Austri - 25.06.1906, Side 2
NR. 21
A U S T R I
80
minnismerki yfir þennan Charbonnier
á peim stað er haun var myrtnr.
Kirkj adeilan á Frakklandi.
Fyrir nokkru héldu nær allir bisk«
upar og erkibiskupar á Frakkland’,
84 að tolu, fund með sér í Parísarborg.
Fundarmenn nnnu fyrst allir eið að
pví, að gjprðum fundarins skyldi halda
leyndum fyrir almenningi. Umræðu-
efni fundarins var pað, áð hre miklu
leyti að kapólskir menn á Frakklandi
ættu að beygja sig undir lögin um að-
skilnað ríkis og kirkju par i landi.
Biskuparnir skiptust í prjá flokka um
mál petta Fjolmennastur var sá
dokkur, er vildi aðhyllasr aðskilnaðar-
lögin, ef páfinn gæfi sampykki sitt til
pess. Sá flokkur er og peirrar skoð-
unar, að aðskilnaðuv rikis-og kirkju
sé meðal til pess að auka og glæða,
kapóhka trúarbragðalífið par í bndi
einsog raun hefir á orðið i Ameríku í
likum tilfellum. Annar flokkurínn
vill engu samkomulagi taka og áeng-
an hátt beygja sig uudir lögin.
J>riðji flokkurinn er að risu mótfallmn
logunum, en vill af raungæfilegum á-
stæðum beygja sig undir pau. Er
mælt að sáflokkur hafi orðið fjölmenn-
astur og ráðið úrslitunum á fundi pess-
um. En ákveðin skýrsla um fundinn
verður eigi útgefin fyr en páfinn hefir
gefið sampykki sitt til pess. Ef eigi
verður hægt að komast að ákveðinni
nfðurstöðu um mál petta, er allir geta
sætt sig við, pá er pað engum minnsta
efa bundið, að pau vandræði munu
steðja að Frakklandi og kapólsku
kirkjunni par, er ollað geta meira
tjóni en nokkru sinni hefir yfir land-
ið dunið áður.
Frá Skotlandi,
Bréf til Fljótsdæla
frá H á ii o n i' F i n n s s y n i.
M’dland 20. maí,
(Framh.)
Eg kom til London áður en eg fór
frá Englandi til pess að fá svip af
heimsborginni, sem nú hefir fleirí i-
húa en Danmörk, Noregur og Island
til samans. Eg hafði par pó sro
stutta viðstpðú sem eg gat, og pað
var aðeins rétthverfau, sea eg sá.
Eg hafði líka lesið og heyrt svo margt
um pað hve ranghverfan væri skugga-
leg, *vo eg hvorki purfti né langaði
til að kynnast henni.
Eg skoðaði British Museum, West-
minster Ab'oey,Paríamentshúsið,Kryst-
alshöllina, Tower Bridge og Páls-
kirkjuna.
Pálskirkjan er sem kunnugt er ein
af nafnkenndustu stórhýsum heimsins;
32 ár var verið að byggja hana.Stærð-
in og skrautið samsvara hvort öðru.
Hvelfingin (sem er Kuppel) er borin
af heljarmiklum strendum súlum, org-
elin eru 2, stör. Kertin sem par
brtinnu fyrir altari, voru há og gild
ejns og trjástofnar.
Eg gekk par upp í turninn 627
tröppur. Jpótt eigi væri æskílega
bjart yfir(var pað pó tilvinnandi fyrir-
höfn og nóg til pes* að sjá hvernig
London tekur sig út séð ofan frá.
Fólkið niðri á götunum í kring sýnast
eigi stærri en dálitlar brúður, og
mannfjoidinn svo mikill að stundum
sér hvergi í anðan blett á gotunnm,
og í gegnum allan pennan grúa aka
svo bæði kerrur og sporvagnar sem
opt verda að stanza, komast eigi áfram.
