Austri - 13.05.1905, Blaðsíða 4
NR. 17
A U S T R I
66
LÍFSÁBYRGÐIR.
011um mönnum á pað að vera stórmikið nauðsynjamál að tryggja lif sitt. Hafið pér fyrir einhverjum
að sjá, er pað
skylda yðar
að búa svo vel í haginn fyrir þá, að þeir verði ekki öðrum tii pyngsla,
ef þér snögglega fallið frá.
Úr þessu bæta lífsábyrgðir!
Með pví að verja nokkrum krónum árlega fyrir lífsábyrgð, er hægt að tryggja ættingjum eða ástvinuru sínum
fyrírtaks styrk, við dauða, eða sjálfum sér vissa upphæð útborgaða á elliárum. — En pað er ekki sama,
hvnða félagi menn kaupa tryggingu í. Taflan er hér fer á eptir sýnit að munurinn á iðgjöldum til félaganna
er ekki lítill, hvað sum snertir
Ailegt iðgjald fyrir 1000 kr. lífsábyrgð með hluttöku í ágóða (bonus) er í:
Fullur aldur
„DAN“
„Statsanstalten11
„Fædrelandet“
„Mundus“
„Svenska lif“
„Almanna lif“
„Hafnia“
„Nordiske af 1897“
„Skandia“
„Brage,Noröna,Ydun,
Hygæa, „Norske Liv“
,Nordst]erne‘, ,Thule‘
„Staudard“
„Star“
25 26 27 28 29 30 32 34 36 38 40
16 88i 17 39 17 94 18 54 L9 16 19 82 2L 2L 22 7 424 46 26 36 28 49
16 90 17 50 18 10 18 70 19 40 20 10 2 L 60 23 3025 20 27 30 29 60
16 90 17 50 18 10 18 70 19 40 20 10 21 60 23 3025 20 27 30 29 60
16 95 17 40 17 95 18 55 19 15 19 85; 2 L 30 22 9024 70 26 70 28 90
17 80 18 30 18 80 19 40 19 90 20 50 2L 90 23 4025 10 26 70 28 90
17 94 18 42 18 93 19 47 20 04 20 64 21. 94 23 3624 95 26 70 28 63
18 40 19 00 19 60 20 30 20 90 21 60; 23 10 24 7026 50 28 50 30 80
18 40 19 00 19 60 20 30 20 90 21 60 23 10 24 7026 50j 28 50 30 80
18 70 19 10 19 60 20 10 20 60 2L 20, 22 40 23 7025 10 26 70 28 60
18 60 19 10 19 60 20 20 20 80 21 40 22 70 24 2025 80 27 50 29 50
19 10 19 60 20 10 20 60 21 20 21 80 23 00 24 4025 90 27 60 29 60
22 10 22 70 23 30 22 90 24 50 25 10 26 40 27 9029 50 3L 30 33 20
2L 88 22 50 23 17 23 79 21 38 25 oo1 26 38 27 9629 63 31 50 33 46
Pélagið ,Dan* er hið lang ódýrasta,
Auk pess veitir pað bindindismennum, sem tryggja líf 3itt,
s-é r s t ö-k h ku n n-'U d-i.
Allarfrekari upplýsiugar fást hjá umboðsraönnum félagsias sem eru:
Yerzlunarstjóri Pétur Ólafsson Patreksfirði
— — Jón Ó. Stefánsson felönduós
Apoteker O. Thorarensen Akureyri
Yerzlunarstjóri Snæb. Arnljótsson þörshöfn
— — Olgeir Friðgeirsson Vopnafirði
— — þórh. Danielsson Hornafirði
Aðalumboðsmaður fyrir Suðurland trúboði Davíð Ostlund Reykjavík.
ir mr mr Pleiri nmboðsinenn verða teknir
Umboðsmaðurá Islandi er
Smá-urklippur
af viðurkenningu fynr hina miklu yfir-
burðj, er K í n a - 1 i f s - e 1 i x i r frá
Waldemar P-etersen, Frið-
rikshöfn, Kaupmanuahöfn hefir til að
bera.
Matarólyst í 20 ár og
þrautir fyrír brjósti í 4 á r..
