Austri - 28.09.1903, Blaðsíða 2
HE. 38
A U S T R I
118
áherslu á, hve hraðfréttapráðnrínn
mnndi færa oss miklu nær nmheimin-
um og styðia framfarir landsins, er
Danir mundu líka njóta góðs af,pareð
aðalverzlun Islands væri rekin rið
Kaupmannahöfn. En hentugasta
landnámsmeun hina nýju telur herra
Tulinius Norðmenn, Finna og hina
harðfengu Yesturhafsfiskara.
jflVér Islendingar megum fyrst og
fremst vera dr. Valtý pakklátir fyrir
innflutningsfrv. hans og öllum pessum
nefndu herrura fyrir góðar tillogur í
málinu, og teljum pað eigi löst, pó
peir líkist dálitið f órólfi smjðr í nm-
tali sínu, pvi á vorum timum eru
pvílik meðmæli nauðsynleg, jafnvel
með hinu bezta málefni.
Ráðgjafaefoi.
Vér höfum séð dönsk hlöð tilnefna
herra bæjarfógeta og sýslumann
Hannes Hafstein sem væntan-
legan fyrsta ráðgjafalslands.
Mundu heimastjórnarmenn að sjálf-
sögðu fagna pví, en Valtýingar líka
heízt kjósa hann fyrir ráðgjafa af
heimastjórnarmönnum. En pá pætti
oss vel fallið, að landritari yrði úr
hinum flokknum, til pess að koma á
einingu og góðri samvinnu milli ping-
flokkanna. sem vrði landinu, til ómet-
legra heiíla og blessunar , pví ósam--
lyndið og sundrungin hefir verið bölv.
un pessa lands og lýðs fyrr og síðar.
Alþingi.
Lög.
34. Um hafnsöguskyldu í ísafjarð-
arkaupstað.
35. Um aðra skipun á æðstu um-
boðsstjórn Jslands. — Laun ráðherr-
aus eru par ákveðin 8000 kr. á ári>
risnufé 2000 kr. og aðrar 2000 kr. til
uppbótar fyrir embættisbústaðinn,pang-
að til hann fær hann til afnota. Ept-
irlaun ráðherrans má konuDgur ákveða
allt að 3000 kr. á ári. Laun landrit-
ara eiga að vera 6000 kr. og skrif-
stofustjóranna 3500 kr. handa hverj-
um. Annar skrifstofukostnaður 14,500
kr. á ári. Til að breyta landshöfð*.
ingjahúsinu í stjóruarráðsskrifstofur
má verja 11,000 kr.
36. Um eptirlit með pilskipum,sem
notuð eru til flskiveiða eða vöruflutn-
inga.
37. Um breyting á 1. gr. í lögum
19. febrúar 1886 um friðun hvala.
38. Um breyting á lögum'nr. 4,19.
febr. 1886, um utanpjóðkirkjumenn,
39. Um friðun fugla.
40. Um stofnun seðladeildar í
landsbankanum í Reykjavík.
41. Um ábyrgð ráðheira íslands.
42. Löggilding verzlunarstaðar við
Heiði á Langauesi í Norður-pingeyj-
aríýslu.
43. Um varnir gegn berklaveiki.
44. Um stofnun lagaskóla á Tslandi.
45. Um leynilegar kosningar og
blutfallskosningar til bæjarstjórna í
kaupstöðum.
46. Um lífsábyrgð fyrir sjöoaenn,
er stunda flskveiðar á pilskipum.
47. Um breyting á 1. gr. i lögum
nr. 24, frá 2. okt. 1891. (Hækkun á
árslaunum bankabókarans í 3500 kr,).
48. ■ Tlm fólksinnflutninga til Is-
lands.
49; Um heimild til að kaupa lönd
tiUr.!: I... arírlðimar oga skógaigræðslu.
(Að.ile'ii peirra laga er“getið í Isaf.
12. p. m,).
