Austri - 04.12.1903, Blaðsíða 3

Austri - 04.12.1903, Blaðsíða 3
RX. 40 A U S T R I 151 Nýjustu fréttir. —o— Fregnmiði „Gjallarhorns“ 22. nóvbr. 1903. Með póstinum nú fréttist að hæjarfögeti Hannes Hafstein hefði verið boðaðnr til Hafnar til pess aðtakaámöti stöðunni sem ráðherra íslands. Hann sigldi með „Laura<£ siðast. Stjórnarbreytingin á að verða 1. febrúar. Mannalát Nýdáinn er í Raykjavík mála- færslumaður cand, jur. Jón þor- kelsson frá Reynivöllum, eptir skamma sjúkdómslegu, Hinn efnilegasti mabur. Rétt áður en póstur fór um á Bl.onduós hafði hinn góðkunni kaupmaður Jóhann Möller orðið hráokvaddur. Er hin mesta eptirsjá að honum. Pjárbaðanirnar ganga mjög vel og viðstöðulaust 1 fram nyrðra, og ar alþýðu j>ar útrýming fjárkláðans núhið mesta áhugamál, og telja allir þar nyrðra vist að vér Aust- lendingar verðum þar í vel samtaka við líorðlendinga. Hvað segir sá vísi Davíð hér um og þeir sem snúið hafa hon- um írá fyrirmælum aljnngis og heinun fyrirskipunum Mykle- staðs? V opnafj arðarpóstur er veittur Eðvald bónda Eyj- ólfssyni í Hleinargarði. Sejðisfirði 4. desemfeer 1903. Tiðarfar var nokkuð kalt fyrir nokkrum dögum og dáliíil snjókoma. iNú er allgott veður og eigi mikið frost. F i s k i n n kvað nú vera að taka undan til hafsins, og afli að minnka. Skipskaði. Nýlega fórst póstbáturinn millí Stykkishölms og Flateyjar með 6 mönnum á. Húsbruni. Lausaíregn hefir horizt hingað um, að brunnið só nýlega til kaldra kola hús kaupmanns Gísla Hjálmarssonar á Nesi í Horðfirði, og hafi litlu orðið bjargað. Brunann har að á næturtíma. Leikfimisfélagi kaup- staðarins hefir bæjarstjórnin veitt 100 kr. gegn því að kennari félagsins, A. Jörgensen, veiti skólabörnunum á Fjarðaröldu tilsögn í leikfimi 2 klt. á viku. eru bezt borgaðar í Framtíðinni. Seyðisfjarðar apotek hefir nú til ágætt meðal við niðurgangssýki á fé, er hefir reynzt ágætlega í útlöndum. Ættu fjáreigendur því að ná meðalinu að sér sem fyrst, svo |>eir gætu jiegar gripið til þess er fé þeirra veikist af þessum sjúkdómi. Meðalið er • mjög ódý; t, The Edinburg Roperie & Sailcloth Co. Ltd. Glaseow stot’nsett 1750. búa til: fiskilínu,hákarla- línu, k a ð 1 a, n e t j a g a r n, segl girnsegldúka, vatnsheldar preseninga o, fl. Einka umboð3menn fyri Tsland og Færeyjar: F. Hjorth & Co. Kjöbenhavn. K Bruun & Andersen o cj v a s a"Jc l ú t%a i l m v ö t n á rre?nælirg nm hin beztu nýtízku Yestri er gefinn út á Isafirði, kemur út einu sinni á viku og kostar 3,50 kr. Y e s t r í byrjar III. árg. í nóvbr. í haust (1903) og fá pá nýir kaupend- ur ágætan kaupbæit, seiu er: S ö g u - s a f n I, á r, ágætar sögur H u 1 d u b ö f ð i, sem allir ljúka lofsorði á, Dægradvöl 1. og allt sem út verður komið af sögunni S e i ð k o n a n, sem nú er að koma út í blaðinu. Verðiir petta allt 20—30 arkir af beztu spg- um sem verða sendar kaupanda pegar er hanu hefir borgaðárgansinn. Vestrigefur auk pessa öllutn skilvísum kaupeodum árlegan kaup- bæti pegar peir borga. V e s t x i lætur sér sérlega annt um öll áhugamál pjóðarinaar og ræðir pau með einurð. Vestri flytur greinilegar fréttir, fyrirtakssögur og ágætan fró ðleik. Vestri er eina bliðið se m gefið er út á Vesturlandi. B i ð j i ð u m V e s t ra, bara til eynslu; pað eru blaðakaup sem borga sig! Jorð tíl ábúðar. Hálf jörðin Gilsárteigur í Eiðapinghá í Suður -Múlasýslu, 12,s hndr. að dýrleika að nýju mati, er laus til ábúðar i næstkomandi far- dögnm með góðum skilmálum. Jörð.. in er vel húsuð, gefur ai’ sér yfir 100 hesta af töðu árlega og hefír mikið og gott útengi. Lysthafendur verða að snúa sér til undirskrifaðs sem fyrst. Gilsárteigi 17. nóv. 1903. Þorsteinn Jönsson. ilmefni. s Rjíipur * ' +1 * rv verðít fyrst um sinn borgabar jovcmngar j fullt eins vel og annarstaðar verða teyptir við verzlun j hjá: V. T. Thostrnps Efterf.1 Stefáni i Steinholti. 