Austri - 25.06.1906, Blaðsíða 1

Austri - 25.06.1906, Blaðsíða 1
Blaðið kemur út 3—4 8iim- am á mánuði hyerjum, 42 arkir mianst til naista nýár». Blaðið kostar um árið: hér á jandi aðeins 3 krðnur, erlendis 4 krónur. G-j alddagi l.júlí hér á landi, erlendis borgist blaðið fyriiram. Upps0gn skrifleg, bundinTið áramót, ógild nema komin sé til ritstjórans fynr 1. október og kaupandi . sé skuldlaus fyrú* blaðið. Innlendar auglýsingar 10 aura linan,eða 70 aurabyer þumlungur dálks, og kálfu dýr- ara á fyrstu síðu. XYI Ar Seyðisfirði 25. júní 1906. FS. 21 Aðalfundur GE.A.NUFÉLAGS fyrir yfirstandandi ár, 1906, yerður haldinn á Akureyri laugardaginn 18. ági'ist næstkooiandi og byrjar kl. 11 ívrir liádegi, á peim stað sem nánar verður ákveðið fyrir fund. f>etta tilkynnist hér með hinum kjörnu fulltrúum og peim öðrum, sem Jiann fund eiga að sækja. Akureyri 31. maí 1906. í stjómarnefnd Gránufélags Frh. Steinsson. B grn Jónsson. J. Norðmann. 1 (varamaður) Takið eptir! Tveimur piltnm, sem óska að læra plægingu, verður veitt móttaka á Eiðaskólanum, fyrir júlí og ágúst. AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði er opið hvern laugardag frá kl 3—4 e. m. ítlendar íréttir. NOEYEGTJB. ]par var nú uppi fótur og fit er síðast fréttistt i tilefni af krýningunni, sem fram átti að fara, í frándbeimsdómkirkju S2. p. m., eins og áður war frá skýrt. Alljr Jjóð- höfðingjar höfðu >egar tilkynnt, að peir sertdu menn til pess að vera við- stadda krýningarbátiðina. Aðeins einn konurgur sendir engan fyrir sína hönd, og fer heldur eigi sjálfur. og pað tr Ósíiar Sviakonungur. Kvað hann sjálfur hafa látið pað í ljós, að liann kynni eigi við að senda fulltrúa sinn til pessarar krýningar, sem færi fram í sömu kirkjunni sem ham.i var sjálfur krýndur í með somu kórónunni, fyrir 34 árum síðan. J>að var ásjálegur herskipafioti sem ákveðið var að ætti að liggja á |>rácd- heinishöfn nú um krýningarhátíðina. Fyrst og ffemst var ákveðið að par yrðu 4 norsk: „Noregur,11 „Haraldur hárfagri“, „Heimdallui“ og „Sleipnir“; 2 stóiir bryndrekar: „Juno“ og „Tal- bot“ áttu að fylgja enska konungs- skipinu, „Yiktoriu og Albert“, sem átti að fiytja prinzinu af Wales tT J>ránd- heims; ennfremur áttu 2 dönsk her- skip: „Herluf Trollo“ cg „Hekla“ að fylgja konungsskipinu „Dannebrog,11 sem Kristján krónprino og kona hans ætiuðu með til f>rándheims. Auk pess átti að koma 1 pýzkt, 1 franskt, 1 hollenzkt, 1 spánskt og 1 ameiíkskf. Frá Kússlandi átti ekkerí berskip að koma, en bróðir keisarans, Michael fursti, átli að koma á keisara- skipinu ,,Pólstjörnunni“. Skipshpfnin á öllum pessum skipum mun samtals vara um 5—6pús.manna. Krýningin. |>egar konungshjónin komu að dóm- kirkjunn’, pá tóku biskuparnir: Bang, Wexelsan og Eriksen, ásamt 50 prest- um á móti peim. Biskuparnir voru klæddir gulum silkiskiúða en prast- arnir Toru í hvítum messuklæðum. þrándheimsbiskup ávarpaði konungs- hjónin og leiddi piu til sætis, ásamt föruneyti peirra, inn undir kórnum. Prestarnir allir f engu inn í kórinn- Yið hlið konungsins var ríkismerkið og héldu peir á pví: Oli Hansen herfor- ingi og Sparre