Austri - 11.11.1903, Side 1
Kemurúi 81l,1.bla6 ámánuði
12 arldr minnst til nœsta
nýárSjkostar hér á landi
aðeins 3 kr., erlendis 4 lr,
Gialddagi 1. júlí.
Liyps'egn skriAen hundrn inð
áramót. O'fiVL nema homm
sé til ritstj. fynr 1. októ-
ber. Innl. augl. 10 cmra
línan,eða 70 a. liver þuml.
dálks oy hálfu dýrara á 1.
síðu,
XIII. Ar.
Seyðisílrði 11. nóveml>er 1903.
NR. 87
AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði
er opið á laugardögum frá kl. 2—3
e. m.
/yCCQO X/LLSJL 'SjL'Sjr-tiy: ZQr:ay^'UL/2C/yLZOZ^JOZ/J2^^Z/jOZGO
Foðnrlfirgðir bænda.
Herra ritstjóri!
Eg er yður þakklátur fyrir grein
yðar í Austra 12. f. m. um óþurkana,
af því að velferð bænda og alls al-
mennings er um þessar mundir íýmsum
sveitum að miklu lejti komin undir
afleiðingum þeirra. Eg vil því miunast
á þá og segja frá persónulegri reynslu
minni.
Eins og menn ef til vill muria, va^
sumarið 1886 eitthvert hið mesta ó
þurkasumar norðan- og vestanlands.
Eg var þetta sumar erlendis, en kom
bingað til lands seint í nóvember, af
því að eg bafðx fengið Halasýslu. Eg
kom þangað i miðjum desember og
var þá ekkert talað um fóðurbirgðir
bænda. J»aft var eins og að menn
grunaði eigi að neirtn háski væri á
f'erðum.
pegar kom fram á f>orra; var f'arið
að tala. um heyleysi og beyvonzku;
þegar komið var í'ram á Góu, fóru
menn að missa gemlinga sina úr sótt-
arpest og þá heyrði eg fyrst talað um
orma í lungum á sauðfé, sem Stefán
kennari Stefánsson á Möðruvollum
hefir skrifað um nú á síðari árum.
pegar kom ut á Einmánuð, urðu hey~
ley&isspgurnar miklu alménnari og á
sumardaginn fyrsta skar einn af efn-
uðustu bændunum í sýslunni 150 fjár.
Um vorið kom síórbrið um uppstign--
ingardaginn og fórst þá fjöldi fjár í
sýslunni og víðar annarstaðar. í
Húuavatns og Skagafjarðarsýslum
féllu þá 20 þúsuiidir íjár. Bændur
ætluðu lömbum sínum bezta heyið, en
það var svo hrakið, að þau drápust
út frá því. Hitt féð fökk enn þá
verra bey og gat það varla lifað á því.
Skaði sá, sem bændur liðu í þessum
tveimur sýsbxm, var að minnsta kosti
200 þús. krónur og er eigi ólíklegt að
skaðinn bafi á öllu JSTorðarlandi og
Vesturlandi verið fullkomlega bálf
miiljón króna, og á þessum áratug
fækkaði fólki um mörg hundruð manns
í flestum sýslum norðan og vestan, og
í Húnavatnssýslu einni nam fækkunin
nokkuð á 2. þúsund manns.
•Eg hefi minnsf; á þetta hér, af því
að það má ganga að því vísu, að ef
menn iáta raka á reiðanum, þá geta
óþurkarnir í sumar haft hinar verstu
aíleiðingar. Ejárfellir kemur sjaldan,
nema því aðeins að sumarið áður hafi
verið illt, en ef saman kemur illt
sumarog harður vetur, pá heiirjafnan
orðið meiri eða minni feliir.
fað sem er umfram allt nauðsyn-
legt, það er að opna augu bænda
fyrir því, hver háski þeim getur venð |
búrnn, og því vil eg íara þess á léit j
víð yður og aðra ritstjóra, sem láta jj
ser annt um velferð almennings, að |
setja sig í samband við beztu bændur |
og fá hjá þeirn greinar um raálið. J>að \
þarf að halda máli þessu vaKandi. Ef
bændur sjá háskann, þá geta þeir
með samtökum séð sér f'arborða, sem
hverjum einstökum þeirra er ehki
unnt.
Vorið 1887 var eg kosinn alþingis-
maður; um sumarið bar eg fram ásamt
nokkrum öðrum þingmönnum frum-
varp til laga um samþykktir um forða- f
búr og heyásetning. þ>etta frumvarp |
var samþykkt með allmiklu fylgi í
í neðri deild, en Eeykvíkingarnir gátu ■
íellt það í efri deild.
