Austri - 14.04.1906, Blaðsíða 2

Austri - 14.04.1906, Blaðsíða 2
NR. 12 A U S T E I 46 vildu sbera launiti um of við neglur sér. Tillegur stjórnarinnar í þeim málum náðu pó fram að ganga með miklum meirihluta Sendiherrar eru nú útnefndir txl flestra ríkja og er í’riðþjófur Nanren meðal peirra út- völdu, verður hann sendiherra í Lund- úncm, og fagna flest ensk blóð yfir pví. Svo er til ætlazt að krýning peirra konungshjóna, Hákonar og Maud, fari íram i þrándheimsdómkirkju í samar, einhverntíma á tímabílinu frá 24. júní til 8. júlí. Eru nu hafin samskot um allan Eoreg fyrir brýningargjöf handa konungshjónunum, Er helzt talað um að gjöfin verðí skemmtiskip, og er húizt við að pað muni kosta 500 pús. brónur. Silfur-medalíu á að búa til í tilefni af bfýningunni. A henni h að standa mynd konUDgshjónanna öðru megin, eu hinu megin pessi orð: „Hákon konunguryil og Maud drottn- ing, krýnd í frándheimsdómkirkju pann 24. júní(?) 1906.“ Ráðgjört er að halda sýningu í Björgvin 1908. Skiðahlaupin við Holmenkollen eru nú afstaðin. 7oru par saman komin nra 20 pús. manna, par á meðal kon-- UDgur og drottning, er fannst mrkið til um fimleika skíðamanna. Hæsta henajan, sem farið var fram af, var 27 fet á bæð, og stóð pa.5 aðeins 1 skíðamaður. ENGLAND. Eins og kunnugt er, hafa pingroenn par engin laun: En nú hefir verið sarop. í neðri málstof- unni með 348 gegn 110 atkv, að hver piugmaður skoli her eptir fá 300 pd. Sterl.í laun á ári.Oampell-Bannermannj forsætisráðherrann, tjáðisig meðro®!t- an pessu, en á’eit pað eigi framkvæm- anlegt enn sem komið væri. fað hefir vakið hræðslu manna á EDglandi. að nú fyrir skömrou hefir pað komið fyrir nokkrom sinnum, sð kvennroenn hafa ve-rið myrtir í járn- brautarvögnuuum. Ottast mern að par sé kominn einhver nýr „Jakob kviðrist»ri.“ FEAKKLAND. jþar syrgja raenn mjög yfir hinu voðalega námuslysi,! em getið var um í síðasta blaði, par sem 1500 manns biðu bana. Hafði kvikn- að í nárnunr, og fylltist allt strax af xeyk og svælu og námugöngin hrundu víða saman. Var peear byrjað að grafa eptir hinum dauðu, en pað var rojög erfitt par sem hitinn í nám- cnura var ópolandi og óhednæma gufu lagði upp úrfeim. þýzkalandskeisari sendi fjplda manna til hjálpar. — Námumenn kenna námueigendum um slysið, pareð námurnar hafi verið illa uthúnar. Hafa námumenn nú lagt niður vjnnu, og er tala peirra um 50 púsund. Heimta peir 7 frauka lacn á dag og svo ýmsar endurbætur í námngöngunum og pllum útbúnaði par Diðri. Ráðaneytaskipti hafa enn oiðið á Erakklandi. Heitir sá S a r r i e n, er kom í stað Rouviers. 