Eg hefi áraugurslaust leitað fleiri
lækna víð sjúkdómum pessum,en aptur
á móti hefi eg fundið raikiun bata á
heilsu miaui eptir að hafa brúkað 4
flöskur af Kína-lífs-Elixír, — Reykja-
vík 14. marz 1904. — Ekkja G-uðrún
Pálsdóttir.
Maga og aýrnasjúkdðmur:
Samkvæmt meðmælum læknis míns
hefi eg brúkað elixirinn vii pessum
sjúkáómum, og er orðin alhata. Lynd-
by í september 1903. Kona óðals-»
bónda. Hans Larsens.
Lækmsvottoið: Eg hefi
notað eiixirinn handa sjúklingura mín-
um. Haun er ágætt meltingarlyf, og
hefi eg orðið var við læknmgakrapt
hans í ýmsum gieinam. Ohristiania
Dr. T. Rodian.
T æ r i n g: .... leitaði margra
lækna, en fékk fyrst bata við að brúka
elíxirinn. Hundested, i júni 1904.
Kona J. P. Amorsens kaupmanns.
St. Th. Jonsson.
Undirritaður selur fieiri tegundir af römmum utanum ljósmyndir, eir.nig mikið úrval af rammalistnm utaa*
um stórar myndir; ennfremur fermingarkort og önnur Gratulatsionskort,
Brynjólfnr Signrðsson.
Mel tingaróhægð. Elixírinn
befir styrkt og bætt meltingu mtna,
og get eg vitnað að hann er sá bezti
bitter sem til er. Kaupmaunahöfn,
N. Rasmussen.
Heimtið skýrt og skorinort hinn
ekta Kína-lifs--9l’xir Waldemar Pet-
Mótor í figkiskip.
A1 f a-m ó t o r a r eru nær eingöngu brúkaðir í fiskiskip og báta í Dj,n«
mörku .
Alfa-mótorar eru raest útbreiddir af öilura mótorum í Noregi. £»eir
hafa vaxandi útbreiðslu árlega bæði par, í Svíðpjóð og á þýzklandi.
Fiskiveiðaumsjónarmaðar Norðmanna hr. Johnsen í B >do sera fékk styrks
af ríkissjóði til að kynna sér notkun peirra, brýatr sérataklaga fynr Norð-
mönnum að brúka pá í fiskiskip sín.
Hafnarkapteinn í Kaupmannahofn, fiskivetðaráðanautur . Dana, kapteinn
Drechsel álítur pá bezta og lieutugasta allra mótora til notkuuar í fisktsktp
og báta.
Eiskiv"iðastjóru Norðmanua lét setja Alfa-mótor i skipsbátinu á
hafraunsóknaskipinu „Míkael Sars“ eptir að hafa fullvissað- sig um yfirburði
hans fram yfir aðra mótora.
Alfa-mótorar eru tiltölulega ódýrastir.
Yerksmiðjan sem er í Friðrikshöfa, er stærsta mótorverksiitðja á Norð-
urlöndum og selur pá með 2 áraábyrgð.
Umboðsmaður á Seyðisfirði Halldör Skaptason,
— — - Vopnafirði verzluuarstj. Olgeir Eriðgeirsson.
Aðalumboðsmaður fyrir Island
Matth. órðarsoH
Reykjavik.
Danskt lífsábyígðarfólag.
Tekur menn í lífsábyrgð bæði
með og án læknísvottorðs.
Lifsábyrgðir fyrir börn o. fl.
Einkar hagkvæmir skilmálar.
Aðalumbobsmaðar félagsins er:
N. Nielssen
á Seyðisfirði.
Umboðsmenn:
kaupm. Grímur Laxdal Yopuafirði,
faktor Jón Finnbogason Reyðarfirði,
— Rolf Johansen — —
Eleiri dugandi umboðsmenn óskast.
Mötorbátur til sölu.
Báturinn er úr eik og var byggð-*
ur síðastliðið sumar. Br sterkur
og góður í sjö að leggja. Kjöl-
lengd bátsins er 26 fet. Vólin
hefir 6 hesta afi og er mjög
traust. Kaupendur gefisig fram
Ritstjórn Austra visar á seljanda.
sens.
Fæst alstaðar á 2 kr. glasið.
Varið yður á eptirstælingum.
Útgefendur:
erfingjar
caad. phd 3’sapta JÓ39p339aar.
Abyrgðarm.: Þorst. J. G. Skaptason
Prentsm, Austra