsens og stórkaupmenns fórarins Tulinius, er háðir styrkja máiið hið bezta, telja iands- kosti góða, landrými óþrjótanlegt og haíið hið auðugasta af ýmiskondr fiski kringum landið. Bendir herra stór kaupmaðnr Tulinius sérlega til pess, að hinn litli innflutningur Nnrðmanna siðari hluta liðinnar aldar hafi verið til mikils gagns fyrir landið,hati kennt Islendingum síldarveiði og varknn og meðferð síldarinnar o. fl. Hér vanti og tilfinnanlega vinnukrafta, er standi framförum lah dsins mjög fyrir prifura, Leggur herra Tulinius réttilega mikia

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.