Austri - 04.12.1903, Blaðsíða 2
NE 40
A U S T E j
150
|>að er annars fullt útlit fyrir, að
þetta kláðalækningamál vort ætli að
fara að verða fullkominn pjóðarósómi.
Ef allt petta pjark og preí, fjáreyðsla
og flakkar-iskapur, sem pað hefir haft
í för með Rér pessi síðnstu ár, — á að
enda með svona algjörðri uppgjöf og
endileysu? Hvað á lengi að narra oss
bændur og ginna frara og aptur og
aptur og fram? Bjóða oss og hanna
á víxl? Hvað á öll pess: fjáreyðsla
og erfiðisauki, háreysti og hamhleypu-
skapur að pýða,ef vér eigum ekki að
/á nokkurn veginn fullkomna útrýming
fjárkláðaus? Á pað einungis að sýna
oss bændunum, að vér séum ekki ann-
að en leikfang í höndura valdsmanna
vorra?
Ez beini spurningum mínum að
amtmanninum,
— Jæ.sa, Austri sæll! Nú er tím-
inn hlaupiun, störf mín bíða min og eg
verð að hætta að sinni. En máske eg
sendi pér viðbót síðar, ef eg lifi lengi.
J. S.
Norðmenn í Ameríku
og
í Norvegi.
Samtal
Eptir „Bergens Tidende“.
„Blað vort gat pess nýlega, að sira
A s k e v o I d væri um pessar mundir
á kynnisferð í fornum átthögum, og
vér notuðum oss tækifærið, er hann
var hér á ferð í hænum, til pess að
hafa tal af prestinum.
Sira Askevold er mikiil maður vext’
og tigulegur, um Smmtugt; vel máli
íarinn, svo vér höfðum mikla ánægju
af að tala við hann. Hann tók oss
mjög vel og var fús á að svara spurn-
ingum vorum viðvíkjandi Ameríku:
— Eg hefi verið búsettur í Ame-
ríku í 29 ár, svaraði prestur, og á
prí tímabili ferðazt par um flest fylki,
bæði í Bandaríkjunum og Canada.
l>ar vestra er viðskiptalífið bæði stór-
felt ag margbrotið og eigi auðvelt að
botna í pví. jþar eru svo mörgleyni-
félög, er reka hvervetna atvinnu, og
sem með aðstoð ,,hins almáttga doll-
ars“ ráða lögum og lofum í viðskipta-
h'finu. p>nð er örðugt, já mjóg örð-
ugt fjrir flesta menn, að komast af í
Ameríku. Eg vil engum ráða til pess
að fara pangað.
— Hvernig líður svo Norðmönnum
almennt par vestra?
— Elestum Norðmpnnum líður par
heldur miður en í meðallagi. J>að
tekst reyndar einstökum mönnum að
bafa sig upp og verða efnamenn —
og má vera að peir uni \el hag sín-
nm — en vecurinn par til er brú-
lagður með af irmiklu striti og mæðu,
áhyggjnm og skorti. EJestir, já lang-
flestir iðrast eptir pví, að hafa flutt
paugað vestur. Eyrir pessu gæti eg
íært sannanir hundruðum saman. Mér
er reyndar kunnugt um, að margir
oflofa Ame'íku í bréfum sínum og
sjá par allar ástæður í björtu ljósi;
sd gætu menn hér heima heyrt öll
pau orvæntingaróp frá fjöldanum, er
par ferst í hringiðustraumi eymdar og
volæðis — pá raundú mrain hugsa sig
dáíitið betnr um áður en peir færu
4il Ameríku,
— En hafi menn nú ættingja par
vestra til að fara til?
— Máske. Ef ættingjarnir eru pá
vænir menn, pá getur pað lánast, en
eg er sannfærður um, að vildu menn
leggja á sig anuað eins erfiði og strit
hér heima í Norvegi og peir n e y ð-
a s t fil í Ameríku, svo peir eigi
deyi par úr hungri, pá gætu menn
komizt hér miklu betur af, en par.
