Austri - 25.06.1906, Blaðsíða 3

Austri - 25.06.1906, Blaðsíða 3
Nít. 21 ÁUSTEI 81 Til solu. „Sk0jte“ „Inga“, a5 stærð lll/2 tonn, byggð í Hardanger fyrír 8 4rum, er til sílu nú pegar eða síðar í sumar, eplir pví sem um sem*t. Skipið hefir nýlegan reiða, góð segl og legufæri. og er yfir höfuð mjög vel útbúið, Veiðin veiður aðailega rekin frá Siglufirði, eD að forfallalausu kemur skipið inn til Seyðisfjarðar emum tvisvar sinnum 1 sumar. Lysthafendur geta snúið sér til eigandans, skipstjóra. 0. A. Jensen fra Langesund. s e n að nafni. Er hann styrktu. af ríkjssjóði Norðmanna til pess að ferð- ast bér um og reyna að koma á meira og betra viðskiptasambandi milliNor- vegs og Islands. Hann er ogjafnframt umboðsmaður fyrii ýms Dorsk verzlunarhús. „Hóla r“ komu að sunnan í fyrra- dag. Hpfiu tafist vegna poku hér suður með. Farpegjar: fröken Dó n- hildur Briem, katipmennirnir Oarl Lilliendahl og Eínar Bunólfsson af Vopnafirði, Asgr. verzluuarm. Magnús- son og auk pess fjöldi af kaupafóllri. A kveðið er, að sundkennsla, fari -^fiarn, fyrir unglinga hér í feæn- um, frá 1. júlí til 15. ágúst næstk. — J>eir, er taka, vilja pátt í sundkennsl- unni, eru beðnir að tilkynna pað undir- rituðum fyrir lok pessa mánaðar. Seyðisfirði 21. júní 1906. Eyrir hönd bæjarstjórnarinnar. ARI JÓNSSON. Kina-lífs-elixír er aðeins e g t a sé hann frá Yaldimar Petersen í Eriðrikshöf'n—Kaupmaunahöfu. Á peim tímum, er siðir manna eru svo úr iagi tærðir, að jafn vel verzl- unarmenn, sem að öðru leyti eru heið- virðir og mikils metnii’i svífast eigi, að hafa á boðstólum stælingu af vpr- um( sem í marga áratugi hafa hlotið lot' og viðurkenningu, að eins til pess, að hafa dálítinn ávinning, verður pað eigi nógsamlega brýnt fyrir neytendum, nve aðgætnir peir verða að vera( er peir kaupa vörur sínar. Agóðinn, sem að pví er til stæling- arinnar kenrir, er einatt langt um meiri, ea ágóðinn á frumvörunni, er auðvitað miiínunandi, og fer eptir gæðum stælingarinnar, eð»| með öð- rum oiðum, fer eptir pví, hvað pess- um mönnum pykir eigi ganga of nærri virðingu sinrJ, að hafa á boðstólum; en hvort sem ágóði pessi er nú mikill eða lítill, blekkja peir pó neytendurna, og selja peim, sem góða og gilda voru — pví Kína-lífs-elixírinn er vara, sem peim er allsendis ómögulegt að líkja eptir á nokkurn hátt —, vöru, sem neytendur alls ekki óska að fá og meira að segja vörutegund, sem ekk’ gerir neytenda pað gagn, sem hann girnist að fá fyrir peninga sína, sem hann opt hefir orðið að afla sér með súrum sveita. þetta er dýrkeypt reynzla mín, pví að aldrei lendir pó eins mikið tjón á neytenaunum, eins og tap pað nemur, er sá verður fyrir, er býr til frum- vöruna, sem verið er að stæla, vöruna, sem hann hefir varið mestum hluta lífs síns tii að fram leiða, án pess verðið itandi náudarnærr í hlutfalli við