Austri - 09.03.1905, Page 4

Austri - 09.03.1905, Page 4
NR. 8 A U S T R I 32 |>ann 19. 'jan. var há,tíð haldin f St. Pétursborg. Sú er árleg venia að pann dag vígja prestarnir vatnið í ánura á Rússlandi. A pað að boða mildan vetur og gott vor. Vok var höggvin á Neva fijótið og prestarnir frömdu víasbiathöfnina, mikill manu- fjöldi var viðstaddur og keisari og ættmenn hans voru samankomnir í Vetrarhoilinni til að horfa á. Að lokinni vígsluathöfninni var hlcypt af fallbyssuskotum, en pá vildi pað til að ein fallbyssan var hlaðin með sprengi- kúlu og lenti sú kúla áVetrarböllinni, einmitt par sem keisari og ættmenn hans voru fyrir, brotnuðu par gluggar og föðurbróðir keisara, Wladimir stór- fursti, særðist í handlegg. Enginn veit hvernig petta hefir viijað til, en ke’sari hefir boðið, að eigi skuli pað álítast sem banatilræði við sig og sína. — Stórkostiegt verkfail er nú um nær allt Rússland. J>að hótst við Putílow námurnar við St. Pétnrsborg, hefir síðan breiðzt út nm land alit, einDÍg tii Póllands og Pinuiands. Presturinn Gapon gjörðist fyrirliði Pétursborgar- verkmanna, skrifaði keisara og heimtaði áheyrn fyrir sig og verkmenn, sem treystu keisara til að bæta úr neyð peirra og landsins. Eins og getið var um í síðasta Austra Pyrptust mörg púsund verkmanna til Vetrarhallarinnar, en herliðið réðist á þá, og féiln og særð ist í pví upp- hlaupi 2,000 verlrmean. Mæltust aðfarir herliðsins mjög illa tyrir al- staðar. Bæjarstjórn Pétursbovgar hefir veitt 25,000 rúblur til hjálpar ættmönnum ninna föllnu og særðu, en mælt er að Trepow hafi látið taka 7 menn úr hæjarstjórninni fasta fyrir pað tiltæki. Keisari er fluttur með skyldulið sitt til sumarhallarinnar Zarskoie Zelo, og þar hefir hann veitt áheyrn sendinefnd verkmanna, og lofað þeim umbótum á kiprum peirra. Varð pá allt nokkru kyrrara um stnnd, og tóku sumir verkmenn til vinnu aptur, en siðustu fiegnir segja 70,000 verk- manna enn hafa lagt niður vinnu í St. Pétursborg. Gapon er fiúinn til Finnlands, en sendir paðan áakoranir til verkmanna og segir að nú megi ekki lengur treysta keisara Maxim Gorki hefir verið látinn laus. Morð Sergíusar stórfursta vakti ógn og skelfingu við ’nirðina. Hann var maður óvinsæll af pjóðinni, og peim báðum föðurbræðrum keisarans, honum og Wladimir, var kennt um apturhalds- stefnu keisara, enda voru þeir báðir verkfæri „heiiögu sýnodunnar“ er Pobjedenosov stendur fyrir, hinu stæk ' asta prestaveldi. Pobjedenosov liggur nú veikur. Sergius stórfursti átti heima í Moskva, og ók heimanað frá höll sioni i Kreml, er hann var drep- inn. I Moskva hefir einninnig verið stórkostlegt verkfall og róstur miklar. Á Póliandi lögðu járnbrautarvinnu- menn niður vinnu, svo til vandræða horfði með samgöngur, en pá kom Bkipun frá St. Pötursborg að kröfur þeirra skyldu nppfylltar. Bændur á Póllandi halda með verkmönnnm, og lítur par all-ófriðlega út. Yerkmannaóeirðirnar eru nú einnig komnar til Kákasus. í borginni Batum er allt í uppnámi, logregiustjórinn og fleiri yfirmenn drepnin Armeníumenn og Gyðingar halda með verkmönnum. Tolstoj hefir ritað ávarp til verkmanna og heðið pá nð forðast 0Í1 hryðjuverk. Umbæturnar fáist að- eins á friðsamlegp.n hátt. Meiri hluti hinnar rússneskn pjóðar krefst nú stjórnarbreytingar. Margir vilja láia endurreisa gömlu rússnesku stéttapingin, „Semski sobor“ sem hurfu úr sögunni í lnksantjándualdar. Entaliðer víst að þau pyki ekki sam- svara kröfum timans., Núhefir keisari kallað heiztu stjórnfræðinga sína á fund til að ræða um bráðar umbætur á stjórnarfariuu. Gjörðardómsnefndin í málinu um árásir Rússa á fiskiskipafiotann enska í Ncrðursjónum, hefir nú lokið starfi sínu. Hefir hún setið á rökstólum í París um margar vi.’