Austri - 10.07.1906, Blaðsíða 2

Austri - 10.07.1906, Blaðsíða 2
| NR. 23 AU8TRI 88 nýlega hjá Salisborg á Engiaodi, 2 járnbrautarlestir rákust á svo að fjórir vagnar brotnnðu í spón og fjöldi fólks beið bana og særðist. Færeyingar hafa nú kosið full- trúa sinn til fólkspingsins danska, og blaut Effersp sýslumaður á Suðurey kosm'ngu með 1100 atkv. Joh. Patur- son fékk aðeÍDS 450 atkv. þótti Eær- ©yingum Patursan of frjályndur! og hpfu uðu honum pví. Munu Eæreyingar litla sæmd hljóta íyrir slíkt glappa- skot. Bufjársýningu béldu Vopnfirðingar á Felli 25. p. m. Var par viðstaddur fyrir hönd Bún- aðarsambandsins landbúnaðarkandidat Halldór Vilhjálmsson á Eiðum, ráða- nautur félagsins. I sýningarnefnd hafði Sambandið kjörið pá: síra Sig. P. Sivertsen á Hofi, Jön Jónsson lækni á Vopna- firði og Sigurjón Hallgrímsson, bónda í Ytri Hltð, formann búnaðarfélags Vopnfirðinga. Formaður sýningarnefndarinnar síra Sig. P, Sivertsen setti sýninguna kl. 12 á hádegi með stuttri ræðu. Eyrst minntist hann á pá pýðingu sem sýn- ingar almennt befðu haft par sem pær hefðu verið reyndar og pví næst skýrði hann frá, hvers vænta mætti af pjessari sýningu og hvernig ætlazt væri til að henni jrði hagað. Dómnefndir voru prjár: 1. Til að dæma um nautgripi, f bennl voru bændurnir Gísli Helgason á Egilsstöðum, Jón Jónsson á Hró- aldsstöðum og búfræðingur fórarinn Stefánsson á Hofi. 2. Til að dæma um hross, í henni voru bændurnir Einar Helgason á jþorbrandsstpðum, Kristján Arnason á Skjalpingsstöðum og Gunnar Gunnars- son á Ljótsstöðum, 3. T;1 að dæma um sauðfé, í henni voru bændurnir Helgi Guðlögs- son á Haugsstöðum, Bjorn Pálssoa gullsmiður á Vakursstöðum og Jörgen Sigfússon í Erossavík. A sýninguna komn: 7 naut og 20 kýr frá 18 heimilum, 6 folar og 15 hryssur frá 17 heimilum og 20 hrútar og 58 ær frá 26 heimiium. Kl. 2% höfðu dómnefndirnar lokið starfi sínu og var verðlaunum pá út- býtt. £essir fengu vetðlaun fyrir n&utgr. 1. Sig. P. Sivertsen á Hofi fyrir kú 6 vetra I. verðlaun. 2. Bjprn PálssoD á Vakursstpðum fyrir kú 8 vetra I. verðl. 3. Jón Jónsson á Hróaldsstöðum fyrir kú 9 retra II verðl. 4. Sigurjón Sigurðsson á Torfastoð- om fyrir kú 11 vetra II. 5. Vigfiis Jónsson á Vakursstöðum fyrir kú III. 6. Gfsli Helgason á Egilsstöðum fyrir kú III. 7. Stefanía Jónsdóttir á Guðmund- arstoðum fyrir kú III, 8. Jörgen Sigfússon í Krossavík fyrir kú III. 9. Gunnar Gunnarsson & Ljótsstöð-i »um fyrir naut II. 10. Nikulás Guðmundsson í Haga fyrir nsut III. 11. Síra Sig. P. Sivertsen á Hofi fyrir naut III. 12. Sigurjón Sigurðsson á Torfa- stöðum fyrir naut III. 13. Nikolaj Hevgaard á Ljótsstöð- um fyrir naut III. I. verðlaun fyrir, nautgripi 15 kr., II. 10 kr. og III, 5 kr. |>annig voru veittar í verðlaun fyrir uautgripi alls 100 kr. þessir fengu verðlaun fyrir hross: 1. Björn Pálsson á