Austri - 13.10.1903, Blaðsíða 2

Austri - 13.10.1903, Blaðsíða 2
tfR. 34 A TJ B T R I 126 færi að iinna, par^sem ^em pá ern ]>eir nokkrir, er vilja enn meir anká einkaréttiudi hlutafélagsbankans, sem anðvitað yrði til pess að rýra að sama skapi vöxtoz viðgang landsbankans,— okkar íslendinga eigmn banka, er pjóðin sjálf á. Ljóðmæli eptir Matthías Jockumsson II. bindi hefir nú herra forlagsmaður Davíð 0stlund látið prenta, 303 bls. og jafn vandað að öllu útliti: pappír, prentnn og bandi sem hið fyrsta bindi kvæðanna, en vandaðra að prófarkalestri; pó hefir yfirsézt, að pað stendur tvisvar „IV..* en hvergi III. kafii kvæðanna, en kafl- arnir ern alls V, í pessu II. bindi. í „Bismarck* bls. 112 3. vísu stendnr: jörðin skalf, en járn og b jafnaði flest við moldu, par sem fallið hefir úr „lý* (á að vera blý) við prentnnina. En yfirleitt er allur frégangurinn á pessu bindi mjög vandaður og til sóma útgefandinum. Bindið skiptist í pessa kafla: I. Við 1000 ára afmæli Islands. II. Frá árunum 1865—1880. III. Orkt eptir 1880. IV. Ur leikritum. V. þýðingar og stæld kvæði. pessi ljóð pjóðskáldsins bera langflest raeð sér sömu yfirburði skáldsins sem pau í I. bindinn og sem vér tókum svo greinilega fram í rit- dómi vorum um pau og skáldskap síra Matthíasar Jochumssonar yfir höfuð í 37 tbl. Austra f. á., er vér hérmeð vfsum til. Sama hugmyndaflngið og skáldakrapturinn, formsnilldin og hreinleikinn lýsir sér hér í pessu bindi jafn ótviræðlega og í fyrsta bindinu. Sem dæmi upp á skáldakrspt ogform- snilld skðldsins viljum vér hér aðeins tilfæra pessar vísur úr kvæðinu „Bólu- Hjðlmar:M Bólu-Hjálmar baldinn risti blóðgar rúnir heimskum lýð; ól úr málmi hnýtta hristi hjartalausri nirfils tíð. Bólu-Hjálmar virða vilti ve>aldóms við kaldabrík, sóla-má !mur Gruðs pó gyllti göfga sál í prældómsflík. Bólu<-Hjálmar bjó í skugga böls og gremju kveljur saup, sk)ól i hálmi, t.karn og frugga skáldmæ< ingur fékk í kaup. Bólu-Hjálmars beiskja lengi birti, prumi refsimál, góli, jalmi, meðan mengi mjyrðir slika kraptasál. ]?etta II. bindi ljöðmscla síra Matt- híasar á pað snnnariega skilið að sem flestir kanpi pað, og ættu ljóðmæli hans ekkt að víu.ta á nokkru íslenzku heimili. A kostaaðarmaður ljóðmæl* annn, góða pökk fyrir pað að halda svona. slindrnlaust áfram jafn kostn- aðarsamri bókaútgáfu. Er vonandi að vér Islendingar hér heima sýnnm ljóð- mæmm pjóðskáldsins eigi minni rækt og kaupvtm pau eigi síður en Vestur- Isleudingar. jþv>tta II. bindt sf Ijóðmælum Matt- liíasar Joclmmssonar er prýðisvel fallið tii að gei'a sem jólagjöf eias og I. bmdið. ITm meimtnn bænda. Herra am.tmaður Páll Briem hefir i 48. tölublaði „Norðurlands* petta ár rit-að all-langa grein um „Menntun hænda“. Grein pessi »r að mörgu yejti ve'l rituð, en pó er par sumt, er eg get eigi fallizt á að sé alskostar rétt, og pví leyfi eg mér að fara nokkurum orðum utn nefnda grein. fegar greinarhöfundurinn ber bænda- stétt vora í mennntalegu tilliti saman við bændartétt uágrannalaadanna, pá vill hann bera saman all? pá er af landbúnaði lifa hér og hjá nábúum vornm. Hann teknr og fram, að í nágrannalöndunum sén fjölda margir aðalsmenn og stóreignamenn foiingjar í landbúnaðarmálnnnm og eigi dugi að bera bændastétt vora saman við bændastétt nógrannapjóðanna að peim raönnum undanskildum. Nei, petta er auðvitað mikið rétt. En lifa ekki líka fleiri af landbún- aði hjá 0*8 en bændur einir? Stunda ekki margir af okkar lærðn og mikilhæfa embættismönnum land- búnað? Jú, allur fjöldinn, og hversvegna geta peir ekki verið forkólfar í bún- aðarmálum hjá oss, pá skortir pó naumast menntnn. Prestarnir okkar búa t. d. allir á beztu j0rðunum,sem til ern í sveitun- um, og hafa ótal ítök og hlunnindi umfram bændur. {>etta eru menn, sem notið hafa hinnar æðstu menntunar, er fæst í pessu landi og ættu pví