Austri - 13.05.1905, Blaðsíða 1
.Bladið semur út íi—4 sinn-
um á mánuði hverjum. 2
arkir minnst til næsta nýárs.
Blaðið kostar nm árið: hér á
landi aðeins 3 krónur, erlendis
4 krónur. Gjalddagi 1. júlí hér
^ landi, erlendis borgist blaðið
fyriilram
(Jpps0gn skrifleg, bunain' við
áramót, ógild nema komin sé til
ritstjórans fynr 1. október 'oe
kaupandi sé skuldlaus fyrm
blaðið. Innlendar auglýsingar
10 aura línan, eða 70 aura hver
þumlungur dálks, og hálfu dýr-
ara á fyrstu síðu.
XY. Ar.
Seyðisflrði 1B. maí 1905.
| NR. 17
Umboðsverzlun.
Undirritaður tekur að sér að
ann ast innkaup á nauðsynjaveru er
lendis fyrir bændur til lands og sjávar,
gegn sanngjörnura ómakslaunura.
Euginn annar gefnr bænŒnm
tost á oðrnm eins kjorum.
i llar fyrirspurnir hér að lútandi
verða afgreiddar tafariaust.
Tliorst. Jónsson,
Seyðisfirði.
Aðalfundur.
í „Seydtsfjord Sildekompagni“ verður
haldinn á skrifstofu verzlunariunar
„FramtíðiiU Seyðisfirði firamtudaginn
1. júni og hefst kl. 12. á hádegi-
A fundinum verða lagðir fram reikn-
ingar félagsins fyrir árið 1904; par
verður einnig tekin ákvörðun um pað,
hvort félagið á að halda áfram að
starfa eða hvort selja skuli eignir
félagsins til lúkninga á skuldum
pess. *
Aríðandi er að hlntliafar
mæti á Jessum fandi,
Seyðisfirði 1. maí 1905. ‘
Stjórnin.
Búnaðarsamband
Austurlands.
Búfjársýningar á Fljótsdalshéraði
ákveðnar:
Yið Lagarfljótsbrú mánud. 19. júni,
Yið Steinsvaðsferju priðjud. 20. júní.
Landsmála-liugleiðingar
frá
^DalaAKarlu
J>að lítur út fyrir að á hinni ís-
lenzku pjóð ætli að sannast orðtækið:
„smekkurinn sem að kemst í ker,
keiminn lengi eptir ber,“ pvi undan--
tekoing er pað, ef blað berst, sem á
annaðborð minnist á landsmál, sé pað
ei um hina „hærri pólitik“. Svo tug«
um ára skiptir hefir ekki pótt hlýða
að ræða neitt með eiginlegum áhuga,
utan pað eitt, hvernig stjörnskipun
landsins yrði fyrirkomið. Og pá pví
máli var ráðið til lykta, var alpýða
öll orðin leið á peim umræðum og
vildi enda allt vinna til að fá frið.
Enda var henni heitið honum, með 16
manna ávarpinu sæia, svo tóm gæfist
til að sinna atvinuumáiunum og friður-
inn jafnvel settur efstur í merki Yal-
týinga.
J>að er ekki tilefni lína pessara að
lasta eður lofa. hipa Dýmynduðu inn-
lendu stjðrn, enda pótt mér dyljist
ekui, að kím hefir breytt eins og sér -
hver stjórn breytir, sem ákveðna stefuu
hefir, sem hreyfist ekki fyrir hverjum
pyt, er um hana leikur. Og ljós eru
pess dæmi að atvinnu málin læturhún
sig raiklu skipta. J> að eru pví fyllstu
p'kur til að hún ráði ýmsar hætur á
peim, pá tími og tækifæri gefst, enda
er par mikið verkefni fyrir höndum.
jþað sýnist nú hendi næst, að peir
sem hata áhuga á atviunumálunum og
hafa einhverjar brGytingar fy rir brjósti,
sem peir ætla til bóta, skýri frá
peim í blöðunum, svo pær verðirædd.
ar hæði af pjóð og alpingi, pyki pær
pess verðar.
Ekki er sjálfsagt að breytingar
ptssar hafi í för með sér langa laga-
bálka, höfuð atriðið er, að pær verði
til hagsældar fyrir pjóðina.
