Austri - 14.04.1906, Blaðsíða 1

Austri - 14.04.1906, Blaðsíða 1
Blaðið kemur út 3—4 sinn- um á máimði hverjum, 42 arkir mirmst til næsta nýárs Blaðið kostar tim árið: hér á jMtdi aðeins 8 krðmir, orlendig 4 krðnur. Gjalddagi 1. júlí hér a landi, erlendis bcugist blaðið yri r/ram Llpps0gn skrifleg, bundin við ftramót, ógild nema komi" sé tit ritstjórans fyrir 1. október og kaupandi sé skuldlaus fyrr blaðið. Innlendar auglýsingar 10 au»a línan, eða 70 aura hver þumlungurdálks, og hálfu dýr- ara á fyrstu síðu. XVI Ar Seyðisfirði 14. apríl 1906. NR. 12 Búfjársýuíngar 1906 fara fram: I Nesjum 11. júní, í Breiðdal 13. júní, á Felli í Vopnafirði 25. júní. A sýníngar pessar verður tekið við gripum pannig: Graðneytum, 3 missira og eldri. Kúm, 2—12 vetra. Graðfolum, 2 vetra og eldri. Hryssum, 4—14 vetra. Hrútum, 1—5 vetra og Ám, 1 — 5 vetra. J>eir sem sýna vilja gripi, tilkynni pað hlutaðeigaudi sýningarnefnd, í Mesjum og Breiðdal fyrir 16. maí, og í Vopnafirði fyrir 1. júní. A sýmngarnar eru velkomnir gripír hvaðan sem er úr Austuramtinu og geta keppt um verðlaun. 1 stjórn Búoaðarsambandsins. Björn forláksson. Magnús Bl. Jónsson. Björn Hallsson. BúnaðarsambancP Einstökum mönnum veitist hér eptir inntaka í Sambandií. J.rstiJíag 2 kr. Eindagí er 28. iebrúar. Beiðni um upptöku sendist ritara Sambandsins að Valianesi. Magnús Bi. Jónsson. B j ör n Hallsson. Björn porláksson. Uppboðsauglýslng. Miðvikudaginn 25. aprílmánaðar næstkomandi verður opinbert uppboð haidið á VopnaijarðarverzIuDarstað og par seldar eigur Sigfúsar úrsmiðs Sig- urðssonar fiá Vakursstöðam, er sam- kvæmt kröfu skuldheimtumanna hans hafa vejið íeknar til gjaldprotaskipta — svo sem: úrsmíðaveikfæri, renni- bekknr og mikið af tilheyrandi áhöld*- um, snikkara-' og bókbandsverkfæriog ýms fieiri áuöld, koffort og kassar o- ÉL svo og ein hryssa. UppboðsskilmAlar verða til sýnis Jbjá uppboðEhaidara, hreppstjórauum í nyrðri hluta Vopnafjarðarhrepps, á undan uppboðinu, sem byrjar kl. 11 f. b. nefndan dag. Skrifstofu Norður-Múlasýslu, Seyðisfirði 28. marz 1906. [ pr. JÓH. JÓHANNESSON i JÓHANNSSON — settur, — AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði er opið bvern laugardag frá kl. 3—4 e. m. fingmennirnir í Suður-Múlasýslu Eptir Aa bogsveigi, —o— II. Sá pingmaður sem æfinlega stendur par í fylkÍDgu sem honum ber að standa, — mittá meðal k j ó s- en d a sinna — parf aldrei að glata sjálfstæði sínn, jafnvel ekki, pótt ]>eir séu á móti honum^ ef hann hefir góða pingmannskosti til að bera; af peim er sjálfstæðið sjálft bezti kosturinn. En kjósendurnir purfa líka að vera sjálfstæðir og pólitiskt proskaðir menn ef vel á að fara, ef eðlilegt jafnvægi á að fást. pað er eins með pingmanninn og stjórnina. J>ingm. má ekki vera sopp- ur í h^ndum kjósenda sinna, stjórnín má ekki vera veifa í böndum pingsins- A hinn böginn, mega kjósendar ekkj vera „atkvæða íénaður" (Stemme- Kvæg) og sama er að