1 bænum St. Sonnchones á Erakk- landi hrundi kirkjuturn nýlega, og biðu 27 manns bana við pað. Frakkneskur háskólakennari hefir komið fram með pá tillögu, að láta kenna norrænu við háskólana Jar f landi, HOLLAND. J>ar bafa ák; flegir skaðar orðið af sjávarflóði. Braut sjórinn stýflugarða og flóði yfir landið. Mest varð tjómð á Suður-Hollandi, par eyðilpgðust 150 smáhæir og er tjónið metið 50 miliónir gyllina. RÚSSLAND. Af og til koroa fregnir um pað í blöðunam, að nú sé allt með ró og spekt á Rússlandi og útlit fyrir að nú sé sijórnarfyrir- koraulagið að lagast og alpýða manna að verða ácægð. En menn h’jóta að vera vantuuaðir á slíkt, pegar menn heyra talað um aðferðioa sem viðhöfð er tíl pes3 að koma á friði og ró. Hún er svo bryllileg og sv'vírðileg sem freuast má verða. Mega stór-i veldin bera kinnroða fyrir að láta slíkt viðgangast. Enda kvað umboðs- maður soldánsins í Marokko hafa sagt við fréttaritava nokkurn sem var staddur í Algeciras um pessar mundir: „því halda stórveldin ekki fund með sér til pess að ræða um á- standið á Rússlandi!“ Nýlega hafa rússneskar konur sent opið bréf til Evrópumanna, par sem lýsterhinu hræðilega ástandi áRúss- landi, óg skorað á pá að skakka leikinn. „Rússland stynur undir præl- dóms-okinu pintinguuum og manndráp- unum. Sá flokknr sem við stýrið situr notar vald «itt til pess að fremja níðingsverk, Og sér til hjálpar hefir hann lögregluna, herinn,prestana og— brennivínið. Kósakkarnir eru drukknir fullir, og svo er sagt við pá: „Farið út og drepið, Guð og keisarrón veri með ykkur“. Saklausir menn og kon- ur, garaa^menni og börn er höggvið niður sem Lráv ðar“. 01lfangel;i ern orðinn troðfull af íöngum, of er faríð að nota ýrosar opinberar hyggingar fyrir fangelsi. I febiúar s. 1. voru f Pétursborg eÍDni fangaðir 1255 roenn á fimm dögum. Lætur nú stjórn n ó- sleitilega halda áfrom að setja pá menn í fangelsi, er hún heldur að muni ganga á móti sér við kosnicgarnar til pingsin (dumans). Hungursceyð cr nú víða á Rúss- l&ndit svo ha ði m<nn og skepaur hata dáíð úr hungri. Hjálp sú sem stjóni« in ve tir, er bæði slæleg og óuóg. En prátt fyrir pað pá bannar stjórnin privatroónnum að hæta úr neyðinni. Yíða á Suður-Rússlandi höfðu eínstakir menn sett á síofn roataihús, par st>m fátæklÍDgar sátu fengið mat ókeypis, en matarhúsuia pessum var lokað af lögreglunni, Ötrúlegt er að slíkt skuli geta átt sér stað á 20 óldinni. Stórpjófnaður hefir fyrir skömmu verið framínn í Moskva. Brutust grírauklæddír menn inn í stærsta bankann par, bundu bankapjónaua og ræntu íé bankans, 9 millionum rúbla. Komust allir pjófarnir undan með pyfið og hefir eigi náðst i pá enn. Rússar og Japanar keppast meí að sýna hvor öðrum vináitumerki. Hefir Russakeisari ákveðið að senda einhvern prinz, ásamt tríðu foruneyti, á fund Japan*keisara nú í sumar, og Jap- aDskeisari kvað söronleiðis ætla að senda höfðingja 4 fund Rússakeisara! Schmidt sjóliðsforingi, foringi upp- reistarínnar í Sebastopol, hefir nú verið skotinn ásamt premur af fylgis- œóDnum sínum. Hann varð vel og karlmannlega við dauða sínum. Lýsti hann pví yfir, að hann hefði aldre’ skijiað mpnnum sfnnm að skjóta, og væri pessvegna eigi valdur að dauða nokkurs manns. Hano bað nm að eigi yrði bundið fyrir augu sín, Bé hann burdmn við stúlpa. Og pegar hann hafði kvatt pá sem nær- staddir voru, gekk hann að stólpanum og kallaði: „Lifið heilir! Skjótið!