Austri - 23.01.1906, Blaðsíða 2

Austri - 23.01.1906, Blaðsíða 2
NR. A U S T R I 6 anna, keœur spursmklið, hvort áheld- nr að nota g0mlu aðferðina: að pekja flögin með pökum eða oýju aðferðina, grasfræsáningu.Um pessar tvær rækt- unaraðferðir eru skiptar skoðanir, en l)fðar eru jafn-réttháar. Eg t.ek það strax fram, að eg er fylgjandi gömlu aðferðinni, að þekja. ec þc' með meiri undirbimÍDgi á jarð- vegmom,en almenDt or hér á landi. Að svo stöddu vil eg ekki ráðleggja grasfræséningu, á meðan ekki er fengin meiri trygging fyrir gagnsemi hennar hér á landi enn sem komið er, og er ^ivi alls ekki rétt, að hvetja bændur til hennar,pvi hún hefir mikicn kostn- að í för með sér og bein peninga út- lát í fyrstu. J>að er einnig áreiðan- legt, að tiðarfarið hefir mikið að segja i þessu efni. par sem þurkar eru mikhr í maí, einkum í júní og fyrri hlura júlí og jörð því þur, er miklum efa buudíð hvort grasfræsáning verður að gagni, einkum þá vindar eru líka, sem opt á sér stað á Héraði um þenn- an tíuia árs — suðvestan og vestan attin —, og er því hætt við, að gras- iræið mnndi fjúka í veður og vind, að ineirn og minna leyti. fó grasfræn sáning geti ekki staðizt á Héraði í öllum árum, þá er ekki þarmeð sagt að hún sé ómöguleg á IslaDdi, Hún getur miklu frekar orðíð að gagni á Suðurlandi, það gjörir úrkoman, og eins er það að ásjálfu Héraði mun hún inistrygg. |>að er skoðun min að hún sé tryggari á Útbéiaði. Skriðdal og Yöllum austan Grímsár, en í Skögnm, Fljótsdal og nnð-Héraði, það gjörir úrkoman. Eg dreg þessa ályktun af árnnum 19C1— 1904 er eg dvaldi á Héraði og munu þ»au öll vera ineðalár, nema sumarið 1903. Ef grasír»sáning á að koma sem fyrst að gagr.i, er nauðsynlegt, að sáð sé ásamt fiæinu annaðnvort höfrum eða bvggi, og telur gróðrarstöðin 1 Reykjavik að á dagsldttuna þurfi 100 pd. auk grasfræsíns 18 pd. Hafrana eða byggið á að herfa niður, því það (arf meiri mold en fræið. Fræinu i;i- sáð á eptir. Eptir að sáningin er búin, er valtari dreginn yfir stykkið til að þjappa moldinni lítið eitt saman, það eykur raka í moldmni og ver hana foki. J>ær grasfiæíegundir er bezt hafa gefizt í gróðrarstððinni í Reykjavik eru: Timothe — Phlaun prateuse Liðagra?, — Alopecuius prateusis Hásveifgras —• Poa Tr’vialis Túnvingull — Festuca rubra o. s. frv. og eru líkíndi til að þessar tegundir gefist vel alstaðar á íslandi. Ea: skal nú ekki fjöíyrða meira um giíisfræsiuinguua, en vilji einhver reyna hana í stórum stíl, ætti hann að leita sér allrar upplýsingar áður, það er um svo mikilvægf spursmál að ræða Aptur væri það fróðlegt og búhagfræðislegt, ef að bændur gjörðu tilraunir, t. d. 1 eða 2 f hrepp með grasfræsáningu og tækju til þess 100 □ fðm. og gæfu svo opinberiega skýrslu um tilraunina, f skýrslunni ætti að vera tilgreint hverskonar jarðvegurinn sé undirbúningur hans fyrir sæðlð, hvaða áburðnr sé notaður og hversu njikill, sáðtegnnd, sáðtfmi; uppskerntími, þyngd nppskernnnar,nýsleginnar og þnrkaðrar og um tlðarfarið nm vaxtartímann. Ef þaunig 11 aðar og útfylltar skýrslur kæmu viðsvegar að, mundn þær gefa margar