50. Um verzlanaskrár, firmu og
prókúraumboð.
5x. Um ýraisleg atriði, er snerta
8ildarveiði.
52. Um breyting á lögum 11. nóv.
1890 nm útflutningsgjald af hvalafurð-
um (útflutningsgjald af hverri tunnu
hvallýsis 1 kr.)
53. Um gagnfræðaskóla á Akur-
eyri.
54. Um eptirlaun.
55. Um skyldu embættismanna til
að safna sér ellistyrk eða kaupa sér
geymdan lífseyri,
56. Um túngirðiugar.
57. Um heimild til lántöku fyrir
landsjóð. (Heimild veitt landsstjóxn-
inni til að taka 500,000 kr. bráða-
birgðalán handa landssjóði).
L0g
um lífsábyrgð fyrir sjó-
menn, er stunda fiskveiði
á pilskipum.
1. gr; J>að skal eptirleiðis vera
skylda að vátryggja lif hérlendra sjó-
manna, er fiskiveiðar stunda á pilskip-
um hér við land, á pann hátt, er seg-
ir í lögum pessum.
2. gr. J>egar lögskráð er til skip-
rúms á pilsaipura, er til fiskiveiða
ganga, skal skráningastjóri á sérstaka
skrá rita n0fn, heimili; aldur ogstöðu
skipverja peirra, er l. gr. uær til,
hvort heldur peir eru ráðnir hísetar,
stýrimenn eða skipstjórar, og skal
hann svo fljótt sem unt er, seuda
skrána vátryggingarstjórn peirri, sem
nefnd er í 4. gr. laga pessara.
3- gr. Hver sá sjómaður, sem vá-
tryggður er eptir lögum pessum, er
skyldur að greiða í vátryggingarsjóð
pann, er síðar getur um, gjald er near-
ur 15 anrum fyrir bverja viku vetrar-
veitíðar, sem hann er lögskráður fyrir.
og 10 aura fyrir hverja viku vorver-
tíðar og sumarvertíðar, og reiknast
gjaldið frá lögskráningardegi. Útgerð-
armaður greiðir skráningarstjðra gjald
petta fyrir skipverja sína, gegn endur-
gjaldi af hlut peirra eða kaupi, en
auk pess greiðir hann frá sjálfnm sér
til vátryggingarsjóðsins belmicg á móts
við gjald skipverjanna allra, og irn-
heimtir skráningarstjóri einnig pað
gjald. Gjald petta greiðist pegar lög-
skráningin fer fram, og má taka pað
lögtaki. Skráningarstjóri skilar gjald-
inu i vátryggingarsjóð fyrir lok sept-
emðarmánaðar ár hvert að frádregnum
2°/0 innbeimtulaunnm.
4. gr. Yátryggingarfélaginu skal
stjórnað af 3 mönnum undir yfirum-
sjón landsstjórnarinnar. Landsstjórnin
útnefnir einn mann í stjórn félagsins;
fjölmennasta útgerðarmannafélag lands-
ins kýs annan, en fjölmennasta há*
setafélagið hinn priðja, Á ári hverju
fer einn nefndarmanna frá, í fyrsta
skipti eptir hlutkesti, og er pá kosinn
eóa skipaður maður í hans stað, en
endurkjósa eða skipa má pó hinn sama.
Deyi stjórnarnefndarmaður eða fari
frá af öðrum ástæðum milli kosninga,
skipar landsstjórnin mann til hráða-
hirgða í nefndina í hans stað, pangað
til nýr nefndarmaður getur f>rðið' lög-
lega skipaður. Landsstjórnin getur og
vikið nefndarmanni frá, en gjörir pá
j afnframt ráðstafanir til að nýr uiálui
komi í hans stað. í ómaksiaun og
til kostnaðar^má með sampykki lands
stjórnariunar verja all að 400 kr, í
ári úr vátryggingarsjóði.