ekki að standa að baki aðalsmonnum og stóreigna- mönnum í nágrannalönduaum að pessn layti. En margir af pessum mönnum eru nú samt búsknssar mestu og engir af peim, sem skara fram ur bændum yfirleitt. Nú má segja, að petta sén menn, er purfi að gegna sínum embættis- verkum. Jú, en fyrst og fremst eru prestarnir svo margir, að peir hafa lítið að gjöra — að minnsta kosti á pessum síðustu og verstn tímnm,pegar messnr gjörast mjög fátíðar og surnir jafnvel hættir að láta fremja ýms prestsverk — og í öðru lagi hafa peir svo góð laun fyrir starfa sinn, að pau mundu vel hrökkva ltanda duglegum ráðamanni, er gæti drifið búskapinn fyrir pá. Mér fínnst pví ekki rétt að telja eigi aðra an bændur til peirra, er hér lifa á landbúnaði og embættimenn peir, er hér stunda landbúnað, munn ekki vera tiltölulega færri ea aðals- menn peir og störeignamenn, er lifa á landbúnaði í nærliggjandi löndum. Eg vil samt ekki halda pví fram, að bæadastétt vor sé nógu vel raennt- uð og heldur ekki halda pví fram að bún standi ekki að baki í pví efni bændastéttinni hjá nábúum vorum. í>ö ætla eg, að eigi sé framfaraieysi vort í landbúnaðarmálum eingöngu menntunarskorti að kenna, heldnr og framtaks- og dugnaðarskorti. Menn skortir áræði til pess að leggja útí nokkuð sem eigi hefir verið reynt áður og er pað nokkur vorkun, pegar fátæktin er á aðra hönd. En uú er pegar fengin reynsla fyrir ýmsu, er til bóta getur orðið og samt nennir ekki fjöldinn &f bændum að hagnýta sér pað að nokkrum mna. J>að er t. d. fullsannað, að jarðepli geta proskast hér mjög vel, samt reyna margir ekkert til pess að rækta pau, pótt melbrekkur og moar mæni vonar&ugum 'til peirra, og bíði öld eptir öld eptir pví, að manushondia komi og gjöri pau að ræktnðu landi. Eg nefni petta aðeins sem dæmi am framkvæmdarleysi, pví ekki ern peir ver menntaðir, sem ekkert fást við jarðeplarækt, en peir sem stunda hana með góðum hagnaði. Greinarhöfundurinn segir, að al- pingiskosningarnar bendi á meuntnnar- skort bænda; getar verið, en par kemnr að minni hyggju aptnr hið sama til greina, hændur draga sig í hlé, og treysta ekki sjálfum sér pótt pá skorti í raun réttri ekki pekkingu gagnvart embættismönnunum. Eg er greinarhöfnndinnm samdóma um paðv að auka pnrfi pekkingu manna á landbúnaði yfirleitt, sérílagi vorklega pekkingn að miklura mun,en eg er honum ekki samdóma um pað, að við eignm að sækja hana alla út úr landinn, pað er að segja hver og einn. Búnaðarskólum vorum ætti að vera i svo fyrirkomið, að par væri kennt i verklega margt af pví, er höfnndur [ ætlast til að vér lærum í öðrnm ■ löndum, svo sem að rækta með gras- j fræi, rækta fóðnrrófur, kartoflur, nota j tilbúinn áburð og hirða nsutgripi. j I>etta sýnast ekki svo örðugar náms- ! gTeinar, aö hver búnaðarskóli, ef nokk- ! nrt lag er á honum, ætti ekki að j geta kennt pær skammlaust. i Tilfellið mun samt vera, að búnað- j arskólar vorir kunna ekki sumt af pví. ’ Er pað pví krafa mín, að peim verði 1 breytt pannig, að peir veiti jafnframt j böklegri fræðsln svo mikla verklega j fræðslu, að bændaefni og aðrir er ! læra vilja ýras jarðvrkjustörf geti á innlendnm búnaðarskóla feDgið pá verklegu fræðslu. er parf til pess að rækta upp óræktarmóa hjá okkur. hvort I sem betur reynist með nýrri eða gamalli 1 aðferð, hvort sem memn vilji breyta peim í fóðurröfuakra, jarðeplaakra eðnr gjöra pá að túni. Séu engir hæfir menn í landinu til að kenna petta, pá verður að senda einhverja til lærdóms til í annara landa og kosta pá af almanna íé en ekki að kosta hvern einn bónda- son, sem kynni a? hafa löngun til að komast út yfir hafið, enda mundi slikt eigi draga úr brottfararlöngun peirri í fólki, er virðist orðin all rótgróin. l>á talar höfundurinn um að byggja á reynslu annara, sem eiu komnir lengra en vér. Mér fianst nú, að við verða að byggja sem mest