I. Skal eg nefna pá breytingu frá
því sem er, að vegagjörð öll og við-
hald vega væri gjört eptir samningii
Eg tel breytingu pessa hafa marga
kosti en engau galla, sé Vel um samn-
inga búíð. Við íhugun pessa máls ber
ekki að líta einungis á pann hag er
landssjóður einn hefði við pað, heldur
,og pann hag sem peir hæri úr h.ýtura
sem að vegagjörðinni vinna. A nú-
gildandi fjárlögum eru áætlaðar 342,
.000 krónur til vega og ritsíma. |>etta
sýnist að vera svo mikil fjárupphæð,
að fyilsta ástæða só til að stuðla að
bví að sem mestu sé komið í verk
með henni, par sem vegirnir eru í
svo lélégu ásigkomulagi, að við pað
er ekki unandi, eo pjóðin annarsvegar
ekki peim efnum búin, að hún poli
aukin útgjöld að mun,
Fyrir' svo sem 15 árum var hér fátt
um menn, er sýut var um vegacjörð,
en nú er uóg völ á peim og líklegt
að hinir nýtustu peirra myndu taka
vegagjprðirnar að sér eptir samningi,
og tafalaust að peir leggðu meira kapp
á að ljúka meira verki á sama tima
en nú tíðkast, sérílagi á pann hátt,að
spara meira mannsaflið. Kvartanir
yfir pví, hve lítið verði úr vegafénu
dyttu pi úr sogunni.
Glæfizt pað vel, að vegirnir yrðu
gjörðir eptir saraaingi, sem fyllsta á-
stæða er til að ætla. oryndi pað opna
augu hagsýnna verkveitenda í landinu,
að veita vinnu eptir samningi, sem
myndu gefa báðurn hlutaðeigendum
góða raun,
Með samningsvinnu er ávallt lokið
meira verki á jafn löngum tíma og til
daglaunavinnu fer, Ekkí er of lagt í
pótt gjört sé að T/s hluti tímans vinn-
ist við samningsvinnuna, og að. vinn-
endur séu ekki preyttari. Tíminn sem
græðzt hefir, hefir komið fram við
aukinn áhnga.
II. fámætti minnast á túngirð-
ingamálið. J>að hefir verið rætt á
mjpg einkeunilegan hátt, en merki-
legast af öllu er pað, pá umsagnir
málsroetandi manna um mái petta eru
hlutaðar sundur og aðeins teknir peir
hlutar er mæla gegn málinu, eins og
Jónas skólastjóri Eiriksson á Eiðum
lýsti yfir á bændafundinum á Eiðum
í sumar, að ísafold hefði gjört sér.jþað
hljóta víst allir að viðurkenna að sú
leið er hin lengsta, til að komast að
skoðunum manna í hverju máli, sem
og hin fjarlægasta að ná farsælli
niðurstöðu.
Mér virðist að alpingi hafi með tún-
girðingalögunnm stigið eitt hið veru-
legasta frarnfaraspor siðan pað iékk
fjárforræði' J>að parf ekki annað en
líta á fjárbænirnar, sem alpingi ber-
ast til að ganga úr skugga um pað
að mikil freisting er til að oúta land-
sjóðinn sundur, að pví er framyfir er
hin lögboðnu gjöld, til peirra mauna
er stund leggj i á ípróttir, vísindi,
skáldskap o. s. frv. En pött pað í
raun réttri sé æskilegt að styrkja alla
pessa rnenn, pá dylst pó engura, að
pjóðarbúskapnum er betur borgið á
pann hátt, a'ð veita fé til framleiðsl-
unnar, en túngirðingarnar eru eitt
mikilvæsasta framleiðslu-spor lxnd-
bÚDaðarins. Eg er alpingi. pví mjög
pakklátur fvrir pa rpgg er pað hefir
sýnt að stíga svona myndarlega. Fá
murtu árin líða eptir að farið verður
að nota lögin,sem ekki verður ómaks-
insvert að tína samau paa fáu slys er
orsakast af vírgirðingunum, svo mun
arður peirra auðsær fesskonar mót-
bárur mrána mig á bónda. er hafði
mjög á raóti framræzlu, vegna pe3s
að skurðirnir væri pær voðahættur,
og annan, er vildi ekki helluleggja bú-
peningshús vegua peirrar bættu, að
húsin dyttu iun og limlestu eða dræpu
búfénaðinn. Að eltast við pvílík and-
mæli gegn túngirðragalögunum, er að
berjast við skugga.