aðmíráll. Meðan kon. nngsbjónin gengu ínn kirkjugólfið var krýuingarmarzinu leikinD á orgelið. Síðan hélt biskupinn ræðu, og að henni lokinni' stóð konungur á fætur og gekk upp að altarinu, par sem hann var fyrst smurðrr. Konungur og drottning voru einungís smarð á enni og bendur en áðar yar pað siður að smyrja bæði i brjóst og gagnaugu. A œeðan smnrningin fór fram kraup konungur fyrir framaD altarið. Siðan stóð hann upp og gekk pá Michelsen forsætis- ráðherra fyrir altarið og peir Wex- elseu biskup töku paðan kórónuna og settu haDa á hofuð konungi. Lövland utamíkisráðherra cg Wexelsen réttu konunginum pví næst veldissprotann, Arctander rikisr*ð rétti honum ríkis - eplið og Olsen ríkisráð létti honum sverðið; Wexelsen biskup aðsioðsði pá einnig báða; að síðustu lagði justiti- arius Löchen konungskápuna yfir herð- ar konungi. 1 Að pví búnu gekk kon- iDgur aptur til sætis síns, en drottn- ingin fór upp að altarinu og fór krýn ing hennar fram á líkan hátt. Að ifðustu var sungið: „Gud, sign vort dyie Fsedreland“ eptir Blix. I kirkjunni voru 100 sæti ætluð blaðamönuum frá ýmsum löndum.Attu peir sæti í ausiurhluta kirkjunnar milli altarisins og hásætisstólanna. þar sátu einnig meðlimir pings og stjórnar. Utlendn sendiherrarnir sátu vinstramegin í kirkjunni, en allt konunglega fólkið sat í kringum há- sætisstólana. — Yarðskip ætla Noiðmenn aó senda hingað til lands í sumar. A pað að bafa aðalstöðvar sínar á Siglufirði,par sem fiskiflotinn norski heldur aðallega til. p>a? eru fiskiskipaútgjörðarmenn frá Haugasundi sem sent hafa áíkor- un til norsku stjórnarÍDnar um að senda skipið. Jarðarför Heniiks Ihsens tór fram í Kristianiu 1. p. m. Er pað sú fjöl- mennasta og riðhafnarmesta jarðarför sem farið hefir fram í Noregi i manna minnum. j^vi hér var pað eigi aðeins Noregur, sem syrgði, heldur allur hinn menntaði heimur, sem kepptist um að láta í ljós lotningu sína fvrir hinum látna skáldakonungi. Hákon konungur heímsótti spánska send’herrann í Kristianiu strax er fréttin nafði borizt pangað um morð- tilraunina við spönsku konungshjónin, og lét hann í ljós gleði sina yfir pví, að ungu bjónin hefði eigi sakað. Bjprnstjerne Björnson hefir nýlega vtrið í Kaupmannahöfn ásamt konu sinni. Hélt hsnn par ræðu í félagi danskra kvenna um friðinn í Nörður- álfuani. Yar gjörður hinn bezti róm- nr að máli hans. RÚSSLAND. J>ar sortnar alltaf í lopti raeir og meir. Hefir Goremykm forsætisráðberra sagt, að óumílýjan- legt væri að uppreistin brytist út inn- an skamms, ákafari og grimmari en áður. En prátt fyrir pað, vill hann e:gi slaka svo til að hngir manna sef- ist. Bylting*.rmenn halda opinbera fundi á degi hverjum og hveíja al- menning til pess að beygja sig eigi lengur undir prseldóassokið. Bændur hafa pegar víða neitað að borga skatta. En pað sem stjórninní pykir ísjárverð ast, er, að meðal hermanna er einnig farin að kvikna megn óánægja og upp- reisnarandí. Talið er vísí, að her- pjónustu muni almennt neitað um allt Bússland ef landbúnaðarmálunum verð- nr eigi komið í gott horf samkvæmt almennings kröfum, nú fyrir haustið. J>að er fullyrt, að helmingnum