Austri - 05.05.1906, Blaðsíða 1

Austri - 05.05.1906, Blaðsíða 1
Blaðið kemur út 3 — 4 sinn- um á mámiði hverjum, 42 arkir minnst til næsta nýárst Blaðið kostar um árið: hér á jandi aðeins 3 krðnur, erlendis 4 krónur. Gjalddagi l.júlí hér á landi, erlendis bojgist blaðið fyrirfram (Jpps0gn skrifleg, buncli» við áramót, ógild nema komi- sé til ritstjórans fynr 1. oktiber o? kaupandi sé skulálaus frr'i blaðið. Innlsndar auglýsingar 10 aura línan, eða 70 aura hrer þumlungurdálks, og hálfu dýr- ara á fyrstu síðu. XVI Ar Seyðisflrði 5. maí 1906. HB. 14 Verzlunin ,FRAMTIÐIN í tanpir hesta til útflutnings í sumar — Sömule'ðis kaupir verzlunin fé á fæti í haust til útflutnings. Lógreglnþjónn Akveðið er að bafa lögreglupjón hér í bæaum í sumar, er starfi i'ra 20. maí til 20. október, kl. 4—12 síðdegis dag hvern. Laun allt að 70 kr. um m«n~ uðinn. peir sem vilja takast á hendur pennan starfa, gefi sig fram og semji við mig íyrir 15. maí. Bæjariógetinn á Seyðisfirði 23. apríl 1906 P r. J ó h. J óhannesson. 4. Jóhannsson. —settur— Búiiaðarskðlinn á Eiðum óskar að peir menn gefi sig ' fram fyrir 1. jání, sem gjöra vildu tilboð í byggingu á nýju, v0nduðu ikólahúsi, að stærð 24 -f- 14 al., tv lypt með kjallara undir. / 0ðro lagi éskist t i 1 b o ð um útvegun á efmvið (trj mL borðvið, pappa, járni, cementi), upp fluttum á Selfljótsós. Menn snúi sér til undirritaðrar stjórnarnefndar skólans, sem gefur nánari upplýsingar. p- t. Valíanesi 9. apríl 1906 B,i0rn Hailsson. J ó n Bergsson. Magnús Bl. Jónsson. AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði er opið hvern laugardag fra ki 3__4 e. m. GHeðin yfir Hægrimonnum. Eptir Hjort. pað er dnkennilegt tákn tímanna, hversu stjórnf>éndab!0ðin: Norðurland, lsafold| Fjallkonan 0. s. frv. ha+'a venð glöð og gleið yfir ummælum peim um stjórnncál Islands, er fellu á sam- lag^fundi l^af æðingafólagsins og þjóð- me^uGarfiæðnwaf'elagsins í Kaup- mannahöíc 1. desember í vetur. S'jórnféndciblöðin eru bersynilega mjöfi hrifin af lögfræðisnemanum J. Sehested og skoðunum hans — sams- konar skoðunum, sem ga'gðust út bjá dr. Birk í fyrirspurn hans í Eölks- pinfiÍHu — pe^sum alkunnu, gömlu skoðuuum hægrimanna bjá Dönum,að grundvallai]0g Dana gildi á Islandi og eig' að g ida hér, og að stjórnar- skrá vor eigi pessvegoa að vera grund- volluð á pelm og megi ekki koma í bága við pau, Að oss sé veitt of» rnikið sjálfræði, oss hafi verið gefinn of slaKur taumurinn með stjörnar- skrá breytingunni 1903 og að pað sé í bága við gfundvallarlög Dana, að búíð sé að veita oss heimastjórn, uð ráðbérra vor sé búsettur heima á Is- landi og að hann skuli hafa fensrið pá sérstöðu í ríkisrsðinu að vera ábyrgð- arlaus fyrir RíkispiBgi Dana o. s. frv. Nei, Hægriœenn Dana eru e k k i glaðir yfir pví að stjórnroálaflokkur sá, er nú hefir vö'dn í Danroörku, endurbótaflokkorinn, skuli hafa sam- pykkt pað, að vér fengjum stjórnar- sk^árbreytinguna 1903 rneð öllum hennar sjálfstjórnaranaiðingura;hnútur- inn við Dani fé þar roeð orðinn allt of laus. En stjórnféndurnir íslenzku e r u glaðir ytír pvf, að pað skuli po enn vera til roenn í Danmðrku rneð góðu, gömlu Hægrimannaskoðanirnar, ríteis- tení!sla-kre,ddur sermálanna. Stjórnar- féndurnir íslenzku vilja bersýnilega nudda &ér upp við p e n n a n flokk manna í Danmorkiii vænta aUrar hjálpar lijá honum, pví að par finna peir skoðanaskyldleikasn. peir voru ekki lengi að hiaupa með pennan roerkilega fund i biöð sín og dásama þessar skoðanir hægrimanna. Eu hver er ástæðan fyrir pessum uromælnm 02- hvað er pað, sem hér b'ggur á bak við hjá Hægnmönnum? pað sést glögglega af blöðum peirra i baust og vetur. Hægrimenn eru nú mótflokkur stjórnarinrtiír dönskn og reyna sem slíkir, að gjora stjórninni slla skap^ raun, gjöra hana tortryggi!ega hjá dönsku pjóðinni » allan hátt, til að velta henni úr sessi^ og «itt Topnið, sem peir nota í pessari herferð, er petta: að dan«ka stjórnin og Endur- bótnflokkurinn bafi passað illa upp á ríkisheildina dönvku, hafi látið Is- lendinga losast of mj0g úr samband- inu „og nú séu Islendingar,eptir Jang- ar póliíískar deilur innbyrðis — komnir loksms í höín í pví stjórnar- iyrirk^mulagi, er líkast sé fullr sjálf- stjörn." petta