Austri - 12.02.1906, Blaðsíða 4

Austri - 12.02.1906, Blaðsíða 4
NR 4 A U S T R I 16 ! Dan- mótorinn. Fyrir ágæti sitt og yfirburði yfir aðra steinohumotora hefir „Dan“ i Belg’u og sérstaklega á Bretlandi binu mikla4 vakið svo miMa eptirtekt og aðdáun, að íjöldinn allur af blöðum og tímaritum þessara landa, þar á meðal mörg tími- rit aðeinsvélfræð’slegs efnis,voru um tíma í vor og sumar þétt- sett af hrósandi u m m æ l- um um Dan-mótorinn. Stjórnarvöld þessara landa höfðu gjört út menn til að kynna sér og leita áreiðanl. upirlýsinga um hvaða steinoliumotor væri beztur og eptir vtarl. rannsókn, komust sendifierrar beggja landa að þeirri mðurstöðu að Dan- mótorinn væii beztur og réð þvi ti. að taka hann öðrum freni ir f>að var gjört og eptir ýtarleg- ar rannsókn’r, að við-töddum fjólda útvaldra vélfræðinga var dórnur sá kveðinn npp sem gaf tilefni til ofannefndra ummæla og sem færir nýja SÖnnun fyrir því a,ð það er ekk ert skrum að segja „Dan“ bezta steinolínmötorinn •M rt c3 f-H £ +3 QO Ö rs *© cö a CO *o o i-O a cð *© Mnstads norsbu eru hini 0-N Gr-L-A-R hinír bestu. rn OQB •iH ,__ *© ** © Xfl X2 Alfa Laval bezfa ski vindan AltieboSagst Separators Depot Alfa Laval. Kaupmannahofn CRAWFORDS ljúffonga BISCUITS (smákökur) tilbúið af WmCRAWFoRD&SONS Edinburg og London stofnað 1813 Einkasalar íyrir Island og Eæreyjar F- Hjort & Co. Kjöbenharn K Útgefendur-, erfingjar cand. phil. Skapta Jósepssonar. Abyrgiai.m.: Þorst. J. Gr. Síijtisja Prentsœ Austra 66 Námumeistninn tók kurteyslega ofan og hneiaði iík djúpt pegar ungi erfinginn gektr framhjá; en Artbnr Dit vavla við honnm, og tók létt aðeÍHJ kveðja hans; daufur og afskiptalans einsog hann var vanur ætl tði hann að ganga framhjá- en þá vaið hann pess var, að gimli maðarinn horfði á hann með raunasvip, rétt einsog hann vildi segja: „Svona ert pú pá orðinn“. Arthnr kom þá til hugar að pað væri ekki rétt að taka srona kveðju gamals knnningja og vinar frá æskudögunrm, hann nam pví staðar og sagði: „það eruð pá pér, Hartmann! Hvernig líður yður?“ Hann rétti fram hendina afllaust og KæruleysisDga, eina og honum var eiginlegt, og virtist pykja pað kynlegt að hinn tók ekki strax í hana. En námumeistarinn hafði um mörg ár ekki átt slíkri kurteysi að venjast hjá Arthur, og pegar hann loksins tók í hönd hans, pá gjörði hann pað svo feimnislega 02 með sro mikilli varúð einsog hann væri hræddur um að hann mundi merja pessa ffnu, hvíta hendi sundur í harða og snarpa lófanum siaum. „þakka yður Jyrir! Mér liður s >ona bærilega, h«rra A thur — eg bið fyrirgefningar, eg ætlaði að segja herra Borkow.“ „Kaliið pér mig Arthur einsog áður,“ s igði ungi maðurinn stilli- lega. „því eruð pér vanastur, og eg vil heldur heyr* yður ne na mig pví nafni en nokkru öðru. þér eruð hér ánægður með kiör yðar, Har tmann?“ „Já. Guði sé lof! Eg hef nóg fyrir mig að leggja. En enginn fer á mis vlð mæðu og áhyggjur, og eg er nýbúinn að hufa mikla raun af börnum mínum — en við pví er nú ekki hægt að gjora.“ 4 Námumeistarinn var hissa á pví að unfi húsbóndinn gekk nær studdí handleggjunum á hliðið 0g gjörði sig líklegan ti! að halda áfram samræðunni. „Af hörnum yðar? Eg hélt að pér ættuð ekki nema einn son?“ „Já, rétt er pað, hann Ulrich minn. En systurdUtir mín, Martha Evsrs, er líka hjá mér.“ „Og pér hafið raun af henni?“ ,N«i, pví fer fjarri!" sagði námumeistarinu. „Hún er svo væn 67 og góð stúlka sem hægt. er &ð hugsafjsér, en eg hafði imyndað mér a hún og Ulrich gætu orðið hjón, og —“ „Ög Ulrich vill pað pá ekki?“ spur i Arthur, og brá einkenni- legu leiptri fyrir í augnm hans, sem annars voru svo daufleg- Karlinn ypti öxlum. „Eg veit pað ekki. Annaðhvort hefir hann ekki viljað pað. en víst er um pað, að eugin von er til pess framar að sá ráðahagur takizt. Og pað var pó mín síðasta von, að hann gæti fengið konu, sem gæti komið honum til að taka sinna- skiptum." það var undariegt að ekki var hægt að siá að unga ríkismann- inum laiddist að heyra gamla manninn segja frá heimilishögum sinum Lann geispaði ekki, sem honnm annars opt vildi til pegar bann hlýdd á aðra. það mátti jafnvel sjá á honum að faugur fylgdi máli er hann spurði: „Eruð pér ekki ánægður með son yðar eins og hann er?“ N&mumeistarinn gaut augunum til Arthurs, og leit svo undan, einsog hann væri hálf-’Smeikur. „Herra Arthur, yður er vist kunnugt um pað, Yður hafa víst pegar verið bornar margsr sögur um Ulrich.“ „Já, nú man eg að faðir minn minntist eitthvað é hann. Son- ur yðar er ekki mikið inn undir hjá yfarboðurum sínumí“ Karlinn stundi pungan. „Já, eg get ekki gjört við pví. Hann hlýðír mér ekki framar, og hefir eigiulega aldrei gjört pað. Hann hefir ætíð komið sínu fram. Eg lét drenginn læra meira en almenni gjörj’st, og hélt að hann mundi komast fljótar og betur áfram fyrir pað. Og hann er nú á unga aldri orðinn umsjónarmaður í nárnunum og verður líklega yfir-umsjónarniaður muð timanum. En samt stafar öll ógæfan af pessum lærdómi hans. Hann liggur alltaf í bókunum í frístundum sínum og vakir við pað langt fram á nótt. Allt vilr bann vita og skilja( og fynr félaga sína er hann allt í öllu. Eg veit ekki hverníg hann fer að pví, en aistaðar er hann frerostur. þegar Bhann var svolítill dreoghnokki, þá urðu hinir dresgirnir að hlýða honum, en nú tekuc átján útyfir. Eólagar hans trúa í blindm öllu em hanu segir, peir standa allir með honum, og pó hann leiddi pá úfc í opinn danðann muadu peir samt fylgja honum. Slikt getu

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.