Austri - 20.10.1906, Blaðsíða 2

Austri - 20.10.1906, Blaðsíða 2
NR. 37 AUSTEI 138 Englendingar þeim stríð á hendur, vegna þess að mest af því opium sem flytst til Kína er frá lndlandí, ogEng lendingar vildu ekki missa tekjurnar af splunni og neyddu Kínverja með vopnum til þess, að hætta við að fram- kvæma bannlogin. En ná er sagt að Kínverjar ætli aptur að banna innflutning á opium, og er fröblegt að vita hvort nú má sín meir hjá Englendingum: mannúðin og réttlætistilfiuningin eða ytírgangur" ínn og ágirndin. — Ennpá er ekki algjörð sátt og samlyndi milli Rússa og Japana par austur í Asíu. Nýlega réðust rúss- neskir hermenn á japanskt fiskiskip nálægt Kamtschatka og drápu alla skipshöfnina, 11 manns. — Gullauðugt land kvað nú fyrir skömmu vera íundið við Friðarfljótið (Peace Rivei) í Kanada. Og eptir fregnum peim, er borizl hafa þaðan að vestan, er petta hið gullauðugasta land sem fundizt hefir, að undanteknu gullsvæðinu í Astialíu. Pregnir pessar hafa pegar komið fjölda manna til þess að fara til Eriðarfljótsdalsins, sem er 17 enskar mílur fré landa- mærum Alberta og Kolumbia. Mælt er ai til pessa hafi auðveldlega náðst 32 dollara virði af gulli úr hverju tonni af málmi og aldrei minna en 7 dollarar. Indiánarnir sem búa á þessu svæði, hafa lengi vitað, að gull var parna í jorðu. — Hroðalegt járnbrautarslys varð við Granham járnbrautarstöð á Eng« landi seint í f. m. 12 manns biðu þar bana og mikill fjöldi limlestist meir og minna. 3 járnbrautarvagnar ultu ofan 30 l'eta háa brekku, ogmol* nðust í smáagnir, hinir vagnarnir mölvuðust mjög mikið, en fóru ekki út af sporinu. Síðan kviknaði í vögnun- um, og va,rð eldurinn svo magnaðnr, að eigi vsrð hægt að slökkva hann til fulls fyr en daginn eptir. Flestir þeirra sem fórust, hlutu skjótau dauð- daga, en nokurir brunnu til dauðs við ógurleg harmkvæli. — Einsog áður hefir verið um getið, hafa rússnesku keisarahjón’n, ásamt bornum sínum, verið á skemmti- ferð á skipi sínu „Pólarstjörnunni“ meðfram Finnlandsströndum nú fyrir si 1. mánaðamót. J>ar sem pau komu við land, forðuðust pau sem mest að koma í borgir eða bæi, en voru að>* eins á skemmtigongum og dýraveíðum í skógUDum, sem lengst frá manna- byggðum,og herflokkur jafnan á varð- bergi í kring um þau, reiðubúinn að skjóta hvern þann óviðkomanai mann, er dirfðist að nálgast keisarahjónin. Heyrzt hefir að keisarafamilian ætli í heimsókn til frændfólks síns í Dan- mörku nú í pessum mánuði, og dvelja þar fram undir jólin. — Enn þá eitt járnbrautarslysið varð fyrir skömmu í Bandaríkjunum nálægt Washington. Rákust þar tvær flutningslestir saman og 10 menn biðu bana við það. — María prinzessa, kona Yalde- mars Danaprinz, varð fyrir þvi slysi seint í f. m. er hún ók í vagni sínum, að hestarnir fyrir vagninum duttu( og prinzessan heníist út úr vagninum, og meiddist nokkuð á höfði og höndum. Vagnbtjórann sakaði ekkert. — Fólksflutningsskip sökk nýlega á fljóti einu skammt frá Lahore á Indlandi og drukknuðu par um 2000 manns, flest Hinduar, aðallega konur og börn. — Hátíðahald mikið var fyrir skemmstu í Aberdeen á Skotlandí í tilefni af pví, að þá voru liðin 400 ár frá stofnun háskólaDs par. Var mikið um dýrðir við petta tæk’færi og margt stórmenni saman komið: konungur og drottn;ng, svo og sendinefndir frá flestum háskólum heimsins. — Hvirfilvindur fevkna-mikill æddi yfir Filippseyjar