segja um pingið gagnvart stj^rtinni, El' stjórnin, pingraennirnir og kjós- endurnir, halda Biálfstæði sinu hvert um sig á sínu starfssviði, pá hlýtur pingræðið að verða nákvæmlega sama sem pjóðræðb Góður, sjálfstæður piní?maður getur leikiö pá ótrúlegu list „a ð h a I d a skoðunum sínum prátt fyrir k j ö s e n d u. r* sína o g a ð íi a 1 d a kjósendum sínum prátt fyr- irsicoðanirsína r," en til pessa parf hann að hafa til að bera mikinn meiri hluta af öllum góðum pingmanns. kostum og kjósendur hans purfa að vera sjálfstæðir menn. þessa sj'aldgæfu list. hefir Outtcrm- ur Vigfússon leikið í 11 ár sér og kjósendum sínum til stórmikils cóma og gagns. fessi framkoma hans ar ein næg óyggj'sndi s0nnun pess að hann er nýfur, sjálfstæður og mikilsmetiim fnlltrúi, trúnaðarmaður og leiðtogj sjálfsíæðra kjósenda. Orvar-Oddur hefir (sé'r sjáifum til ævarandi smánar) gjört svívirðilega árás á O. V. í áður árninnstri grein sinni i D»gfara. Oreinin í heildsinni er ekki svara verð og gefar á <- veg skað'að Onttorm eða rýrf sem œenn hafa ábonuro, mik: mun hön gjöragagnst fylgi Guttorms, en komá " v hún stendur í, í mestu íyrirlitningu, gjöra pað héraðsrækt í nálægum aveit- um og jafnvel víðar. Eg vil heldur ekki taka mér fyrir hendui að fara í skarnkast við J»ennan náunga,eg ætla bara að gjðra lítilfjör- legar athugasemdir við einstök at- riði. Ef 0.-O. hefir pekkt menn sem hann talar um — G. V. og kjósendur hans — í 11 síðastliðin ár og samt setið á strák sínum allt tilp essa, hefði honum verið hollast að sitjapar éfram önnur 11 árin til, heldur en vera að út-ata bkðsnepi linn sem ekki v&r of prfalegr-r áður. Enginn mundi sakað bafa pó 0.-0. væri leDgi á setunum. „Einurð og prek" Ó. Th, hefi eg greinilega mínnzt á áður hér að fram- an. Jf>að parf ekki einurð né prek til að segja ýmist nei eða já á pingi^ heldur til pess, að standa við pað ^rammi fyiir kjósendura heima í hér- aði. Staðlausum ósannindum 0.-0. um framtomu G. V. veit eg að fáir trúa, og neir, sem kynnu að gjörapað, geta lesið pingtíðindin, pað er vissara og óneitanlega uppbyggilegra on að lesa Dagfara. Eitt vil eg aðeins benda á, peim til leiðbeininjxar sem ekki pekkja til hér á Austurlandi. Fagradalsbrautin hefir ætíð og er enn jafnmikið áhugamál Norðmýlinga norðan Lagarfljöts eins og Sunnmýlinga á hinum bakkanum^ máijsemökki stjórna'st neitt af hreppa» pólitík kaupstaðarbúa á Seyðisfirði og Eskifirði; aðra Austfirðiaga skiptir pað litlu niíUi. Um lending sæsímans er öðru máli að gegna, pað er hreppapólítík í sinni hreínustu inynd. Seyðfirðingar toga annan skækilinn en kaupstrtðarbúar á Eskifirði og Reyðarlrði hinn. En petta mál var vfst alls ekki á valdi ping- manna hér eystra. |>að eru háar kr^fnr sem 0,-0. gjörir til G. V. að hann hefði átt að ráða Eagrsdalsakbrautinni og lending sæsímans einn. Seyðfirðingar hafa barizt fyrir ak- braut yfir Fjarðarheíði. Jóhannes beSr ekki lagt hana ennpá! Hann var pó í meiri hlutanum á pingi 1901. Hvar var Ó. Th. pegar lending sæ- símans var ákveðin? Hann hefði pá YÍst átt að teygja skækil okkar Snnn" mýlinga ekk' síður en G-. V. HaDn hefir kannske verið að bisa honum inu í Berufjöið? Ja, [ „passað íkram" 0.