“ En eigi féll haun fyr ea íið 3. skot. Haldið er að óæfðir menn hafi verið fengnir til að skjóta hann, par eð enginn hermaður hafði verið fáanlegur til pess. Megn óánægja hefir kvikn- að meðal alpýðu og frjálslyndu hlað- anDa útaf aftökn Schmidts, lá jafnvel við algiórðri nppreisn í Sebastopo!. MEÐAL VID KRABBAMMNI segist læknir einn í Sviss, Dr Bier, bafa fundið upp, og hefir hann skýrt frá uppgotvun sinni á læknafundi í París. JARÐSKJALFTI ákafiegur kom 17. f, m. á eyjunni Forinosa. Murg porp eyðilögðust gjörsamlega, ogfleiri púsund manna biðu bana. STORMUR OG STÓRFLÓÐ geys- aði um sömu roundir á Eéfagseyiunum og olli feyknalega efnatjóni og deyddi 10 púsund manns. JARNBRAUTARSLYS varð ný- lega í Bandaríkjunum. Rákust tvær lestir, er voru á fullrt ferð, saman, og moluðust flestir vagnarnir sundur. 40 meua biðu bana og 100 særðust maira og roinna, NEDANSJAVARSPRENGIVÉL- AR peín a JápaDa og Rússa eru enn- pá eigi upprættar par eystra. Nýlega rakst pýzkt gufuskíp, „Seria,“ á eina slíka sprengivél, skammt frá Wladivo- stock, og S0i<k samstundis. Allir menn sem á tkipinu voru, 100 tals, drukknuðn. HÆSTA ÍBÚÐARHUS sem nokkru sinni nefir verjð byggt er nú veríð að reisa í N<;w-York. Skýjaströkui pessi á að vera 593 fet á hæð, og er pað 42 lypt ofan jarðar og 3 lypt neðan jarðar. Byggiugaroeistari pessa skýjastróks heitir Érnest Hagg. Sýslnfnndnr Norðnr-Mulasýsln var haldinu að Eiðum 4.—6. p. ro. Hór skal *kýrt frá pví helzta er gjörðist á peira fundi. Mælt uieð S'eitaverzliinarleyfi handa Sigiúsi Hilldórssyni k Sai'dbrekku Og Hjalmari Guðjónssyni í Stakkahlíð í Loðmundarfirði. Mæit með urasókn þórðs.r bónda Jónassonar á Ljósahncli í Vopnaftrði til vej ðlanna úr Raktunarsjóði íslands fyrir húsa- og jarðabætur. Stefáni bónda Eínar^syni synjað um 500 króna stytk úr ^ýslusjóði til að koma á fót fjárræktar búi í Mpðru- dal. Hreppsnefnd Borgarfjarðarhrepps veitt heiinild til að taka sllt að 2200 kr. lán, gegn ?hyrgð sveitarsjóð“, til pess að endurreisa barnaskólahús hreppsins er biann s 1. haust. Sarop. að íara pess á leit við Stjórnarráðið, að pað hlutist til um, að aðaipóstur frá St-yðisfirði til Akur- eyrar verði tramvegis fátinn ganga um Vopnafjörð, þistiitjörð, Axarfjörð og Húsavík. Synjað erindi læknisins á Vopna- firði ura að sýslunefnd n taki að rér sjúkraskýlið par. Hreppum Vopna- fjarðar og Skeggjastaða heimilað að taka að sér sjúkraskýlið t l eignar og' reksturs og taka allt að 1000 kr. láa í pví skyni. — 150 kr. styrkur veittur sjúkraskýlinu úr sýslusjóði. Til brúar á Jökulsá undan Hákon- arslöðum veittar 2000 kr. Samp. frumvaip til reglugjörðar fyvir Eiðaskólann. Skólahús verði byggt fyrir haustið 1907. Samp. að taka 6000 kr. lán í pví skyni —200kr. 8tyrkui veittur 11 skólans yíirstand- andi ár. Sýsíunefridin telur frv. efri deildar um iræðilu barna heppilegra en frv. stjðrnarinnar. í landsdóm voru kosnir:' Sölvi Vigfússon ArnheiðarAöðum, síra Bjorn þorláksstn og Sigfús Halldórssoa Sandbrekkn. Veittur 150 kr. styrkur tii kvenna- skólans á Akureyri fyrir skólaárið 1906- 07. Veittur 150 kr. styrkur til Búnaðar- sambands