erfiði pað, tem hann nefir í sölur lagt, til pess að búa vöruna til. Eg verð pví að brýna pað íyrir neyt* endunum, AÐ GrÆTA SÍN VEL GEGN SÉRHVERRI STÆLINGU, og að gá að pví, a,ð á fiösku stútnum sé grænt lakk, sem innsíglinu V. P. P. er prýst í og a? á einkennismiðanum sé Kínverji, með glas í hendi, fvrir ofan naí’n verksmiðjueigandans, Valdemars Petersen’sí Erið- rÍKshofu-Kaupmannahöfn. Eæst alls staðar á 2 kr. flaskan. The North British Ropework Coy Kirkcaldy Oontractors to H. M. Government búa til rússneskarog ítalskar tiskilÍDur og færi Manila Cocoa og ti0rukaðla allt úr bezta efni og sérlega vandað Eæst bjá kaupmönmim — Biðjið pvi ætíð um. Kirkcaldy fiakilínur og færi hjá kaupmanni peim er pér verzlið við, pá fáið pér pað sem bezt er. J óhannes Svei nsson úrsmiður á Búðareyri, selur vönduð Ur og Klukkur. SKANDAINVISK Exportkaffe Srrogat E. Hjorth & Co. Kjöbenhavn K. u tgeferidur-, erfin^íar caud. phil. Skapta Jósapssoaar. Abyrgðarm.: Þorst. J. ö. Skaptason. Prentsm. Austra. ,Brauns verzlan Hamburg6 Vestdalseyri (næsta hús fyrir utan ána) Braunsverzlan mun vera sú einasta verzlan hér á Austurlandi er fær allar sínar vörur BEINT frá verksmiðjnnum AN milligöngu umboðsmanna. Brauusverzlan getur pví selt vörnr sínar fyrir miklu lægra verð en nokkar önnur verzlan 'aér, vprur fjölbreyttar og góðai og öparfavarningur enginn, Héraðsfólk og aðrir peir, sem til bæjarins koma, ættu að líta inn í Braunsverzlan áður en peir fara annað. |>að er ekki hægt að teljanpp allar pær vörur sem verzlanin hefir á boðstólum, en ska'. aðeins bent á fátt eittsvo sem KJÓLA og SV UNTCTAUIN alinin 0,60—1,00 tvíbreið, tvistcau alinin 0,34-45 tvibr. UNDIRSÆNGURDÚKUB, al. 1,0 0 tvíbr. PEISUEATAKLÆÐI 6 sortir al. frá 1,35—3,50 tvíbreið, KARL- MANNSFATAEFNI 10 sortir al. frá 2,00—4,50 tvíbreið, STÓRTREYJUR 7,50 -14,00, KARLMANSF0T mjög lagleg i sniði frá 14,00—27,00 DRENGJA0T 3,00—5,50 (skreytt) 8,00—11,00, SJ0Lt SLÉTT og HROKKTN, SKÓTAUIÐ göða, og ótal margt fleira fæst. Allir velkomnir. Hversvegna vex S0LUDEILD P0NTUNARFÉLAGSINS svo mjög árlega prátt fyrir aukna samkeppni? Auðv.tað er pað vegna pess aðpar eru viðskiptinhagkvæm- us t og ár e i ð a n 1 e g, og vörurnar fjölbreyttar og ödýrastar ep t i r g æ ð u m. Söludeildin hefir nú mikið meira vörumagn en áður,og er pví betur fær um að fulloæyja kröfum almenniugs. Með síðustu skipnm kom mikil og EJ0LBREYTT ALNAYARA. sem polir samanburð hvar sem er. Einmg mikið úrval af SLIESUM HALS- LÍNI. HERÐAKLUTUM, SJ0LUM, NÆREATNAÐI, REGNKÁPUM og SKÓFATNAÐI handa körlumL konum og börnum o. m. fl. Með nsestu skipum kemur mikið af allri nauðsynjavora, járnvöru, leirtaui o. m- fi.( sem allt verður sellt, með lægsta verði gegn peniugmu og vörum. Seyðisf. 23 raaí 1906. Jon Slefánsson.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.