Austri - 14.04.1906, Blaðsíða 4

Austri - 14.04.1906, Blaðsíða 4
Nít, 12 AUSTEI 48 Ronungl. hirð-verksmiðja. Bræðumir Cloetta mæla meS sínum viðurkenndu Sjokólaðe tegundam, sem eing^ngu eru búnar til úr finasta Kakað, Sykri og Vanille. EnnfremurKakaÓpÚlYer af b e z t u tegund, Agætir vitnisburðir frá efnafræðisrannsóknarstof um. Ohr. Augustinus pað að vrtna Laval Alfa bezía skilvindan Separators Depot Alía Laval. Kaupmannahofn ♦ nmnntóbak, neftóbak og reyktóbak fæst alstaðar hjá kaupmönnum. Biðjið ætíð um Otto Monsteds Svendborg ofnar og eldavélar4 Yiðurkendar beztu verksmiðjusmíðar sem til eru á markaðinum. Fást bæði einfaldar og viðhafnarlitlar og prýddar hinu fegursta skraítflúri. Mag- azín- hringleiðslu-ofnar; eldavélar til uppmúrunar og fríttstandandi sparnaðar- eldavélar. Alt úr fyrirtaksefui og smíði og með afarlágu verði; Biðjið um vöruskrá, sem sendist ókeypis. Emkaútsala i Kaupmannahöfm J, A- Hoeck. K,aadhuspladsen nr 35. Sérstaklega má mæia óviðjafnaniegum. danska með merkiunuro „Elefant“ Eeynið og tlæmið. smjorliki T) og „Fineste" sem | j ÚNAÐAR8AMBANDIÐ kaup- ir 2 ógallaða unga hesta til plæginga. Tilboð sendiít sem fyrst- Halldöri Yilhjálmssyni, Eiðum IJtgefendur-, erflngjar cand. pkil. Skapta Jósepssanar. Abyrgðarm.: Þorst. J. G. Skaptason. Prentsm Aastra 86 XI. Herra Berkovr var þegar heim kominn, er paa Arthur og frú hans komu af gpnguförinni gegnum skðg'un, 0? tók hann á móti peim. En ekk1' leit út fyrir að hann væri í jafngóðu skapi sem svo opt áður cr hann kom heim úr höfuóstaðar-ferðum sínum, á meðan honum var nýtt um fögnuð pann, er hinar hágöíngu tengdir höfðn honum fyrirbúið heima í hans eigín búsi; Að sönnu var hann, nú sem ætíð, ærið kurteis og pýður gaguvart tengdadóttur sinni, og tók hæfilegt til’it til sonar síns; en nú var hann örgerður, órór og utan við sig, og bar pegar á pví patta fyrsta kvöld eptir heimo komu bans, en einkum pó morguninn eptir, er Arthur gekk iun til hans og mæltist til að fá að tala víð hann. „Seinnaj Arthur, seínna!!I sagði hann. „Kveldu mig ekki með að tala við mig um smámuni, nú, par sem eg er gagntekinn af hugsa utn alvarlega hluti. Peninga og *við3kipta-mftlefni mln í höfuðstaðnum valdi mér hugraunar. Allt er hreyfingarlaust, alstað- ar er tap í staðinu íyrir ágóða, ea petta s; ilur pú ekki, leggur pig heldur ekki niðnr við að nug3a um pað! Eg mun koma pví öllu í lag sjáifur. En, eg bið pig, hlifða mér við að hlusta á einkamál pín að pessu simii“. „pað er eigi einkamál mín, pað er málefni sem snertir pig, faðir micu. Mér fellur il!a að purfa að tala við pig nú, er pú hefir við svo mörg i að snúast, og ert hlaðinn áhyggjum; en eg hlýt pó að gjpra pað“. „Nú, láttu pað samt biða pángað til búið er að borðaíc, mælti Berkow. „Nú heíi eg engun tíma afgangs. Umsjónarmennirnir eru pegai komuir og blða mín í f md irsalnum, og eg hefi látið til kynna jíir-maúmiikjafræðingiiiura, rað eg verði honum samferða til námanna“. „Til uámanua? pú ætlar pá að rannsaka námug0ngin?“ „Nei, eg ætia aðems að líta eptir aðgjörðinni á lyptivélunum. 87 Hvað ætti eg að gjöra við námugöngin?“ „Eg hugðj pú mundir sjálfnr vilja ranasaka, hvort pau litu svo voðalega út, sem af er látið“. Berkow, sem var á leið til dyra, sneri sér víð og leit uudrandi augum á son sinn. „Hvað veizt pú um pað, hvernig út lítur í ná.mug0ngunum? Hver hefir frætt pig nm pað? Það litnr út fyrir, að fdrstjóriun hafi snúið sér iil mlns heiðraða sonar, par sen eg ekki vildi veita honum pá peninga-upphæð til endarböta í námu** gpngunum, er hanu krafðist. |>ar sneri hann sér í rétta átt“ Hann hló hátfc, án pess að taka eptir mispóknunarsvip Arthurs sem svaraði með pétfcmgi: „En pað verður að rannsaka hvort h'nxr heimtuðu endurbætur eru nauðsynlegar, og fvrst pú nú hvorfc sem er fer með raannvirkjafrœðinginum, pá getur pú um leið lifcið epfcir námugöngunum“. „J>að gjöri eg nú samt alls ekki, mælti Berkow snigglega. Heldurðu, að mig lmgi til að stafna lífi mínu í hættu? Að göngia eru hættaleg eins og pau nú eru korain, p\ð er engam efa bundið“. „Og pó sendir pú daglega verkamenn, hundn;3um samau, rn'ður pangað?“ |>etta madti Arthur í svo einkennilegum róm, að faðir hann hleypti í brýrnar; „Æfclar pú nú svo sem að fara að halda siðVæYsfyrirlésfcfa yfir bpfði mér, Arthui? |>eir mundu hljóma heldirn hjákátbga af pínum vörum. J>að sýnist svo, sem pú í leiðindum pínum hér upp í sveitinni hafir farið að hugsa um manngæzknnn. Látti pað vera. J>að er mjög koitnaðarsöm ástríða, tinkum eiur og á steidtir hjá okkur. Sjálfur parf eg, og man eg sjá um að bak> mé ’ engin út- gjöld einmitt nú, er eg sízt má við peim. J>að| ■ m or beinlia<s nauðsynlegt, verður að lagfærast. En til stórr.u endarbóta, vautar mig peninga í bráð. Ekki get eg heldur látið v'n ’■ hæfcta, ekki einusinni um stuttan tíma. Til poss, að eg gæ • paðt heiðir pú purft að vera svo litið sparsamari en pú varst upp á síðkastið áðar en pú giptist. Yfir höfuð skil eg ekki hvors v .; ■ pá allt i eimi fer að gefa pig við hlutum sem pú áður hnfir e'r’ t um hirt.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.