—- J>að stöð eitthvað um pað í
fyrra að bændurnir væru mjög háðir
bönknnum, og að bankana ættu svo
hinir forríku „jarnbrauta konungar"
og að peir réðu verðlaginu á afurðum
bændanna, og iétu sér eigi fyrir brjósti
brenna að draga flutninginn á vörum
bænda tii markaðs, ef peir hefðu
leyft sér að selja pær öðrum
en peim sjálfum eða félögum
peirra. |>að stóð par og, að bændur
héldu smáfundi til að ráða par ráðnm
sínum og hefðu par af ráðið að senda
menn úr hópnnm heim til Norvegs
til pess að gorta af Ameríku og með
pvi móti ginna frændur og vini til
Ameríku, svo bændur gætu fengið
ódýrt vinuufólk. Skyldu peir fara
pessa sendiför, er flesta ættu heima
frændur og kunnragja. Til ferðakostn-
aðarins voru bankarnir fúsir að lána
bændum féð, er peir svo tóku okur-
rentnr fyrir af bændurn, er ekki gátu
komizt af án ódýrs vinnufólks. Haldið
pér, herra prestur, að pessi frásögn
hafi við rök að styðjast?
— Eg get ekki fullyrt :m petta.
J>að er máske eitthvað ýkt. Nokkrum
bændum líður vel, en mörgum líka
illa. Innflyténdur fara mest til borg-
anna, par sem peii halda peir fái
vinnu sína betur borgaða, en úti á
landsbyggðinni. En verði par svo
atvinnuskortur, pá eru bágindia
hryllilegí borgunum. Mér hefir ofboðið
neyðln par — ekki sízt á meða,l
landa minna
— En peir læra pó a ð v i n n a í
Ameríku. Haldið pér, hgrra prestur,
að pað væri til nokkurs, að norska
ríkið byði peina, er pað vildu pýðast,
ókeypis far heim aptur og land með
lágu verði til ræktunar, t. d. í Einn-
mörku?
— Jú, pið gætuð íengið marga
skipsfarma heim aptur af röskum dug-
legum mönnum, er lært hafa par
vestra að pola mikla vinnu og að
nota tímann vel, menn sem sárlangar
heim, en hafa ekkí efni á að kosta
ferðina.
— En pessir heimflutningar yrðu
ríkvnu dýrir.
— En pað mun að mínu áliti
reynast ríkinn mikln útdráttarsamura,
að senda duglegustu ungu rnennma til
Ameríkvi til að rækta hana og
yrkja.
— Hér var nýlega útsendaii paðan
að vestan, er ginnti 1000 vinnumenn
til Canada. Er yður, herra prestur,
kunnugt um pað?
— Jú, eg pekki til pess. Fyrir
pví fyrirtæki stendur félag nokkurt,
er á stórt landflæmi í Canada. En
petta land er mjög lítilsvirði nú sem
stendur. J>að er mesta ókosta-
land, eða réttara, mesta úrpvætti,
sem er afarörðugt og kosnaðarsamt að
rækta upp, |>að eru stórir landflákar
af mjög grýttum jarðvegi, reglulegir
urðarflákar (en eneste Síenröjs). J>ó
par séu eigi fjöll, er landið sem stór
urð (stor Ur), og svo stórar kvik-
syndis mýrar og skógarflæmi. En
auðvitað er par gott land sumstaðar,
En á pví á ekki vinnumaður kost.
Félagið parf á honum að halda til að
ryðja og yrkja ókostalandið fyrir dag-
laun, sem eru töluvert lsegri en annars
gefast í Ameríku, pví frá daglaunun-
um er dreginn ferðakostnaðurinn til
Ameriku og svo er haldið eptir and-
virðinu fyrir land psð, er peim er
ætlað að kauna, ekki afpví landi, sem
peir hafa ræktað upp, pví pað t*knr
felagið til pess að selja pað með háu
verði, en vinnumönnum íelagsins stan da
aðeins til boða urðirnar ag fenin, sem
peir fá leyfi til að yrkja npp handa
sér, er peir hafa prælkað nögu lengi
í pjónustu íélagsins Markmið kana-
diska félagsins hefir aðeins verið að
græða. J>að ætlar sér að láta yrkja
upp hið mikla landflæmi, er par liggur
enn iyrkt, og leggja svo járnbrautir
pangað og selja hið yrkta land með
háu verði. Félagið er sér pví úti mn
vinnakrapta, paðan sem pað hefir von
um að fá pá ódýrasta. E« hefðu ínu-
fiyténdur nokkurn grun af pví hvílíkt
úrpvætti jarðvegurinn er, sem nú er á
boðstólum í Kanada, og hve örðugt
er að yrkja hann, svo að hann gefi
sæmilegan ábata — pá mundi englun
maður fara pangað.
