Austri - 10.07.1906, Blaðsíða 3

Austri - 10.07.1906, Blaðsíða 3
NR. 23 AUSTRI 89 xnenn varir við leti hjá Löppunum, en að pessi ókostur sé alraennarí par en hjá öðrum pjóðura, pvi mót' mæli eg stranglegá samkvæmt peirri pekkingu, sem eg hefi haft af Löpp- unmn pau 6 ár, er eg hefi starfað meðal peirra. Eg pekki fjölda fólks sem sífellt starfa og strita með.súrum sveita til hess að framfleyta lífinu, en prátt fyrir pað hefir fátæktin kreppt mjog að peim. Orsökin til pess er fyrst og fremst sú, að fiskur er orðinn svo laugsóttur par og gengur ekki á grunnmið,og telja menn að hið mikla hvaJadráp valdi pví. Og pvínæst raá telja að peir eru, mest vegna lands* hátta nær útilokaðir frá pví að hag- nýta sér afla sinn á arðvænlegan hátt, peir hafa auk pess orðið fyrir rangri og illri meðferð á margan hátt. Sum blöð hafa haft pað fyrir satt, að ágjarnir kaupmenn og fjár- glæframenn nafi haft pá fyr’r fépúfu og notað sér vanpekkingu peirra í fjármálum. J>ó befir etlanst kveðið meira að pessum fjárdrætti og svikum kaupmanna fyr á tímum, svo ef til vill má telja pað athæfi til liðins tíma mest meguis. Enda er nú pjódin að vakna og krefst réttinda jafnframt skyldunum. Pramh. Um Mpðrnvelli í Hörgárdal sækja peir síra Jón jforsteinsson pre3tur á Skeggjastpðum, og Lárus Thorarensen presfaskóla- kandidat. Norskir konsúlar ern nú skipaðir bér á landi: Bjiirn Guðmundsson kaup- maður aðalkonsúll í Reykjavík og visekonsular peir Steíán T h. J ó n s s o n kaupm. á Seyðisfirði, Eriðrik Kristjánsson útbús« stjó/í á Akureyn cig P é t u r A. Ó 1 a f s s o n kánpm. á Patieksfirði. Trúlofnð eru hér í bænum fröken p o r- gerður Raldvinsdóttir og Bjarni gullsmiður Sigurðsson bæjarfuiLtrúi. Gipting. Hann var rúml. sextugnr að aldri. Sóma-og dugnaðarbóndi. Nýlega er látinn Jprgen Sig- urðs son að Hafursá í Skógum, 28 ára garaall. Banamein hans var inn- vortis-meinsemd. Hann var dugnaðar- maður mikill, og greindur vel. Skip. „Friðpjófur“ kom að uorðan 1. p. m, Með skipinu komu hingað af Akureyri frúruar Yalgerðnr Jóns^ dótíir oí Ragnhildur Metúsalerus- dóttir. Ennfremur var með skipinu- Hans Zöllner, bróðurson L. Zöllners. „Patrí a“| leiguskip 0. AV. erf- ingja að norðan á útieið 2. p. m. „S k r e i e n“, gufuskip frá Bergen kom hingað 3. p. m. pað skip er frá sama útgjorðafélagi og „Britta1-, er kom hér í fvrra sumar. Ætlar íélagið að láta 4 guf'uskip, „Skreien“, „Bergen“, „Stettin“ og „Koningsberg" tara regluhundnar ferðir 10. hvern dag milli Noregs og íslands. í Noregi koraa skipin við í Bergen A'asundi, Kristjánssundi og |>ráDd- heinii sem er aða!st0,i en hér á landi eru pessir viðkomustaðir taldir: Norð- fjprðar, Seyðisfjörður, Eyjafjörður og Siglufjörður, Skipið kemur við á fleiri böfnum, ef nægilegur farmur fæst. Afgreiðslumaður sk psnna hér á Sey.isfirði er kiupm. Sigurður Jónsson. „T y n e“, gufuskip kom s. d. með kol til St. Th. Jóassonar og Sig. Jcnusonar. „Alf“ kom frá Norvegi í gær með salt og tunuur til gufuskips Ealchs stórkaupmanns. Norsk og fralrknesk fiskigufuskip hafa og verið að koma pessa dagana. „H ó 1 a i “ kornu að norðau 6. p. m. Farpegjar: Disponent Stefán Guð- mundssoni húsfrúrnar María Guð- brandsdóttir og Rannveig rnóðir síra Magnúsar Bjprnssonar á Prestsbakka. „I n g i k o n u n g u r“ kom s. d, frá útlöndnm. Með skipinu voru á leið t l Akureyrar: 0. 