Austurlands og sama npp- hæð til búfjársýningar á Eljótsdals- héraðí sumanð 1907. Veittar 200 kr. styrkur til gistihúss án vínveitinga á Seyðísfirði. Amtsjafnaðarsjóðsgjaldið fyrir yfir- standandi ár er kr. 1359(46. Til vegagjörðar út með Selfljóti að Krosshöfða veittar 500 kr. Sameinaður sýslufundur Miilasýsl anroa var haldinn á Eiðuro 7. p. ro. Var par til umræðn Eiða-.kó)aroálið og í pví teknar sömu ákvarðanir og á sýslufundi Norður-Múlasýslu. Ennfremnr var lagt par fram hréf frá stórkaupmanni Thor E. Tuli- níus, par sem hann tilkynmr, að hann hafi íengjd leyfi til að leggja talsíma frá Seyðisfirði um Egilsstaði, Búðar-- eyri í Reyðarfirði til Esktfjarðar| og yrði kostnaðurinn c. 31,000 kr. Eór hann pess á leit að sýslunefndirnar tækiu pátt í fyrirtækinu c. að l/4, legðu til pess 7500 kr. Eundurinn samp. að fresta úrslitum máisins, seru sýslunefndarmönnum væri ekki nógn kunnugt, enda mætti búast við að stjórnarráðið leiti á!it3 sýs^u- neYdanna um málið samkv. 2. gr. ritsimalaganna. H’nsvegar lýstu sýslc- nefndirnar pví yfir að pær væru mál- inu sérlega hlynntar, og telja líklegt að pær taki pátt í kostcaðinum einsog farið er íram á. I sambandi við petta mál ákveðið að halda sameiginlegan sýslnfand á Eiðum i júní n. k. Að siðustu var bókuð svohljððandi ályktun: Eundurinn votíar í einu hljðði Jón- asi skólastjóra Eiríkssvni. og konu hans, sem nú íara frá skólanum, inni** lega p0kk fyrir ótrauða stari'sarai og áhuga í parfir sýslufélaganua á skóia- stjórnaráram hans. Jóli JóRaaaesson Óæjarfógeti dvelur nú á Silkiborgar-Sanatorium á JótLndi, og verður par pangab til í júní. Hafa læknarnir gefið honum góða von um algiprðaa bata. Tveir aðrir íslendingar hafa og dvalið í vetur á iæknmgastofnnn pess- ari, pejv síra Etrtar iþórðarsori og þorvaldilr Davíðsson kaupra. frá Abureyri, Skip. Modesta (Rigenæs) koro hingað á skíidag með kolafarm frá Eaglandi til verzlaua St. Th. Jónssonar og Eramtíðannnar. E g i 11 (Arnssen) kora sama dag fermdur kolum og timbri. Skpin 1 ofðu hreppt ofsaveður alla leiðma. Frá útiendum. Með Agli og Modesta bárust oss útlend bleð tri 8. p. m. Markverðastar fréttir sem pau skýra frá eru pessar: M a r o k k o-m á 1 i ð er nú loks til iykta leitt á friðsaman hátt. Heíir pað vakið mikla gleði um alla Evrópu. Frönsk og pýsa blöð segja að úrslit pessi muní tryggja vináttu- og frið- semdarband milli Frakka og pjóðverja. 13 m a n n s hafa fundizt lifandi í námunum við Courrieres á Frakklandi, par sem htð hroðalega slys vildi til. Hófðu peir verið luktir parna niðri í prjár vikur og lifað af nesti aínu og hinna dauðu fólaga sinna. þeir voru allir ftrðu hraustir er peir fundust. — Útlit er fyrir að Rússar ætli nú aptur að fara að herða á hnapp- heldunni á Einnum. Russneskar her- sveitir eru nú daglega sendar pangað. Landstjórina á Emnlandi, Gerard, hefir sagt af sér, er bann hafði á- rangurslaust reynt að fá ireisara til að aptra pví að farið yrði nú aptur að rýra réttindj Einna.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.