Austri - 16.06.1906, Blaðsíða 3

Austri - 16.06.1906, Blaðsíða 3
NR. 20 AUSTEI 77 Skip. L a v o i s i e r, varðskipiðfrakkneska, var hér um dagínn og í'ór héðan til Revkjavíkur. Hélarkomu 10. p. m. frá út- löndum. I n g i konungur kom að norðan pann 11. Hafði verið krepptur í ís inn á Eyjafirði i 2 daga, en pá lón- aði ísnumfrá, svo sbpið korost úi. Parpegjar: Eggert Laxdal kaupmaður af Akureyri á leið til útlanda svo og skipshöfn áf franskrí tiskiskútu, er str.mdað hafði fyrír Borðurlandi o. fl... bingað kom inaeniör Beyerdahl af Yopnafirði. Héðan fór frú Karen Georgsson Srl' Fpskrúðsiírði, vegagjörð- arroenn tll Fagra-dals o. il. MjölLir kom s. d. frá útl. og fór áleiðis norður um nöttina. íiéðaa fóru: Sigfús tónskáld Einarsson og frú hans, nigeniör |>orv. Krabbe. J>órarinn Jöigecsen o. ti. Bóksala. Rasmus Endresen skipstjóri fcpm nú ekki með Mjölni. Hafði hann nýlega orðið fyrir peirrí sáru sorg að missa eiztu dóttur síoa, M a r g i t, 17 vetra gamla, fríða og gjörfilega, Hún haíði verið opererað við halsmeini. en dó af afleioingurn pess. Endresen varð sjálf.ir veikur á eptir, hafði að sögn ieug'ð aðkenningu at' slagi, er honum bárust pessar harmafiegnir Allir hinir nwrgn vinir Endiesens skipstjóra hór álandimunu taka innilegan pátt í pe3sari roiklu og pungu sorg hans, og óska pess jafnframt að hsnn ajálfur verði skjótt heill heilsu p.ptur. Yeðráttan hefii verið hin ákjÓEanlegasta undan farna viku. Sannarleg sumarblíða á degi hverjum; mestur hiti 20° á R. í íorsælu. Tún eru nú ö)l orðin iðgræn bér og fíflar og sóleyjar farin að teygja upp glókol'ana. SAMSKOT til Beiga Jónssounr Yroisk. íslenzkar bækur, garoiar og nýjar útg. í Rvík, Bessastöðum. ísa- firði og Akureyri hefi eg og mun fram vegis hafa til sölu, væri pví einkar hagkvæmt t. d. í'yrir lestrarfelög að kaupa bæknr hjA mér og fá pær bunduar trútt og ódýrt nm leið. Ennfremnr útvega eg ef um er beð- ið, aJlflestar útlendar bæknr sem fá- anlegar eru, eínkum dauskar os norsk av. T. d. hefi es ?sðskiptasamband við N. C. Roms-Forlagið í Kaupmh., sem hec'r útg. fjölda nytamra bóka, sem alm. eru Dotaðar bæði við skóla- kenslu og til sjílfsmentunar. Bók&du-ác írá pe;m heti eg til sýais. Seyðisfirð. 12. júní 1906. Pótar Jóhannsson Vnnlegt pykir að kaupendum Allers-ríta pyki hngt liða milli feomu peirra hingað en úr pví skal verða bæ.tt bráðl ef unt er. Annars skulu allír fullvissaðirum að hver fær sitt og findvirðið endur- borgað, 'eí vaní öld skyldu eiga sér stað, sem eg pó hefi ástseðu til að ætk að ekki komi fyrir, Virðir.earíyllst. P. Jðhannsson. — .