Austri - 16.06.1906, Blaðsíða 1

Austri - 16.06.1906, Blaðsíða 1
Blaðið kemur út 3—4 s:nii- um á mánuði hverjum, 42 arkir mianst til næsta nýkri. Blaðið kostar um árið: hér a landi aðeins 3 krónur, erlendis 4 krónur. G-jalddagi 1. júlí hér a landi, erlendis borgist blaðið f yrirfram. Upps0gn skrifleg, bundinvið áramót, ðgild nema komin sé til ritstjórans fyrir 1. október og kaupandi sé skuldlaus fyrir blaðið. Innlendar auglýsingar 10 aura línan,eða 70 aurahver þumlungurdálks, og hálfu dýr- ara á fyrstu síðu. XTIAr Seyðisfirði 16. júm 1906. JÍR. 20 AMTSBÓKASAFNLD á Seyðisfirði 8em cjga fram ag fara um miðjan á- er opið hvern laugardag frá kl 3—4 gustmánuð. Búizt við að kosnÍDgarnar e. m. falli svoj að núyerandi stjórn sitji ayr v*ð völdin. 0)1 blöð riosvegar um heim heiðra _r nú minningu Henriks Ibseus og telja lltlendar írettir. V^ fallið hið helzta og frurolegaíta leikritaskald nútímans. Ymsir kon- ____. ungar og pjóðh^fðinaar hafa sent ekkju Ibsen skeyti og vottað henni hlut- DANM0RK. Nú eru pingkosu- tekningu sína. Jaiðarför Ibsens átti ingarnar afstaðnar par og féllu pær a9 fara fram á pjóðarkostnað. pannig, að stjórnarliðar hlutu 55 sæti. fl'orska ikáldið Jónas Lie er nú sósialistar 24, hægrimenn 13, roiðlun- ^ominn alfiuttur til Norvegs eptir J2 armenn 9, vinstrimannaklofningurinn ára búsetu í París. Hann ev nú orð- (det radikale venstre) 9, en 3 telja sig inn pvirjær blindur og rr.jög hramur, utan flukka. Auk pess roun stjórn« Rjtst0rfum heldur hann samt enn á- inni bsetast 1 liðsmaðar frá Pæreyjum fram með a3stoð konu sinnar, sem er, og svo að HkÍDdum eínn af utanflokks gáfukona og skörungur mikill. mönnam, svo að hún nefir afl atkvæða Minnisvarði yfir norska tónskáldið í pinginu eptir sem áður. Kosning- „. , , NT , , ^ ö, „ ^ .„ . , ,. . Kichard JMoidraak var nýlega alhjup- arnar hðfðu verið sottar meo mi0g , . „ , , „ ,, „,,, ..? , . , . j • x-i aour a Sr)?f bans í Berlm. Helt miklu kappi svo að vart eru dæcai til slíks við kosningar í Danmörku áður Björnstjerne Bjöinsson ræðu við pað tækifæri. Noidraak er talina emna Arið 1887 var mest kapp er roenn frægastur norskra tónskalda. Hann muna til áður viðkosmnga^oggre.ddn faefir ^^ ^^ ^ pá atkvæði 62,2 p. ct. af atkvæðis- T ... , T " f .. ' . ..,'. t. „Ja, n elsker dette Landet". bærum monnum; en nu voru 425 pus. , , atkvæðisbærir og par af greiddu lúml. SVIJoJOÐ. J>ar hafa nú orðið ráða- 300 pús. atky. eða 70,6 p.ct. Einna "^^ipti útsf kosningarlagafrv. harðastur var bardagínn í KJ02e, ^áðaBeytíð fór fram á að konungur milli Albertis dómsmálaráöherra og l^stl ^ Þ™^9 °« booaði tjl n^rra Brand«ager ritstióra. Hlaut Alhetii par kosningu með 1419 atkv.en Brand- sager fékk 1330 atkv. Hinir ráðherr- amir fengu allír mjög mikinn meiri hluta atkvæða íram yfir mótsf 0ðumenn sír.a, þaunig blaut Cbristensen for- sætisráðherra 1538 atkv. í sínu kjör- dæroi, Bingkjöhing, en mótstgðumaður hans fékk aðeiris 144 atkv. Af peira 300,432 atkv. tem ails voru nú greidd f Damnörku hlutu stjórDsrflokksmeun 96,471 atkv., sccialistar 76,566, hægri- menn 66.424, vinstrimannaklofnings* kosninga til ceðri deildar, en korur.g- ur neitaði. Sagði þá ráðaneytið af sér. Heitir sá Lindœanc, er myndað hefir hið nýja ráðaneyti og er hann ákveðinn iiægrimaður. Hefir petta vakið mikla gremjuum land allt með- al frjálslyndu flokkanna. Söfnuöust menn saman fyrir utaii ceimili Staafs ráðaneytisforseta sama kv^ldið og hann sagði af sér og vottuðu