að hægt er á eigin reynslu í búnaðarmálum, pó nátturlega með hliðsjón af reynslu annara, er lengra @ru komnir. þótt vér vitum til dæmis, &ð einhver gras- tegnnd bafi proskast vel í Norvegi í pessum eður hinnm jarðvegi, pá er alls eigi víst, að Iiúd geti proskasthér í samskonar jörð. Einhver pau efni getur vantað hér í jarðveginn, er voru fyrir headi par, og svo framregis. J>essa reynslu purfurn vér að fá hér haima, sumpart frá búnaðarskólum eður félögum, er gcrðu tihaunir í pá átt og væru styrkt af landsfé. Eg álít, að Ræktunarfélagið sé pörf stofnum, er fari i rétta átt, og óska að verksvið pess geti orðið sem mest og að sem beztum notum fyrir land og lýð. Samskonar félög pyrftu að rísa upp í binum öðrum fjörðungum hnds< ins cg gjöra pað eflaust von bráðar; en við pað ættu menn að vakna úr móki pví, sam útlit er á að margir scu í. Eg enda svo línur pessar með peirri ósk, að sem flestir vildu leggja fram alla krafta sína til pess hlúa sem bezt að fóstru gömlu, og að menn litu gæii fósturjarðarinnar jöfnnm augum og hin ímynduðu gæði ónumdn landanna fyrir vestan haflð. Gísli Helgason, A aðalfundi sinum 11. júli s. 1., hefir amtsráð Austuramtsins, meðal annars yfiriarið og athngað fnnd&rgjörð sýaln- nefndarinn&r í Norðnr-Múlasýslu frá 10.—13. m&rz p. á. og ekkert fundið athug&vert við h&n&. Fyrsta múlið, í nefndri sýslnfnndar- gjörB, er p&ð, að oddviti sýslunefnd- arinn&r skýrir frá kosningu sýslunefnd- arm&nna og v&ra-sýslnnefnd&rmanna í 5 hreppum sýslunnar, er farið hafi fram á m&nnt&lspingnm 1902, í til— skipun um sveit&rstjórn k Islandi, 4. mai 1872, segir svo, nm keiningu sýslunefnda: „í kjörstjórninni er 8ý8lnm&Bnr og 2 menn, sem til pess ern kjörnir . . . . af sýalunefndinni*. far lýslafnndargjörð Norður-Múla- sýsla frá 16.—18. apríl 1902 telur enga menn kosna í kjörstjórnir til aðstoð&r sýslumanni við komiogn téðra sýslnnefndarmann* og v&ra- sýslunefnd&rmanna í pessum 5 hrepp- um, sem sýslufundargjörðin frá 1903 nefnir, pá leyli eg mér að spyrja hið ? háa amt, eptir hverjum gildandi lögam * hefir kosniug umræddra sýslnnefndar- J manna og vara-sýslnnefndarmanna farið I fram, svo hún hafi fullt la^agildi? j Hafrafelli 12. ágúst 1903. Rundlfar Bjarnason. Of&nritaða fyrirspum til amtm&nns- ins yfir Norðnr-og Austur&mtinu, hefir óðalsbóndi Itanólfur Bjarnason á Hafrafelli bsðið oss að birta hér í blað** inu, Ný lög. fessi lðg frá alpingi hefir konungur sampykkt 28. ágúst: 1. Lög nm sampykkt á landsreikn- inguai 1900 og 1901. 2. Fjáraukalög 1900 og 1.901. 3. Lög um breyting á gildandi ákvæðum ura almennar auglýsingar og dómsmklaauglýsingar. 4. Lög um stækknn verzlun&rlóðar- innar í Reykj&vík. 5. Lög um breyting á 2i. gr. i lögum u<» bæjarstjórn á ísafirði 8. okt 1883. 6. Lög um breyting á konungsbréfi 3. aprll 1844 viðvíkj&ndi Brúarkirkju í Hofteigsprestakalli. Læknaskipun- Fl&teyjarhérað k Breið&firði er veitt Magnúsi Sæbjörnssyni háskól&kandi-s dat í lækniefræði, en Axarfj&rðarhérað er veitt læknaskólskandídat J>órði Pálssyni, og er hann jafnfr&mt srttur til að gegn& pistilfjarð&rhéraði fyrst um sinn. Prestvígsla. 20 sept s. 1. vígði biskuoinn Lárus Schevin*: H&lldórsson til prests <nð Breið&hólsstað á Skóg&rströnd. og Jón N. Jóh&nnessen aðstoðarprest til síra Jónasar Hallgrímssonar á Kolfreyjust. Hauualát, Nýdánir ern í Reykjavík: Hjálmar Signrðsson realstúdent og aratsskrifftri, 46 ára &ð aldri; ekkjufrú Eiín Arnadóttir, ekkja Arna Gíslason- ar sýslumanns, er síðast hjó í Krisu- i vik; GLsli Stefánsson kaupmaður frá YestmannGyjum og Halldór Lárusson, ! souur síra Lárus&r Halldórssonar fyrv. | fríkirkjuprests, rúinlega tvítngur,mikill | efnispiltur. Ennfremnr er dáian á j spítaianum k Isaíirði síra Filippus , Maguússon, fyrverandi prestor að Stað - á Reykjanesi.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.