-O, — hreppapólitíkina! U tl dar fréttir *) þrátt fyrir ulioðanir kjóseada síima. I>að pykir miklum tfSindum sæta, að Friðrík konungur kom og hlustaði á umræður í fólks- pinginu, við I, nmræðu fjárlaganna. Kom konungur öllum að óv0rum og settist í sendiherrastúkuca. Er petta í fyrsta sinn sem menn vita til að nokkur konungur hafi komið sem á- heyrandi f pingsal pjóðar sinnar.Með- an Priðrik konungur var krónprinz, pá hlustaði hann opt á umræður í ping- icu, og hafði jaman mikinn áhuga á málum pjóðar sinnar, bg virðist allt benda til pess, að hann muni eugu minna gefa sig við politikinni nú, eptir að hann er orðinn konungur. Hlutafélag, sem er nýstofnað í Kaup- mannab^fn, hefir sótt um leyfi til innanrikisráðaneytisins til að mega reka sauðfjárrækt, fiskiveiðar, æðar- fuglavarp og refaveiðar á Grænlandi^ um 25 ár, og kveðst jafnframt vilja styðja að viðgangi og framförum lands- manna. Mylius"Eríchsen ætlar nú að leggja af stað í rannsóknarferð sína til Græn lands 24. júni n. k. Hefir ríkissjöður veitt 130 pús. krónur til fararinnar. Allir meðlimir fararinnar hafa jöfn laun, aðeins 75 kr. um mánuðinn, frá pví peir fara og par til peir koma heim, sumarið 1908. J>pir af með- hmum fararincar sem eigafyrir heim- ili að sjá, fá auk launa sinna styrk handa f imilíu sinni( nægilegan til pess að hún geti lifað af, meðan petr eru í burtu. Skip peirra félaga heitir „Danmörk". Kemur pað nú ánorður leið við á Eæreyjum, til pess að taka par 3 giænlondinga, 100 hunda svo og skmnldæðnað, sem Grænlandsskipið „Hans Egede" á að koma me? frá Grænlandi og sefcja par í land snemma í júní. — Kristján konnngcr hefir látið eptir sig 3 millj. kr. fað ertír Valde- mar prir^z og María. NOREGCB. jbar hafa skiptapar orðið mjög miklir s. 1. mánuð. Meðal skipa peirra, er fórust, var guíuskipið „Thnr-1 frá Haugasundi, er var að síldarveiðum skammt fi á Stavanger. Skipið la fyrir akkerum við svokalL aðan Lyngbolm, er veðrið skall á. Akkerisfestarnpr slitnuðu svo skipið rak upp í klappir ^g brotnaði í spón. 41 maður var nm borð og björguðust aðeins 2 af peim. Skipverjar höfðu fnll-kynnt undir vélinni, er slysið vildi til, en síldarnet^ sem lága par í kring, vöfðust utan um skrflfuna, svo skipið gat ekki neytt vélarinnar. Snj'óflóð mikið kom fyrir skemmstu í Lofoten. Lenti pað á sjóbíiðir og söpaði peim á sjó út. Pórust par um 30 manns en 20—30 limlestust niéir og minna. Rifrildi töluvert hefir verið á stór^ pinginu um laan sendiherranna. Vill stjórnin láta launa peim heldur rff- lega svo að peir geti á sómasaralegan hátt komið fram í öðrum löndum sem fnlltrúar Noregs. En nokkrir

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.