nú fyrir mánaðamót- ín. Olli hann mjög miklu tjóni víðs- vegar um eyjarnar. En sérstaklega *kvað þó að tjóninu í bænum Cavite, par sem fjpldi húsa fuku um koll og mörgum skipum bvoldi á höfninni.par á meðal 1 fallbyssubát. — Nýlátnir eru í Kaupmannhpfn bóksali Reitzel 78 ára gamall og spngvarinn Johann ISiordal Brun, 49 ára að aldri. — Einsog áður hefir verið um getið hér í blaðinu pá hafa vinr.umenn í hafnarbæjunum á pýzkalandi haldið verkfalli um langan tíma og hefir pað orðið til mjkilla tafa og vandræða fyrir öll skip, sem purft hefir að ferma og afferma. Hafa vinnuveitendur því reynt að útvega sér vinnumenn, sem utan við þessi verkfallssamtök standa, en pað hefir eigi gengið greiðlega, pví verkfallendur hafa ráðizt á hina nýju verkroenn og aptrað þeim frá að vinna. Nú nýlega réðust mörg húndruð verk- íellendur að 200 vinnumönnum, og veittu peim miklar mispyrmingariYarð herliðið að skerast í leikinn til pess að 3tilla til Iriðar, og tókst það nm síðir. En margt manua særðist. — Bakarasveinar í ýmsnm bæjum Nortgs hafa og haft verkfall nú ali- lengi og heimtað hærri laun og ýms önnur hlunnindi og rýmkun með vinnu- tíma. Nú er samkomulag á komið milli „sveinanna“ og „meistaranna“ enda hafði verkfallið pá kostað bak- arasveinana 60 púsund krónur! — Myndastytta af Wasbington tfrelsishetju og 1. forseta Bandaríkja*’ manna var afhjúpað í Budapest í s. 1. mán. og jafnframt var eitt stræti borgarinnar nefnt eptir honum. Höfðu Ungverjar reist styttuna í þakklætis- skyni fyrir pað, að Norðmenn í Ame- rlku hefðu í fyrra reist standmynd af Kossuth, frelsíshetju Ungverja í fylk- inu Oleveland í Bandaríkjunum. — pað hefir verið rætt um það nú upp á síðkastið í Danmorkuj að hefja skyldi nýjar gufuskipaferðir þaðan og til Ameríku og ættu pau skip að fara aðra leið en hingað til hefir átt sér stað með skipaferðir milli Evrópu og Ameríku. pesaar nýju skipaferðir eiga að hefjast í Kaupmannahöfn og svo liggja um Noreg suunanverðan, ísland og Grænland og enda í St. Lawrence- flóanlim. Ef til vill verður heldur farið frá viðkomustöðunum á Græn- landi gegn um Hudsonssundið til Port Nelson, þvi sá bær er nú samtengdur Winnipeg með járnbraut. — Ameríkumenn eru mjög gefnir fyrir að leysa af hendi allskonar við- keppnis-afrek, Síðasta slíkt afrek Amerikumanna nokkurra var það,að pá langað’ til að vita hve langan tíma pað tæki frá pví kornstengurnar væru slegnar á akrinum og par til búið væii að gjöra brauð úr mjölinu. Kl. 3 stóðu kornstengurnar ennpá öslegnar á akrinum. KI. 33/4 varbúið að slá kornið og fara með pað í preskivélina, sem var rétt hjá akrin- um. Síðan var farið með kornið til mylnunnar, par sem pað var hreinsað cg malað. A pví stóð aðeins fjðrðung stundar og pá var klukkan orðin hálf 4. í brauðgjörðarhúsi par skammt frá stóðu bakarasveinarr.ir tilbúnir við branðtrogið; mjölinu var helt í pað og sveinarnir tóku til að hnoða deigiö og pegar pað hafði lypt sér nægilega var brauðið sett í ofninn, og klukkuna vantaði aðeins 20 mínútur í 6 pegar brauðið var fullbakað tekið út úr ofninum. pað höfðu pví aðeins Hðið 2 tímar 40 mínutur frá pví að byrjað var a.ð slá kornið á akrinum og þar til búið var að baka brauð úr mjöl- inu. Voðalegur híisbruni á Oddeyri í iyrrakvöld. 7 liiis brunnin. 200—250 J»úsund króna skaði. 