Vakursstöðum fyrir hryssu I., 10 kr. 2. Stefán Stetánsson Bauðhólum fyrir hryssu 11., 7 kr. 3. Jóhannes Jóhannesson Syðrivík fyrir hryssu II. 4. porgrím- ur Jónatansson Búastöðum fyrir hrvssu III., 4 kr, 5. Guðjón Arnasou Hraunfelli fyrir hryssu III. 6. Rjorn Finnbogason Teigi fyrir fola II., 8 kr. 7. Jósep Jósepsson Eelli fyrir fola 111., 5 kr. 8. Björn Sigurðsson Hrapp- stöðum fyrir fola III. paunig voru veittar í verðlaun fyrir hross alls 50 kr. pessir fengu verðlaun fyrir sauðfé: 1. Gísli Helgason Egilstöðum fyrir á 4 vetra I., 6 kr. 2. Björn Pálsson Vakursstöðum fyrir á veturgamla I. 3. Jósep Hjélmarsson Síreksstöðum fyrir á 4 vetra I. 4. Björn Jónasson Hámundarstöðum fyiir á 3 vetra II., 4 kr. 5. Jón Sveinsson Fremri Blíð íyrir á 3 vetra II. 6. Sami fyrir á 5 yetra II. 7. Björn Pálsson Vakurs- stöðum fyrir á 2 vetra II. 8. Vigfús Jónsson Vakursstöðum fyrir á vetur- gamla II. 9. Jónas Jóhannosson Vatpjdalsgerði fyrir á 5 vetra II. 10. Björn Jónasson Hámundarstöðum fyrir á veturgamla III., 3 kr. 11. Sami fyrir á veturgamla III. 12. Gísli Helgason Egilsstöðum fyrir á vetur- gamla III. 13. Vigfús Jónsson Vak- ursstoðum fyrir á veturgamla III. 14. Björn Pálsson Vakursstöðum fyrir á 4 vetra III. 15. Sami íyrir á 5 vetra III. 16. Jergen Sigfússon Krossavík fyrir á 4 vetra III. 17. Signrjón Sigurðsson Torfastoðum fyrir á 3 vetra III. 18. Björn Finnboga- son Teigi fyrir á 5 vetra III. 19. Helgi Guðloasson Haugsstöðum fyrir á 3 vetra III. 20. Metúsalem Eiu- arsson Bustarfelli fyrir hrút 3 vetra 1., 8 kr. 21. Jósep Jósepsson Felli fyrir hrút veturgamlan II., 6 kr- 22. Gunnar Gunnarsson Ljötsstöðum fyiir hrút veturgamlan II. 23. Helgi Guð- lögsson Haugstöðum fyrir hrút vetur- gamlan II. 24. Gunnar Gunnarsson Ljótsstöðum fyrir hrút veturgamlan 111., 3 kr. 25. Síra Sig. P. Sivertsen Hofi fyrir hrút veturgamlan III. 26. Sigurjón Hallgrímsson i Ytri-Hlíð fyrir hrút veturgamlan III. 27. Sami fyrir hrút veturgamlan III. Fyrir sauðfé var pannig veittíverð- laun alls kr. 110,00. Til sýningarinnar voru veittar 300 kr. par af úr sýslusjóði 150 kr. pað sem verðlaunin og annar kostnaður við sýninguna fer fram úr pessari upphæð verður borgað úr hreppssjóði. A sýr.ingunni vakti mesta eptirtekt: k ý r Björns Pálssonar ljósrauð að lit með sérlega góðum mjólkureinkennum og kýr dra Sig. Sivertsen á Hofi, svört á lit, kollótt nokkuð minni, mjólkurkýr í betra meðallagi, en sér- lega falleg kýr. Hryssa Björns Páls- son&r, rauð á lit 7 vetra, 51 pml. á hæð og hryssa Stefáns Stefánssonar moldótt, 52 pml. á hæð stór og dugn- aðarlegur gripur, en 14 vetra gömul og hlaut pví aðeins 2. verðlaun, S a u ð f é ð pótti yfir höfuð fallegt, en misjafnlega valið til sýning- arinnar. Graðneyti og grað- f o 1 a r pyrftu að taka miklum fram- förum áður en pau gætu talizt heppi- leg kynbótadýr. J>egar