I>etta er líua í miðboríiani par sem
umferðin er hvað mest. Svo langt sem
sést er óslitið húsahaf með ýmsum lit
um en hingað og pangað standa upp úr
hafinu geysiháir verksmiðjureykháfar
og turnar, sem eins og keppast hver
við annan um hæðina. Frá verksmiðj-
um og íbúðarhúsum gýs upp ýmist
blár eða biksvartur kolareykur, sem
leggst eics og bláleit pokuslæða yfir
allt í dálítílli hæð. Skammt frá fyrir
suunan sést lífæð borgarinnar, áin
Thames, sem svo mjög er nafnkunn
orðin. Hún sést vel úr turninum með
öllum peim aragrúa smárra og stórra
skipa sem alltaf eru á ferð upp og
ofan ána. Stærstu skip geta pó eigi
komizt lengra en upp að London
Bridge.Nokkru neðar á ánni er Towar
Bridge, sem er sú stærsta og rnerki-
legasta brú yfir Thames og heljarmik--
ið mannvirki. Gólfinu í henni er lypt
upp til begija landa. pegar hásigld
skip ganga undir. Eg sá petta pegar
eg var uppi á turnsvölanum og eins
seinna frá sjálfri brúnni. Arbakk-
aruir eru allir cementeraðir og eru
fallbyssur í röðum til bejgja hliða með
kjaptana út að ánni, syo pað er all-
ægilegt fyrir óvinaskip að fara um
pann pröngva farveg. En nú er orðið
langt síðan paðí hefir borið við og
vonar.di að pað verði ekki í bráð, enda
lítil líkindi til pess.
Hér á Skotlandi er land misbæðótt^
sumstaðar klettótt og ekki pykaur
jarðvegur, en heldur segja peir að
hann sé góður. Af hæðunum er víða
falleg útsjén og rúmur sjöndeildar-*
bringur. Fram með lækjum og smá ám
eru grunn daladrög,en annsrs skiptast á
breiðar og bunguvaxnar oldnr og
lautir. I vestri yzt við sjóndeildar-
hringinn sjást íjoll pau, sem eru út &
eyjunum sem par eru fyrir laDdi.Ekki
er mikið af skógi, en pó sýnist landið
— pegar lengra dregur frá — skógi-
vaxið. fetta er af pví að alstaðar á
akramócum stendur nokkuð af trjám
sem sýnast eins og samfeldur skógur
pegar pau bera hvert í annað i fjar-
iægð. Land er hér nsestum allt rækt-
að. Bnndur skipta löndum sínum í
stórar skákar og girða af með pyrni-
limgörðum aðallega. Gaddavfr brúka
rnerrn lika töluvert til girðinga.
Jarðvegur er heldur rakur og hafa
bændur orðið að purka upp lond
sín. J>eir hafa gjört pað með lokræs-
um sem liggja pétt, og dýrt hefir pað
verið, 150—180. kr. fyrir hverja ekru
(240 □ fð,).
Búskapur og lifnaðarhættir eru hér
allóiíkir pvi sem er á Englandi, en
líkara pví sem er á Jötlandi og jafn-
vel heima að sumu leyti. Fátc aí pví
er eg sá á Englandi búskap viðvíkj-
andi er líklegt til að geta komið að
haldi heima, en pví fteira hér. Lang
mest rækta bændur hér hey, og par-
næst hafra, turnips og kartöflur. Sumir
hafa engi,sem peir plægja mjög sjald-
an og svara pau nánast til túnanna
heima. feir bera ýmist á pau hús-
dýraáburð eða tilbúinn áhurð. Mest
„patasth“, „superphosphate“ og
„bazicslag". J>essi engi geta gefið af
sér alit að pví 3 tons ekran. Hey -
skapnr byrjar hér fyrst í júlí, en önn-
ur uppskera fyrst í saptember.
Turnips prífast hér ágætlega og
kartöflur sömuleiðiz. Kartöflurækt er
hér líka mikil og arðvænleg. í>ær eru
látnav spíra lengi, ekki við mikínn
hitaj en hafðar par sem bjart er á
peim. Spírurnar verða pá stjttri, en
stexkbygðari. J>ær eru settar (plægð-
ar) niður í miðjnm maí og stundum
seÍDna. Stórar kartiiflur eru skorn-
ar sundur til útsáðs. |>að &f karíöfl-
um er menn ekki borða er hnít til
skepnufóðurs (kúm cg svínum) eða
selt.
