Austri - 03.03.1906, Blaðsíða 1

Austri - 03.03.1906, Blaðsíða 1
Blaðið k nu út 3-1 8 inn- nm á mánuði hverjum, 42 a-kir minnst til nseíta nýára Biaðið kostar um árið: hér a siH iViia3 3 krðnur, erlendis 4 ferónur. (Jialddagi 1. júlí her á'.andi, erlendis bo'ígist blaðið ryrirfram Upps0gn Ekrifleg, bundin vift áramót, ógildnema korai- sé tii ritstjórans fyrir 1. októbor og kaupandi sé skuldlaus fyr*r blaðið. Innlendar auglýsingar 10 aura, línan, eða 7u aura hver þumlungurdálks, og hálfu dýr- ara á fyrstu síðu. XVI Ar Seyðisfirði 8. marz 1906. FE. 6 Jone's saumavélar eru bf ztu saumavélarnar, sem til landsins íiytjast. hlotið alroennt lof. Hafa á skimmum tíma Avalt nægar birgðir til. Seljast með veíksmiðjuverði. Einkasölu-umboð fyrir Islaiid befir: ven'.lunin „FramtÍðÍn", Seyðisfirði. Sorgaratfaofn til minnis um andlát konimgsi vors Kiistjáns IX, var baldin í Beykjavík 5. þ. m. Fregnin um lát koaungs hafði bor- izt til Beykjav.'kur með lopískeyti kvöldið eptir að hann lézt. Rektor hins almenna menntaskóla, forstöðamenn prestaskólans og læknaj skólans gengust fyrir sorgarathöfn þessari. Var hún haldin í samkomu- sal skólans, og var boíið til hennar öllum lærisveinum skólanna og öllum stúdentum fra læiða skólanum, eldri og; yncri. Lektor Jmrhallur Bjarnarson helt þar mirmingarræðuna, en simgin voru 4 kvæði er Stgr. rektor Thor- steinsson hafðl orkt. Vér setjuæ hér á eptir 2. 3. og 4, kvaðið úr ljóðafiokknum. Lag. Sjá þann hinn mikla flokk sem fj0ll Nú hringja klukkur harmaklið, |>ví hilmir vor er skilinn við, Of hatið nú kom harmfregn sú Og grætir pjóðar geð. Hans farna dagsskeið fagurt var Og fleiri geisla' en skugga bar; J>ví blíðast lán ei böls er án, J>ó sýnist laust við sorg. Á glæstan ikjöldinn grams var sett: „Með Guði fyrir æru' og rétt". |>au lofðungs orð á lífsins storð Hinn efodi í allri dáð. Og einmælt var í allrí stétt, Að ekki' á skildi þeim sáblett; Sem ærukranz um enni hans Sá Iofstír lagði sig. Nú eyland vort víð hjaranu heims I hjúpi snjóvgum vetrargeims lllant glaðibann um Baldur þann, Er til sin heimti Hel. Hacn trygðir nam við Garðars grund; Ei gleymir hún því nokkra stund/ Hún mælir klökk: „þín minais-þökk Skal aldeei líða' und lok" . Lag/ Eir.u riddarinn uagur. Hvn iögur er minning ne sorgblíð líka nm leið, Oí blessa þú bjóðir, sem biðja þín til, Og blessa þú ríkið og löndin, Og dragi npp óveður bráðum með byl, |>á bjargi pín almættishöndín! Veit friðsæld og ófriðar fjarlæg þú b ál fú faðirinn líknsamur alda, Og veruda þú frón vort íúthafsius ál Við íshjara norðnrsins kalda. Er lofðungs plæsta sigling að síröndum íslands skreið; ,Með landsfólki' að minnast á liðin púsund ár Hann leið knúði sunnan um hafsins uiinir blár. A fornhelgum slóðum vor frægur jöfur stóð Og foldar megir sungu þá velkormnda ljóð, í>á laost sem foss og elfur og fjalia bergmál með J>ví feginsljóði kvæðu, er gesti heilsa réð. Og frrilsisgj^f hann færði, sem fram oss hratt 4 braut, ]>á fagur dsgur rann eptir margra alda praut, panii konung leit fyrstan vor kæra feðragrund, Hann kom með opið bjartað og gjafarsæla mund. J>ar sáurn vér milding, sem tignar burði bar. En bj^rtustu djáini hið innra kryndur var, ^ar pekktum vér milding, sem mat ei hefðar bgnd, En mannlega viðkvæmt í fátæklicgs tók hönd. Hann olskaði land vort og ljúft vor bætti kjör, Vors lands mun fylgjan ósén nans verð&' í jarðar?