Austri - 13.05.1905, Blaðsíða 3

Austri - 13.05.1905, Blaðsíða 3
NR 17 AUSTEI 65 eða e i n f e 1 d n i er þaö bjá agentinum hér í bænum fyrir Hfsábyrgðarfélagið „Almánna Liv,“ er liann í síðasta tbi. Austra reynir að telja fólki trú um, að „Alm. Liv“ sé ódýr- ara en Dan, |>ví J)ar sem bann segir að „Alm. Liv“ gefi eptir 5 ára tíma 10°|o afslátt á iðgjöld- unum, og l°jo næsta ár, og svo áfram þar til iðgjaldið erkomið niður um 20°jo J)á eru jþetta bein og blá ósanníndi. Félagið „Alm. Liv.“ gefur engan afslátt á iðgjöldunum, annan en hinn venjulega bónus (uppbót) sem öll félög gefa, er starfa hér á landi, og þá auðvitað líka „Danrt en þessa uppbót (bónus) er aldrei hægt að ákveða fyr en eptir á, þareð hun er partur af hreinum árs ágóða hvers félags, sem auðvitað getur orðið mjög misjafn, eptir því hvað margir deyja á því ári er reikningurinn :n ær yfir. — jþað má því vera leitt fyrir „Alm. Liv.“ að hafa þann mann fyrir agent, er ekki skilur rétt iðgjaldatcfiur og önnur skilyrði fyrir lífsábyrgðum félagsins, en að svo sé, þá vísa eg til blað- síðu 11 í leiðarvísi (Prospektus) fél. „Alm.Liv,“ sem gefinn er út 1904, þar sem talað er um bónus úthlutun fy’ir árið 1903, þá er allur iðgjaldasamanburður hjá agentinum gjprsamlega rang- ur. Hann segir í fyrstá dæmi sinu, að maður sem tryggir lif sitt 25 ára gamall með 10,000 kr. sem borgist þegar hann er 50 ára, borgi í „alm. Ljv,“ á ári hverju 346,00 en í „Dan“ kr. 321,00, en hið sanna er að sá roaður er í „Alm, Liv.“ borgar 346 kr.*, borgar í Dan a ð e in s kr. 305,30 og liggur mismunur þessi í því, að „Alm. Liv“ telur það ár með sem fullt, er maðurmn er á, þegar hann tryggir líf sitt, en„ Dan“ sleppir að telja það ár. — Aumingja maðurinu tapar því árlega kr. 40,70 við þaó að líitryggja sig í „rrlm. Liv.“ 1 samanburðivíð „Dan“ og er á þessum 25 áxmm búinn að tapa kr. 1017,50. Að þetta sé réttur mismunur á iðgjöldunnm verður nú ekki hrakið, en eins og hér að ofan er framtekíð, gefa bæði félögin bönus (uppbót), en ómögulegt að ákveða eða segja um í hvoru félaginu 'hann verður hærri, því slikt er ávalt metlð eptir á — þegar sézt hvað þénast hefir árið áður, og er bonus því aldrei dreginn beint frá hinum árlegu iðgjöldum- vona að agent- inn leggi nú ekki út í aúnan líkann leiðangur og láti „Dan« í friði, annars neyðist eg til að láta prenta töflur og ákvæði beggja félaganna. Hólmgöng- unni held eg agentinn fyrir „Alm Liv.“ ætti að sleppa, því það mundi óefað fara fyrir hon- xxm eins og þar stendur: „Átti við enáka í stríði barðist á tréskóm og flýði." Seyðisfirði í maí 1905. St. Th. Jðnsson* Avinsluherfi, sem hlotið hafa meðmæli Búnaðarfélags íslands, fást í Sölndeild Pontunarfélagsins. íteyrið hin nýju ekta litarbréf frá Buch’s litarverksmiðju Dýr ekta demantsvartur- dökkblár- hálfblár og sæblár litur. Allar þessar 4 aýju litaxtegundir skapa fagran ekta lit og gjprxst pess eigi pört að látið sé nema einu sinni í vatnið (án „beitze"). Til heimalitunar mælir verksmiðjan að öðru leyti fram með sínum viður- kenndu oflugu og íögru litum sem til eru í allskonar litbreytÍDgum. Fást bjá kaupmönnum hvervetna á Islandi, Buch’s litarverksmiðja Kjöbenhavn V. Stofnuð 1842 Sæmd verðlaunum 1888, CRAWPORDS ljúffenga BISCUITS (smákökur) tilbúið af WmCRAVVFORDoSONS Edirburg eg London stoínað 1813 Einkasalar fyrir Island og Færeyjar P. Horth & Co. Kjc-henhayn K. SKANDENAVlSK Exportkaffo Surrogat P. Hjorth & Co, Kjöbenbavn K. BruBaábyrgðaríélagið ,.Kye