Austri - 16.06.1906, Síða 3

Austri - 16.06.1906, Síða 3
NE. 20 AUSTRI . 77 Skip. L a « o i s i e r, varðskipiðfrakkDeska, var hér um daginn og fór héðan til Revkjavíkur. Iiólarkomu 10. þ. m. frá út- löndum. Inui konungur kom að norðan pann 11. Hafði verið krepptur í ís mn á Eyjafirði i 2 daga, en pá lón- aði ísnum frá, svo skipið korost úi. Earpegjar: Eggert Laxdal kaupmaður at Aknreyri á leið til úllanda svo og skipshöfn áf franskri tiskiskútu, er strandað hafði fyrir norðurlandi o. fl., hingað kom inseniör Heyerdíxhl af Vopnafirði. Héðan fór frú Karen Georgsson sí' Fáskrúðsíirði, vegagjörð- armenn til Fagradrls o. fl. Mjöltir kom s. d. frá útl. og fór áleiðis norður um nöttina, Iléðan fóru: Sigfús tónskáld Einarsson og frú hans, nigeniör J>orv. Krabbe. |>órarinn Jöigensen o. ti. Easmus EBdresen skipstjóri fiom nú ekki moð Mjölni. Hafði hann nýlega orðið fyrir peirrí sáru sorg að missa eiztu dóttur sina, M a r g i t, 17 vetra gamla, fríða og gjörfilega, Hún lialði verið opereruð við halsmeini. en dó af afleiðingum pess. Endresen varð sjálfur veikur á eptir. hafði að sögn leug'ð aðkenuingu at slagi, er honum bárust pessar harmafiea;nir Allir hinir raprgu vinir Endresens skipstjóra hér álandimunu taka innilegan pátt í pe3sari roiklu og pangu sorg hans, og óska pess jafnframt að hsnn sjálfur verði skjótt heill heilsu aptur. Veðráttan hefii venð hin ákjóranlegasta undan farna viku. Sannarleg suroarblíða á degi hverjum; me3tur hiti 20° á E. í íorsælu. Tún eru nú ö)l orðiu iðgræn hér og fíflar og sóieyjar farin að teygja upp glókollana. SAMSKOT til Béiga J6nssoL.nr Aður atiglýst Kr. I33(7o Theodór Árnason — 5,oo Emar Gunnstainsson — 2,oo Samtals Kr. J4o,7o Bóksala Ýmisk. íslenzkar bækur, gamlar og nýjar útg. í Evík, Bessastöðum, Isa- firði og Akureyri hefi eg og roun fram vegis hafa til sölu, væri pví eirikar hagkvæmt t,. d, fyrir lestrarfölög að kaupa bækur öjá mér og fá pær bunduar trútt og ódýrt nm leið. Ennfremur útvega eg ef um erbeð- ið, allflestar útlendar bækur sem íá- anlegar eru, eínkum danskar og norsk at'. T. d. hefi eg viðskiptasamband við N. 0. Eoms-Forlagið í Kaupmh., sera hefír útg. fjölda nyt-amra bóka, sem alm. eru notaðar bæði við skóla- kenslu og til sj ilfsmentunar. Bókaskrár frá peim hefl eg til sýois. Seyðisfirð. 12. júní 1906. Pétor Jóhannsson Yonlegt pvkir að kaupendum Aliers-rita pyki langt líða roilli Koœu peirra hingað en úr pví skal verða baút bráðl ef unt er. Annars skulu allir fullvissaðirura að hver fær sitt og andvirðið endur- borgað, ef vanl öld skyldu eiga sér stað, sem eg pó hefi ástæðu td að ætla að ekki komi fyrir. Virðineariyllst. P. Johannsson. Hið drýgsta og mest nærandi chokolaði og cacaodupt er frá verksmiðjunni SIRIUS. B ðjið ætíð um p ið. Kvennbelti úr skinni hefir tapast. Skilvís tínuandi er beð- inn að skiia pví á afgreíðslustofu Austra gega fundarlaunum. ,Brauus Terzlan Hainburg4 Vestdalseyri (næsta íiús fyrir utan ána) Braunsverzlan mun vera sú einasta verzlan hér á Austuriandi er fær allar sinar vöiur BEINT frá rerksmiðjunum AN milh'göngu umboðsmanna. Brauusverzlan getur pví selt vörur síuar fyrir miklu lægra verð en nokkur önnur verzlan hér, vorur fjölbreyttar og góðar og öparfavaraingur enginn. Héraðsfólk og aðrír peir, sem til bæjarins komo, æítu að )íta iun í Braunsverzlan áður en peir fara annað f>að er ekki hægt að teljaupp, allar pær vörur sem verzlanin hefir á boðstólum en ska! aðeins bent á fátt.eittsvo sem KJÓLA og SVUNTRTAUIN alinin 0,60—1,00 tvíbreið, tvisttau alinin 0,34 - 45 tvibr. UNDIESÆNGUEDÚKUE a 1. 1,0 0 tvíbr. PEISUFATAKLÆÐI 6 sortir al. frá 1,35—3,50 tvíbrnð, KAEL- MANNSFATAEFNI 10 sortir al. frá 2,00—4,50 tvíbreið, STÓETEEYJUE 7,50 -14,00, KAELMANSF0T mjög lagleg i sniði frá 14,00—27,00 DEENGJA0T 3,00—5,50 (skreytt) 8,00—11,00. SJ0L, SLÉTT og HEOKKIN, SKÓTAUIÐ göða, og ótal margt fleira fsest. Aliir velkomnir. Brauns Hamborgar Vindlar eru beztu vindlarnir í bænuro. Fást í „Brauns verzlun Haroburg“ Yestdalseyri. Miklar vörubirgdir eru alltaf að korna til verzlimar S1. T h. J 6 n s s o n a r á Seyðisfirði Heíi eg sjálfur keypt vörurnar i vetur á Englandi, f>ýzka- landi og Danmörku. í ár verður livergi eins gott að verzla. |>að verður eins og vant er ódýrasta verzlun á Seyðisiirði, er gjörir séi sérstakt far um að hafa góðar og óskemdar v r rr Bezt að hafa öll sin viðskipti frar, f)á verða kjörin bezt. Hvergi r verður eins gott að kaupa fyrir peninga og Engin verzlun mun borga betnr góða íslenzka vöru í ár Seyðisfirði 3. maí 1306. St. Th. Jónsson. vinnur vandaða og fallega duka úr íslenzkri ull og ullar- tuskum. Mikið af sýnishornum að velja eptir. Areíðanleg og greið afgreiðsla. TJmboðsmenu eru: A Akureyri afgreiðslumaður Marteinn Bjaroarson. — Svalbarðseyri kaupm. Guðm. Pótursson. — Húsavík vtrzlunarm. Friðbjörn Bjarnarsou. — Bakkafirði kaupm. Halldór Eunólfsson. — Vopnafirði verzlanarstjóri Olgeir Friðgeirsson. — Borsarfirði kanpm llelgí Björcsson. — Seyðisfirði verzlunarm. Halldór Stefánsson. — Norðfirði verzlunarstjóri Vilh- Benediktsson. — Fáskrúðsfirði Ijósmyndari Olafur Oddssou. — Djúpavog vorzlunarmaður Páll Benjamínsson. — Vik kaupm f>orsteinn Jónsson. — Vestmannaeyjum útvegsbóndi Eiríkur Hjálmarsson. Aðalumboðsmaður Jön Stcfiinsson Seyðisflrði.

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.