Austri - 04.12.1903, Blaðsíða 4
m 4i
AUSTRI
152
YOTTORÐ.
Síðastliðm prjú ár hefir kona mín
pjáðst af raagakrefi og tausraveiklun,
og batnaði henri ekkert við raarg'
trekaða l»)knishjálp. en við pað að
nota KÍNALÍPSELIXÍR Valdemar
Petersens hefir henni stórum batnað
og eg er sannfærður um að henni hefði
albatnað ef efnahagur minn hefði leyft
henni að haílda áfram að nota þetta
lyf.
Snndvík, 1. marz 1903.
EIRÍKUR RUNÓLSSON.
Klnalifselizirinn fæst hjá flestura
kaupmönnum á islandi án tollálags
1 kr. 50 aura flaskan.
Til pess að vera. viss um að fá
hinn ekta Kinalífselixír, eru kaup-
endur beðnir að líta eptir pví að
V P
p.
standi á flöskunum í grænu lakki og
eins eptir hinu skrásetta vörumerki á
flöskumiðanum: Kinverji með glas í
hendi og firmanafnið Valdemar Pet-
ersen Predemkshavn. Skrifstofa
og vörubúr,
Nyvej 16 Kjöbenhavn.
CRAWFORDS
ljúffenga
RISOÚITS (smákökur)
tilbúið af CRAWEORD & SONS,
Edinhurgh og London
fstofnað 1813
Eirkasali yrir Island go Eæreyjar
F, Hjorth & Co.
K/öbenhavn K.
Fálta neftöbakið
er
bezta neftóbakið.
SKANDINAVISK
Exporttaffe Surrogat
P. Hjorth & Co — Kjöbenhavn
Jorðin Dalhns
i Eibahreppi, 6 hndr. ab fornu
mati, er laus til ábúðar eba
kaups í næstu fardögum. Túnið
er gott og grasgefiö og fást af
f)ví 100 —150 hestar, ennfremur
fylgir jórðinni beitarhúsatún sem
gefur af sér 20—30 hesta.
Útheyskapur töluverður, lands-
kostir miklir og fjárbeit góð,
Lysthafendur snúi sér til
undirritaðs eiganda jarðarinnar.
Dalliúsum 12, nóv. 1903.
Steindór Hinriksson.
Auglýsing.
Jörðin Bakkagerði i Hlíðarhreppi er
laus til ábúðar í uæstkomaudi far-
dögum. Lysthafendur semji við und-
irskrifaðan fyrir 15. janúar 1904 eða
oddvita Hlíðarhrepps k Eyjarseli.
Einar Solvason.
Jíýkomið
í bókaverzlun L. S. Tómassonar:
Bokasafn ítlbýðu 1903 2,00
1. Eiríkur Hanssou III. 1,25
2. Eramtíðar trúarbrögð 0,75
Eerbin á heimsenda íb. 1,50
Sálmasöngsbókmeð4röddum 5,00
Sagnakver II. heftí 0,75
Fiskinetaverksmiðjan
Danmark
fnlltrúi
berrar P, Hjort & Co„ Kjöbenhavn,
hafa á boðstólum allskonar net og tiR
búin fiskiveiða-áhpld,
sérverzlun:
síldarnet, nœtnr og
einkaleyfð lagnet,
Bezta vara. — Va.ndaöasti frágangur.
Lægsta verð.
> aar de sender 15 Kroner
til Klædevæveriet Arden, Danmark, faar de omgaaende Portofrit
tilsendt 5 al. 2^/^ al. br, blaa eller sort Kamgarn: Stof til en
jernstærk elegant Herredragt. For 10 Kr. sendes Portofrít 10
al. Marineblaa Cheviot til en solid og smuk Damekjole.
fæst með mjög góðu verði í brjóstsykurgjörðarhúsi mínu á F á-
krúðsfirði. Brjóstsykurinn er búinr. til eptir hinum beztu útlend u
fyrirmyndum. — Verður aðeins seldur kaupmönnum,
Thor É. Tulinius.
Fáskrúðsfirði.
J æderens
Idvarefabrike
hafa áumiið ser bylli alira peirra er reynt bafa íyrir vmid.aðai vinnil
framurskarandi fljota afgreiðslu. Sem dænfi upp á afgreiðsluna, má
g*>ta pess, að úr ull peírri er send var héðan af Seyðisfirði 4. fehr. 25. marz
og 15. maí s. 1. komu dúkarnir hingað 5. aar, 13. maí og 23. júní.
Aðalumboðsmaður á íslandi Jón Jónsson Múla, Seyðisfirði.
Umboðsmenn:A Seyðisfirði vezrlunarmaður Karl Jónasson
— Norðfirði kaupmaður Pálmi Pálmasori
— Eskifirði verzlunarstjón Sigfús Danielsson
Breiðdalsvik pöntunarstjóri Björn R. Stetánsson
Stykkishólmi. verzlunarmaður Hjálmar Sigurðsson
— Isafirði verzhmarmaður Helgi Sveinsson
— Steingrímsfirði Chr. Fr. Nielsen
— Oddeyri verzlunarmaður Kristján Guðmundsson
— Húavík snikkari Jón Eyjólfssoc
— Kelduhverfi hreppstjóri Árni Kristjánsson Lóni
— pðrshöfn, kaupmaðnr Björn Guðmundsson
— Vopnafirði verzlunarmaður Ólafur Metúsalemsson.
Verksmiðjan tekur til tæzlu, ásamt ullinui, vel pvegnar tusknr úr u 1 1.