pessu var lokið, hélt Halldór Yilhjálmsson fyrirlestur og talaðr aðal- lega um kynbætur, hvers af peim mætti vænta og hvernig peim skyldi haga almennt skoðað, en svo minntist hann einnig á afurðir búpenings og gaf i pví sambaudi bendingar am hverjar leiðir hann áliti heppilegastar til að koma peim í meira verð, en hingað til. Var fyririesturinu sköru- lega og vel flnttur og 'bin parfasta hugvekja. Veður var stillt og blitt fyrrihluta dagsinSj en er áleið, dreif yfir norðan- poka með kuldastormi. . Söngflokkur Kristjáns Sigtryggssonar haíði skemmt með söog framan af sýningunni, en varð nú að láta storminn einan um pað, og pótti möraum pað verr farið sem vonlegt var. Jón læknir Jónsson talaði pá fáein orð um fóðurbætir og kraptfóður sem öruggasta handhægasta og bezta ráðið til tryggingar gegn vorharðindum og hvatti bændur til að gjora tilraunir í pá átt og að endaðri ræðu sinni sleit hann sýningunni raeð pví að pakka öllum peim,er pátt höfðu tekið í henni, fyrir góðan áhuga; búnaðarsamband- inu fyrir að hafa útvegað svo líflegan styrk,en sérstaklega landbúnaðarkand- idat H. Vilhjálmssyni fyrir hans góðu framkomu og fróðlega fyrirlestur. Daginn eptir hélt kandidat Hall- dór Vilhjálmsson fyrirle3tur á Vopna- firði um garð- og túnrækt, og nýting ábnrðarins. Kvað hann bændur ætiu að keppa að pví að lifa sem mest á ræktaðri jörð, en rækta hana sem bezt. Undirstaðan undir pessu væri nýting áburðarjns. Tíl uppbótar tyr- ir vinnuíólkið ættu bændur að nota hestana, en fvrir hestahaldinu gaf hann reglu að hafa sem fæ3ta hesta, fóðra pá vel og brúka pá helzt daglega. — Hann minntist á kraptfóður, og ále:t hentast fyrir okkur olíukökur, auð- vitað væri kröptug og vel verkuð taða í vissum skilningi kraptfóður, pví hún gæti haft 18% af eggjahvítu í stað pess sem útlenda taðan hefði sjaldan meir eu 12, eu bezt væri að hafa fóðrið sem mest samsett, t. d. gefa fóðurrófur, töðu og olíukökur í senn. Að endaðum fyrirle3trinum urðu nokkrar umræður: Síra Sigurður minnti á að bændur vantaði hentugan shófatnað og áleit æskilegt að pað yrði tekið til rannsókuar. Jón lækn- ir benti á, að góð aðferð til að kenna bændum framfarir í búnaði væri ef~ laust að veita peim ferðastyrk til að ferðast um pau hóröð, par som mest hefir verið unnið að jarðabótum, húsa- bótum og öðru pví er til framfara lýtur í búnaði; vildi bann beina pví til Búnaðarsambandsins að taka petta til yfirvegunar. AU-margir bændur vóru við fyrir- lestur pennan, pví manntalspíng hafði verið haldið pennan dag. Kjar Lapplendinga í Noregi. Lesendum Austra pykir ef til vill gaman að heyra nokkra frásogn um lifnaðarhætti og kjör Lapplend- inganna hér í Koregi. Að líkmdum eru pað eigi raargir íslendjngar sem eru nákunnugir lifnaðarháttum Lapp- lendinga, og pareð eg hefi lofað Austra að skrifa nokkrar línur um petta efui, pá