Austri - 25.06.1906, Blaðsíða 1

Austri - 25.06.1906, Blaðsíða 1
Blaðið kemur út 3—4 smn- um á mánuði hverjum, 42 arkir minnst til næsta nýárs. Blaðið kostar xim. árið: liér a pndi aðeins 3 krónur, erlendis 4 krónur. Gjalddagi 1. júlí hér á landi, erlendis borgist blaðið fyririram. Dpps0gn skriíleg, louiidinvið áramót, ógild nema komin sé til ritstjórans fynr 1. október og kaupandi . sé skuldlaus fyr»r blaðið. Innlendar auglýsingar 10 aura linan,eða 70 aurahver pumlungurdálks, og hálfu dýr- ara á fyrstu síðu. XTIAr Seyðisfirði 25. júní 1906. HB. 21 Aðaifundur GBÁNLFÉLAGS fyrir yfirstandandi ár, 1906, verður haldinn á Akureyri laugardaginn 18. ágúst næstkooiandi og byrjar kl. 11 fyrir hádegi, á þeim stað sem nánar verður ákveðið fyrir fund. í>etta tilkynnist hér með hinum kjörnu fulltrúum og þeim öðrum, sem þann fund eiga að sækja. Akureyri 31. maí 1906. í stjórnarnefnd Gránufélags Frb. Steinsson. B;örn Jónsson. J. JNorðmann. 1 (varamaður) Takið eptir! Tveimur piltum, sem óska að læra plægingu^ verður veitt móttaka á Eiðaskólanum, fyrir júlí og ágúst. AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirðx er opið hvern laugardag frá kl 3—4 e. m. tJtlendar íréttir. NORVEGUB. ]>r var nu uppi fótur og fit er síðast fréttist, i tileíni af krýningunni, sem fram áiti að fara í Jprándbeitnsdómkirkju S2. p. m., eins og áður *ar frá skýrt. Allir ]sjóð- höfðin<zjar höfðu ]eegar tilkynnt, að peir sendu menn til pess að vera við- stadda krýningarbátíðina. Aðeins einn konongur sendir engan fyiir sína hönd, og fer heldur eigi bjálfur. og það er Óskar Sviakonungur. Kvað hann sjálfur hafa látið það i ljós, að hann kynni eigi við að senda fulltrúa sinn til þessarar krýningar, sem færi Iram í sömn kirkjunni sem hann var í>jálí'ur krýndur í með s0mu kórónunni, fyrir 34 arum síðan. J>að var ásjálegur heríkijjafloti sem ákveðið íar að ætti að liggja á |>rácd« heiœshöfn nú um krýningarhátíðina. Fyrst og ffemst var ákveðið að par yrðu 4 rorsk: „Noregur," „Haraldur hárfagri", „Heimdallui" og „Sleipnir"; 2 stóiir bryrdrekar: „Juno" og „Tal- bot" áttu að íylgja enska konungs- skipinu, „Viktoriu og Albert", sem átti að fiytja prinzinn af Wale3 t,'l f ránd- heims/ ennfremur áttu 2 dönsk her- skip: „Herluf Trolle" cg „Hekla" að fylgja konungsskípinu „Dannebrog," sem Kristján krónprino og kona hans ætíuðu með til þrándheims. Ack þess átti að koma 1 pýzkt, 1 franskt, 1 kollenjskt, 1 spánskt og 1 ameríkskt. Frá Kússlstndi atti ekkert herskip að koma, en bróðir keisarans, Michael futsti, átti að korua. á keisara- skipinu „Pólstjörnunni". Skipsh^fnin á öllum pessum skipum mun samtals vera um 5—6 þús.manna. Krýningin. pegar konung»bjónin komu að dóm- kirkjunní, þá, tóku biskuparnir: Bang, Wexelsen og Eriksen, ásamt 50 prest- um á móti þeim. Biskuparnir voru klæddir gulnm silkiskiúða en prest- arnir roru í hvítum messukiæðum. þrándheimsbiskup ávarpaði konungs^ hjónin og leiddi piu til sætís, ásamt f^runeyti peirra, inn undir kórnum, Prestarnir allir íengu inn í kórinn. Við ulið konnngsins v»r ríkismerkið og héldu peir á því: Oli Hansen herfor- ingi og Sparre