Austri - 26.03.1906, Blaðsíða 4

Austri - 26.03.1906, Blaðsíða 4
Nft 9 AUSTRI 36 Jone’s saumavélar era beztu saamavélarnar, sem til landsins flytjast. Hafa á sk'ámmum tíma hlotið aimennt lof. Avalt nægar birgðir til; seljast með verksmiðjnverði. Einkasblu-umboð fyrir Island hefir: veralunin „Framtiðin“, Seyðisfirði. það MaRGtARINE besta Konungl. hirð-verksmiðja. Bræðurnir Cloetta mæla með sínum viðurkenndu Sjökólaðe-tegundum, sem einghngu eru búnar til úr fínasta Kakað, Sykri og Vamille. EnnfremurKakaÓpÚlver af beztu tegund, Agætir vitnisburðir frá efnafræ ðisrannsóknarstofum. Den norske Fiskegarnsfabrik, Kristiania, vekur hér með atbygli md.nna á síaum nafnkenndu n e t u m, síldarnótum og snurpenótum, Umboðsmaður fyrir Island og Færeyjar: Herr. Laurits Jensen Eng aveplads Nr. 11. Köben'iavn V, *•" ———-——■— -------- i i i _________ __ ...........- „Períect.” J>að er nú viðurkennt að „PERFEOT“ skilvindan er bezta skilvinda nútímans ok ættu menn pví að kaupa hana fremur en aðrar skdvindur. „PERFEOT“ strokhurina er bezta áhald, ódýrarit einbrotuari og sterkari en aðrir strokkar. „PERPEOTK smjörhnoðarann ættu menn að reyna. „PERFECT“ miólkurskjólur og mjólkurflutningsskjólur taka öllu fram sem áður hetir pekkzt i peirri grein. pær eru pressaðar úr eiuni stálplötu og leika ekki aðrir sér að pví að inna slíkt smíði af handí. Mjólkurskjólaa síar mjóikina um leið og mjólkað er i fötuna, er bæði sterk 02 hreinleg. Ofannefadir hlutir eru allir smíðaðir hjá BURMBISTfíR & WAIM, sem er stærst verksmiðja á Norðurlöndum og leysir engin verksmiðja betri smíðar af hendi. Fæst hjá utsölumönnum vorum og hafa peir einaig nægar byrgðir af vara- hlutum sem knnna að bila í skilvindunum. ÚTSÖLUMENN: Kaupmennirnir Gaunar Gannarsson Keykjavík L'folii á Eyrarbakka Halldór í Vík allar Grams verzlan'r alla verzlanir A. Asgeirs- sonar. Magnús Stefánsson Blönduósi. Kristjan Gíslason Sauðarkrók. Sigvaldi porsteinss Akureyrí. Einar Markússon Ólafsvík. V- T. Thostruprs Eftf. á Seyðisfirði. Fr. Hailgrímsson á Eskifirði. EINKASALI FYRIR ÍSLAND OG FÆREYJAR; Jakob Gunnlögsson. Chr. Augustiniis munntóbak, neftóbak og reyktóbak fæst alstaðar hjá kaupmöamun. 82 „pokan verður æ svartari'*, sagði hún með angist, „og veðrið fskyggilegra! Heldur pú að nokkur hætta geti beðið okkar á passari leið? Arthur ltit i kring um sig og strauk regndropaaa úr hári sér. „Eger ekki nóga kanuugur fjöllunum okkar til pess að geta dæmt um hve hættuiegir súkir byljir eru. En setjum nú svo, að hætta yrði á ferðum, mundir pú pk verða hrædd?“ Eg er ekki ln æðslugjðrn, en samí fer ætíð einhver hrollur um rnann pegar lífshætta er á ferðum.“ „Ætíð? Mér fiunst, að sú æfi, sem við höfnm átt pessar síðustu fjórar vikur, hafi ekki ver’ð á pann veg, að ástæða sé til að titra, pó hætta væri á að henni yrði lokið, ekki einu sinni hvað pig snertir. Eugenie leit niður fyrir sig, „Eg veit ekki til pess að eg hafi kvartað yfir neinu við pig“, svaraði húu í hálfum hljóðum. „Nei! Yfir pínar varir hefirað ví«u engiu kvörtun komið. Ef pú aðeins hefðir megnað eins vel að ráða við felvan kinna pinna, einsog kvartanirnar, sem varír pínar huldu, pá hefðj eg ekki purft að verða neins vísari. Eg veit að pig hefir ekki skort vilja til pess, en enginn viljakraptur hefir vald á yfirlit manns, og ekki heldur pinn vilji pó sterkur sé. Heldnr pú að pað sé mér til gltðí að sjá hvern- ig konunni minni, hægt og hægt, blæðir til ólífis við hlið mör, af prí forlögin hafa pvingað hana í pað sæti?