Austri - 29.09.1906, Blaðsíða 3

Austri - 29.09.1906, Blaðsíða 3
KR. 34 A u S T R I 129 MIIÍLAR VORLBIRGrÐIR ENGIN verzlun mun borga betur góba ísienzka vöru í ár; eru alltaf að koma til verzlunar St. Th. Jónssonar á seyðislirði Seyðisfirbi 3. maí 1906. TH. JONSSOn. Hefi eg sjáifur kevpt vörurnar í vetur á Englandi, f>ýzka- landi og Danmör'ku. í ár verður hvergi eins gott að verzla. J>að verður eins og vant er ödýrasta verzlun á Seyðisfirði, er gjörirséi sérstakt far um aö hafa góðar og óskemmdar vörur að hafa öll sin viðskipti þar, J>á verða kjörin bezt. HYERGI Undirritaðnr sendir bnrðargjalds frítt, ef honum eru send brúkuð ísl. frímerki, strax eptir móttoku peirra: Fvrir 25 stk. 12 ýmisk. skrautleg bréfspjöld með myndum. — 50 stk. 25 do. eða 1 fallegt landlagsmynda-album frá Berlín. — 100 stk. 1 egta vasabníf eða skæri. — 200 — Eina Manséttuhnappa úr golddoble. — 300 — — fallega herra eða dömu-úrfesti úr goldd, — 400 — 1 ágætt (oxyderet) herra-eða dömu úr. — 500 — 1 sérlega vandað herra-eða dömuúr úr silfri. Safnið frímerkj'mn og sendið f>au tíl: Ant. Christensen Berlín Rixdorf. Fuldastr. 52. verður eins gott ab kaupa fyrir peniuga og 108 ilm að svo sé, og pá verður hér harður aðgangur, pví ekki er tak- andi í mál, að láta algjörlega nndan“- „J>að er ekki takandi í mál!“ endnrtók vfiverkfræðingurinn og hrósaði happi. Hófust nú almeonar kappræður, og sýndist sitt hverjura. Schaffer réði eindregið til að láta UDdan og færði rök sinu máli til stuðnings. Eorstöðumaðurinn vildi miðla málum, réði til að biða og reyna að koma samnÍDgum á. Arthur hlustaði pegjandi og með eptirtekt á nmræður pessar, en er Scbaffer endaði ræðu sína á pví að segja ákvarðað: „við hljót— um að láta undan,“ pá leit hann svo einarðlega npp, að ollum hnykkti við. „Yið megum alls ekki gjöra pað, herra Schaffer!“ sagði hann. „Yið megnm ekki eingöngu taka tillit gróðans, heldur verðum við líka að hugsa um stóðu mína gagnvart verkmönnunum; virðing mfn væri alveg fyrir borð borin, ef eg léti pá með dllu ráða. Eg ber reyndar ekki mikið skyn á pessi efni; en pað sé eg, að krofnr peirra ná engri átt, cg pað hafið pér allir verið mér samdóma um. Ýmis- legt kann að vera að, verkmennirnir geta haft ástæðu til að kvarta“. „I>að hafa peir, herra Berkow!“ sagði yfirverkfræðíngurinn hvat- lega. „feir hafa rétt fyrir sér, er peir beimta aðgjörð á námu- göngunum og hœfilega launahækkun. En allar hinar kröfurnar eru ósvífni tóm, sem allt er foringja peirra, Hartmann að kenná. Hann er lífið og sálin í öllum samblæstrinum“. „Rá skulum við fyrst heyra hann fiytja mál sltt! Eg hefi gjórt boð eptir honum og binum öðrum fulltrúum verkmannanna. J>eir eru víst komniv. Herra Wilberg, gjörið svo vel að sækja pá!“ Wiiberg fór út úr stofunni, frá sér numinn af undrun, Scháffer hleyptí brunum og le’t á forstöðumanninn, sem tók í nefið og horfði á félaga sína, en loks horfðu allir á uuga húsbóndanu sem ailt í einu var farinn að taka til smna ráða og skipa fyrir. I>eim félögnm leizt miðlurjgi vel á pað háttalag, ollum, nema yfirverkfræðingnum, sem sneri baki að félogum sínum og nam staðar við hliðina á Artbur einsog hann uú fyrst vissi hvar hann ætti heima. Wilberg kom nú inn aptur, og á eptir honum komu Ulrich 105 lítilsigldur að sjá; hann var hngdeígastur allra starfsmannanna, og var pó enginn peirra vongóður. „J>að, sem hann hlýtur að gjöra einsog dú stendur á“ sagði Schaffer alvarlega, er, að „hann verður að ganga að skilmálum peirra“. „Nú pað getur hann sannarlega ekki gjört!“ sagði yfirverkfræð- ingurinn hvatlega. „J>á væri úti um alla stjöru og reglu og hann yrði öreigi áður en árið væri l-'ðið. Eg vildi ekki vera hér við námurnar ef svo færi“. Scháffer ypti öxlum. „Hann mun samt eigi e>'ga aDnars úrkosta. Eg er búinn -að segja ykkar, að hagur okkar stenaur ekki með blóma nú sem stendur. Við höfum orðið fyrir fjártjóni í seinni tíð, purft að greiða stóiar skrldir og margar pungar kvaðirhvíla á okkur, — pað má óhætt segja, að eina bjorgin okkar er pað sem námurnar gefa af sér jafnöðum. Ef hætt verður vinnu hér í nokkra mánuði, svo við ekki getum staðið í skilum með pantanir pær, sem búið er að semja nm fyrir yfirstandandi ár( pá er okkur glotunin vís“. „Verkmennirnir hljóta að bafa komizt á snoðir um petta“ sagði yfirveikfræðingurinD, „pessvegha eru peir svona ótrauðir. Hvað sagði herr a AUhur pegar pér skýrðuð konum frá pví hvernig ástatt væri“? Allir litu til Scháffers „Hann sagði ekki neitt“, svaraði Scháffer. „Hann pakkaði mér aðeius fyrir, en lielfc eptir £kjölunumt sem eg hafði fært hmiumi kvaðst ætla að átta sig betur á peim, fór með pau inn á heniergi sitt og læsti að sér. Síðan hef eg ekki séð haun“. „Eg talaði við hann í gærkvöldi, pegar eg tilkjnnti honum kröf- ur námumaDnanna okkar, sagði forstöðumaðurinn“. Hann> náfölnaði reyndar, er hann heyrði pessi síðustn óheilla tíðindi; en ) ann mælti ekki or ð frá munni og pegar eg ætlaði að fara að hughreysta hann, og bjóst við að hann mundi ráðfæra sig við mig, pá iét kano mig fara frá sér, Hann ætlaði fyrst að yfirvega málið í kyrpey. Hve- nær hefir pað Spurzt, að herra Arthnr hafi yfirvegað nokkurn skap** aðan hlut? í morgnn gjprði hann mér boð um að kalla yður alla saman á ráðstefnu". Scháffer brosti hæðníslega. „Eg er hræddur um að eg geti

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.