J>að var álit prestins, a.ð enginn
ætti sd binda sig nokkrum manni par
vestra, en bezt væri að fara pangað
fyrir einhleypa menn, og pá helzt
komast sem iengst norðvestur í l&nd í
BatdsríkjunuiD, par sem ermpá væri
helzt ódýrt og gott land að fá.
— Hvernig líður annars Norðmönn-
um að öðru L yti í Amöríku? Halda
peir móðurmáli sínu og pjóðerni ?
— Nei. Og pað tekur mig sárast,
J>esar peir eru búnir að vera nokkur
ár í Ameriku, tala peir einungis ensku
— vilja stæla Ameríkumenn í öllu'
Ekki snefill af riorsku pjöðerni eptir
hjá peim.
— En bér hafa verið nokkrir í
kynnisför heima, sem tala vel norsku.
Yér áttum nýlega ta' við mann úr
Sogni, er hafði verið 45 ár í Ameriku
og hann talaði Sygnamál svo hreint,
að pað var raesta unun að hlrsta á
hann.
— J>að eru til heiðarlegar undan--
tökningar, en pær eru sjaldgæfar.
J>ér hafið vist tekið eptir pví, að
margir blanda enskum orðum inn í
tal sitt eins og pair eigi ðrðugt með
að tak móðurmál sitt. Nei, að pví
leyti er ástandið einnig sorglegt, eios
eg segi.“
Leiðréttingar
á „I*jófnaðarl)álkK eptir a b c.
í „Austraa.
Herra ritstjóri! Einhver maður er
nefniv sig „a b o- hefir í „Austra“
nr. 38 p. á. gjprt að uratalsefni í’rétta-
grein í „Fr-ækw. nr. 19 p. á. með
fyrirsögninni „Rannsóku" og farast
pessum manni peim orðum um grein
„Fræk.“ að ag Sem ritstjóri og ábyrgð -
armaður blaðsins neyðist til poss.sairntv,
prentfrelsislöguDum, að giöra pá kröfu
til yðar að pér, í 1. eða S. tbl.Austia
sem út kemur eptir pennan dag,prent-
ið eptirfarandi leiðréttingar:
1, Blaðið „Fræk.“ er a 11 s e k k i
mótmælt rannsókn peirri, sem
ræðir um f „J>jöfna3arbálknum“ í
Austra nr. 38; rannsóknin er heldur
eigi með einu einasta orði víttí blað-
inu; pvert á móti er í enda greinar-
innar i „Fræk.“ sú ósk látin í ijósi,
að rarinsóknardómaraiium,,mætti auðn-
azt að koma hinu sanna í Ijós í
pessu máli“, með öðrum orðum, að
sökudólgarnir yrðu uppvísir.
2. „A b segir, að .svo er að skiija
sem „Fræk.“ pyki sjélfur pjófnaðurinn
ekkeit í samanburði við framburð
vitnisins, ,ljótu söguna', sem pað
kallar“.— Alit „Fræk.“ á pjófnaðinum
má marka á pví, að i áminnstri grein
er stuldurínn nefridur .ódáðaverk.
,Frækh álua ódáðav e r k að vera ljót
v e r k, og fallt elns 1 j ó t og „ljótir
s ö g u r“ eru.