góðar og gagnlegar bendingar i þessu máli, sem gætu orðið til mik- ils gágns fyrir íslenzkan landbúaað. Eg gat þess áðan, eg væri fylgjandi gömlu aðferðinni, en með meiri undir- búningi á jarðveginum, en almennt væri, og skai eg stuttlega skýra frá hugmynd minni um það, Við skulum hugsa okkur, einhvern ykkar, Pétur eða Pál, harm rístir ofan af 450 □ fðm. í túuinn sínu að haustlagi, hann plægir ílagið strax á eptir, en geymir þöknrnar i 2 eða 3 búnkum er séa vel upphlaðnir, jafnir á lengd og breidd. Um vorið ber hann í flagið góðan og nægcan ábúrð og herfar hann saman við moldina, einnig mylur hmnþökurnar vel i sund- ur og blandar saman við í fiagið; um vorið sáir hann i flagið turnips harð- gerðri og þurítar iítilli tegund—er hann tekur svo upp um haustið og not.ar til gripafóðurs.Eptir uppskeruna, plæg- ir hann flagið á ný, en ber í það dálitið af kúamykja, er sé /’afnt dreyft yfir það; um vorið er það svo herfað og borið í það hestatað, í 225 □ faðma er sáð höfrum og í hmo helmingfnn höfrum og byggi, um haustið er svo grasið slegið og notað sem grænfóður handa kúm á haustnmákiptatímanum Yfir veturinn hggur svo þakið autt, en um vorið erboriðíþað sambreysk- ingsáburður og svo þakið með nýju torfi eðo. þökum af næsta reit’ Með þessari aðferð álit eg að tún vor komist í bexri rækt og slétturnar verði varanlegri, en nú á séi stað. 10.—15. hvert ársé svo hlettnriun apt ar tekinn til meðferðar og svo koii af kolli. Óskandi væri, að einhver segði álit sitt um atriði þetta og málið í heild smni. Elliðakoti 24. nÓ7. 1905; Vopnafirðí á þrettándanum X906. Hér er áhugi manna töluvert að vakna fyrir landbúnaðinum. Siðastliðið sumar vóru hérplægöar 25 dagsláttur, sumt at ræktuðn en mest afóræktuðn landi. Plægingamaður var Sigurður p* Johnson af Kjalarnesi. Hann þótti leysa starf sitt vel af hendí og er hann ráðiun líl félagsins næsta sumar. Sira Sigurður Slvertsen á Hofi og Metú- salem Einarsson bóndi á Bustarfalli hafa alairt tún sín, og fleiri eru að undirbúa girðingar. Kristján Árnsson bóndi á Skjalþingsstöðum hefnr gjört vatnsveitingar á sinni jörð og fengið k þann hátt flein hundruð hestaengi.- Jarðir eru einníg heldur að hækka í verði. Asbrandsstaðír vóru fvrir 5 ár- um seldir á 2400 kr. eu nú á 2550 kr. Yflr höfuð eru jarðir hér góðar,annað hvort +i! útigangs eða slægtta, og um helmingur bænda býr á sjálfseign' Sjáv- arútvegur mÍBheppnaðist hér síðasthðið sumar eins og opt að undanfprnu, og flestir útvegsbændur hafa því aukið að mun skuldir sínar, en nú er í rúði að setja á fót veiðfstöð í Biarnarey, sem er út af Kollumúlanum, og jafnvel að láta mótorbáta ganga þaðan til fiskjar, og geta þeir þá jöfnum höndum sótt á fiski miðin út af Héraðsflóa sem hér út> af Yopnafirði og jafnvel norð ir undir Langanes;eykstþá tískiveiðasvæðið að miklum mun. Má vera að ekki líði á löngu áður önnur veiðistöð verði sett í Múlahöfn, er vera mun sérlega vel löguð fyrir útgjolð á inótorbátum- Gamla sagan nýja. Yeturinn var nýgenginn í garð, ka'd- ur og hryssingslegar. Hann hafðikomið með norðaustan næðmginn í gúlunum og