Eptir að eg fór af þingi hefir eng-
inn tekið frumvarpið upp. Aptur á
móti hafa menn, bvað eptir annað sett
lög um horfelli á skepnum. Síðustu
lpgin eru frá 9. febrúar 1900. Ef
fénaður bænda verður horaður fyrir
fóðrrskort, þá á samkvænit lögunum
að „láta bændur sæta sektam frá
10—200 kr, eða eínföldu fangelsi allt
að 6 mánnðaœAJaessi !ög eru auðvitað ]
ekki vevrí en sum önnur lög, sem sam- I
þykkt hafa verið á alþingi. Og það j
or ekkert undariegt,þó að kaupstaðar- |
búar, sem þekkja sveitalíf litið eða
ekkert, geti samþykkt þétta, on furðan-
legra er það, þegar bændurnir sjálfir
setja lög, sem heimila að þeim sé
hegnt nálega undantekuinsrarlaust þau j
árin sem þeir eru verst staddir vegua
fóðurvandræða, er stafa. af grasbresti,
óþurkum o. s. fw.
Sú var tíðin, að meun álitu að
hægt væri að bæta meinsemdir mann- ]
anna með ströngum hegningarlögum;
hoi'feilislögin sýna, að þetta álit er
eigi dautt hcr á landi; samt get
eg eigi séð, að það gagni mikið að J
skrifa sýslumönnum og skora á þá að
beita horfelIislögunuBa stranglega og
láta bændur sæta sektum og fangelsi,
ef fénaður skyídi verða koraður bjá
þeim. l»að sem aptur á móti er
mest um vert, það er að allir leggist
á eitt með að sjá sér farborða í
tíma.
Eg skrifa nú sýslumönnum að skora
á hreppstjóra og hreppsnefndir um
að hvetja hreppsbúa sína til að setja
vel á. fetta getur haft ofurlitla
þýðingu,ogof blöðin gjöra fóðurbirgðir
bænda að umræðuefní, pá er hugsandi
að bændur fái augun opin fyrir því
hversu þeim er áríðandi, að sjá sér í
tíma fyrir nægilegu vetrarfóðri og
vorfóðri. Nú eru samgpngur við út-
lönd allan veturinn;að því leyti standa
menn betur að vigi en nokkru sínni
áður.
Siðaóir menn standa að því leyti
framar en villimenn, að þeir geta
s&meinað krapta sína. |>að er skipu-*
lagið, sem er svo þýðingarmikið, eins > 4 pundum af beztú töðu í stáli (sjá
oa Benedikt á Auðnum heíir skrifað 5 Búnaðarrit 1890 bls. 113), og ekkj
um. fað er umframt allt nauðsyn- \ hefir lýsíð minna fóðurgildi.
legt, að geta sameinað kraptana á j En ef lýsið er látið bæta upp hrakið
skipulegau bátt. Eg skal því fara j hey eða töðu, þá hefir það énn meira
nokkrum orðum um á hvern hátt mér ] fóðurgildi. J>að var þessi vöntvm á
virðist bændur geta sameinað þá. j íoðurbætandi efnum, sern bændum
Saœkvæmt horfellislögunum eiga j varð mest að rjóni árið 1887.
skoðunarmenn, sem kosnir eru á ; Aríð 1900 fiuttist út frá Seyði vfirði
hausthreppaskilum, að hafa eptirlit j 608 tunnur lýsis fyrir kr. 12843,00.
með fóðurbirgðum hreppsbúa. Ef ; Tunnan kostaði að meðaltali liðlega
þessir menn gjöra skyldu sína, þ& eiga j 21 kr, Torfi Bjarnason ráðgjörir að
þeir á skömmura tíma að geta fengið . lýsistunnan vegi 220 pd., og hefir pundið
nokburnvegiun vissu um það. hvernig | afiýsínu því kostað tæpa 10 aura
hey maana reynast og hvort hrepps- J Eptir þessu ætti hvcrt pund af beztu
biiar eru í hættu staddir vegna fóður- j töðu úr stáli að kosta tæplega 21/*
skorts. fegar m -nn eru komnir að j eyri, en nú hefir mér verið skrii'; ð, að
raur am að bættan er yfirvofandi, þá ] bændur i útbeitarsveitum á Austur-
verður að fara að hugsa um ráð til j landi telji hvert pund af útheyi á 3’|,2
að afstýra aættunni, og virðist þá j til 4 aura. Eg ímynda mér að 1 pd.