íur. Urskurður hennar hljóðar á þá leið, að Rostchwe- dentsky aðrníráll hafi liaft astæðu til að ætla að flota sínum hafi verið hætta búin, og hafi ekki með ásettu ráði skotið á fiskiskipin, en bæta skuli Rússar allan skaðanni Tilið er, að báðir partac muni gjöra sig ánægða með úrskurðiun. Ofriðurin’’. Orusta stóð 25.—29. jan. milli Rússa og Japana, vio San- depu fyrir sunnan og austan Mukden, og veitti hvorugum betur, að teljandi sé, Eallnir og særðir 30 pás. Rússar, litlu minna af Japönum. Mannfallið svoaa mikið af pví fjöldi særðra manna fraus 1 hel. Gripenlierg herforingja kennt um ófarir Rússa í pessari or- ustu, hafði hann byrjaó áhlaupið án pess að ráðfæra sig við Kuroputkin og hina hershöfðingjana. Kuropatkín hefir sent Gr’penberg héim til Rúss- lands, Mælt var að Kuropatkin ætl- aði að fara frá, en ekki er pað orðið enn. Síðustu fréttir segja að ný stóror- nsta sé hafin við Shaho, en hún var ekki á enda háð. Japanar sækja bardagan sem óðir menn eins og fvr. Er ætlun peirra að eyðiiesrgja járn- brautina til Wladivostok. Rússar kæra yfir pví að Japanar hati látið herlið sitt fara ýfir Mongolíu og skert hlut - leysi Kínverja- Eregnir um væntanlega friðarsamn- inga hafa enn reynzí ósannar Japanar hafa sett skípa-heikví fyrir utan Wiadivostock. Herfioti Rostchwesdentsky heldur enn kyrru fyrir í Iudlandshafi. |>riðji fioti Rús3a var lagður af stað, og kominu suður að Cherbourg á Frakk- landi er síðast fréttist. Yináttan .nilli JapaDa og Englend- inga pykir heldur fara rainnkandi. Japanar kvað hafa tekiðensk kaup- skip her%ngi. A Ungverjalandi er allt i uppnámi: Ráðaneytið farið frá og hefir enn ekki tekizt að mynda nýtt í staðiun. Undir forustu Kossuths, sonar frelsishetj- unnar, krefjast Ungverjar fullkomins jafnréttis við Austurríki, og mun paðan brátt meiri tíðinda von. Á Þýzkalaudi hefir verið stórkost* legt verkfall meðal námuverkmanna, og^endaði með ósigri verkmanna: í Ameriku hafa veEð ákafar hríðar og snjókoma svo mikil á Nýja Skot- landi að jarnbrautarferðir hata tekizt af svo vikum skipti, og eru margir bæjir og porp pví nær vistalaus. Sýningar í Fljótsdalshéraði. Menn veitl nákvæma eptirtekt aug- lýsingu í blaði pessa frá Búnaðarsam- bandinu viðvíkjandi hinum væntaulegu sýningum í vor. j>að er einkar áríð- andi að forstöðumenu sýninganna fái að vita í tímai hversu margra giipa sé von af hverri tegund á h^ora sýn- ingu, svo að unnt verði að útbúa hæfi- lega stór sýningarsvæðíu. J>að væri vel til fallið, að sýninganefndirnar heima í hroppunum genajust fyrir eða sæju um, að þetta yrði ekki í undan < drætti, og jafnvel tækjn á móti gripa- tölu hjá einstokum mönnum, og sendu síðan til sýninga-stjóranna. Gripa- talan verður að vera fengin nokkurn- vegm áreiðanleg ekki síðar en nm miðjau maí. Eins og auglýsingin gef- ur í skyu, verður tekið við gripum á sýningarnar úr Múlasýslum utan Hér1- aðsins, ef menn kynnu að æskja pess og veitt verðlaun einnig fyrir pá ef þeir verðskulda pað. j>að getur haft allmikla pýðingu fyrir framtíð sýninga hér á Austur- landi, að sýrinzar