Barske ,B randfcrsikrirgs-Selskalt)44 Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864. (Aktiekapital 4000000 og Eeservefond 800000) tekur að sér brunaábyrgð á húsum bæjum^gripnm verzl- unarvörum innanhúsmunum o, fl, fyrir fastákveðna litla borgun (Præmie) án þess að reikna nokkra borgun fyrír hruna« ábyrgðarskjöl (Police) eða stimp- ilgjald. Menn snúi sér til umboðs- tnanns félagsins á Seyðisfirði- St. Th. Jönsson. Ljósmyndastofa Eyjólfs Jónssonar er nú opin á degi hverjum frá kl. 10—6. Ljósmyndastofan er nú ioks fullgjör og útbúin eins og bezt má verða, Auk venjulegra gljámynda, fást einuig teknar mattar myndir í Platin og Sepia litum. Sérstaklega leiði eg athygli manna að pví, a<5 eg stækka myndir fyrir mjög lágt verð 1 iivaða stærð sem óskað er eptir, allt að fullri likamsstærð. Afgreiðsla á myrdunum er nú mjög fijót, svo að’hver mynd er afgreidd innan 6 daga eptir að hún er tekin; lengsti frestur pegar flein myndir eru pantaðar, eru 14 dagar, ið Gránufélags verzlun á Vestdalseyri eru til Alfa Laval skilvindur útsolu frá Aktieholaget Separators Depot ,Alfa Lavah sem auglýstar eru í Anstra og v:'ðar i blöðum. ,.A 1 f a C 0 1 í b r i“ sem skilur 125 potta á nlukkustund „A1 f a V i o 1 a“ - — 75 — - — Skilvindurnar eru til sýnis við verzlunina og til útsölu á hvaða tíma sern er. Vestdalseyri 6. mai 1905 E, Th. Hallgrimsson. Hin norska netaverksmiðja Krístianiu mælir með sínum viðurkenudu s í 1 d a r -n ötum og sílda r 1 a g n e t úm og fleiru. Psntcnir endist til umbcðsmanns verksmiðjunnar Lanritz Jenzen _____Reverdilsgade 7, Kiöbenhavn B. _ Eldavólin GEÍS1R“ ----- Nyjasta gjorð -------- Eldavélin getur staðið á miðju gólfi og selst fullkomlega útbúin til pess að setjast niður til brúkunar pegar í stað. A eldavél pessari eru: eldhólfin innmúruð með eldtöstum steini, steypt “Træk“, stór suðuhol, emailleraður vatnsp'ottur, ágætur steikinga- og bakaraofn, sem hægt er að tempra nitann í eptir vild, sera og í allri eldavéliuni. Er hún því mjög eldiviðardrjúg og hitar sem „magasin“ oin. Eldavélina getur hver og einu hreinsað á 5 minút’tm. — Verðið hjá mér er hállu lægra ea annars er tekið fyrir lauststandandi eldavélar- Eldavélin Geysir 'er merkt með nafni mínu og er einungis bægt að fá hana hjá mér eða útsölmhönnum mínumá Islandi. Ef enginn útsölumaður minn er í nágrenninu, verða menn að snúa sér beint til mín. Biðjið um verðlista yfir eldavélarnar. Jens Hansen, _____________Yestergade 15, Kjebenhavn. 50—175 kronur iyrir 5 aura. þeir sem kaupa orgel hjá mér, fá venjulega húsorgelfrá 50—175 kr. ó d ý r a r i heldur 'en þeir fá ó cl ý r u s t u orgel, með sama „registra41*- og fjaðrafjöMa, bjá .peim mnlendum og útlendum sem auglýsa pau hér i blöðuu«* um, eða bjá hverjum helzt bljóðíærasala á Norðurlöndum (3já síðustu auglýs-.- ingu mína bér í blaðinu). Orgel pau, sem eg sel, eru einnig betri hljóð« f æ r i og endingarbetri, stærri, sterkari og faliegri, og úr betr: við en all*. flest særsk og dönsk orgel, Verðmunur og gæðamunur á kirkjuorgelum og foitepianóum þeim, sem eg sel, er pó encpá meiri. — Allar pessar staðbæfingar skal eg sanna hverjum peim, sem óskar pess, cg senda konum verðlista og gefa nagar upplýsingar. Sérstaklega leyfi eg mér að skora á presta og aðra umráðamenn kirkna að fá að vita vissu sína bjá mér í pessu efni. það parf ekki aó kosta neinn meira en — 5 anra bréfspjald rorstenn Amltsscn Sauðanesi.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.