varla aunað ráð vænna en að hrepps« > af lýsi hafi sama gíldi sem 8 pund af
nefndin gangist fyrir því að halda j hröktu útheyi eða jafnvel meiia af
almenDan f'und í sveitinni, til þess að : því að það bætir brakta heyið, svo
kjósa menn til að standa fyrir útvegun ; að það kemur að meiri uAum. Áf
á fóðri og jpfnframt gætu meivn pant- | þe.ssu má sjá, hvern skaða bænduv
að sér fáður hjá þeim. Ef sveitar- j gjöra sér, ef þeir selja lýsi sitt til
menn úbyrgjast hver með öðrum borg- jj útlanda nú í haust.
un á fóðrinu, virðist það varla geta j ^,eir seija út úr Jandinu ágætis fóð-
verið hættulegt fyrir forstöðumennina j urtegund fyrir 10 anra pundið,sem er
að panta fóðrið. Menn eru nú orðnir j ef til viU 20—30 aura virði fvrir pá,
svo vanir skipulagi pöntunar.félaganna, j aak peSH sem skaðinn getur verið ó-
að forstöðumönnum hverrar sveitar á j metaniegar, ef þeir fella fénað sinn
eigi að vera erfitt að sameina sig um ; fyrJx fóðurskort. J>etta ímynda eg
pantanirnar.
mér að komi af þekkingarskort''; og
Einu sinni hafa menn hlýtt mér- al- ; þessvegna finnst mér hann svo til-
veg viðstoðulaust. J>að var við. rnikla \ finnanlegur.
brnnann Lér á Akureyri. En þá \ Menn ættu því að reyna að afla
sau menn líka háskana fyrir augum ] sér lýsis, fiskiúrgangs og sildar, ef
sér. jþessvesna er eg sannfœrður um, j hún er í lágu verði. Ed ef þetta
að menn taka crð mín til greina, ef j fóður er eigi nægilegt, þá verða menu
þeir geta séð nokkurn háskaá ferðam- | að kaupa útlent fóðnr.
Eg get eigi dæmt um það, nema j Ágæt taða (timoteihey) kostar í
eptir annara sögusögn, hvernig fóður- j Norvegi á smnrin venjukga 2 aura
birgðir bænda eru, en mér þykja j pundið, og á veturna 4 aura, erx af þvi
mikil líkindi til að bústofni bænda se j pað er fyrirferðamikið, þá er flutn-
hætta búin vegna fóðurskorís og * ingsgjaldið nokkuð hátt. Auk þess
skemmda á fóðri þeirra- | mun vera erfitt að fá mikið af heyi
Meira hefi eg í raun réttri ekk-i að i á veturna. ziptur á móti má íá eins
segja, því að það er bændanna sjálfra ] mikið og viil aí kraptfóðri, olíukökum
að finna, hverjar fóðurtegundir þeir ij og mais, sem bæta upp hrakið fóður,
eiga að útvega sér, en eg skal þó ‘ að sínu leyti eins og lýsið.
einnig fai a nokkrum orðum um petta j gg hefi fyrir mér ^orsk Land-
a^n®1- j mandsblad,“ Samkvæmt því var verð
jþegar hey mannaog töður hrekjast, j á olíukökum í vor 6—7 aura prsndið.
missast ýms hezur fóðurefnin. Eyrir
því er mest um vert að fá aðrai; fóð-
urtegundir, þar sem er mikið af slíkum
efnum. A þann bátt geta menn bætt
sér efnin, sem tapazt hafa. Aðfengna
efnið er fyrst og fremst sjálft fóður,
en auk þess er það þess valdandi að
hrakta heyið eða taðan kemur að
meiri notum. Um þetta geia menn J
lesið 1 ritgjörð eptir alþingismann
Hermann Jónasson í 1; árg. Búnaðar-
ritsins (Um fóðrun húpenings). aí'
innlendum efnum, sem verulega kveður
að, er fiskiúrgangur, síld og lýsi bezt.
og ætti því hvert pund eigi að vera
meira en 8— 9 aura flutt hingað til
lands. Eitt pund af olíukökum er
talið jafnt sem 3 pund af beztu töðu,
og ef þær eru gefnar með hraktri
töðu er notagildi eins punds af o!íu-
kökum talið eins mikíð og í 5 pundum
af töðu (Búnaðarrit 1887 hls. 99). Ef
olíukökur eru keyptar í stórkanpum
ættu þær að v erða ódýrari en hér er
tiltekið. Eitt pur.d af maís var selt í
vor á markaðinum í Knstjaníu 5
aura, en í pöntunarfélögunum hefir
maís verið í smákaupum 6—7 aura
Torfi Bjarnason skólastjóri í Ólafsdal I pundið; maís ætti að verða ódýrari
segir að 1 pund af fisklifur jafugildi I ef mikið er keypt af fionum.