Bæt’dur hafa hér tiltölulega mest
af kúm. J>eir hafa pær í hlýum hús-
um eins og hesta sína, en á Englandi
eru gripa&ús varla hlýrri en hjallar.
Enda er fæst af húsum par bygð fyrir
vetur. J>vi menn verða hans eigi
harðlega varir. Hér senda bændnr
mjólkina annaðhvort til Glasgow eða
til mjólkurbúa, pví af peim er tölu-
vert.
Fjárrækt er hér töluverð og borgar
sig vel, pví fé er í háu verði. Venju-
legt sláíurfé 50-60 krónur kindin.
Húsbóndi minn Mr. J. Dunlop,
Midland, á 15 kynbótakindur, sem
hann hefir fengið 1. verðlaun fyrir
og segist hann geta selt hverja peirra
fyrir 250-300 krónur. En pað kostar
líka mikið að ala pær og hugsa um
pær, pví auk heys og turnips sem pær
fá eptir vild) er peim prisvar á dag
gefið kraftfóðar, blandað af5 sortum.
Mr. J. Dunlop hefir einnig fengið 1.
verðlaun fyrir hesta, og kýr og er yfir
hofuð í miklu áliti hér sem búmaður.
Niðurl. næst.
HörmtHegt slys
vildi til á póstgnfuskipinu „Vestu“
er hún lá á Djúpavogi nú síðast. Skip-
ið hafði á pilfari stóran' vélarbát, er
pað átti að skila af sér á Djúpavogi.
En er skipsmenn voru að iypta bátn-
um með gufuvíndunni af pílfarinu út
fyrir borðstokkinn,pá vildi svo hrapar
lega til, að yfirscýrimaðurinn. B e r t -
elsen, lenti með hægri hendina undir
jdrnstrenginn, sem vafðist utan um
vinduna. Hljóp pá timburmaðurinn
að og ætlaði að hjálpa stýrimannlnum.
og tókst pað, en festist sjálfur um
leið með v'nstri handiegg i vindunni
og snerist prisvar í hring með henui
áður en hægt var að stöðva. Lækn-
írinn á Djúpavogi var eigi heima, svo
Vesta fór strax td Fáskrúðsfjarðar
til pass að leita par læknishjálpar.
En til bráðabirgða batt frú Sörensen,
kona stórkaupm. A. Sörensens^ um
sár mannanna, og fórst pað vel af
hendi, enda kvað hún hafa íært pann
starfa áður, að hinda um cár manna.
/S'týrimaðuriun reyndist mínna meidd
ur, samt kvað hann missa 3 fingur, að
mestu leyti, af hægri hendinni; en
talið er líklegt að taka purfi algjöriega
vinstri hendina( af timburmanninum.
|>eir liggja nú háðir á sjúkrahúsmu á
Fáskrúðstirðí.
Hotel Island,
stærsta veitingahúsið í Reykjavík,
hafa nú Goodtemplarstúkurnar par
keypt af J. G. Halberg frá næstu
áramótum fyrir 90 pús. kr. Tilgang-
ur baupendanna er að halda hóteliuppi
á sama hátt og áður,en pó án víuveit-
inga, Halldór bankagjaldkeri Jóns^
son hefir staðíð fyrir pessum kaupum,
Er pá aðeins eitt gistihús i R.vík,
Hotei Raykjavík, sem hefir leyti til
áfengisveitinga.
Sorglegt slys
vildi til í Reykjavík nýlega. Bara
Hjörl. |>órðarsonar snikkara og konu.
hans, 1 árs gamaltt datt út umlopts-
glugga og beið bana af.
Drukknun.
Fóstursonnr Guðmundar læknis
Bj0rnssonar,drengur fyrir innan ferm-
ingu, drukknaðí nú fyrnr fáum dögum,
er hann var að baða sig í sjó. Var
hanD að sögn vel syodur, en hefir að
líkindum fengið krampa á sundinu og
var drukknaður er hann náóist.