100 manns húsvilltir. í gærmorgun bárust hingað pær fregnir með símanura frá Akureyri, að ákaflegur húsbruni hefði orðið þar pá kvöldinu áður. Yér hringdum því npp einn kunningja vorn á Akureyri og báðum hann að segjaoss nánar fregn- ir af bruna pessum, og sagðist honum svo frá: Kl. hálf 9 í gærkveldi (fimmtúdag) kviknaði í húsi Halldörs kaupm. Jónas- sonar á'Oddeyri, kom eldurinn upp í búð Einars málara Jönssonar. Varð eldurinn á svipstundu svo magnaður, að eigi varð við neitt ráðið og voru pó notaðar 3 slökkvidælur, og hver sem vetlingi gat valdið gekk rpsklega fram í pvi að reyna að stöðva út- breiðslu eldtins. En pað kom fyrir ekki, og breiddist hann skjótt í nær- liggjandi hús svo að kl. 12 voru 5 í- búðarhús og 2 pakkhús brunnin til grunna. Breyttist pá vindstaðan, svo pað tökst að varna pví að eldurinn næði til fieiri húsa. Eigendur þeirra 5 ibúðarhúsa sem brunnu, voru þeir kaupmennirnir: Hall- dór Jónasson, Jósep Jónsson, Magnús Blöndal, Kólbeinn Ámason og ekkja J>orv. Daviðssonar. Hús tveggja hinna fyrstnefndu voru virt á 20 pús. kr. hvert( eo öll voru húsin stór og reisu- ^eg. 6 verzlanir voru í husum þessum. Eiunig brunnu timburbirgðir Sigurðar Bjprnssonar. — Fremur litlu bjargað. Tjónið því gífurlegt, talið 200—250 pús, kr. — 100 manns eru nú sem stendur húsviltir, Líkneski Ingólfs Arnarsonar Einsog flestum mun kunnugt pá hefir Einar Jónsson myndhöggvari gjort líkneski aí lngólfi landnámsmanni Arnarsyni. Mun pað bæði hafa verið ósk Einars og margra annara að ís- land gæti eignazt petta listaverk. Nú hefir Iðnaðarmannnafélagið í Reykja- vík tekið að sér framkvæmdir pessa máls og efnað til samskota til pess að kaupa Ingólfslikneskið af Einari, Hta steypa pað í bronze og flytja til Rvíkur og reisa par á Arnarkól. Iðn- aðarmannafélagið reið fyrst á vaðið, og gaf 2000 krónur úr sjóði sínum til samskotanna. Yar pað rausnar- lega gjört. Eigi er ætlazt til að sam- skotaáskoranir verði sendar út fyrir Beykjavík. Barnaskölaliús stórt og myndarlegt, létn Yopn- firðingar byggja í Yopnafjarðarkaup- stað í sumar. Húsið er tvílypt 20-16 al. að stærð með háum kjallara undir Skólastofurnar eru tvær niðri í húsinu, en á 1. lopti er íbúð fyrir kennara o. fl. í kjallaranum er geymsla og baðherbergi. Ingólfur Gislason læknir á Breiðumýri kvað vería settur til að gegna læknisstprfum í Yopnafjarðarhéraði í stað Jóns Jóns- sonar, sem nú flytur bráðlega til Blönduóss. Sig. Johansen verzlunarstjóri Jörgen Hansens verzlunar á Yopnafirði kvað láta af þeim starfa nú um áramótin og flytja til Kaupmannahafnar og verða par verzlunarumboðsmaður Louis Zpllners stórkaupmanns. Elís Jónsson bók- haldari tekur við verzlunarstjórastörf- unum af Johansen. Guðm. Björnsson héraðslækuir er settur til að gegna landlæknisstorfunum frá 1. okt. Steingrímur Matthíasson læknir er settur til pess að gegna héraðslæknisstörfum og kennslu við læknaskólann í stað Guðm. Björns- sonar. Slys. Magnús Sigurðsson bóndi á Kjart- ansstaðakoti í Skagafirði datt af hest- baki 6. p, m. og rotaðist til dauðs. Mótorbát bafa Loðmfirðingar keypt í félagi af Birni útgjörðarmanni Gíslasyni. Ætla peir að nota bátinn bæði til fiskiveiða og flutninga. Veðráttan hefir verið hin ákjösanlegasta nú yfir alla haustkauptíðina, bliðviðri á degi bverjum, sent um hásumar væri. En nú um síðustu helgi breittist veð- ráttan og gekk til norðurs með hríð

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.