dregið á erjtir sér mjallahvítaD snjóslóðann sem hann breiddi ytír tindana, hlíðarnar og láglendið. |>að var einn sunnudagsmorgun að eg gekk upp frá kaup'itaðnum og var förinni heitið upp í hlíðma. Eg hefi æfin- lega raikla ánægju af að virða fyrir mér l.j'eytingar þær, sem náttúran verðuf’ 'yrir á tímamótum, mótum vetura.og surnars- peirar eg hafði reikað uro hlíðina fram og aptur nokkra stand og virt fyrir mérblómin visin og föl, sem áður voru í fullum þroska, en sem uú vom orð- in herfang dauðans, varð raér litið á hvar rjúpa biúfraði sig í hlé við hné- háan blAgrýtisstein. í fyrsta hugsaði eg að bún hefði hafi þarna náttstað og værí ewn ekki farin út til fanga, en brátt gekk eg úr skugga um að vesalings rjúpan var særð og við nánc- ari atauann si eg blóðdrefjar á snjón- uui í kringum hana. Eg gekk nú al- veg að rjúpuoni og sá þá fljótt að hún myndi vera sár til ólítis. Duttu mér þá í hug orð Jónasar: „Nú er bágt til bjarga, blessuð rjúpan hvíta.“ Auminginn dasiðsærði suant upp á mig óttafullam, háHbrostnnm angun- umt hallaðí svo höfðiau að steimnum_ svo drógnst augnalozin alveg yfir sjáb aldrið og rjúpan var — dáin, dám eins og blómm í hlíðinni. Eg ætlaði að taka hana upp og að- gæta áverkann nánar, en litli hkaminn var frosinn fastur við uielinn. Blóðið sem runnið haföi úr skotsárinu á brjósti hennar, hafði frosið og var auminginn þannis: frosin föst í sínu eigÍD hjarta- blóði. Eg stóð sem höggdofa. Eg var að reyna, í huganum að stafa míg fram úr seinasta kapitulanum í æö- spgu dauðu rjúpannar, sem lá hér við fætur mér. Strax í dögun hafði hún skreiðst úr holunni siom til að leita sér bjargar. Ugglaus hafðí hún flögr- að ofan undir jafnsléttuna par sem hún var vön að fá sér dagverð og þar sem snjórinn var miiini. Ottalaus hafði hún tekið t’l matar síns og tínt I sarpinn frækormn sera fallin voru af visnum stannginnum. Svo ailt í emu rfður skotið af. Varnarlau3Í auminrmn fiygur snöggvast upp, en fljött missa vængirnir máttinn og með dauðans ángist og óttalegum kvölum skreiðist hún bak við steininn til að deyjá. Upp úr þessum hugsunum hrökk eg við að heyra áiikjuklukkuiiuín luiugt. |>að var messulok. Ltmgra út í hlíð- inni| uppi á háu melbarð-i hreykti skyttan sér, með mjallahvíta rjúpna- kippu á bakinu, sem skar vel af við svarta úlpuna. Hann var að röita heim með veiðina. í>að var eitthvað svo mannslegt að koma heim með sæmileg daglaun í dauðnm rjupum rétt í sama mund sem fólkið kom frá kirkjunui. J>au eru ekki fædd ennþá,lögín, sem eiga nð banna og hegna fieim ágiörna og tilíinningirlausn, sera ganga út á helgidögum til «ð iuwiia og rnyrða varnarlausa málleysing(a, — það er svona þegar náttúran ræður ekki meðgpngutímanum. Kristinn. Utan úr heimi. Rlkisskuldir Noregs eru nú taldar að vera 305 milliónir króna. Fjárhagsáætlun Lundúnaborgar er helmingi hærri en fjárhagsáætiun alls DánmerkUrrikis. 