aðmíráll. Meðan kon- ungsbjónin gengu ínn kirkjugólfið var krýaingarmarzinn leikinn á orgelið. Síðin hélt biskupinn ræðu, og að henni lokinnr stóð konungur á fætur og gekk upp að altarinu, par sem hann var fyrst smurðtr. Konungur og drottning voru einungís smarð á enni og hendur en áðar yar pað siður að smyrja bæði i brjóst og gagnaugu. A meðan smnrningin fór fram kraup konungur fynr framan altarið. S:ðan stóð hann upp og gekk pá Michelsen forsætis- ráðherra íyrir altarið og peir Wex- elsen biskup töku paðan kórónuna og sottu hana á b^fuð konungi. Lövland utaniíkisráðherra og Wexelsen réttu konucginum því næst veldissprotann, Arctander ríkisríð rétti honum ríkis • eplið og Olsen ríkisráð létti honum sverðið; Wexelsen biskup aðsioðaði pá einnig báða; að siðustu lagði justitt- arius Löchen konungskápuna yfir herð- ar konungi. ' Að pví búnu gekk ko»w mgur aptur til sætis síns, en drottn- ingin íór upp að altarinu og fór krýn ing hennar fram á líkan hátt. Að tíðustu var sungið: 4Gud, sign vort dyie FædrelaEd" eptir Blix. I kirkjunni voru 100 sæti ætluð blaðamönnum frá ýmsum löndum.J.ttu peir sæti í ausmrhluta kirkjnnnar mílli altarisins og hásætisstólanna. þar sátu einnig meðliroir pings og síjórnar. Útlendn sendiherrarnir satu vinstramegin í kirkjunni, en allt konanglega iólkið sat í kringum hár sætisstólana. — Varðskip ætlaNoiðraeBti að senda hingað til lands í sumar. A pað að hafa a'íalstöðvar sínar á Siglufirði,par sem fiskifíotinn norski heldur aðallega til. ]pa? eru fiskiskípaútgjörðarmenn frá Haugasundi sem sent hafa áíkor- un tii norsku stjórnarinnar um að senda skipið. Jarðarför Heniiks Ibsens tór fram f Kristianiu 1. p. m. Er pað sú fjöl- mennasta og riðhafnarmesta jarðarför sem farið hefir fram í Noregi i manna miunum. jÞví hér var pað eigi aðeíns Norígur, sem syrgði, heldur allur hinn menntaði heimur, sem kepptist um að láta í ljós lotningu aína fyrir hinum látna skáldakonungi. Hákon konungur heímsótti spánska sendíherrann í Kristianiu strax er fréttin nafði borizt pangað um morð- tilraunina við spönsku konungshjónin, og lét hann í ljós gleði sina yfir pví, að ungu bjónin hefði eigi sakað. Bj0rnstjerne Björnson hefir nýlega v«rið í Kaupmannahöfn ásamt konu sinni. Hélt hann par ræðu í félagi danskra kvenna um friðinn í Norður- álfuani. Var gjörður hinn bezti róm- nr að máli hans. RÚSSLAND. par sortnar alltafí lopti raeir og meir. Hefir Goremykin forsætisráðherra sagt, að óumfiýjan- legt væri að uppreistin brytist út inn- an skamms, ákafari og grimmari en áður. En prátt fyrir pað, vill hann eigi slaka svo til að hugir manna sef« ist. Byltingarmenn halda opinbera fundí á degi hverjuifl og hveíja al- menning til pess að beygja sig eigi lengur undir prseldóatsokið. Bændur hafapegar ríða neitað að borga skatta. En pað sem stjóruinni pykir ísjárverð ast, er, að meðal hermanna er einnig farin að kvikna megn óánægja og upp- reisnarandi. Talíð er víst, að her- pjónustu muni almennt neitað ura al'lt Rússland ef landbúnaðarmáhinum verð- ar eígi komið í gott horf samkvæmt almennings kröfum, nú fyrir baustið. J>að er fullyrt, að helmingnum