Tveir Norðmenn drukknuðu af báti
í Viðeyjarsundi uú fyrir skemmstu, í
bezta veðri; voru að klifra npp í
mastur sem var á bátuum og hvotldu
honum við pað.
Mannalát.
Látinn er fyrv. alpm. |>orlákur
Guðmundsson frá Fífuhvammi, 72 ára
gamall. Hann var pingraaður Arnes-
inga 24 ár samfleytt (1875—99).
Ennfremur er látin ungfrú Guðríður
Biynjólfsdóttir í EtiRey.
Jóhann Sigurðsson, prestaskóla-
student andaðist 20. f. m. á Danda-
kotsspítalanum í Rvík, 24 ára gamall.
Banamein hans var brjósttæring.
Ransnarleg gjöf.
1000 krónur hefir stórkaupmaðnr
Sigiirður Jóhannesson í Kaupmanna-
hötn sent mannskaðasamskotasjóðnum
syðra.
Formaðnr sæsímastoðvar
mikla noriæna ritsímafélagsins hér
Seyðisfirði kom nú hmgað moð Vestu.
Hann heitir J. P. Trap-Holra. og
heíir verið ritsímastjórj fyrir félagið
í Helsingfors á Finnlandi.Segir hann að
byrjað verði seinc í júlí að leggja
sæsímann irá Hjaltlandx til Færeyja
og slðan verði hann lagður héðan til
Færeyja. Muni pví verki verða lokið
um miðjan ágúst og 1. sept. verði
sambandið héðan við útlönd í fullkomnu
lagi. Eigi verður pað samt opnað til
almennmgs afnota fyr en landsstjórnin
ákveðar, en pað verður strax og land-
nírninn er fuligjör.
Skip.
„ M j ö 1 n í r“ kom að norðan að-
faranótt hins 19, p. m.
Hafði hann á leíðinni að norðan
rekizt i sker milli Bakkafjarðar og
Vopnafjarðar, útaf svo kolluðu Digra-
nesí. Sat hann fa3tur á skerinu i 6
klukku tíma.Hafði hann bilazt svo að
slripstjóri áræddi ekki annað en setja
í land hér og á Eskifirði farpegja pá
er út ætluðu að fara. Vbrur secti
sk’pið einuig allar í iand á Eskifirði
og bélt svo út paðan til aðgjorðar.
Hér á land íór frú Christensen af
Akureyri /ásamt dóttur sinni, ennírem-
ur Friðbjörn Aðaisteinsson •. fl.
„H e 1 g i k o u u n g u r“ kora frá
útlöndum s. d. Farpegjar: stud. mag.
Halldór Jönasson og stud. juris Vig-
fús Einarsson.
„V e s t a“ kom einnig s. d. Með
skipinu voru af Eskitírði skógfræðmg-
arnir Flensborg og Kofoed Hansen, á
leið til Akureyrar Frá útbztodum
kaupstjóri Chr, Havsteent stórkaup-
maður A. Sérensen ásamt frú sinni
og syni, svo og nokkrir enskir ferða-
menn. Eanfremur nokkrir íslendingar
frá xVmeríku par á meðal Jón Sig-
urðsson frá Urðum í Svarfaðardalt
ásamt konu sinni Snjólauga og sym
peirra,Sigtryggur ísleifsson úr Kræk-
iingablíð o. fl.
Matthías skipstjðri fórðarson var
og með skipinu. Hafði farið af
„Fálkanum“ á Eskifirði til pess að
gegna stýrimannsstörfum á Vestu í stað
Bertelsens.
„Laura“ kom 21. p. m. sunnan
uik land beina leið frá Reykjavík,
með fjöida af sunnlensku kaupafólki.
Ennfremur voru með skipinu: Sigur-
björn kennari Stefánsson úr Vopna-
íirði, S/einn formaður Jónssoa og
ungfrú Iugibjörg Ólafsdóttir (Daviðs-
sonar). Ennfremur nokkrir útleading-
ar, par á meðal norskur ingeniör|FaI-