Austri - 13.10.1903, Blaðsíða 3

Austri - 13.10.1903, Blaðsíða 3
NR* 34 AUgTEI 127 DrxLkknxm, Um miðjnn f, m. drukknaði bóndinn að Iðn í Bisknpstnngum, Runólfur Bjarnarson, i HvíW á ferjustaðnum paa. Sayðisfirði 13 oktbr 1903. TÍÐARFAR. I fyiri viku var hagstæö tið og nokkrir|>urk- dagar, svo bændur hafa vænt- anlega náð inn heyi sinu, er f)á var enn liti, en frost var nokk- uð á nóttum. I dag stórrigning. FISKIAFLI nú lítill víhast hér á Austfjörbum. SELDARAFLl nær enginn, hvorki hér eystra eða á Eyja- firöi- er síðast spurbist þaðan ab norðan. En eitthvað var komið fá af smásild inní fjðrðinn. „MJ0LF1R“, skipstjóri R. Endresen, kom hér sem allra snöggvast við 6. þ. m. en stób hér aðeins við i 10 mínútur og kastaði ekki atkeri og för |)vi frá pósti og nokkrum farmi; innpökkuðum fiski frá Stefáni i Steinholti, lýsisfóturn frá kaup" manni T. L. Imsland og máske fl. Er fmlíkt athæfi óskiljan- legt og getur sízt verið að vilja stjórnara félagsins, herra stór- kaupmanns Thor E, Tulinius, svo hagsýnn og lipur kaupmabur sem hann er. „FRAWKFORT“, fjárfiutnings- skipib, kom hér aptur 7. þ. m. Hafbi abeins verib 4 daga héðan til Liverpool og hreppti þó mót- vind. Engin kind drapst á leiðinni) aðeins ein fötbrotnaði, og leit allt féð vel út er það kom af skipinu. Halldór verzl- unarmaður Stefánsson var þessa ferð með skipinu sem umsjónar^ maður- „Frankfort“ fór héðan aptnr 8. þ. m. með fullfermi aflifandi fé. Með skipinu fór framkvæmd- arstjóri Jón Jónsson í Mula snöggva ferð til Englands. Útbúnaður á fjárflutningsskipinu er nú mjög jbættur, svo ab féð getur eptir þörfum náð i hey og vatn. „HÓL AR “, ski p stj óri 0st- Jacobsen. komu hingað 8. og fóru aðfaranótt þ. 10. þ. m. Með skipinu var framkvæmdar- stjóri Stefán Giubmundsson og kaupmaður Jön Jónsson (frá Ökrum) og hingað fröken Dóm- hiidur Briem. „HEKLA“ skipstjóri Evers, liggur hér nú albuin til heim- fur&r" MYKELST Al) fjárkláðalæknir kom nýlega hingað,en för í gær aptur norður í |>ingeyjar- sýslu til þess ab gangast þar fyrir lækningunum. En hingað er væntanlegur Davíð Jónsson frá Kroppi, lærisveinn herra Myklestads, til þess að Btanda fyrir lækningunum Telur hr, Myklestad nauðsynlegt að hafa féb inm á gjöf í 8 daga eptir böbuninft-, sem er tilfinnanleg heyeyðsla fyrir bændur, er af svo l'tlum forba er að taka. En þar sem nytsetoi allrar fjárböb- unarinnar er í voða eptir fyll- yrbingu hr. Myklestads og afar.- mikið landsfé, þá mun óhjá- kvæmilegt að lilýða fyrirsk^p- unum þessa nafnfræga reynda kláðalæknis,er segir 8 daga vera styttsta inniverutímann eptir böðunina er hannhefirfært úr 14 dögum niður í 8 daga. Og böbunum vill Myklestad eigi fresta til innjgjafa, þareð skoðanir á féuu þur<a að far'B fram 2—3 mánubum eptir böðunina- Endurkosnir voru í niðurjöfnunar** nefnd kaupstaðarins, hmir tveir er frá áttu að fara: Kristján læknir með 61 atkv. og Arni skrifari með 36 atkv. Marteinn verzlunarm, Bjarnarson fékk 25 atkv. Fundurinn fámennur. Greiðasala Hérmeð gjöri eg knnnugt að eg fraravegis sel ferðamönnum greiða, án pess pó að skuldbinda mig til að hafa til allt sem um kann að verða beðið. Arnarvatui (í Haukstaðalandi) í Yopnafirði 5. okt. 1903. Jön Helgason. Hey. 10—12000 pund af töðu og4—5000 pund af útheyi er til sölu á Skálanesi mót borgun út í hönd sú taða sem keypt er fyrir nýár 1904 kostar 4 aura pd., eptir pann tlma 4x/2, út- hey 21/, fyrir sama tíma, par eptir 3 an. pd. Skálanesi 5. október 1903. JÓN KRISTJÁNSSON. Undirsængurfi ður fæst ódýrt móti peningum hjá STEFÍNI STEINHOLT. Hérmeð tilkynnist, að eg undir- ritaður hef keypt af umboðs- manni ekkjn Sigbjarnar sál. Olafssonar í Teigagerði, fjármark pað er hann brúkaði, sem er: Hvatt fjöður fr. h., sýltv. — og er pví öðrura óheim*. ilt að brúka ofangreint fjármark. Eskifirði 7. okt. 1903. Guðfinnur Jónssou. WHISKY Wm, FORD & SON stofnsett 1815. | Aðalumboðsmenn fyrir Island og | Færeyjar F. Hjortlx & Co. | Kjöbenhavn K. Beztu bækur þessa árs: Matth. Jochumson: Ljöðmœli II. 