ör, Og konungs kistu viður hún kveðju flytur hljótt: „Sof, Kristján^ kóngur góði, peim hinztasvefni rótt!" Lag. J>ín mifkunn, ór Guð, O, Drottinn! sem konung svo ítran gafst oss, Bér innum vé>" pakkir af hjarta, Svo lengi' að oss veittist það hamingjn- hnoss, Unz húmið fyr sólu dró bjarta. Ucz lofsæll í elli hann leið bnrt úr heim Svo líður hvar dagur að kveldi. Nú blessa hinn látna, og blessun veit þeim Sem burthorfins tekur við veldi. Grnðsþjónustu giörðir voru haldnir í báðum kirkjum h0foð- staðarins, dórakírkiunni og fríkirkj- unni, jarðarfirardtginn fyrirhugraða, 19. p. m. Biðar kirkjurnar tjaidaðar sv0'tum dúkum. K«i'k/(.klukkanum hafð i og verið 'hnngt þar tvisvar á dau; 1 kl. tíma i senn, frá þvi andlátsfr'ígnia kom og þar til jírðarfarardagino. Minningarsamkoma > tlefni af and" láti konnngs var og haldin í K. F U. M, í Reykjavík 4- þ. m. Hélt síra Jón Helgason dócent þar minningar- ræðuna, og minning>rl|óð vomsun<ia er s'ra Fr. Pnðrikssoa hafði orkt. Sira Friðrik flutti þar og erindi um Friðrik konung áttunda. Grallsveig, undur fagran, lét stjóroarráðið smíða,og scndi nú með „Lauru" fyrir hönd landí og pjóðar, á kistu Krist- jáns konunge. Stefán Eiríksson hafði gjjört upp~ dráttinn að sveignum, skiptast þar á e'ikarblöð og rjúpnalaaf. Erl. gall- smmur Mig'iússon hafði smíðað sveig- inn, af miklum hagleik. Báðherra Hannes Hafstein sigldi til útlanaa með gufuskipinu, „Siga" 3 þ. m. til þess að vera við útför konungs Fór hano fyrst til Norvegs og það- an til Kaupmannahafnar, og var kominn þangað 14 þ. m. samkvæmt loptskeyti sem var sent um það til B.eykjavíkur. Báðherrann átti að af'nenda gullsvei^inn við jarðarför konnngs. Island og Evropa. Eptir Carl Thalbitzer Vér höfum áður i blaði voru bent á hinn vaxandi áhuga annara þjóða á menning Korðurlanda. Og h^fum vór að nokkru leyti haft tillit til þessa áhuga, með því að vér vildum í rit- gjörðum f>eim sem blað vort hefir flatt, sýna útleudingum hinar ýmsu hliðar vors andlega lífs. Lessi áhugi stefnir einnig að íslandi — stefnir máske jafnvel sérstaklega að Islandi. í binum menntaða hoinu hafa menn nú fengið augun opnuð fyr- ir þvi, hvílík auðæfi fortíðarmenning^ arinnar fornsögurnar og kvæðÍG g«yma, og er nú j'afnfel v^knuð dðngun hinna lærðustu raanna tíl að geta lesið fræði þessi á norrænu máli. Síðast liðið sumar dvaldi eg: nokkra dagi í Hollandi og hitti eg þar hvað eptir annað Hollendinga, sem voru byrjaðir á að læra tungumál ISTorður- landa eingöngu í þessum tilgangi. Eg hitti ýœsa unga menn, er gátu talað eða skilið dönsku og norsku (sumir lika sænsku) og spurði eg þástundum: Hveinig stersdur á því að þér kunnið mál vort? Svöraðu peir jafaaðarlega á þá leið, að íslenzkn ritin hefðu hrifið þá og lokkað, og hefðu þeir síðan leið/t til að kynna sér eitt af nútím- ans Norðni landamálum. Einnig fékk ritstjórn þessa blaðs þegar beiðni frá hollenzku timariti einu am að me»a taka grein þa um stjórnmáldefai Is- landst er stendur í fyrsta númeri blaðs vors. En það er ekki aðeins í Hollandi, beldnr og í Englandi og j^ýzkalandi, að eptirtekt er vöknuð á þessari erein hins norræna kjnstofns, í Englandi safnast þeir saman í félagi er nefnist Víkingaklúbbur, á fýzkalandi taka háskólarnir noriæn fræðimál að sér. I Danmörkn er þekkingin á Islandi og hogum þess ekki svo liós sem hún ætti að vera. Að s0nnu hefir nú á síðustu arum meðal lærðra manna — meðiram fyrir vora tilstilli, brytt tals-- vert á áhuga í þá átt; bafa hagfræð- inga- og lögfræðingafélögin haldið tvo fandi um íslenzk málefni; en hvað þýð- ir það? Hvort Island eða Danmörk í efnalegu tillíti haS bonð meíri gróða úr býtum af sambandinu, skulum vér hér lata óumtalað. Andlega skoðað á« lít eg, að Danmörk hafi haft hagnaðinn af þvi. |>að hefir fanð líkt með ísland sem með Ncreg meðí. n hann var í sambandi ,við oss. Kaupmannahöfn dró að sér mikilmennin þaðan. Bæði þá Holberg og Wessel eignuðumst vér frá Noregi. J>annig er einnig um Island. Þegar á miðöldunum komu íslenzk skáld til hirðar Danakonunga og í sögu vom er Islcndinga her og þar mlnnzt, og er frægð þeirra bundin við Danmðrku en ekki við Island. Má þannig nefna þá: Árna Magnússon, Thorvaldsen, sem var íslenzkur að faðerni. og nú síðast Niels Finsen. Um leið og Noregur árið 1814 náði aptur stjórfrelsi, endurfæddíst og menning ^andsins. J>að er mjög lík- legt að sjálfstæði Islands muni og skapa blómgunartíð í menningarlífi Islendinga.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.