Austri - 13.10.1903, Blaðsíða 1

Austri - 13.10.1903, Blaðsíða 1
Kemnrui ón/aolaö ámanuði 4-2 arkir minnst til nasta nýárs, fcostar hér á landi aðeins 3 kr., erlcndis 4 l jtialddagi 1. júlí. Xm.Ar.jj Seyðisflrði 13. oktðfler 19G3. Lántakendur úr veðdeild Landsbankans aðvarast nm að gjaiddagi er 1. október, að greiða verður nákvæmlega árgjaldsupphæðina; aukagreiðsla heimil í októbermánuði, en standi á hundraði. að eptir októherlok áfalla dráttarvextir l°/0 fyrir hvern mánuð eða hluta úr mánuði, reiknað frá 1. október. að árgjaldsfrest er ekki unnt að veita. að hús, sem í veði eru, verða að haldast vátryggð. Tryggvi Gunnarsson. A u s t r i. Au stri Austri Austri Austri Austr i Austri í Austra Austr i A u s t r1 Austri Austri A u s t r i stækkaði fyrstur íslenzkra hlaða format sitt án pess að hækka verð, sem mörg bloð hafa tekið eptir honum. er pað eina íslenzka blað, er fjölgað heíir tölublöðum vegna j auglýsinga án pess að bækka um einn evri verð blaðsins. flytur lang fijótast og lang greinilegastar útlendar fréttir. hefir barizt í fremstu fylkingu fyrir Heimastjórn peirri, er j nú er pegar fengin. er iærisveinn Jöns Sigurðssonar. heldur fram í fyrsta flokki, menntamálum, atvinnumálum til j lands og sjávar, verzlunarumbótum, samgöngum og vega- I bótum. skrifa vitrustu, menntuðustu og frjálslyndustu menn l&ndsins hefir hinar lang skemmtilegustu og siðferðislegustu neðan" málssögur. gefur nýjum kaupendum mestan og beztan kaupbæti, og peim, sem borga blaðið tímanlega á árinu. gjörir kaupendunum lang hægast fyrir með borgun blaðsins. j er par settur, er mest er pörf á þjóðræknu og einörðu j blaði. er pað eina blað, er þrifizt hefir á Austurlandi til langframa. íslendingar! kaupið Jví Anstra, og borgið hann skilvíslega, Til kanpenda Austra. AUir peir af kaupendum Austra, ©r ekk’ hafa borgað oss pennan ár- gang blaðsins, eru vinsamlega beðnir um að borga hann nú i haustkaup*. tíðinni. einkum eru peir, sem ekki hafa borgað Austra fyrir fleiri eða færri undanfarin ár, beðnir að láta borg- uninn á blaðinu eigi dragast lengur. Virðingarfyllst Skapti Jósepsson. AMTSBÓKASAFNII) á Seyðisfirði er opið á langardögam frá kl. 2-3 e. m. Útlendar fréttir. —0 — Serbia. pað hefir orðið endirinn á upphlaupi herforingjanna í Serbíu, gegn morðingjum konungshjónanna, Alexanders og Braga drottningar, að þeir hafa verið dæmdir í 2 mánaða til 2 ára fangelsi, en morðingjarnir sitja óáreittir að tign og virðingum. Búlg'aría. Búlgarar eru orðnir sannir að sök um, að hafa sprengt járnbrautir í Jopt upp með „dyna- mit“ og komið sprengivélum fyrir í stórskipum tveimur, í Svartahafinu, er áttu a.ð fara til Miklagarðs, og var stundaverk í sprengivélunum, er var sett þannig,að útgengið væri og sprengdi vélina, er skipin áttu að vera komin til Miklagarðs. En pau töfðust á leiðinni af ófyrirséðum orsökum, svo velarnar sprnngu 1 Svartahafinu, og fórust þar bæði skipin og flest manna, er á var. TJppreistin heldur áfram f Make- doniu og telja síðustu blöð frá Eng- landi víst, að reglulegt stríð muni eigi geta dregizt lengur en til 12. októ- ber, England. Forsætisráðgjafi Balfour hefir leitað fyrir sér víða um að fá manu í stað Chamherlains sem ný- lenduráðgjafa, en enginn treyst sér til pess að fylla pað sæti,ekki einu sinni Milner lávarður, iandstjóri OapDýlend- unnar, er pó er taJinn áræðinn og duanaðarmaður mikill. Nýlega hélt Balfour mikinn fund í horginni Sheffield og talaði þar langt erindi um tollmálið; var honum að loknum fundi boðið til ítórrar veizlu, og hélt han& par ræðu og sagði, að sig skildi eigi hársbreidd á við Cham- b8rlain í tolfpolitík þeirra, er Cham- berlain var pá að byrja A að halda vörn uppi fyrir um allt Bretlaud og æt-laði hann sér að byrja yfirferð sína í Grlasgow á Skotlandi. Japan hefir lengi haft illt auga til yfirgangs Rússa í Mandsjúriinu og pótt illt náscrenni