1889 voru útgjöldiu 3,305,000 pund Sterling, en 1904 16.176.000 pd. St. Sknldirnar hafa á sama tíma aukizt úr 17.563.000 uppí 4t.620.000 pwnd og er það nú c. 170 kr á hvern íbúa borgarinnar. Hið mikla ameiikska steinolíu- hlutafélag: „Standard Oil Company" hefir s. 1. ár borgað hluthöfum sinum 20 miliónir dollara í ágóða, J>ar af hefir steinolíu-konungurinn John S. Rockefeller fengiá í sinn hluta 5 mill. Mönnum hefir reiknazt svo til að tekjur Rockefellers muni s. 1. ár hafa numið 45 miil. króna. Hinn belgiski vísinda- og landkönn- unarmaðnr Henrik Arctowski hefir nú í hyggju að komast að suðarheimskaut inu á bifreiðarvagni. J>vi er nefnilea:a þannig varið, að við suðurhoimskautið er ísinn aliur sléttur og engar sprung ur í hann. Scott kapteinn se n nýl. fór um Saður íshafið, segist hafa ekið á sleða með huudum tyrir 16 kilom. á dag og hefði vel getað komizt lengra suður ef hann hefói ekki óttast að verða vlstalaus. f>ar sem nú bifreiðar vagn fer 5 sinnum hraðar en nunda- sleði, og rúmar margfallt meiri vistir, þá álíta Delgisku suðurheimskanta- fararnir að það sé möguleiki fyrir þvl að þetta geti heppnazt, og ætla því að reyna það» S ldaruflinn við austurströnd Eng» lands hefir í ár verið framúrskarandi góður. Fiskifiotinn frá Yarmouth og Lowestoft hefir á 1000 báta aflað 610 000.000 sildar og er aflinn virtur á 5000 pd. St. Mest af síldinni er sent til Jpýzkaiands, Grikklands og Italíu. Gistihús lítið er nú búið ab reisa á Mont Blauc, hæsta tindinam á Alpa fjöiiun im.Hefir smíðið staíið yfir í 2 ár. 200 franka er sagt að nætur- greiðinn rnuni kosía þar uppi. Holdsveikin er hvergx eins útbreidd sem í Japan. Aður var ekkert hirt um þessa aumingja þar, og voru það helzt útlendir trúboðar sem líkDuðu þeim- En nú er það eitt af því marga sem sýnir raenningu og fram- farir Japana, að þeir hafa nú sam- þykkt lög er fj’rirskipa einangran og lækning allra holdsveikra. Maðurinn: Hér er reikningur yfir ball-kjól. Hvernig stendur á þVl? — K o u a n: J>að er fleg’ú silkikjóll- inn minn guii, sem eg var í þegar þú baðst mín í fyrra. M a ð u r i n n: Einmitt það, þú álítur þá að eg eígi að borga gildrnna sem eg var veiddur f. Ríkísmaður nokkur datt í sjóinn. í>að var kalsa-veður og krapa hröngl á sjónum. Samt sem áður var unelingspiltur,—fátæklega til fara,sem þar var nærstaddur — nógu hugaður tfl þess að steypa sér á eptir mann- inum og bjarga honum til lands. Maða. urinn,sem bjargað var, tök upp buddu sína, sem var úttroðin af silfri og gulli, tók úr henni 2 kröna pening og rétti að lífgjafa sínum, sem tók ekki við houam, en mæiti brosandi: „Herra minn, eg hefði fengið 5 krónur fyrir að flytja yður á lík* húsið.“ Hann: M’g dreymdi í nótt að eg bað þín, Hvað heldur þú að það merki? H ú n: J>að sýnir það, að þú ert gáfaðri í svefni en v0ku. Óþægilegur áheyrandi. f>r>ð or fært í frásögur utn enskan kenni- mann að hann hafi opt komið með ltaflanr ræöum annara í prédikunnm sinum. En einu ainni varð honum ekki gott af því. Einn sunnudag er prestur var stiginui i stólinn, settist æruveröur gamall maður i sæti þaö er næst var presti og hlýddi ireð athygli á ræðu hans. Ekki var prestur kommn langt í ræðunni er gamli ma ðurinn. aagði svo hátt að prestur hejrði:

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.