Austri - 23.01.1906, Blaðsíða 3

Austri - 23.01.1906, Blaðsíða 3
NR 2 A 0 S T R I 7 „fietta er nú frá honum Scherlock' Prestur hleypti í hrýrnar, en hélt á- fram. Litlu siðar tautaði ninn víðlesni áheyr- andi • ,,Og 5>etta er eptir Tiilatson.' Prestur beit á v0rina í gremju og þagði um stund, en byrjaði svo á ný. En ekki hafði hann lengi talað, áður gamli maðurinn greip frám í fyrir honum og mælti.- ,Jár þetta er ágættl — það er eptir Bl'aú’. Nú var þolinmæðin þrotin hjá presti,hann iieygði síg jt yfir prédikunarstólinn og hrópaði. • ,Ef þér ekkí hald’ð vður saman, skal eg láta hringjarann roka yður út, ósvifni maður. Áheyrandandanum hrá hvergi, hann leit ofboðs rólega upp til preats og sagði með hægð • . jarna komu þó loksins fáein orð eptir yður s.lálfan _ Hörmulegt slys. He 1 g 1 nokkur Jón sson, imglingspiltur um tvitugt, sem stnndaö hefir skósmíðanám hjá Jcni skósmið Lúðvíkssyni hér í bænum, — var svo óheppinn, rétt fyrir jólint að skera sig í hnéð, var að skera leður, og hnit'urinn skrapp af. Skurður- inn var lítiil en nokkuð djúpur og skeytti pilturinn lítið um |)etta. Nokkrum dögum síðar fr.r fóturinn að bólgna og fylgdu ■því nnkiar þjámngar. Yar þá komin blóðeitrun í sárið Fór piltinum altaf versnandit svo læknirinn sá þann eina kost, að taka af honum fótinn. Varþað gjórt í fyrradag. Fóturinn tek- inn at fyrir olan mitt- læri. Jólatrés-skemmtun tyrir öil börn bæjarins hélt „Kvennfélag Seyðisfjarðar1' á iaugardaginu var í bindindis- húsiiiu. Peir, sem hafa í hyggju að fá sér þilsbip til tisklveiða góð og ódýr ættu ekki að ganga framhjá þilskipaflota Islandsk Handels & Fiskerikompagni, sem auglýstur befur veiið í „ílorðurlandi*, „Yestra“, „Austra“ og „Q%i“ far er tiltekið sannsýnt verð á skipunum, en fæst nú töluverður afsláttur frá því verði enda selji iiönd hendi. — Af skipunum eru nú útgengin þrjti nr. 2. 3 og 9 í roðinni. Rauðstjörnóttur foli veturgairall markaður,er í óskilum hjá undirskrif- uðum. Yerður seldur á uppboði 1. febrúar næstkomandi, nema eigandi hafi fyrir þann tíma vitjað hans, og borgað áfallinu kostnað: hagbeit fóður og anglýsingu þessa. Yailahreppi. Ketilsstöðum 28. des. 1905. Gunnar Pálsson Hus til sölu Hið svonefnda „ Sigfúsarhús “ áVestdals- eyri er nú til sölu ásamt gcymsluhúsi fyrír mjög lítið verð. Lysthafendur snúi sér til veizlunarmanns Jóns A Ólafssonar á Vest- dalseyií eða faators Sigfúsar Danielssonar a Eskifirði fyrir 1. febrúar n 'á, Ve stdalseyn 6. nóv. 1905. Jön A ólafsson, Af eptirstöðvunum verður 3 — 4 baldið úti næsta ár, en hin verða að likindux ekki gjörð út næsta ár. 011 skipin fást til kaups, jafnt þau , sem ráðið verður út á, sem hin. Snúið ykkur af þessum flota áður eu þið festið kaup annarstaðar því þið komist hvergl að betri kaupum á jafn góðum skipum og vel útreiddum. — p>eir sem vegna fjarlægðar ekki geta komið því við að skoða skipin sjálfir og ú/gera um kaupin ættu sem fyrst að gefa ein- hverjum hér í nánd umboð til þess. Patrebsfirði í október 1905 Pétiir A. Olafsson. Hin norska netaverksmiðja Kristianiu mælir með sínum viðurkenndu síldar-nótum og síldar-lagnetum og fleiru. Pantanir sendist til umboðsmauns verksmiðjunnar Lanritz Jenzen Eeverdilsgade 7. Kjöbinhavn B. SKANDIHAYISK Expörtbaffe Snrrogat P. Hiort & Co. Kjöbenhavn K. 60 forviða á eptir henní. „Og hvað bar ýkkur á milli? Hefirðu nú aptur verið vondar við hana?K Uírich fleygði sér n;ður í bekkinn og leit þrjóskulega a fpður sinn, „Eg læt engan setja mér reglur fyrir framferði mínu og allra sízt Mörthu.4* „Hún gjör.r þ é r víst enkert illt“ sagði faðir hans stilli- lega. „Ekki mér? Hversvegna einmitt ekki mér?