5. gr. Nú drukknar sjómaður eða
deyr af slysförum á pví tímabili, er
hann greiðir vátryggingargjald fyrir,
samkvæmt 3. gr., og skal pá vátrygg-
ingarsjóður greiða tileptirlátinna vanda’
manua hans, ekkju, barna, foreldra
eða systkina 100 kr. á ári næstn 4 ár-
Séu eagir slíkir vandamenn til,eign-
ast vátryggingarsjóður upphæðina,
nema eðruvísi sé ákveðið í lögmætri
erfðaskrá.
6. gr. Nú kemur pað fyrir, að vá-
tryggingarsjóður hrökkur ekki til að
greiða árgjöld pau, er á hann falla
eptir 5. gr., og leggur landssjóður pá
til pa<5 sem á vantar, en pað skal
endurgoldið siðar, er hngur sjóðsins
batnar. Tillag landssjóðs má pó aldrei
nema meira en 15.000 kr.
7. gr. |>á er nefnd sú, er 4. gr.
ræðir um, er skipuð, ákveður lands-
stjórniu með reglugjörð, er samiu skal
að fengncm tillögum neindarinnar,
nánari reglur um fr&mkvæmd laga
pessara.
18. gr. Lög pessi pðlast gildi 1. jan-
úar 1904.
O. Myklestad* Qárkláðalæknir,
er væntaalegur hingað til Austur-
laudsics nú um mínaðnraótin, til nð
kenns bændum fjárkláðalæknÍDgar og
*já um og stjórna fjárkláðaböðun-
um hér eystra, Myklestad hefir
fyrir alllöngu sent sýslumönnunum [
Múlasýslum bréf á pessa leið:
„Nú er hið pantaða tóbak og katlar
t)l fjárböðunar á leið hingað og sumt
pegar komið til Austurlandsius. Jeg
leyfi mér pví að biðja yður að sjá um
sð baðkerin verði fullbúin fyrir 15.
okt. næstk.
Stærð baðker anna parf að vera pessi:
lengd 35 puml.. breidd 26 puml. í
botninn, eu víddin litlu raeiri að ofan.
bæð 20 pml. Allt er petta innanmál
keranna. Bezt er að kerin söu úr
tré; pó er sama úr hverju pau eru
gjörð, ef pau aðeins eru sterk og
nægilaga pétt. Gömlu baðkerin eru
með ölla óbrúkandi ef pau eru eigi
eins stór og hér er tiltekið. J>au sem
eg hef séð, hafa verið of mjó og
gisint
Hver böðunarmaður parf að hafa
tvö ker. Geti ekki tvær kindur bað-
azt i einu, pá mun drátturinn sem af
pví leiðir, kosta 27,000 kr. og efekki
eru til tvö ker banda hvevjum böðun-
armanni, evo að lögurinn af einni
kindinni geti runnið ofan í annað s
kerið meðan baðaö er í hinu, pá mun j
fara til spillis að minnsta kosti 30,000 j
kr. virði af tóbaksleginum.
J>ar næst verð eg að fá hjálp yðar
til pess að koma öllu böðunum til-
heyrandi til peirra staða eða bæja |
par sem baðanirnar skulu fram f&ra,
J>ingið hefir ekkert fó veitt til pessa
pví nefndin, sem par fjallaði um málið,
taldi sjálfsagt að sýslurnar, eða hrepp-
arnir, kostuðu pað af eigin fé.“
Eptir peim árangri að dæm& sem
hefir orðið af starfi O. Myklestads I
Norvegi, geta menn haft örugga von
um að honum íakist algjörlega að út-
rýma AjaiKiaoauum /rer á lantli. Eucia
hefir pegar orðið auðsær árangur aí
etarfi Myklestads nyrðra í fyxra.vetur;
skulum vér pví til sönnnnar geta
peas að vér hðfum haft tækifæri til
pesg nð sjá bréf, er hreppstjórinn í
0ngulstaðahreppi 1 Eyjafirði ritar
Myklestad 16. júlí s. 1. í pvi stendur:
pegar fó hafi vorið smalað til rúning-
ar í vor, eptir að pað hafði gengið
saman á fjalli í 1 */* minuð, pá hafi
ekki fundizt kláðaútbrot í nokknrri af
peim kindum sero baðaðar höfðureriðum
veturinn úr tóbakslegi; en aptur hafi
fundizt meiri og minui kláðaútbrot í
öðru fé, jafnvel pó pað hefði verið
baðað úr kreolinbaði.
