Austri - 03.03.1906, Blaðsíða 4

Austri - 03.03.1906, Blaðsíða 4
NR fi A U S T R I 24 Mótorbátasmíðið á SeyðisBrði |>eir sem vilja læra að s míða tt) ó t o r b á t a næsta sumar, opr sfcanda í læri um lengri eða skeramri tíma eptir samningi, geta snúið sér skiiflega, annað hvert til yfi-smiðs bátasmiðisins Gruðfinns Jónssonar, eða til eigandanna Fr Gr:slasonar og St. Th. Jónssonar. Mánaðapeninga- menn æt ar kanpm. St, Th. Jónssor að taka al!t að lOnæstasumai yfir allt sumarið fyrir gott kau] Samningar ver?a aö vera full gl 'irðir fyrir maí n. k. Menn snúi sértil herrabókh. J ins Olafssonar í fjær- veru St. Th. J ónssonar. Hákarl ágætnr !»æði morkinn eg glær, er til - lu bæði i verzluninni „F r a m- t - ð i n“ og hjá kaupm. S t, T h. Jónssyni á Seyðisfirði. Rpynri hin nýju okta l'tarb éf frá Bncli's litarverksmiðj u • ý pkta drmar t-síartur- dökkblár- h ifhlár og sæhlir litur. Ai!ur pessar 4 nýjulitartegu' dir skapa ' i ran ekta lit og gjörist pess eigi pörf sð látið sé nema einu sinni í vatnið (án ,,beRze“). Til heimaletunar raælír vei’ks'niðja- að öðru levti frara með sina n viðurl kenndu öflusu og fögru 1 sem ti ern í allskonar lithreytingnm. Fást hjá kaupmönnum hvervetna á Islandi. Bach‘s lítarverksm ðja Kjöbenhavn Y. Stofnuð 1842. Sæmd verðlaunum 1888 Hermed beirendlgöres for de æreáe abonnenter af ngebladet „Illustr. Familie Journab1 at íeg har ovei- draget hr. bogbinder P, Johanns- son paa S)jdisljord herefter ekspe- ditionen af nævnte bladtil abonaeuter paa det östlige Island. Liueledes an- skaffer haa manglende numre afældre aargange, for saa vidt de haves, samt bestil'er de ileste skr;fter og böger, jeg har udgivet og endaa ere til salg f. eks. tjdsknftet „I ledíge Timer“ og det nye aarsskrift „Krig og Fred“, Yerzluiiin „Framtlðin”, Seyðisfirði, fékk nú með s.s „Ceres“ nægar birgðir af alskonar Mitvoram og nýlendavaram, Eanfremur CreMín, fjá-bað. og Uaar, öngla, kaðal, aegldúk, bátanagla og tjörn, Yfirhöfuð flesta nauðsynlega hluti sem Héraðsbæudur og Fjarðarbúar þarfa að brúkv. Handa kvenajijóbinni mjög mikið af tallegu og góð í stúfa sirtsi. f»eir sem á ytírstandandi ári ætla sér að komast að góð im viðskiptakjörum, hvort heldur era sveita-eöa sjávarbæadiir, æfctu að verzla í Framtíðinní, því þar mun bæðí varð og vijrar reynasfc bezt. Kjöbenh. d. 20, Jan. 1906; 10 °/0 afsláttar mót peningamúti h.0ai og góðir skiptamenn geta fengið góð reikningsviðskiptj Seyðisfi. 22. febrúar 1906, Sigurður Jonssou Carl Allers Etablissement. Ii Mns og áður sel eg undirr. flast lj-iem að bókbandsiðu lýtur, verk- tískulegra, fjölbreyttara og sumt mikið ódýrara ea fyr, Einnig smíða eg ferðatpikur eins og að undanförna og get nú nelt flest sem að pví verki lýtur; rajog ó dýrt Pétur Jóhannssod. Yerzlunarbækur, Hbfuðbækur með registri bind eg trútt og vel og sérstaklega ó d ý r t með pví að leggja sjálfur til papp- irinn i pær, einnig get eg selt tilbúna kladda „Kontrabækur“ og fáeinar Oopíubækur fyrir hálft verð. Pétur Jóhannsson, Portland Ssmeat, Yíking pappa Og þakjárn útvegar undirntaður með m.jög góðu verði. peir er purfa að nota eitthvað af pessu á næsta sumri ættu s e m f y r s t uð setnja við J>ÓR. B. þÓRARlKSSOK. Aðalamboðsrnaftur fyrir lifsábyr*ð- aifélagið „ALM.“ LIF og brdnabóta- félagið WESTERN“ er ^ór, B. þórarinsson. Holleuskir Viudlar fIst í Pramtiðinni. Utgefendur’, erfingjar cand. pH.il. Skapta Jósopssonar. Abyrgiarm.: Þorst. J. I IcuUsji Prentsm Austra 74 þjónninn og v ignstjórinn tóku báðir ofan og bjuggust til að verða v i -ikipun húsbðada síns. Arthur bauð Eugeniu að leiða hana, ea 'V\ piði pað ekhi. „Eg er h»-œdi um að petta verði ekki sem pægilegust göngu- ö !“ sagði hira, svo sem til afsökunar: „kver hefir vist nóg með að i' i.m síg.