304 bls. Fyrir ásVrifendur: í skraut- bandi 3,00. Hept 2,00. — I lausasöiu 3,50 og 2,50‘ Menn ættu að nota tækifærið til pess að kaupa ljóðasaín petta, meðaD á útgáfunni stendur. B»ði er pað að hægra er flestum að kaupa eitt bindi á ári, en að kaupa öll í einu og eins hitt, að verðið á hverju bindi hækkar a ð m u n pegar útgáfu allra hinna 4 binda er lokið. H. Angell: Svartfiallasynir. Sögur frá Montenegró. Helgi Valtýsson pýddi. — 184 bls. Usn 60 ííngerðar myndir. Leitun mun á betri bók handa ungum og gömlum. Hún er bæði eÍDkar skemmtileg og lærdómsrík. Saga Svartfjallabúa og lýsing á landi Gg pjóð er svo góður lestur og hvetjandi til dáða og framfara, að enginu mun lesa hana án pess að hafa verulegt gaman af henni Yerðið er aðeins 2 kr. gjESgT’ Fást á Seyðisfirði hjá undirrituðum kostnaðarmanni, og hjá L. S. Tómassyni, út um lana hjá öllum hóksplum. Seyðisfirði 9. okt. 1903. Davíð Östlund. 22 Spilafýsnin var manni hennar i barns stað. Fyrst í stað hafði Gundula grátið beisklega yfir atíerli manns síns, en raenn geta vanisr, ógæfunrsi, og nú stendur henm næstum á sama, pó greifinn af HohemEsp eyði öllum hínum feykimikla anði sínum. Handa hverjum átti hann að geynm hann? Húr, sjálf kærir sig ekki um munað og viðhöfn, hún mundi blessa pá stund, er hm gvllta brú, sem tengir mann hennar við hinn sundur- leita og fláráða heiœ.hrynur niður. Rá hlýtur hann að verða hjá henni, pá mun ekkert komast opp á milli peirri, pá geta pau máske enn 0,-ðið farsæl í einhverjum afkima veraldar. Farsæl! Hún grætur sáran. Hversvegria ætti að spara? „það er ekkert barn á heimilino!“ III. Timarmr liðu — G-undulu fnndust peir leiðir og langir, ea Frið- rik Karl gætti pess ekki í glaumi skemintananna. Gnndulu tók sárt að dvelja á Hohen-Esp, pegar kringumstæð- urnar voru orðuar svo breyttar, og hún hefði he'ldur viljað vera áa pess. að fara pangað hina stuttu sumarmánuði petta ár, tf ekki hefði bonð að sá atburðnr, sem aptur vakti brosið á vörura hennar. Fyrst í stað porði hún ekki að trúa gæfu sinni, hjarta hennar barðist milli vonar og ótta, en vonin varð að vissu og gleðxroði færðist 19 „Eg verð að senda bankastjóranum mínum hraðskeyti/1 sagði haun. „Ferðapeningarnir okkar eru h protum.“ Hún tók í hönd honum og sagði i innilegum bænarróm: „Friðrik Karl, ó, við skulum fara héðan.“ Hann hló og kyssti hana. „Eg held að pú sért hrædd um að eg muni tapa öllum minum peningum,11 sagði hann í spaugi. „þú getur sarot verið alveg róleg. Eg get vel verið án pessara púsund fraiika, og pess utan hlýt eg einhverntíraa ao vinna.“ Hann vann samt sem áður ekki, heldur tapaði dag eptir dag: Hinar stóru peningaupphæðir, seru bankhafi hans ávísaði honum, hurfu eins og dögg fyrir sóla. Greifimi hló og var kátur, eu pað var stundum uppgerðarhlátur. „Eriðrik Kail, við skulum fara héðan,“ bað Gundula hann aptur og í petta sinn runnu tár niður kinnar hennar og vættu hönd hans. Hann hrökk við. „Eins og pú vilt, elskan min! þú heldur vonnndi ekki að spila- púkinn hafi meira vald yfir mér heldur en pú, engilliun minn, sem eg hef sjálfur fengið i hen.dur gæfu mína?1' Hann kallaði h pjön sinn og sagði honum að búa allt til heim- ferðar næsta dag. Gundula var glaðari en nokkru sinni áður. Nei, maðurinu hennar rar enginxx ófær spilauiaður,húu gat reitt sig á bann, og b.jarta heunar fylltist fögnuði við pá tilhugsun. — Næstu árin lifðu ungu hjónin í höfuðstaðnam við glaum og gleði. Hohen-Esp greifi lifði stórmannlega, og af pví hann aldrei var vanur að segja. „Hefieg efni á pessu?11 pá safnaði hann nú heldur ekki íé, en hann varð ölduugis forviða pegar riðsmaður hans einn góðan veðurdag kom og sagði honum að fjárhirzlan væri tóm. „Hvernig í skollanum stendur á pessu? Ársfjórðimgurinn er ný byrjtiður,11 sagði Friðrik Karl. „Greifinn gleymir að kpfuðstóllinn hefir minkað talsvert, upp. hæðirnar sem sendar vorú til Monte Carlo, skuldin til herra v. S. — peningarnir til ’Wiesbaden —.“

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.