pessar takistvel og fari myndarlega fram. En pessu tak- marki. ná pær pví betur, sem pær verða fjplsóttari af mönnam og gripum, enda er petta skilyrði fyrir, að pær geti orðið svo vekjandi og gagnlegar sem ætlast er til. Yerðlaunin veróa að líkindum mesti fjöldi, einkum önnur og þriðju, þar sera fyrstu verðlauu verða optast tiltölu- lega fí, meðan sýningarDar eru í byrj- un. Varið verður nál. 609 kr. til verð- launa á báðura sýningunum til samans og verður pessu verðlannafé skipt á milli sýninganna í réttu. hlutfalli við fjölda sýningargripa á hverri þeirra um sig. Yerður pví meíra fé lagt til þeirrar sýningarinnar, sem betur er sótt. Islenzka sýningin. Fyrir sýningarmuni frá Islandi lætur hnrra stórkaupmaður Thor E. Tulinius byggjá sérstakt hús, er hann lætur reisa á eigin kostnað. Er slíkt höfð-* inglega gjört. A sýninguna verður rainnzt ráDar í næstáblaði. Mannalát. j>ann 5. j). m. andaðist hér á sjúkrahúsinu Helga Magn- ú s d ó 11 i r, Jónssonar. prests ab Yallanesí, 15 ára gömul,eptir langvinnan sjúkleik, Ljúf og elskuleg og vel gefin stúlka. Nydánir eru á Héraði: Jón bóndi Pétursson frá Tung- haga, vel metinn böndi, dö úr lungnabölgu — og Hallur Björns- son á Finnsstöðum, datt ofan í brunn og drukknaöi. Dánir í Vopnafirði: j>orsteimi Jónsson bóndi í Sunnudal, Ei- ríkur j>orsteinsson á Áslaugar- stööum og Pétur Stefánsson vinnum. á Torfastöðum. ,,Vesta“ (Godtfredseu) kom hingað 3, f>. m. og fcr héðan að morgni hins 5. norður um land. Með skipínu voru fiá útlöndum: bankastjóri Sighvatur Bjarnason og alþingismennirnír Jón Jónsson frá Múla og Pétur Jónsson frá Grautlöndum. „Egill“ (Houeland)kom hingað 6. þ. m. og fór norður j>. 7. Með skipinu voruverzlunarerind« rekarnir Kalland (norskur) og H . Magnússon o. fl. „Ceres“ kom í dag. Oss undirrituðiim farpegjum með Thorefélagsskipinu „M’ölnir11, skip- stjóri R. Endresen, er pað sönn á- nægja að ]ýsa pví ytir að vel hefir farið um oss wn borð á þessari febrú- arferð til íslánds. Vér skulum sórstaklega leiða at- hygli manna, sem ferðast purfa milli landa, á, að „Mjölnir“ er eitt af hinum pægilegnsta skipum, sem vér höfurc ferðast með, síðan ruggakilir voru settir á skipið. Um borð í „Mi0Ínir“ í marz 1905, Jakob Meller. Bergsteínn Björnsson. 8. E. Malmkvist. K. Hjálmarsson. Sveinn Sveinsson. Brynjolfur Árnason St. Einarsson. fæst hjá Stefáni í Steinholti. Saumavélamar ódýruog ágætu, aptur lornna til: Stefáns i Steinholti. Albúm fögnr, ödýr og sterk fást hjá: Stefáni í Steinholti. Auglýsing. pareð kona raín Vilhelrnína Hjalta- lín hefir gefið mér ættarnafn sitt „Hjaltalín", bið eg alla að kalla og sknfa mig héðan í frá J ó s e p G. H j a 11 a 1 í n. Fáskrúðsfh’ði 31. jan. 1904 Jósep Guðmundsson. (* Brunaábyrgðarfélagið „Nye Danske Brandforsikrings-Selskab41 Stormgade 2 Kjobenhavn Stofnað 1864. (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000) tekur að sér brunaábyrgð á hús um bæjum gripum, verzl- unarvörum, innanhúsmunum o, fl, fyrir fastákveðna litla borgun (Præmie) án jiess að reikna nokkra borgun fyrir bruna« ábyrgðarskjöl (Poliee) eða stimp- ilgjald. Menn snúi ser til umboðs- manns félagsins á Seyðisfirði St. Th. Jönssonar. Hið hezta Cacoa fæst í lyfjabúðinni á Seyði sfirði Ábyrgðarmaður og ritstjöri: Cand. phil. Skapti Jösepsson. Prentsmiðja 'jþorsteíns fj Jj JHcaptasonar. *

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.