Austri


Austri - 20.11.1903, Qupperneq 4

Austri - 20.11.1903, Qupperneq 4
NR. 38 Á U S T R I J44 Sá er illa blekktur, sem hefir keypt flösku aí KÍNA LÍF8-ELIXÍR, og J>að reynist svo, að pað væri ekki hið e k t a. heldur léleg eptirstæling. Hin feiknamikla úthreiðsla, sera raitt viðurkennda og óviðjafnanlega lyf, KÍXA LIFS-ELIXIR. hefir aflað sér um allau heirainn, hefir valdið pví, að raenn hafa stælt hann, og pað svo tálslega líkt að urabúðura, að almenningur k örðugt raeð að pekkja minn ekta Elixír frá slíkri eftir- öpun. Eg hef komizt að pví, að síðan tollurinn var hækk’ðurá Islandi — 1 kr. glasið — er par búinn tii bitter, sem að nokkru leyti er i umbúð um eins og raítt viðurkennda styrkjandi Elixír, án pess pó að hafa pess eiginleika til að bera, og pvi get eg ekki nógsaralega aðvarað neytendur hms ekta Kina Lífs elixirs um,að gæta pess, að nafn lýfgjörðarmannsias Waldemar Petersen Fredrikshavn, standi á miðanum, og tappanum - - í grænu lakki. Yara sú sem pannig er verið að hafa á boðstólum, cr ekkert annað enn léleg epirstæling, sem getur haft s k a ð 1 e g áhrif, i sta ð pess nytsama lækniskrafts, sem mitt ekta elixír heflr sarakvæmt hæði lækna og leikmanna uramælura. Til pess að almenhingar gæti fengið elixirin fyrir gamla verðið — 1 kr. 50 au. — voru miklar hirgðír fluttar til Islands áður en tolihækkunin komst á og verður verðið ekki hækkað meðau pær endast. Lyfgjörðamaðurínn Waldemar Petersen er pakklátnr hverjum er lætur hann vita, ef hærra verð er heimtað eða eptirstælingar seldar eptir hans alkuana elixír og ér beðið að stíia slíkt til aðal útsölunnar: Kjöbenhavn V, Xyvei 16. Grætið pess vcd. vð á miðanum standi vörumerkið: Kínverji með glas í hendi, og nafnið Walderaar Petersen Frederikshavn, en á, tappanum ——■' í grænu lakki. Oll önnur elixír með eftirstæling pessara kenni- merkja eru svik. 9 Agætur brjóstsykur fæst moð mjög góðu verði í brjóstsykurgjörðarliúsi mínu á Fá- Skrúðsfirði. Brjóstsykurinn er búinr. til eptir binum beztu útlendu fyrirmyndum. — Yerður aðeins seldur kaupmönnu-n, Thor É. Tulinius. Fáskrúðsfirði, Naar de sender 15 Kroner til Klædeveaveriet Arden, Ðamnark, faar de omgaaendo Portofrit tilsendt 5 al 2l/.j, al. br, blaa eller sort Kamgarn: Sfcof . il en jernstærk elegant Herredragt. For 10 Kr. sendes Portofrit 10 al. Marin»blaa Cheviot ti'L en solid og smuk Damekjole. Allar aðgjörðír á blikkílátuas ogemailleruðura húsgögn" Bruun & Andersen um verða mjög ódýrt og fljótt aí hendi leystar hjá Sigurð' Sveinssyni á Búðareyri. Seyðiefjarðar apotek hefir nú til ágætt meðal við niburgangssýki á fé, er hefir reynzt ágætlega í útlöndum. Ættu fjáraigendur þvi að ná meðalinu að sér sem fyrst, svo f>eir gætu þegar grípið til þess er fó þeimi veikist af þessum sjúkdómi- Meðalið er mjög ódý; t, oc/vaiaJclúta il mv ó t n á meðmæling sem hin beztu nýtízku ilmefni. CRAWFORDS liúffenga BISCUITS (smákökur) tilbúið af CRAWFORD & SOXS, Edinburgh og London fstofnað 1813 Einkasali yrir Islaúd uo Færeyiar F, Hjortíi & Co. K/öbenhavn K. Prestssctrið Hof í Vopnafirði fæst til ábúðar í næstkomandi fardögum Allar upplýsingar gefur undirritaður sóknarprestur B. P. Sivertsen. Tbe Edinburg Roperle & Sailcioth ~ Co. Ltd. Glas -oiv stofnsett 1750. b ú a til: fiskilínu, h á k a r 1 a- 1 í n u , k a ð 1 a, n e t j a g a r n, ? e g 1 gtrn s e g 1 d ú k a. v a t n s h e I d a r preseninga o. fl. Binka umboðjrnenn fyri fslaud og Færeyjar: F. Hjortli & Co. Kjöbenhavn. K ern bezt borgaðar 1 Framtíðiimi. f Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapb' Jósepss-j 3. P r e n ts m i ð j a ’porstetne J. O. flWytasonar. 