“ Nú var pað Eugenie er blóðroðnaði. En pað var ekki að kenna ásökaninni sem í orðam Arthurs lá,sem kom eldroðanum út á vöng- nm hennar, heldur var pað hið dularfulla augnaráð, er orðunum fylgdí og sem hún nú sá um leið og hann f fyrsta sinn viðhafði pessi orð: Konan min! Já, hún var reyndar gefin saman við hann í hjónabandt en hún haiði aldrei fundið til pess, að hanu hetði neinn r é 11 til pess að segja við hana: „konan mín“. „J>ví ertu að minnast á petta?“ spurði hún, og sneri sér undan. „Eg vonaði að við pyrftum ekk' að minnast á pað framar, er eg hefð> eitt skipti fynr 0II gefið pér pær skýringar á pví, er nauð^ synlegar voru.“ 83 „Eg gjöri pað vogna pess að pú munt hafa pá röngu ímyndun að eg ætli alla æfi að halda pér í pessum hlekkjum, sem mér eru sannarlega jafn puagir að bera, sem pér.“ J>að var ískaldur hljómur í röddinni,en samt leit Eugenie snögg- lega á hann, eu hún knnni ekki að ráða pær rúnir, er rístar voru á svip pessa manns. Hversvegna var sem ský drægi fyrír sólu, í hvert skipti og hún reyndi til að horfa í augu hans? Yilda pessi augu ekki gefa henni Bvart eða porðu pau pað ekki? „f>ú talar um — skilnað?“ „Getur pú ímyndað pér að mér hafi verið hægt að álíta hjóna- band okkar á milli mögulegt til frambúðar, eptir að eg hafði heyrt hin virðulegu orð, er pú valdir mér, og eg hlaut að :;lasta á, fyrsta kveldið, er við vorum saman?“ Eugenie pagði. Yfir höfði peirra hifuðust grænu grenihríslurn- ar aptur. Skógurínn lét á ný hjónin, — er ætluðu að faraaðkveða á um skfinað sín á milli — heyra sinn aðvarandi hijómsterka pyt, en hvorngt peirra skildi hvað í peim pyt lá hulið. Arthnr hélt áfram máli sinu. „Hvorugt okkar er pannig sett i heiminum að við getum hrundið frá okkur öllu pví, er siðvenjan býður,“ tagði hann í sama kuldalega málrómnnm. „Feður okkar eru hvor í sínu lagi svo alpekktir menn, og gipting okkar vakti of mikla eptirtekt, svo við getum ekki ript henni pegar í stað án pess að gefa höfuðstaðarbúunum ótæmanlegt og hneykslanlegt umtalsefui, efni i ótal hlægilegar hneykslissogur umokkur bæði, pannig að við yrðum bseði jafnt að athlægi meðal almennings, æðri og lægri. J>að er ekki siður manna( að slita hjónabandi einum sólarhring eptir giptinguna ef ekkert sérstakt hefir komií tyrir, er gefi ástæðu til pess, ekki heldur eptir vikutíma. En vegna „náungans“ og almenning3álitsins reyna menn að hanga f hjónabandi árið á enda, pví að peim tíma liðnum er hægt að segja með talsverðum líkindum, að hjónin eigi ekki skap samau. Eg vonaði að við gætum polað petta hjónaband sto lengi fyrir siðasakir. En svo virðist sem pað ætli að verða okk- ur báðum ofur efli. Ef engin breytmg kemst á, pá steypir petta okkur báðum í glötun. Við örmögnumst undir okinu.“

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.