“ Námumeistariun leit á són sinn og ypt' öxlum. „Heyrðn drengur rainn, ertu þá sjóulaus eðn viitu ekkert sjá? pú hefir reyndnr aldreí kært pig nrn bvenníóik, svo það cr «nria furða. þó þú gfetir ekki skilið það“. Hvað er það sem eg á að skilja?" spurði Ulrích sem nú var fcirinn að taka vel eptii þvi sem íaðir hans sag’í. Karlinn tók p'puna *r rannxá sér og þoytti fram úr sér reykjar stroku. „Að M9rt.hu þykir v»nt um þig!“ 'sagði hann «tt!.tt. legú. „Eg held sanna lega að strák?<rinn hafi ekktrt vitað um þetta!“ sagði námun- eistarinn, alveg forviða. „Og þetta og annað eins verður karlinn bann faðir hans að honurp! En hver® nr von þevnr hú gjörir ckki annað en b.jóta. heiiann um þá hiuti sem liggja fyrir ntan þinn verkahring! pað veit Hrottinn, Ulrich( aó það er meir en mal komið til þess að þú hættir því athæfi og fáir þér almennilega konu, 3em geti komið þér til að taka sinnaskiptum“. Uirich hoifði heim til hallatmnar, svipnr hans lýsti sorg og púnglyndi. „pú hefir rétt sið mæla faðir minn, sagði hann hægt „pað er mál til þess komið,“ Karlinn var næstum því búinn að mi ssa pípuna^ svo rorviða varð hann. „Drengur minnt þetta eru hin fyrstu skynsamlegu orð sem eg hef heyrt þig segja, hefir þú nú loksins komíð vitinu fyrir þig! fað mátti beldur ekki srinna vera. pú. hefir nú lengi ver’ð fær 57 Hartmanns, sem ennþá stóð í sömn sporum og mælti ekki orð frá munní. Hann var venju fremur brúnaþungnr og virtist ekki líklegur til að láta undan. pað sást vel að harin átti í stríði við sjálfan sig, Wilberg áleit það vera hatur til konu húshónda hans sem stjórnaði framkomu hans. En hann sá sámt að sér. Wilberg sá hvernig hann hrökk við, er hann heyrði rödd Eugeniu, hvernig hann stobk- roðnaði af blyíðun ybr hegðun sinni, og hvernig hatrið og þrjóskan hvarf úr svjp hans. Hegningarræða sú| sem Wilberg hafð’ haidið yfir honum, hafði víst ekki verið árangúrslau3, því annars mundí Hartmann ekkijafn þrár og þrjóskufullur maður, hafa beygt sig i hlýðni fyrir einfaldri spurningu e’nsog hann gjörði nú, hann gekk ir.n i húsið og kom ?.ð íítilfi stundu liðir.ni aptur mcð klútinn. „Hér er hann, tigna frú.“ Eugenie tók við klútnum og stakk honum í vasa sinn. Hann var auðsjáaulega eiakisvirði í hennar augum. „Eyrst eg hitti yður hérna, herra Wilberg, þá ætla eg ae biðja yðs- að leiðbeina rcér. Bg hef aldrei gengið þossa loið áðar, en þfvrna r.é eg brú se.m liggur yfir að trjágarðint:m, en bliðið er iæst. Er hægt að Ij jka prí upp, eða vérð eg að taka á mig krók og fara alla leið til baka fram hjá námunum? Hún benti á ofurlitla brú sem lá yfir skurð, og sá skurður lá fram o?eð trjágarðiovitn á alla vegn og varnaði monnum aðgöngu, en íyrir innan brúna var garóinum lokað með járngrindum, Wilberg var ráðalaus. Hliðið var aflæst, því eráandinn vildi ekki leyfa verk- mönum sínum aðgang að trjágarðinura en skógarvörðurinn hafði lyki, inn, Wiiberg hét að þjóta eða jafnvel fijúga á stað og sækja hann ef tígnarfrúin vilái bíða á meðan. „Nei!“ sagði Eugenie, «g var óþolinmæðiskeimur í rödd hennar. „pér hlytuð þá að fara þann krók tvisvar sem eg vildi komast hjá og mér mundi leiðast að bíða. Eg ætla heldur að snúa við.“ Vilberg vildi ekki leyfa það. Hann sárbændi tignarfrúna að leyfa sér að gjöra henni þennan greiða, hann mundi þá sæiastnr allra manna — en allt í einu kvað við hár brestur, svo öll ræðan truflaðisi íyrir honum. Ulnch hafði gengið að grindunum og þrifið í þærheldurb

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.