Að endingu getur hreppstjóriun pess,
að ullin af pri fó sem baðað var úr
tóbakslegi hafi verið fullt eius hrit
og falleg úr pvotti eins og önnur nll;
svo að hræðsla sumra við pað að
tóbaksböðun mundi dekkja ullina, er
pvi ástæðulaus.
Gnðmundur Hjaltason, skald,
fór nú, ásamt konu sinni og einka-
dóttur, með gufuskipinu „Mercar“
áleiðis til Norvegs, par sem hann er
ráðinn til að halda fyrirlestra i vetur
hæði um ísland, náttúru pess, at-
vmnuvegi og bókmenntir, og svo _ um
ýms önnur efni. Taldi hann óvíst
alveg, að bann kæmi til íslands aptur.
Er p?ð mikill skaði fyrir oss Tslend-
inga að missa annan eins hæfileika-
mann og Guðmundur sr. Hefir hann
unnið hér mikið gagn sem kennari og
siðferðislegnr leiðtogi nngmenna,en pví
miður hefir starfi hans í pví efni eigi
almennt verið pakkaður eða metinn
sem skyldi. Axfirðingar og Keld-
hverfingar hafa pó sýnt pað i verkinu,
að peir minnast starfa hans hjá peim
með verðugu pakklæti. Sendu peir
honum í vor skrautritað pakkarávarp
ásamt heiðursgjöf: gullúri og gullfesti.
Verklegar fratnkvæmdir Guðmundar
eru og miklar hér á. landi.Hann hefir
nfl- á hverju sumri unnið að túna-
sléttun, og jafnan pótt framúrskarandi
verkmaður. Mest og lengst hefir haiin
unnið að pví verki hjá síra Amljóti
Ólafssyni, fyrst á Bægisá og síðar á
Sauðanesi. _
Sira Arnljótur var og jafnan helzti
og bezti styrktarmaður Guf mundar og
mnn öllum mönnum fremur hafa skil-
ið anda hans og hugsjónir.
Austri óskar Guðmundi Hjaltasyni
og familíu hans góðs farnaðar.og vonar
að hans góðu andans hæfileikar, mikla
menntun, og einlægi ópreytandi vilji á
pví að rinna gagn, falli í frjóvri jörð
og verði pakklátlegar meðtekið í Nor-
vegi, en verið hefir reyndin á hér á
hans fósturlandi.
Skipakaup.
6 seglskip voru keypt á Eyjafirði í
haust af Norðmönnum peim er stund-
að hafa par reknetaveiðar í sumar:
Er. & M. Kristjánsson keyptu 2.
Jóbaun Yigfusson 1, Otto Tuíinius 1,
Ragnar Olafsson 1 og Grönvold á
Siglufirði 1. Skipin munu verða notuð
til fiskveiía og reTnetaveiða.
Seyðisfirði 281 septbr 1903.
TÍÐARFAR liefir verið hlýtt
en nokkuð úrkomusamt sí&ustn
dagana. En J>ó náðn rnenn al-
mennt lieyjum sínum inn á
undan J>essari siðari rigningu,
PiSKIAFLI nokkur úti fyrir
landi, en gæftir alltaf mjög
illar.
SÍLDARAELI sára lítill og
hvöigi enn orðið kuatað fyrir
siluina, ekki einu siimi á Eyja-
firði til nokkurra muna, en J)að.