Eugu að síður vil eg breyta tún.-
girðir.galögunura. Mér sýnist að al-
pingi eigi ekki að ganga á undan pjóð-
inni i pví að kaupa alla hugsanlega
hluti frá öðrum löndum, pótt ódýrir
séu, en pab gjörir pað á vissan háít
í lögum pessum. Mér sýaist að pað
ætti miklu freraur að stuðla að pví,að
hugsunarháttur pjóðarinnar leiddist í
pá átt, að nýta sórhver gæði landsius
á sem haganlegastan liátt og kaupa
ekki eriendis neitt pað, er landið getur
í té látið, sem hér verðar framleitt
ódýrara eður á jofnu verði.
Eg vildi pví leggja pað til, að lög-
unum yrði breytt að pví leyti að varn-
arskurðir og grjötgarðar yrðu teknir
jafn rétthájr og gaddavírinn, þannig
að sama fjárhæð sé veitt til jafnrar
lene-dar, nema et vera skyldi mest til
tvíhlaðinna grjótgarða.
Einn af peim sem hefir skrifað um
vírgirðingalögin hefir sagt, að víða væn
purð á hentugu efni til girðinga eðnr
óhægð á að ná pví, og virðist hann
pó ekki hafa gengið í andskotaflokk
pessa máls.
Eg féll í stafi af uudrrm yfir um-
mælum pessum. Eg ætlaði að sér-
hver Islendingur, sem ko >.inn er til
vits og ára, væri svo kurnugur lands-
lagi, að hann vissi að pví er svo báttað
að ýmist eru hér dalir,enda opt mjóir
með vatnsmikilli á í miðju og hamra-
beltum í hliðum,sem af sjálfu sér eru
gripheld með löngum köflum, eður all-
stór flatlendi með mýraíoræðum, Með
pví að ætla má, að viða purfi að flytja
vífinu langt til, pg*til að ganga frá
honíim eyðist töluverður tími, pá hagar
víða svo til að með peirri íyrirhöfn er
til pessarar girðingar er gengin, mætti
vera búiö að gjöra jafnlauga girðingu
af grjótl, og neitar pó varla uokkur
pví, að grjótgirðing er af varanlegra
efni.
I>á sýnist lítil hagsýni í pví að leggja
vírgirðingar um pær hliðar túnanna,
sem vita að mýrum eða eru of rak-
lendar,í stað pess að leggja par varnar*-
skurði semeru varanlegjaröabót,séupeir
vel gjörðir og nauðsynleg jarðabót, par
sem 3vo stendur á.
Kitt af aðalrnálum íslenzku pjóðar»
innar, sem nú eru á dagskrá bennar,
er ritsímamálið. Er pað eitthverthið
mikilvægasta mál hennar, og parf pvf
að íhugast rækilega til pess að ritsim-
inn verði að sem mesturrt og heztum
notum. Eu til pess að ná pví tak-
marki verður að haga lagningu símans
hyggilega. Vér viljam ekkert fara út
í pað, hvar að landinu heppilegast sé
að leggja sæsímann, pó að oss virðisfc
næat iiggja að hann sé lagður tií
Seyðisfjarðar, enda göngum vér út frá
pvi, að svo verði gjört.
En pað er landsírninn eða lagning
hans frá Soyðísfirði til Akureyrar, sem
vér vildura athuga.
I>að er aðeins um tvær leiðir að
ræða fvrir landsímalagninguna á pessu
svæði, eptir að komið er upp á Hér-
aðið. 0anur leiðin er um Jökuldal,
Mpðrudalsheiði, Hólsfjöll, Mývatns-
öræfi og um Mývatnssveit yfir Mývatns-
heiði að Einarsstöðum í Reykjadal. —
Hin leiðin er um Smjörvatnsheiði, yfir
Yopnafjörð og Sandvíkurheiði, eptir
Langanesströndum um Brekkuaheiði,
fistilfjörð og Axarfjarðarheiði að
brúnni á Jökulsá, og paðan yfir
Reykjahoiði um Grenjaðarstað að
Einarsstöðum.
Hvað vegalengd snertir, er pað ljóst
að leiðin að norðan verður nokkru
Jengri. En af pví að vér erum báðum
pessum leiðum vel kunuugir, pykjumst
vér geta íarið nærri um lengdarmuninn,
og er pað álit vort eptir nákvæma
athugun, að leiðra að norðanverðu muni