honura og fé- lögum hans laakklseti sitt. B oðin eru nijög harðorð í garð konungsins, einns, mest kveður pó að pwí í Socialdemo- menn 41,589 og miðlunarmeun 19,382 ^^' í'ar seSir svo meðal annars> atkr daginn epijr að hið n^ja ráðaneyti var Burmeister & Wain stórskipasmiðir ffiyndað: »^ar sem kon.ngurinn sjálf- í Kaupmannaböfn hafa nýlega keypt ur henr nU k°Slð böfoi'^Ja^ld, pá er ákaflega stóia bafskipakvi (Fiydedok) nú íra Þ6ssurn de^ ^^^ rtwf- *aí belgisku í-élagi, og hefir hún kostað aIldl ÞJóðvddisflokkur í Svípjóð. irið 2 mlljönir króna. Skipakví pessi er 1905 var Bernadotta»kcnungsættinni 600 feta löng, 100 feta breið og 40 ste-ypt af síóli * ^01™-1' °S mætti feta djúp. Geta menn sett upp í^hana ^ao f« 1 saniileika teljast merkileg skip sem eru 11,500 tonna fitór, en tilviljun, ef grundvöllurinn til líkra stærsta skip sem Danireiga er aðems að«.iörða yiði lagðnr i Svípjóð árið 10,000 tonn. 1907-" Nýlega var drengur um fermíngar- RuSSLAND. fann 26. p. m aldur mvrtnr íil fjár nálægt Eanders "ntti Goremykin ráðaneytisforseti á Jóíiandí. Hafði drengunnn ver'ð stefuuskrá sína og ráðaneytisins í serjdor meo 150 kiónur i penmgum Plníirin. Var húo um leið svar upp ba'ja á milli, en á leiðinni réðist a ^varP dumans, til keisarans. Vill morðmginu á hann og rotaði hann til stjormn mjög lítið slaka á harðstjóin- dau's, trk peningáca og gióf svo Síkið aib^cdunum, en halda öllu sem i skögarrunni, me&t í sömu skorðum og áður. Bin- Látirn er einn belzíi og elzti söngvn stöku pólitiskir i'angar munu pó verða •arinn við kgl. Jeikhúsið i Kaupmanna- böfu Niéts Juel Simonsen, stxiugur að aldri. NOREGUR. £ar búa men'n sig nú undir koíningamsr til slórpiugsins ljtnir iausir, en pað er eing0Dgu háð náð keisarans, en ekki vilja dumans. Liigum um ráðherraábyrgð neitar stjórn iu algjðrlega, og segir'pau koma í bága við grundvallarlögin. Mj0g dræmt tekar hún pvi einnig að bæta kjör bænda að nokKrum mun, svo og að sinna kröfum vinnulýðsins, ákveða fkölaskylda og leggja hærri skatta á einaðri stéttirnar o. s, frv. Eptir að forsætisráðherrann hafði lokið mál^ sinu varð ys mikill á jinginu bæði á áheyrendapöllunum og í pingsalnum. Hver pÍDgmaðurinn at öðrum stóð á fætur og andmælti ræðu forsætisráð-- herraos. Mun eigi vera dæmi til pess að nokkur stjórn í heimi hafi orðiðað sit|a á pingi pjóðar sinnar og hluAta á aðrar eins ásakanir og skammir, eins og Goremykin og ráðgjafar hans urðu að pola parna. |>eir sátu sem óbótamenn og reyndu vart að bera hönd fyrir b^fuð sér. Að síðustu gengu ráðherrarnir út úr pingcalnum, en pingœenn sampykktu vantrausts^ yíirlýsingu til stjórnarinnar með öllum atkv. gegn 7. Var talið sjálfsagt er síðast frettist að annaðhvort yrði stjórnin að víkja úr sessi, eða duman yrði uppleyst, og hið síðara var talið líklegra. Préttaritari enska blaðains Daily Telegraph, Dr. Dilíon, sem kvað vera nákunnur Witte, skriía>- blaði sínu nú 1. júní frá Pétursborg( a5 pað muni varla nokkur efi vera á lengur, að keisArinn uppleysi pÍDgið og sendi piugmennina heitn aptur fyrir fnllt og • allt En pegar keisarinn hefir stígið betta spor, pá er uppreistin vís. Ijpp- reistarmenn hafa Tiðbúnað mikinn, og stjórnin engu minni. í Odessa krað mikil hræðsla vera meðal yfirvaldanna yfir pví, að pau pykjast hafa komizt á snoðir um samsæri í Sebasíopol til pess að drepa alla herforingja par og ráðast svo að vopnabúrunum. Hafa pví flestir undirmenn á herskipum Svartabafsfiotans verið sendir í land, partð