“ Hún ætlaði b’ki að reyua tíl pess, en ekki hafði hún gengið nema r>r á fet, er hún «bkk í með íótinn upp fyrir ökla í for, og pegar hún svo ætlaði að bjarga sér yfir á brautina hinumegin, í peirri von »’> par væri sKárra lenti hún ofan í forarpoll, svo vatnið slettist upp um hana alla. Húu nam staðar í algjbrðu ráðaleysi. Henni ,ii ekki sýazt færðin vera svona slæm, er hún sat i vagninum. „Héi komumst við ekkert áfram“ sagði Arhur, sem hafði fengið -0 uu jhrakfarir og hún. „Yið verðum að fara í gegaum skóg- n ■ „Au pess að pekkja leiðina? Við getum villzt.“ „Yarla held eg pað. Eg man eptir stíg, sem eg var vel kunn- •i’ur á dreng aVum raínum, haun liggur eptir miðjum skóginum yfir hæiirnat o? niðar í dalinn, og sú Itið er lika talsvert styttri. Hann V' ðum við að finna“. „Eugenie hikiðý en hún sá a’ alls ómögulegt var að komast áfram eptir akvegíuum í slikri ófærð, og tók pann kost að fylgja manni sísum. Hann vék sér pegar í stað ut af brautinni til vinstri hmdar, og litlu siðar voru pau komin ian í greniskóginn, par sem hann var péttastur. þar var færðin miklu skárri,reyndar var mosinn bla.utur ogtrjá- rætarnar flæktust fyrir fótum peirra. En hér var enginn aur og l.-ð a. Eu betra var að peir,sem færu pe3sa leið, væru vanir erfiðu L-ðilagi og ekki pví eingóngu að ganga dags daglega á rennslóttu hallargólfi, eiasog átti sér stað með pau hjónin, sem ald»'ei gengn úti v ð, annarstaðar en i lystigarðinum eptir rennisléttum brautura, þau v ira sannarlega slíka ferðalagi óvön, og við pað bæ ttist að veðrið var bæðí kalt og bvasst, Regnið var reyndar að stytta upp, en tréa voru svo blaat, að vatnið streymdi niður af pe’m og allt var remblautt i kring um hjónin sem nú voru stödd meira en mílu vegr 75 frá heimili sínu, í skóginum miðjum, fylgdarlaus og verjulaus, einsog flækingar — pað var sannarlega ekki vel ástatt fyrir peim —hvorki herra Arthur Berkow né hin tiginborna frú hans höfðu nokkru sinni orðið lyrir öóru eins, Eugenie var kjarkgóð, einsog henni var eiginlegt,og bar sig vel. Hún bafði pegar í stað koraizt að raun um að henni var ekki til neius að reyna sð hlífa ljósleita silkikjólnum sínum og hvítu kípaan' og hira kærði sig pví ekki pó kjóllinn drægist eptir bleytanni og regnið gegnvætti kápuna. Búningur hennar var ekuí vel til frllinn í slika færð, eg jafn-illa hlífði bann henni við kuldtnum. Hún sveio- aði kápunni að sér, en pað fór hrollur um hana i hvert sinn og bylur kom. Maður hennar tók eptir pví og nam staðar. Kveifarlegur eins og hans var eðli, hafði aann fleygt yfir slg þykkri ktpu er pau fóru að heiman, prátt fyrir pað pó pau væru í lokuðum vagni, svo hana var vel buinn móti óveðrinu. Nú tók hann af ser kápuna og ætlaði að leggja hana orðalaust á herðar kouu sinnar, en hira vildi ekkt taka við henni. „þakka pér fyrir! Eg parf hennar ekki með.“ „En pér er samt kalt“. ,.Alls ekki. Eg er ekki eins hrœdd við veðrið og pú ert“ Arthur tók við kápunni steinpegjandi, en í stað pess að sveipa henni um sig aptur. fleygði hanu henni á handlegg sér, og hélt við • stöðulaust áfram, aðeins búúra hinum puunu veizlufötum síuum. Eu- geniu gramdist petta atferli hans, húu vissi ekki hversvegna, en hún hefði heldar kosið að hann heíði sveipað kápunni vandlega að sér til pess að vernda sína dýrmætu heilsu, heldur en að bjóða óveðrinn pannig byrginn. það gat hún gjört, en hún gat ekki skilið í pvi, hvernig manui hennar gæti komið til hugar að sýna slíka karlmeunsku^ hún skyldi yfir höfuð að tala, ekkert í homxm, sem hafði orðið svo bylt við pegar hún stakk upp á pví að fsra gtngandi gegnum skógran og nú virtist hann ekkt gefa gaum ópægjndanum sem pví ferðalagi voru samfara, eu hún aptur á móti var fariu að hálf-sjá eptir uppá- tækí sína. Stormkast feykti hattin'im af hófði hins og varpaði hoa-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.