50 skriflega, pá lýsi eg hérmeð yfir pví, að eg skal aldrei giptast honum, af pví hann er engin hetia, og eg ber enga viiðingu fyrir bonum.“ Hún skellihló og braut blaðið saman og flevgði pvi til Theklu, hinar ungu stúlkurnar klöppuðu lof 1 lófa, og Thekla lét blaðið í vasa sinn. Hún brosti og kinkaði feolh til Gabriellu. „fú ert meiri maðar en eg bjóst við,“ sagði hún, og varð glaðleg á svip, en venjulega var hún öknægjuleg og purlynd í viðmóti. VI. Ftan af hafi kom tióvemberst'ji nnirinn iskaldur, og peytti síðustú blöðunum af trjánura í kringum Eohen.-Esp. Skógurinn, sem Friðrik Karl óspart haf?i látið höggva, og sem Cundula haiði látið plarta að nýju, bafði nú náð góðum prosk*. Ennpá voru ungu tién ekki óiðineinshá og gömlu aldineikurnar, sero héldu vörð við hallarbrúua, en pau voru eÍDs blómleg og prótt- miki! eins og hinn ungi frjóvangi á hinum gamla ættstofni greifa- ættarinnar. Luntram Kraft var nú myndugur gjör, en sú athöfn fór fram í kyrpey alveg viðhafnarlaust, og var alraenningi pví ekki kunnugt um pað, pví Gundula hafði tekið við ölluin eignum föður hans, og pað var aðeins undir henni komið, hvort sonur hennar ætti að vera húsbóndi á heimilinu og sjálfstæður maður. Sér til mikillar gleði fann hún að hann vor orðinn fullproskaður 47 I höfuðborginni biðu menn eptir komu hins unga man.ns með ópreyju, menn bjuggust við að hann mundi vera að mörgu leyti einkennilegnr — en í stnð gieif’ans kom sú fregn, er pótti undrun sæta, að greifinn hefði fengið fausn frá herpjónustu sökmn lítilfjörlegs meiðslis — ’nann hafði marið eina tána við að setja bát. Hinn ungi maður var í blóma æsku sinnar, hann var réttnefndur „björn“ af Hohen-Esp — stór, sterkur, fríóur og drengilegur, hann sjálfan langaði til að gjörast hermaður og hafði óskað að komast í sjóliðið — en greifafrúin hafði með sinu venjulega kappi leitað allra úrræða til að útvega syni sínum lausu frá berpjóuustunni. Guntram Kraff var vanur að hlýða móður sinni í öllu, og pvJ varð við svo búið að sitja. I höfuðborginni urðu menu að sætta sig við að fá ekki að sjá greifann, pó mæðrunum og dætrunumjgremdist pað mjög; var möunum nú í meira lagi tlðrætt um ibúana á Hohen-Esp í öllum samkvæm um. I einum útjaðri borgarimiar. par sem margir heidri menn stað- arins áttu lystigarða sina, lá binn fagri aldingarður Monírepos, par sem ofursti í riddaraliðinu, fríherra v. Spendlingen bjó. Kona hans var skrautgjörn og glaðlynd, gestrisin og gefin fyrir skemmtanir og saiukvæmislíf, og var henni óbætt að láta pað eptir sér, pví ofurstinn var vel efnaður maður, og pau hjónin attu aðeins eina dóttur íyrif að sjá. Friherrann lét allt eptir konu snini, og hún giö.ði hið sama við ^’óttur sína, og þær mæogur feDgu allar sinar óskir uppfjllfar, jafnvel vv. tiær væru nokkuð heimtufrekar. í0 ‘. ' herbergi frúarinnar logaði aðeins á einum litlum lampa, en í , 1 ; dötturinnar, sem var pá fimmtán vetra, var kveikt ákerta- . ef . pví par sat hún með vmstúlkrm sínum og voru pær að ya rninum, eQ um voru pær ag spjalla um almenn tíðindi saumajólagj. ,jr< Auðvitað pótti peim skemmtilegast að ræða um eins og tullorð^ pær pöfðu opt beyrt minnzt á Hohen-Esp, og fenva pilta, og af ^ pessam „Ijóta grikk“,sem hann hafði gjört voru lika ergilegar j nast a3 honum. peim, fóru pær að sko*

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.