3. |>a3, að „Færk.“ hneykslist á pví,
að „emstakir menn hafi stutt málið til
rannsóknar,“ er eklii satt. f»að sem
átt var við í „Fræk.“, var pað, að
„einstakir menn“ studclu söguna sem
óhróð urssögu. At pessu hefir
ritstj. „Fræk.“ séð spor. Margir og
góðir menn hér í bænum hafa pó
hjálpað og stuðlað til pess að rann-
sóknin komst á og pað á löglegan
og heiðarlegan íiítt. jpeim mönnum
ber bæði heiður og poiíK, hverjir sem
peir eru,
4. Að „Fraik.“ „útbreiði getgátur
að varuarlauiri stúlku um pjófnaðinn
að óupplýstu máli,“ er ekni s a 11.
Allt og sumt sem .,E'ræk.“ hafa gjört
í pessu málí, er að f r æ ð a m e u n
u tn rannsóknin a,sein„hinn tkarp-
vitri og ónlífni dómari" Axei Túliníus
heíir haft með höndum. Með ordréttum
tilvitnunum úr prófaaucn er í„Fræk.“
skýrt írá peirri niðurstöðu, sem nú er
komist að í málinu. Frásögn. „Fræk.“,
sem a b c kallar „getgátur,’1 er orð-?
rétt paunig:
Rannsókmn byrjaði þ, 2i. f. m., og kom það
fljótt í Ijðs, að framburður Oddrúnav þossaraf
gat eigi staðist. Eptir að 7 vitni höfðu veriú
yfirheyrð, og öll buða að staðfcsta með eiði
framburð sinn, sem að meiia og minna leytí
var gagr.stæður sögu Oddrúnar, og mótsagmr
framkomnar í hennar eigin framburði, kvað
ranusóknaxdómarinn upj) svobljóðandí varð-
haldsúrskurð þ. 24. f. m:
„Dómarinn tilkynnti Oddrúnu Sigurðar'
dóttur, að spkum þess aðvið vitnaloiðslur þæj
sem fram hafa farið í málinu, hafi framkomi*>
miklar líkur fyrir því, að hún vísvitandi haj1
borið fram ranga skýrslu fyrir rétti og a<>
ástœðulausu kært menn fyrir þjófnað, þareð
skýrsla hennar kgmur í mótsögn við skýrslu1'
vitnanna, og jafnvel framburður henna1'
fyrir réttinum eigi kemur he’m við hina
skriflegu skýrslu hennar. áliti hann rétt að
hafa hana í gæzluvarðhaldi fyrst um sran
þar til máhð vcrður betur npplýst,
pví úi’skurðast:
Oddrúnu Sigurðardóttur á Seyðisfirði her
að setja í gæzluvarðhaldi fyrst um sinu þar
til berit upplýsingar eru fengnar.11 (Tdfært
úr prófunum.)
Við framhaldsvitnaleiðslur hefir það enn
betur komið í ljós.að framburður Oddrúnar
er uppspuni einn, t d, er það sannað með
eiðfestum vitnisburðum, að hún hefir á öor-
um tímum tilnefnt aóia. nafngreinda menn
sem valda að þessu ódáðaverki.
i'immtán vitni liafa venð yfirheyro og
kemur framburður þeirra 'llJra meira og
minna i bága við sögu Oddrunar. . Sex af
vitnunum hafa svarið framburð sinu, en
Oddrún boðið eið sinn á móti.
þ. 27 f, m. var rannsókninm frestað og:
„ákvað dómarinn að taka Oddrúmi Sigurð-
ardóttur með sér á Eskifjörð til frakari
rannsóknar og yfirhðyrslu þareð ástæöa væri
til að æt)a að hún sjálf væri beudluð við
þjófnaðinn. eða cigi heii á geðsmunum.“
(Tilfsert úr prófuuum.)
Af hinum eiðsvarna framburði svo
margra vitoa, sern meðul annars slær
pví tostu, að stúlkan hefir áður til-
nefnt a ð r a menn sem valda að pjófn-
aðinam en pá, sem hún nefnir nú, sést
bezt, hvoit hér sé um getgátur að
ræða eða eigi.
„Abc“ segir stúlkuna „varnar-
lausa“; er hún pað, pá er pað af pvi,
að vitnaleiðslurnar haíi önýtt fram-
burð heunar að meira eða minna leyti.
Hennar vegna er pað sorglegt, en:
sanuleikurinn um fram allt!
Seyðisfirði 25. nóv. 1903.
David Ostlund.