vil eg nú hér með reyaa að efna loforð mitt. Menn eru naumast fnllvissir um hvaðan Lappverjarmr eru komnir, en haldið er að peir tilheyri mongolska pjóðflokknum. J>eir komu hingað til Noregs á pjóðflntningatímnnnm og eru pannig frumbyggendur Koregs, í fyrstu voru Lapparnir búsettir nm allan Noreg, einnig i suðurhluta landsinsj en eptir pví sem norræni pjóðflokkurinn byggði landið meir og meir og lagði pað undir sig, létu Lapparnir undan siga norður eptir lengra og lengra og par sem peir óttuðust bæði menntun og trúarbrögð Norðmanna,pá reyndu peir algjörlega að forðast að vera á vegi peirra- þessvegna búa nú Lapparnir nyrðst við ísháfsströndina köldu og víðsvegar um eyðifjöll Finnmerkur. Lappverjar eru nú um 30,000 i allri Skandinavíu 10,000 í Svípjóð og 20,000 í Noregi. Tungumál Lappanna að-< skilur pá einnig frá öllum öðrum pjóðum, öví peir tala sitt eigið mál og peir reyna einnig að vernda pað svo mikið sem hægt er. |>ví flestar pjóðir eiga sammerkt í pví að elska og varðveita móðurmálið. í pessu tilliti er pjóðernistilfinning Lappanna fulikomnari en vor Norðmanna, pví par sem við hnfum látið dónskuna hafa æ meiri áhrif á okkur, pá hafa Lapparnir haldjð tryggð við móðurmál sítt og geymt pað til pessa, lireint og óflekkað eius og pað upphaflega var. Eptir atvinnuvegunum má skipta Lapplendingum í tvo flokka: Flökku- Lappa, og Sjó-Lappa, sem hafa fast aðsetur. • Eg ætla pá fyrst að lýsa kjörum „Sjó-Lappanna“. J>eir hafa ætíð átt við mjog prongan kost að búa og peii einir, sem hafa ferðazt meðal peirra geta gjört sér hugmynd um pá voðalegu fátækt og eymd, sein par ríkir. Flestir peirra búa í hraklegum jarðbúsum, sem píljuð eru innan með grjóthellum. Yíðast hvar í jarðhúsum pessum er hvað innan um annað, menn og skepnur, svo menn geta gjört sér hugmynd nm, að eigi muni heilnæmt lopt eða heilbrigði ríkja í pessum holum. Fólk petta er pví jafnaðar- lega meir og minna sjúkt; augnveiki t. d. er mjog svo almenn meðal pess- ara Lappa vegna hins sífellda reyks sem er í jarðhúsum pessum. J>ví eldstæðið er víðast opnar hlóðir. Sjó-Lappar lifa aðallega á fiskiveiðum. Ea parsem flskimiðin færast ár frá ári æ lengra á haf út, pá er pað auðsætt, að hina fátæku og fákunnandi Lappa vantar skilyrði til að stnnda fiskiveiðarnar með nokkrum ágöða og pegar fiskur gengur ekki inn áfirðina, pá kreppír neyðin að heima í kofun um. Sumir segja, að L&pparnir séu svo latir að peir nenni ekki að vinna og reyna að bjarga sér og sé pað pví aðallega letin, sem sé orsok í hinni miklu fátækt sem ríkir meðal peirra; en einsog alkunnugt er, pá er pessi ásokun alvanalegur steinn er hinir efnaðri nota til pess að leggja á herðar fátæklingnum,svo að byrgði hans verði pyngri, en eigi bætir slík ásokun eymdina og volæðið. Að vísu verða

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.