óttast var að peir mandu gjöra uppreistn, Óoirðir voru pegar byrjaðar í Aust- ursjóarlöndunum og var strax tekið að bæla bana niður með hervaidi, höfðu nokkrir særzt og fallið af báðum. Stjórnarblaðið í Pétursborg skýrir frá pví, að á tímabilinu frá desember 1905 til roaí 1906 hafi 6825 manns verið reknir í utlegð og 2627 menn dæmdir í fangeísi fyrir pólitiskar sak- ir, og 3351 sitja í fangelsi undir á~ kæru fyrir sömu sakir, eu eflaust eru tölur pessar Kngt oflágar. Blöðin se<ia að á%tan>dið í Rúss- landi hafi aldrei verið ískygeilegra en nú, mijni pað vera mjbg líkt og á Prakklyndi á undan stjórnarbylting- unni miklu. Munnrinn er einungis sá, að Luðvík 16. hafði enga Kosakka tií að vernda líf sitt eins og Rússakeis- ari. SPJ.NN- par var rojög mikið um dýrðir nú um mánaða-mótin i tileíni af giptingu Alfons Spánarkonungs og Enu prinsessu af Battenberg, er fór fram 2. p. m. Var par saraan komið margt stórrnenni og sendimeun frá öllum pjóðhöfðingjum. En veizluspjöll urðu par mikil og hroðaleg, pótt eigi tækizt illræðisverk pað, er til var stofnað. pað var sem sé kastað sprengikúlu að vagni ungu kcnungs- hjónanna, er pau óku heim frá kirkj- unni. Var pað spáuskur anarkisti, Moralles, er framdi pað ódæðÍ3- verk. Kastaði hann sprengikúlunni í blómvendi að vagni konungshjónanna og drap hún 103 menn, par á meðal vagnstjóra peirra, svo og hestana fyrir vagninum, en ungu hjóuin sakaði eigi, pö lenti brot úr sprengikúiunnj á orðunum, er konungur bar á brjósti sér, svo íið pær beigluðust. Konungs- hjónin tóku pessu með mestu ró og stillÍDgu, og héldu áfram fei-ð sinni heimleiðis. Daginn eptir komu pan bæði á sjiikrahúsin til pess að híim- sækja alla pá, er særzt h^fðu við petta tækifæri. Morðinginn drap sig pegar er hann hafði framið illræðisverk petta. 0« dæðisverk petta vekur megna gremju. og sorg yfir allan heim og mun anar- kistum sjálfum jafnvel finnast að petta hafi verið ópartaverk. ENGLAND. Síðustu fregnir telja áreiðanlegt að samband muni mynd- ast milli Rússlands og Englands. Seudi- herra Rússa í Kaupmannahöfn,ísvolski, sem nú er orðinn utanríkisráðberra á Rússlandi, í'cr íyrst til Englands áður en hanu fór nú heim til pess að taka á móti embætti og átti par tal við Edvard konung og ráðherra hans. Halda roenn að bandalagið verði kunn_ gjört 2. ágúst, pegar ráðgjört er að enskur herskipaíloti komi 11 Kron- stadc. Er þegar mikill viðbúnaður á Rússlandi til pess að taka á œóti Enghndiugum með sem inestri við- höfn. pýzkir blaðamenn ætla að piggja heim- boð ftl stéttarbræðrum sínum á Eng- landi væatanl. í næsta mánuði. Róstur hafa toluverðar verið í Paxiamentiuu útat kennslumálafrv. stjórnarinnar, er livarðarnir í efri málstofunni hafa viljað í'ella. Verzi- unarmála ráðherra Loyd Georg bélt nýrega mjög suarpa ræðu, par sem hann sagði, að vinstrimannastjórnin raundi aldrei pola pað, að pjóðarvilj- ino yrði fótum trofinn af lávorcunum. Nú væri tími kominn til pe-is að ranusaka hvort yfirráð efri málstof- nnnar mættu sín meira en vilji pjóð* arinnar. Engin frjálsiynd stjórn léti pað viðgangast að efri málstofan héldi áfram að hindra umbótastarfið. J>að væri pvi eigi lokn skotið fjrir að Pariamentið yrði uppleyst og boðað til nýna, kosninga. Allt væri undir pví koœið hver afdrif kennslumála' frumvaipið feDgi í efr,' uiálstofunni. Euskur cundurbátur fórst nýlega skammt frá Port Said við Suez og drukknuðu par 8 maniií.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.