Austri - 20.10.1906, Blaðsíða 4

Austri - 20.10.1906, Blaðsíða 4
NH. 37 A tJ S T R I Í40 iitáiju. vrtna pað, að Alfa Laval bezta skiivindan Míiebolaget Separators Depot Alfa Laval Kaupmannahofn OSBBnnBBI Otto Monsted8 llver vill siiíim; | Undirritaður sendir bcrðargjalds frítt, ef honum eru send brúkuð ísl. frímerki, strax eptir móttoku peirra: Fyrir 25 stk. 12 ýmisk. skrautleg bréfspjcld með myndum. — 50 stk. 25 do. eða 1 íallegt landlagsmynda-album írá Berlín. — 100 stk. 1 egta vasahníf eða skæri. — 200 — Eina Manséttuhnappa úr golddoble. — 300 — — fallega berra eða dömu-úrfest: úr goldd, — 400 — 1 ágætt (oxyderet) herra-eða dömu úr. — 500 — 1 sórlega vandað herra-eða dömuúr úr silfri. Safnið frímerkimn og sendið þau til: Ant. Christensen Berlin Rixdorf. Puldastr. 52. er best. Ohr. Augustinus munntobak, neftóhat og reyktóbak fæst alstaðar hjá kaupmönnum. Brunaabyrgðarfél agið „Nye Danske ,Brandforsikrings-Selskab Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1764. (Aktiekapital 4oooooo og Reservefond 800000) tokur ab sér brunaábyrgð á húsum, bæjnm ^gripum^ verzl- unarvörum, innanhúsmunum o.fl. fyrir fastákvebna litla borgun (Præmie) án {>ess að reikna nokkra borgun fyrir bruna- ábyrgöarskjöl (Police) eða stimp- ilgjald. Menn snúi sér til umboðs- malins félagsins á Seyðisfirði. St. Th. Jónsson. li tgefendur', erting'jar caud. phil. 8kapta Jósepss.onar. Abyrgðarm.: Þorsí. J. ð-. Skaptason Prentsm. Austra. 114 við eigtim fyrir höndumK, sagði forstöðumaðurinn alvarlega, „Verk- mennirnir befðu gjört sér kosti hans að góðu, en foringi peirra vifl engar sættir og peir fylgja honum í blindni. En húsbóndinn hefir rétt fyrir sér; hann gat ekki gengið lengra, pá hefði staða hans og vor allra verið í veði“. Allir umsjónarmennirnir töluðu núum húsbóndann. A einni klukkustnnd hafði Arthur áunnið sér pann titil. Hann hafði sýnt, að hann var húsbóndi- — Sendimennirnir prír héldu áteiðis til námanna. Ulrich mælti ekki orð frá munni, en Lorenz sagði: „J>ú sagðir um daginn, að ef við ættum við mann sem kynni að haga seglum eptir vindí og beita bæði lipurð og hörku, pá væri illa ástatt fyrir okkur. Eg er hræddur um að hinn kunni pað“! Ulrich svaraði ekki, hann leit upp í hallargiuggana og svípur hans var pungbúinn. „petta bjó pá á bak við pes3Í syfjuðn atigu!“ tautaði hann í gremju.„Meðan eg stend hér, er eg húsbóndi í námunum.“ peir mættu nú mörgurn námumponum seæ flykktast utan um pá og fóru að spyrja pá í ákafa. „Látið Ulrich segja ykaur frá pví!“ sagfii Lorenz purlega. „Pör okkar heör ekki heppnazt. Hann ætlar ekki að láta nndan“. „Ekki?“ Námumönnunum hnykkti við, peir höfðu húizt við öðrum erindíslokum. |>eir hpfðu í hótunum við húsbóndann og fóru íyrirlitlegum orðum ura hanu. Ulrich saipaði peim að pegja. „þið pekktð hann ekki, einsog hann nú kom frara við okkur. Eg hélt að málið væri auðunnið, pegar faðir hans væri úr sögunni. En okkur hehr öllum skjállazt víðvíkj- andi 3ynínum. Eg segi ykkur satt, við fáum fullt í fangi með hann“! 115 XV. J>að var snemma dags, ilminn af dóggvotum trjánum lagði um allt, er Eugenia Berkow kom einsemul ríðandi skógargötuna. Hún kunni vel að sitja á hestí og var mjög gefin fyrir pá skemmtun, en sjaldan hafði hún iðkað hana nú í sveitinni. Fyrst bannaði óveður allar útferðir og síðar hafði hún ekki kært sig um pað, en aðal á“ stæðan var sú, að fallegi reiðhesturinn kennar var gjóf frá manni hennar á trúlofunardögnm peirra,og óvild sú, er hún bar til gefand- ans, náði einnig til allra gjafa hans. Hún hafði ðbeit á skrautinu sem var allt í kringum hano. Hun hafði pví lítið skeytt um pennan inndæla ieiðhest sinn, sera kostað hafði of fjár og vakið hafði hæði öfund og aðdánn höfuðstaðarbúanaa. {>að var pví meir en Dýstárlegt, að tignarfrúín pennan morgun skipaði að leggja á „Freyju" og sagði pjóninum, sem vauur var að fylgja henni, að hún ætlaði að fara ein. Henni var óðara hlýtt og reið hún síðan af stað einsöraul. Arthnr vissi ekkert af ferðalagi hennar. Hún sá hann nú enn sjaldnar en áður, pví opt mætti Arthur eigi til máltíða og samlífi hjónanna var pannig háttað, að hvorugt peirra vissi sjaldnast hvað hitt hafðist að. Eugenie reið hratt í gegnum skóginn, án pe3s að mætanokkrum manni, einveran o«z uáttúrufegurðin á pessum inndæb vormorgni hafði hressandi áhrif k hina ungu konu, sem ekki ha.ði komið út fyrir trjágarðinn í marga daga. Allri vinnu var hætt í námuuum, óvið- kunnanleg kyrrð ríkti í porpinu, en peim inuu meiri var ókyrrðin í vinnustofu unga húsbóndsns. {>ar sat haun nú öllum stundum. UmsjónarmenuirDÍr komu pangað opt á ráðstefnu( hækur og skjöl voru rannsökuð. Scháffer var alitaf á ferðii rii milli höfgborgarÍDnar og hallarinnar, bréf og hraðskeyti fiugn fram og aptur einsog skæða- drifa; en einhver óheiiiablær var yfir öllu pessu annríki, pað var einsog menn byggjust við einhverjum voða. Engenie vissi reyndar, að missætti var ko nið upp milli verkmannanna og yfirboðaranna

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.