segir Nat. Tid. 6. febniar. Og „Vort Land" orðaði petta í hanst á pann háttj að hinir dinsku ráðgjafar hafi látið ráðherra Islands vefja sér um fingur sinn — og ná í of mikla sjálfsjórn handa Isíending- um. Og á pessum merkilega fundi l.de3. orðar hr. Sehe^ted aðtínningar sínar svo, að stjórnarskrárlög vor írá 1903 komi í bága við grundvallarlögin — pað er í hans sugum voðalegt 6- dæði. Með öðrum orðum: Hægrimenn núa Vicstriœönnum Dana pvi um nasir, að 1 peir séu bunir að gefa oss ofmikið frelsi og ofslakiin tauminn. pessvegna parf nú eptir peirra skoðun að breyta pessu ástandi Islands — náttárlega f peim tilgangi að lsga pá galla, sem orðnir eru, og hnýta bandið aptur fastara við Danmörku. pessvegna er vakin upp vitlausa kreddan um pað, fð Danir geti eptir eigin geðpótta, svo löglegt sé, breytt stöðuicgunum, kippt grundvellmum undan stjórnarslirá vorri og skapað stöðu vora í ríkinu eins og þeim sjálf- um sýnist — skoðun, sem einungis hinir römmustu Hægrimenn hafa haft, en sem bersýnilega er pverðfug við skoðanir allr a Vicstrimanna meðal Dana, og parmeð mjög stóran meiri hluta hmnar d^nsku pjóðar, Og svo pyk;ast Hægrimenn nú fyrir munn pessa Dr. Birks vilja greiða úr „flækjunni", sem hann kallar svo. Og á hvem hátt? Já, hann hyggur að hægrimenn muni n ú vera fúsir til að láta oss fá landstjóia. peír voru líka í gamla dnga svo fúsir á að láta oss fá land^ stjóra fyrirkomulagíð, — eða hitt pó heldur— pegar vér báðum um pað í marga tugi ára. Hann býzt við pví, Dr. Birk, að landstjóranafnið hafi svo fagran hljóm í eyruro vorum, að vér komumst í 7. himinn ef oss er getíð í skyn, að vér munum geta fengjð pað fyrirkomulag nú. En Dr. Birk gat ekki á sér setið, að lata um leið og hann gaf petta í skyn — gægjast út tilgang sinn og Hægrimanna, Hann sagði sem sé: landstjórn með ábyrgð fyrir Konungi; — sem náttúrlega á að pýða í framkvæmdinni sama seni: ábyrgð fyrir danska ríkisdeginura, málsh^fðun og dóm eptir d^askum ^ögum og fyrir döntkum dómstólum. petta er án efa hugsumn, Hæíri- meun sji pað og verða að viðurkenna pað, að æðsti valdsmaðnr vor, Ráð- herrann, er orðinn laus undan yfirrið- um danska ríkisráðsins og ríkispingið danska getur ekki haft hendur í hári hans. petta þykir peim ofmikið sjálfræði iyrir oss, ofmikið sjálfstæði fyrir sér- mál vor og vilja pví ná aptur í ytir- ráðin, peir halda, að landstjóranafniií sé oss nóg, pótt pessi bögguíl eigi að fylgja skammrifi. En íslendingar munu varla gína við pessari flugu. pe;r skilja, hvar fiskur liggur undir steim'. Vér b0fum eytt fé voru og kf 0pfura til pess að berjast fyrir alveldi yfir sérmálum vorum einum og engu öíru. petta alveldi. h^fum vér nú fengið og bofum ásett oss að nota pað, vernda það og varðveita, og láta ekki slíta p&ð úr höndnm vorum aptur. Hér pusfa allir Heimastjórnarraena að vera á varðbegi gagnvart peim, sem daðra við Hægumenn og reka peirra erindi unrtir pví yffrjkyni, að útvega oss larsd-tjóraíyrirkomulasið — )»ví að par á að lanma inn a oss ábyrgðinni fyrír ríkispingt'nu dan,ka. Vér sjáum að Dr. Valryr er enn kominn á stúfana, og pA er varla 4 góðu von. Nú pykist nann vera búinn að fá allt a8ra skoðun á sambardi voru við Dani, heidur en hann pré- dikaði um árið í hnni anrábiðd E.tn- reiðargrein sinnf, pegar hann var að sanna pað, að /slaud væn inril'mað í Danmörku. En „ekki tryggist tóa, þótt tekin só af henni rófa". Og hann pýðir eitthvað, fcgnaðurinu í valtýsku málg0gnunii.m, Norðurlandi. Pjallkonunni og. ísafold, yfir skoðunum Hægrimanna. £ln peir geta ekki viilt oss ijónir lengur, pessir d-íielðslu-Ioddarar; vér seljum ekki brauð pau. sem ver höf- um fengið, fyrir stema' pá, sem beir hafa á boðstó'.um. fingmanna-forin. Eins og nú er orðið alkmnngt h-fir binn nýi konrmgar vor hugsað pað snjallræðit að bjóða til sin pingmönn- um Islendinga, og hefir ríkisþing Dana sampykkt petta. Ollum góðum hugsandi íslendingam ættí að pykja petta framúrskarandi gott ráð, sern það líka er. Úr pví að bæði pjóð<- viljinn og Landvðrn hafa að sögn tek- ið boðinu vel, pá er lík« óhætt að fullyrða, að hætfcan er ekki stór. Nú er pað gefinn hlutur, að Is- lendingar og Danir verða fracvegis að

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.