0. Thorarensen ásamt fru sinni 02 syr.i, írúruar Thora Bavsteen og María Havstean, og sfúdentarnir Carl Sæmundson og •Jóhaun Sigurjóns.son. Ari Jónsson ritstjóri sem var hér settur sýsluraaður og bæjarlógeti í stað Jóh, Jóhannessonar er nú farinn héðan til Eskifjarðar, en Arni Jóhannssou bæjargjald- keri er settnr í hans stað, par til Jóhannes sýslamaður kemur 2. ágúst að afloknu pingmannaheimboðinu. Eyrra laugardag voru gefin saman í hjónaband hér í kiikjunni ungfrú Hansína Jónsdóttir og Helgi K. Kjemp, skósmiður. I*ingmaimaskipið Botnia á að koma Lúngað 13. p. m. «1, H árdegis og fara aptur pann 15. kl, 8 nm morganinn, Skipið tekur hér póstflutnmg. Mannalat. J>ann 7. f. m. andaðist fiú Helga Helgadótt ir, kona Bjorns prent- smiðjueiganda Jðnssonar á Oddevri, eptir langvarandi ojartasjúkdóm, 42 ára gpmul. Hún var greind og góð koca og vel .menntuð, og rausnarkona í hvívetna. Nýlega andaðist og á sjúkrahúsina á Ákureyri Konráð Konráðs- s 0 n frá Bragholti í Arnarneshreppi í Eyjafirði, „dugnaðár og heiðurs saaður“, Theodór Ólafsson fyrv. verzluiarstjóri á Borðeyri, andaðist 8. f. m. Hann var sonur Ölafs dóm- kirkjupiests Pálssonar. Jóhannes Guðmundsson óðalsbóndi á Auðunnarstöðum í Yíði- dal andaðist seint i maímánuði. J ó n a s bóndi J ó n s s 0 n frá Bessastöðum í Eljótsdal varð bráð- kvaddur á Egilssioðum 1. p. m. Veitið eptirtekt pessum fjarmörkum: Sneitt, biti aptan h.,-stýft biti aptar. v. Tómas Yensbeig, tíkeggja- stöðnm Fellum. Snerðrifað ír: (hiti aptan á sumu) hægra, hvatt vinstra. Gísli Helgasont Skögargerði, Pellum. Sneiðrifað lr. h, blaðstýft fr. biti aptan v. Jón Eiríksson, Refsmýri EeLlum. Stýít h. bíti aptan, rýlt v. biti a. Arnórína Sveinbjörnsdóttir, Skálanesi, Seyðisf. SneLtt a. biti fr. h. tvýstýft fr. biti a. v. Kristján Kristjánsson, Bárðar- stöðura, Loðm. tírði. Sceiðrfað fr. biti a. h. blaðstýft fr. biti a. v. Halldór Skaptason. Seyð ísfiröi, Sneitt a, hægra, sýlt vinstra fj, fr. Jón St. Scheving a Arosshöfða í Hjaltastaðn.hreppi Brennimark: Sch. Hamarskorið hægra fjöðnr aptan biti framan, Guðni skÓ3aiiður Jónsson Vopnatirði Brennimark G. J. skó. U tgefeudur; ertíngjar cand; phil. Skapta Jósepssonar. Abyrgðarm.: Porsi. J. G. Skaptason. Prentím. Austra. U0SMYM>ASTOFA Brynjölfs Sigurðssonar á Vestdalseyri, er opin á hverjnm degi, afgreiðsla mjög fljót og góð. Myndir stækkaðar hvaða stærð se.n ðskað er eptir fyrir lágt verð, allt verk vandað svo myndir fást hvergi betur gjörðar en hjá: Brynólfi Sigurðssyni. Ull «s fisk tekur „Brauns verzlun Bamborg" f sumar fyrir hátt verð gegn vörum. Yestdalseyri. 29. júní 1906. Bryuj. Sigurðsson. Konuugl. hirð-verksmiðja BRÆÐURMR CLOKTTA mæla með sínum viðurkenndu Sjökólaðe-tegundnm, sem eingpngu eru búnar til úr finasta Kakaó, sykri og Yanille. EnnfremurKakaópúlver af beztu tegund. Agætir vRnisburðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. S0LUDE1LDIN. Hversvegna vex S0LUDEILD P0NTUNARFÉLAGSINS svo mjög árlega prátt fyrir aukna samkeppni? Auðvitað er pað vegna pess aðpar eru viðskiptinhagkvæ m- us t og áreiðanleg, og vörurnar fjölbreyttar og ödýrastar ep t i r g æ ð u rn. Söludeildin hefir nú mikið meira vörumagn en áður,og er pví betur fær um að fullnægja kröfum almennings. Með síðu3tu skipnm kom mikil og EJ0LBREYTT ALNAVARA, ,sem polir samanburð hvar sem er. Einn>g mikið úrval af SLIFSUM, HALS- LÍNI. HERÐAKLÚTUM, SJ0LUM, NÆRFATNAÐI, REGNKÁPUM og SKÓEATNAÐI handa körlum, konum og börnum o. m. fl. Með næstu skipum kemur mikið af allri nauðsynjavöra, járnvörn, leirtau i 0. m- ,tí., sem allt verður sellt, með lægsta verði gegn peainguiu og vörum. Seyðisf. 28 raaí 1906. Jön Stefánsson. Biðjið ætíð nm danska smjörliki Sérstaklega má mæla með merkjunum „Ele ant“ og „Fineste“ sem óviðjalnanlegum. Reynið og dæmið.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.