af láni pvijsem Bússar ætluðu ad fá á fýzka- landi, sé haldið eptir par til trygging sé fengm fyrir pví, að stjórnin fram- kvæmi pær stjórnarfarsbreytingar sem hæti verulega ástandið á Bússlandi. Witte greifi kvað hafa farið til Berlín til pess að fá pví framgengt að allt lánið yrði útborgað án nokkurra skil- yrða. — Hinar árlegu stóru flota-æfingar stnar ætla Englendingar nú að halda dagana 23. júní ,til 2. júlí. Með æfinguuum á að rannsaka pað á hvern hátt hezt sé að vernda veizl- unarflotann fyrir árásutn óvina. Mik- iil hluti af enska verzlunarflctanum tekur pátt í pessurc æfingura. Sá heitir May aðmirállfc sem atlögunum á að stýra, en Wilson aðmiráll á að verja verzlunarfiotann. 011 verzlunar- skip, sem eiga að fara frá Englandi, fara frá Portsmouth og Milíord, en pan sem eru á heimleið leggja út frá Gibraltar. Og frá pessum tveimur stöíum er öllum flokkunum stjórnað. Verzlunarskipin eiga að reyna að komast fram bjá „óvinunun»“ og flytja varðliðinu fregnir; pau skip sem „óvin- irnir“ geta náðfc mega halda áfram leið sinci, en eigi mega pau pá flytja varnarskipunum neinar vísbendingar um árásirnar. Hásetarmr á franska bryndrekanum „Jeanne d' Arc“ gjötðu uppreisn nú fyrir skömmu. Fóru 30 af hásetunum í land án pess að biðja um ieyfi og neituðu að fara um borð aptur. Brezka stjórnin hefir nú ákveðiS að byrja aptur samningaviðskipti við Serbíu og senda pangað erindsreka; er eigi hefir verið par síðan pau kon- úngshjónin Alexander og Draga voru myrt, flefir Pétur konungur nú loks látið undan og vikið morðingjnm koD- ungshjónaDna fyrir fallt og allt burt úr hernnm og frá hirðinni. Sum hlöð segja að morðingjarnir hafi pví a#- eins vikið sæti, að peir fengju full eptirlaun af landsfé!! Hryllilegir atburðir hafa gjörzt nú um pessar mundir í verkfalls upp- rsistinni er pair hafa hafið verkamenn- irnir í GrezD-koparnámunni í Canawa í Mex;co. Hafa blóðugir bardagar orðið miili vinnumanna og verkstjór- anna. Vinnameun voru óánægðir með lann sín, og er peir eitt sinn drukku sig ölvaða, sló í harðaun bardaaa. Mörg púsnnd vinnumenn hættu vinnu, tóku námurnar á sitt vald og sprengdn bræðsluhúsin i loptið með dynamit. fvínæst réðuit peir á vöru- geymsluhúsið og drápu foringja lög- reglumanna. Siðustu ftegmr segja að 100 manns séu fallnir af báðum og fjöldi særður, en bærinn stóð í ljósum loga. Herlið var á leiðinni pacgað til pess að stilla til íriðar. Báðaneytaskipti hafa orðið á Spáni nú nýíega. Heitir nýji forsætisráð- herrann M o r r e t. Friðarfund á nú að haída í Lund- únum 23.—27. n, m. A hann að vera undirbúningsfundur undir næsta al- pjóða-friðarfund í Haag. Fyrir nokkru var frakkneskur m&ð- ur, Charbonníer að nafni, myrtur í Marokko af parlendum manni. Nú hefir Frakkastjórn skipað scldáni að láta finna morðingjann og hegna honum með lífláti, auk pess á hann að sjá um að ættingjar hins myrta fái 100 púsund íranka í skaðabætur. Enn- fremur á stjórnin í Marokko að biðja frakknesku stjórnina fyrirgefningar fyiir morðið, eins og vaudi er til í slíkura tilfelluœ, og ioks skal ieis’*

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.