peirra par við Koreaskagann, sem peir reka mikla verzlun við.Hafa Japanar nú í kyrrþey búið herlið sitt, án pess að stórvéldin 1 gæfu pví gaum, og voru nú í byrjun j októhers að skipa herliði á land á j Korea, ogskyldipað taka landið að veði, j að minnsta kosti þ&r til Ilússar létu laust Mandsjúríið, er margir álíta að verða muni bið á og þeirn muni lítil ánægja að pessu nýja nágrcnni. Vestindiaeyjar Dana. Einsog getið var um í Austra í fyrra vetur, pá neitaði Laudspiugið að selja Norður- ameríkumönnum hinar Yestindisku eyj- ar, og sendi stjórnin síðar nefnd manna þangað vestur til pess að a t- huga hvað helzt mætti verða eyjunum til framfara, |>essi sendinefnd er nú fyrir löngu aptur heim koruin til Danmerkur og hefir nú látið uppi álit sitt um hvað helzt mætti verða eyjunum til hags- muna og framfara. Eru pessar helztar uppástungur nefndarinnar: Nefadin vill greina að ríkípmál og nýlendumál, og skulu tekjur og gjöld ríkismála tilfærð á hÍDum almennu fjárlögum ríkisins og vera undir lög- gjöf pess, og skulu eyjarnar senda 2 pingmenn til pjóðpingsins og einn til landspíngsins. Setja skal á eyjunum á stofn sam- eiginlegt nýlenduráð af 16 meðlimum, og skal landsstjórinn vera forseti ráðsins. Tolla skal auka með prí að hækka tollinn á St. Thomaseyjunni (par sem Upps'ögn skrideg 'oundin mð áramót. O'/ild . mma Jcomm sé til ritstj. fyrvr, /. októ ■ her. lnní. aufl. 10 aura línán,eða 70 a. li'ver þuml. dálks og hálfu dýrara á 1 siðu, | NS. 34 vænt er eptir mikilli skipaumferð siðar), og hækka töluvert vínfanga- tollinn. En aptur skal afnema útflutn- ingstoll á sykri og af rommi, til pess að efla syknrræktina. Hið danska ríki á að annast og kosta réttarfar, hermál, toll póst- og ritsímamál. En allir nefndarmenu eru samdóma um að leggja skuii niður nú» verandi herlið eyianna og hata aðeins nokkra hermenn til lög- og toll- gsezlu. Til pess að bera pau gjöld, er hið danska riki tekui- eigi að sér, stinga nefndarmenn upp á tskjuskatti, eptir likum reglum og í Danmörku. Til pess að auka velmegnn eyjanna leggja nefndarmenn til að bætt sé og stækkuð höfnin á St. Thomaseyjunni, er liggur ágætlega vel við allri skipa- umferð og að stofnsett séu par vestra mjólkurbú og framleitt smjör og ostur að dönskum sið, og ræktaður sé par „mais44 og „kakao“. þar vestra skal innfæra sömu pen- ingamynt og í Danmörku, leggjajárn- brautir þar sem þurfa pykir og loks ívilna eitthvað móðurlandinu í tolli á rúgi og sykri. Málið fer svo væntanlega fyrir ríkisping pað, som nú er nýbyrjað. Hlutafélagsbankinn. Nýlega barst hingað lausafregn um pað að forgöngumenn hlutafélagsbanirr ans hefðn fengið framlengingu á tím- anuni, er baDkinn átti að vera kominn á laggirnar, — jafnvel til nýárs frá lsta október. Vér erum i nokkrum efa um, hvort ráðaneytið hefir leyfi til að breyta peim skilmálum laganna, að leyfið sé aðems veitt með pví fastákveðna tímalakmarki, að bankínn sé á fót kominn fyrir lsta ”któber í. 1., — og pað pví fremur, sem pessi framlenging einkaleyfisins er pvert ofaní auglýstan vilja meirihluta síðasta alpingis, er helzt vildi engan hlutafélagsbanka með seðlaútgáfurétti hafa, pareð pað var þá loksins orðið pingi og pjóð lióst, að pað er bæði skaði og skömmfyrir landið að gefa frá sór seðlaútgáfu- róttinn; En aptur beri að auka svo peníngamagn landsbankans, að iiar.n verði fær um að bæta úr peningapörf landsins, og í þá átt fór hið allríílega lántökuleyfi til landsbankans á síðasta pingi. Vér getum ekki trúað pví, að binn síðasti danski rágjafi vor láti pað verða einhverja síðasíu stjórnaratböfn sína, a3 breyta i pessu máli pvsrt ofaní vilja pings og pjóðar. Loks beruru vér kvíðboö. fyrir því^ að pessi hlutafélagsbanki yrði nú til pess að halda uppi ósamiyndmu á pinginu og á meðal pjóðarianar, sem sannarlega er pójmál komið til j.aj

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.