af láni pvf,sem Bússar ætluðu að fá á pýzka- landi, sé haldið eptir par til trygging sé fengm fyrir pví, að stjórnin fram- kvæmi pær stjórnarfarsbreytingar sem bæti verulega ástandið á Biisslandi. Witte grexfi kvað hafa farið til Berlín til pess að fá pví framgengt að sllt lánið yrði útborgað án no'skurra skil- yrða. — Hinar árlegu stóru flota-æSngar sínar ætla Englendingar nú að halda dagana 23. júní .til 2. júlí. Með æfinguuum á að rannsaka pað á hvern hátt bezt sé að vernda veizl- unarflotann fyrir árásutn óvina. Mik- ill hluti af enska verzlunarfietanum tekur pátt í pesauœ æfingum. Sá heitir May aðmirálli sem atlögunum á að stýra, en Wilson aðmiráll á að verja verzlunarSotann. 011 verzlunar- skip, sem eiga að fara írá Englandi, fara frá Portsmouth og Milíord, en ]>au sem eru á heimleið leggja út frá Gibraltar. Og frá pessara tveimur st0ðum er öllum flokkunum stjórnað. Verzlunarskipin eiga að reyna að komast fram bj?i „óvinunum" og flytja varðliðinu fregnir; pau skip sem „óvin- irnir" geta náðt mega halda áfram leið smci, en eigi mega pau pá flytja varnarskipunum neinar vísbendingar um árásirnar. Hásetarnir á franska bryndrekanum „Jeanne d' Aro" g]0iðu uppreisn nii fyrlr skömmu. Póra 30 af hásetunum í land án pess að biðja um leyfi og neituðu að fara um borð aptur, Brezka stjórnin hefir nú ákveði$ að byrja aptur samningaviðskip ti við Serbíu og senda pangað erindsrekai er eigi hefir verið par síðan paukon- úngsbjónin Alexander og Draga voru myrt. Hefir Pétur konungur nú loks látið undan og vikið morðingjtim kon- ungshjónanna fyrir fullt og allt burt úr hernum og frá hirðinni. Sum blöð segja að morðingjarnir hafi pví aí- eins vikið sæti, að pelr f'engju fulí eptirlaun af Jandsfé!! Hryllilegir atburðir hafa gjörzt nú um pessar mundir í verkfalls upp^ rsistinni er pair hafa hafið verkamenn- irnir í GrezD-koparnáraunni i Oanawa í Mex;co. Hafa blóðugir bardagar orðið milh vinnumanna og verkstjór- anna. Vinnumeun voru óánægðir með laan sín, og er peir eitt sinn drukkti sig ölvaða, sló í harðann bsrdaga. Mörg púsund vinnumenu hættu vinnu, tóku cámurnar á sitt vald og sprengda bræðsluhúsin í loptið með dynamit. fvínæst réðujt peir á vöru- geymsiuhúsíð og drápu fon'ngja lög- reglumanna. Siðustu fregmr segja að 100 manns sóu fallnir af báðum og fjðldi særður, en bærinn stóð í ljósum loga. Herlið var á leiðinni þacgað til pess að stilla til fnðar. Ráðaneytaskipti hafa orðið á Spáni nú nýlega. Heitir nýji forsætisráð- ' herrann M o r r e t. Eriðarfund á nú að halda í Lund- únum 23.—27. n. m. A hann að vera undirbúniagsfundur undir næsta al- pjóða-friðarfund í Haag. Fyrir nokkru var frakkneskur mað- ur, Charbonnier að nafni, myrtur í Marokko af parlendum manni. JN"ú hefir Frakkastjórn skipað scldáni að láta finna morðingjann og hegna honum með lífláti, auk pess á hann að sjá um að ættingjar hin3 myrta fái 100 púsund í'ranka í skaðabætur. Enni fremur á stjórnin í Marokko að biðja frakknesku stjórnina fyrirgefningai* fyrir morðið, eins og vandi er tit í slíkum tilfellum, og loks skal reis*

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.