Sýnishorn af fatadúkura^frá verksmiðjunni — sem einnig vinuur sjöl, rúmteppi
og góhteppi — hefir hver umboðsmaður. _ Sjáið þau og seudið uii yðar til
umboðsmannanna, ef pér viljið fá vandxða dúka og fljöta afgreiðslu.
Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Sktpti .Jósepssou.
Prentsmiðja porsieim J. G. Skaptasonar.
48
„Enginn góður drengur miirdi hafa látið móður sína, kúga sig
við svona, tækifæri“ sagði Gabriella, dóttir ofurstans, og lagði frá
sér saumana, „honum gjörir ekkert til pó hann vanti eina eða tvær
tær, pað er bara auraleg átylla til pess að geta verið heima og lafað
í pilsunum hennar móður sinnar. Ef Guntram Kraft hefði átt nokk-
urn snefil af metnaði eðs sjálfsvirðingu, pá hefði hanu ekki látíðfara
svona með sig. En hann er máske huglaus og verður feginn að
nýrast heima.“
„Huglaus? Nei, pað er hann víst ekki,“ svaraði María vinstúlka
hennar og hristi bjarthærða höfuðið sitt, „mundu eptir að hanu er
ekki hræddur við að hætta sér út á sjóiuu í ofviðri.“
Gabriella hló bæðnishlátur og gretti sig.
„Sjórinn beitir ekki skotvopnum! Hvað er pað, pó bann pori að
fara á sjó? Einkis virði! Ef báturinn hvolfir, pá synda rnenn. Og
hvað ætli groifinn fari langt út frá landi? víst ekki nema láeina
faðma! HaRn heíir víst ekki komizt langt út á hafið, og pað parf
ekki mikið hugrekki til að fleyta sér á bat meðfram landi.“
„En, Gabriella, og get ekki hugsað mér —“
„Ekki pað? Ó blessaður hvítvoðungurinn, hvaða hætta ætli sé
við vatnið pegar pað er ekki djúpt? Hún hristi hrokkna, dökka
hárið aptur frá enninu, og setti upp fyrirlitningarsvip. „Eg get ekki
borið virðingu fyrir manni, sem ekki er hermaður, og ekki berst
fyrir keisarann og föðurlandið. Guntram Kraft er enginn hreysti-
bjorn, eins og forfeður hans, heldur aðeins pvottabjörns-garmur. —
Hann ætti einhverntíma að verða á vegi mínum, pá skal eg reyndar
sýna honum hvaða skoðun eg hefi á honum!“
Augu Gabriellu leiptruðu, pegar hún tók upp aptur:
„Eg skyldi sýna honum pað!“
„Honum mundi falla pað illa,“ sagðí María.“
„J>ví betur,“ sagði Gabriella. „Hvernig ætti keisarinn að fá hetjur
í herlið, ef við konurnar ekki hvetjum karlmennina til hreystiverka.
— Pabbi segir æfinlega að eg sé góð hennannsdóttir og ágæt pýzk
stúlka, sem veit hvað föðurlandið heimtar af okkur: Að giptast
hetju og eignast marga hetjusyni!“
„Ágætt!“ hrópaði hin svarthærða litla greifadóttir Sevarille, og
49
brosti hálf háðslega. „J>etta getur verið nógu góð kenning, en pað
er ekki vist að menn breyti eptir henni. Til dæmis, ef nú pvotta-’
björninn kæmi fram á skoðunarsviðið, og pað reyndist að hann væri
ungur og fríður maður og ríkur erfingi, og ef hann bæði pín,
Gabriella, pá mundir pu glevma keisaranum cg herliði hans, og
ekki hika við að giptast greifanum.“
Gabriella kafroðnaði og hvessti augun á vinstúlku sína.
„Og petta segir pú — pað er illgjörn tilgáta. Thekla — nú
óska eg einkis fremur en að Hohen-Esp vildi biðja mín!“
„Ha, ha! Getið pið nú heyrt? Nú segir hún loksins sannleik-
ann!“
Gabriella stökk á fætur.
„Lofið mér að ljúka máli mínu!“ hrópaði hún með peim ákafa,
sem henni var einlægur. „Eg óska -ið hann vildi biðja mín, til pess
að sanna pér að orð min eru ekki meiningarlaust pvaður. J>ó hann
væri bæði fríðastur og rikastur allra manna, ef hann ekki leggur
neitt f splurnar fyrir keisarann og föðurlandið, ef keisarinn befir ekkf
veitt honum heíðursmerki — pá skal eg aldrei verða konan hans^
aldrei! pess sver eg dýran eið við allt sem mér er lielgast.“
„Góða mín, hvernig geturðu sagt annað eins,“ sagði María,
öttaslegin, en Thekla brosti einkennilega og sagði.
„J>að er ágætt, við höfum heyrt eið pinn, og skulum ekki láta
hjá líða að minna pig á hann á sínum tíma. En pú veizt víst ekki
hvað eitt skáldið okkar hefir sagt: Orðin eru tómur hljómur, pau
líða burt og glej mast fijótt. Munnlegur eiður hefir verið rofiun
mörgum sinnum. J>ú sver líka aðeins með vörunum. En viltu heita
pví skriflega að pú aldrei skulir eiga Hohen-Esp greifa?“
Gabriella greip pappírsörk, sem lá á skrifborðinu.
„Já, pví ekki pað?“ sagði hún og hleypti brúnum. „Ef pér
pykir skriflegt heit vissara en munnlegt, pá skalt pú gjarnan fá
pað.“
Og án pess að hugsa sig um, settist Gabriella niður og
skrifaði:
„Af pví Thekla vinstúlka mín vill fá álit mitt á Hohen-Esp greifa