36 og sneri sér undan eins og hann pyldi ekki að horfa á örvæntingu greifafrúarinnar. pá hóf Gtundula allt í einu upp höfuðið og augu hennar leyptruðu. „Greifinn hefir skotið sig — skotið sig í Monte Carlo?“ spurði hún hægt, og var varla hægt að pekkja málróm henuar. „Hann heflr víst gjört pað í brjálsemi," sagði gamli maðurinn, „pað l’a,fa verið erfiðir tímar tyrir honum nú upp á síðkastið, skuld- heimtumenníimir hafa ekki . . . .“ „Er betta bréf til mín?“ spurði G-undula og ætlaði að taka pað npp til að lesa utanáskriftina, en höndin hneig máttlaus niður. „Já, naðuga greifafrú, greifinn sendi mér pað í fyrradag og mælti svo fyrir, að eg skyldi pví aðeins afhenda yður pað, ef eg fengi hraðskeyti með slæmum fregnum frá pjóni greifans. „Og pær fregnir eru komnar.“ Orðin voru kvalafull, varir Oundalu voru náfölar, hún saup kveljur, eins og hún ætlaði að kafn.a. Agathe frænka hennar ætlaði að væta enni hennar/með ilmvatni, en Oundula ýtti benni blíðlegá, frá sér, og tókst með mikilli áreynslu að standa á fætur. Hún réttí Werner hönd síha. „Eg pakka yður, paklra yðar af pvi pér koruið sjálfar — eg pakka yður fyrir hluttekningu yðar í sorg minni. Eg bið yður að dvelja nokkurn tíma hér hjá okkur — við eigum erfitt og sorglegt starf fyrir höndum. — Xú get eg ekki áttað mig á pessu — eg get ekki sfcilið, að hann hafi getað ollað mér peirrar sorgar, lofið mér að vera einsamalli--------pú lika, Agathe frænka — hinn fram1 liðni vill tala við mig í síðasta sinn!“ Hún greip bréfiú með skjálfandi hendí og bandaði með pvi að peim: „Farið pið; farið!“ „„Xáðuga greifafrú,“ sagði gamli raaðurinn með grátstaf í kverk- unum, „aumingja bÚ3móðir mm!!' Hann greip hönd hennar og prýsti henni að munni sér. „Guð hjálpi yður til að bera sorg yðar! Guð gefi yður huggun og styrk —!“ Hún hneigði höfuðið utan við sig og tók pegjandi í hönd honum. Hönd hennar var ísköld. 37 Hann gekk burtu hægt og hikandi. ■ En Agathe faðmaði hina ógæfusömu frænku sína að sér og kyssti hana á báðar kinnarn&r og gekk svo á eptir Werner gamla inn í næsta herbergi. Oundula sat nokkra stund grafityr, svo tók hún báðum höuduin um höfuðið. eins og húu ætlaði u,ð reyna að átta sig með valdi og tók svo bréfið. Hún starir á pað — fyrstu lmurnar gat hún ekki lesið, eu svo harkaði hún at sér — hún las og las — blóðið ólgaði í ajðcm honnac á eptir hinni stirnuðu datiðaró, sem áður hafði verið yfir henni. Já, nú skilur hún pað. Hann skrifar: „Eg poldi ekki að líta í augu pln og barnsins, pví léttúð mín hefir ekki einungis gjört mig, heldur einnig ykkur, að betlutu.ra! Eg hef ekki aðeins sóað mínum eigin eigum, heldur Ifka pfnura. Fyrir- gefðu deyjandi manni, manni sera petta síðasfca missiri heíir kvalizt af sárasta hugarstríðí, — sem sjálfur hefir fyrirgjprt hinni æðstu og mestu sælu: að vera faðir! — Eg hefi barizt hörðum bardaga til sð vinna aptur pað sem eg hefi tapað. A morgun hætti eg aleigu minni í síðasta sinn! Ef eg vinn, pá er eg hólpinn — get pá lifað nýju og betra Kfi fyrir ykkur — en ef eg tapa, pá sé eg ykkur aldrei ftamar — eg hefi pá goldið brota minna, pegar pú íær petta bréf. Vilt pú pá hugsa hlýlega til mín, Gandula? Eg var ekki vondur maður, en illur, fiáráður og samvizkulaus heimur hefir gjört snig léttúðgan. Varðveittu sou okirar frá eiturlopti hans! Veittu honum pað uppeldi, sem getur gjört hann að befcra manni en föður hans, og láttu hann sverja sig með sóma í Hob.en-.Esp- ættinaS“ Oundula lagði bréfið frá sér. gremju og haturasvipur kom á andlit heDnar, sem áður hafði verið eins og steingjörfingur. Já, heimurinn! Hann einn var orsök óaæfu hennar, hann heíir rænt hana gæfunni og eitrað tilveru hennar — heimurinn meá sínum illu og léttúðgu mönnum!

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.