-> 'í-^y ¦-. Hið drýgsta og mest nærandi chokolaði og cacaodupt er írá verksmiðpmni SIRITJS. B ð.jið ætíð um pað. Miklar vörubirgöir eru alltaf að koma til Terzlnnar St. Th. Jónssonar á SeyÖisfirði Hefi eg sjálfur kevp't vörurnar í vetur á Englandi, i>ýzka- landi og Danmörku. I ár verður hvergi eins gott að verzla* Lað verður eins og vant er ódýrasta verzlun á Seyðisfirði, er gjörir séi sérstakt far um að hafa góðar og óskerndar 7 e ir að hafa öll sin viðskipti par, þá verða kjörin bezt. Hvergi verður eins gott að kaupa fyrir peninga og Engin Aðnr anglýst Tbeodór Árnasou Emar Gunnstainsson Kv. I33,7o — 5,oo — 2,oo Samtals K_r. 14ot7o KTennbelti úr skinni bofir tapast. Skilvís tíníiandi er beð- inn að skiia pví á afgreiðslustofu Austra gega fundarlaLnurn. verziun mun borga betur góða ísienzka vöru í ár. Seyðisfirði 3. maí 1906. ,Ikauiis verzlan Hamburg' Vestdalseyri UU lJl. JÖllSSOll. (næsta hús fyrir utan ána) BrauBsverzlan mun vora sú einasta verzlan hér á Austuriandi er fær allar sinar vöiur BEINT frá rerksmiðjunum AN milhgöngu umboðsmanna. Brauusverzlan getur pví selt vönn síuar fyrir miklu lægra verð en nokkar öncar verzlan hér, v0rur fjölbreyttar og góðaí og öparfavarningur enginn. Héraðsfólk og aðrir peir, sem tíl bæjarins koma, æítu að Jíía inn í Braunsverzlan áður en peir fara annað það er ekki hægt að teljaupp, allar pær vörur sem verzlanin hefir á boð3tólum en skal aðeins bent á fátt.eittsvo sem KJÓLA og SVUNTDTAUIN alinin 0,80-1,00 tvíbreið, tvist.au alinin 0,34-45 tvíbr. UNDIRSÆNGURDÚKUfi al. 1,0 0 tvíbr. PEISUFATAKLÆÐI 6 sortir al. frá 1,35-3,50 tvíbraið, KARL- MANNSEATAEFNI 10 sortir al. frá 2,00—4,50 tvfbrerð, STÓRTREYJUR 7,50 -14,00, KARLMANSF0T mjög lagleg f sni3i frá 14,00-27,00 DRENGJA0T 3,00-5,50 (skreytt) 8,00-11,00, SJ0L, SLÉTT og HROKKIN, SKÓTAUIÐ góða, og ótal .nargt fleira fsest. Allir velkomnir. Oltes Uldvarefabrik. vinnnr vandaða og fallega dúka úr íslenzkri ull og ullar- tusknm. Mikið af sýnishornum að velja eptir. Areíðanleg og greið afgreiðsla. TTmDoðsmenu eru: A Akureyri afgreiðslumaður Marteinn Bjarnarson. — Svalbarðseyri kaupm. Gnðm. Pétursson. — Húsavík vtrzlunarm. Friðbjörn Bjarnarsoö. — Bakkafirði kaupm. Halldór Runólfsson. — Vopnafirði verzlanarstjóri Olgeir Priðgeirsson. — Boraarfirði kaipm Helfji Björcsson. — Seyðisficði verziunarro. Halldór Stefánsson. — Norðfirði ver^lunarstjóri Vilh' Benediktsson. — Fáskrúðsfirði ljósmyndari Olafar Oddison. — Djúpavog vorzlunarmaður Páll Benjamínsson. — Vik ksupm ^>orsteinn Jónsson. — Vestmannaeyjum útvegsbóndi Eiríkur Hjálmarsson. Aðalumboðsmaður Braims Hamborgar Vindlar eru beztu vindlarnir í bænuro. Pfist í „Brauns verzlun Hamburg" Vestdalseyri. Jón Stefánsson Sejðisflrði.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.