Austri - 03.11.1906, Blaðsíða 1

Austri - 03.11.1906, Blaðsíða 1
¦J-* ¦ Blaðið kemur út " 3—4 sinn- um á mánuði hverjum, 42 arkir mitinst til næsta nýárs. Biaðið kostar um árið: hér á landi aðeins 3 krónur, erlendis 4krónur. (íjalddagi l.júlí hér á landi, erlendis borgist blaðið fyrirfram. Upps0gn skrifleg, bundin við áramót, ógild nema kom.n sé til ritstjórans fyrir 1. október og kaupandi sé skuldlaus fyr'r blaðið. Innlendar auglýsingar 10 aura línan,eða 70 aurahyer þumlungur dálks, og hálfu dýr- ara á fyrstu síðu. XVI Ar Seyðisfirði 3. nÓYember 1906. MR. 39 AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði er opið hvern laugardag frá kl 3__4 e. m Er nú búsaðarkemisla vor komin í hið rétta horí? í>að lítur út fyrir,að þeir, sem mest hafa fjallað um búnaðarmál vor nú á síðari árum, hafi komizt aðþeirrinið- nrstöðu, að búnaðarskólar vorir gjörðu mest og bezt gagn með því að veita piltum aðeins bóklega fiæðslu. Ef maður skoðar þetta vel ofan í kjöiinn, hlýtur hver og einn að spyrja sjálfan sig hvört að þetta sé framkomið af því að hin ícnlenda reynsla bendí í þá átt að þetta fyn'rkomulag sé hið heppi- legasta, eða hvort þetta sé gjört til þess að herma eptir þeim þjóðum sem bezt eru að sér i búnaðarlegu tillitú Sé því nú evo varið að landbúnaður vor sé kominn í það horf, að þe*ta fyrirkomulag sé hið eina rétta, þá er íjjálfsagt að halda því, en efsvoskyldi vera að hin innlenda reyoda bendi í gagnatæða átt, þá er þetta fyrnkomu- lag atbuga^ert. Eptir því sem eg þekki til, hafa bændur kvartað yfir því að búnaðar- skólarnir leggðu alltof lítla áherzlu á að kenna piltum túnasléttun, skurða- Sjörð, meðferð hesta og jarðyrkjuá- balda o. s. frv. í>að hefir líka verið kvartað yfir pyí að búnaðarskólarnir ekki héldu virmumenn eins og bændur á 0ðruœ jörðum verða að gjöra,heJdur létu pilta vinna 0]J s<örf sem gjöra þyrfti. svo það yrði ant of litill "timi sem piltar gætu verið við híð verk- lega nám, og fjölda margir bændur víðsvegar um land hafa ^lítið búnað- ar&kólann í Ólafsdal vera hinn bezta búr.aðarskóla landsms, einmitt af bví að hann veitti piltum reeiri verkle^a kennslu en nokkui hinna búnaðarskól- anna.Með öðrum orðum hat'a búnaðar- skólarnir verið álitnir góðir eða léb'gir eptir pví, hversu mikla verk- lega þekkingu og æfingu þeír haf'a veitt r-Ifcum. Og einmitt þetta bend- ir í þá átt að það sé vaihugavert að útiloka verklegu kennsluna frá skól- unnnj. ^ I þeim löndum þar sem eg þekki til, þar hefir verklega kennslan verið sameinuð hinni bóklegu, þangað til að landbúuaðurinn hefir verið bu,. inn að ná mikilli fulikomnun, þ. e. a. s. þangað til hver bóndi hefir til fulln- ustu kuncað þau störí sera að hann hefir þurft að vinna eða láta vinrn.. Ems og flestum er kunnugt, stendur hinn danski landbúiiaður á mjög báu stigi, enda hafa Danir nú breytt fyrir- komulap búnaðaiskólanna, þannig að nú er það að mestu leyti bara bókfræði sem kennd er víð þá. í Finnlandi eru einnig surair af búnaðarskóíunuril hættir að mestu leyti við hina verk- legu kennalu. Svíþjöð hefir ennþá að mestu leyti gamla íyrirkomulagið, með tveggj* ára isámstima við sína bún- aðarskóla, en þó finnast þar vetrar- búnaðarskólar. I Noregi er gamla fyn'rkomulaginu með tveggja ára náms- tíma breytt í þriggja missira náms- tíma (tvo vetur og eitt sumar). Fyrir örfáum árum var vetrarbúnaðarskólinn í prándheimi lagður niður afþví hanu þótti ekki koma að tilætluium notum, var þá keypt ]0rð ein upp í sveit og búnaðars'iólinn settur þar á stofn. IMorðmenn fundu nefnil. að ungum bændum og bændaefnum veitti ekki af að læra verklega I.úfrœði til þess að ge'a fulluægt þeim kröfum, sem gj0rðar eru til bændastettarinnar. Sá einasti vetrar-búnaðarskóli sem nú er í Noregi er vetrarbúnaðarskólinn í Kristjaníu, en mjög Ifklegt er að þeim fj0lgi með tímanum, þegar landbúnað- urmn þar hefir náð meiri þroska og fullkomnun. Norímönnum þyinr yfir- leitt mjög vænt um búnaðarskóla sína og styrkja þá mj0g vel^enda eru bún- aðarskólarnir að flestu leyti hrein fyrirmynd, og ailt er þar unnið eptir listarinnar reglum, og af þessu leiðir að skölarnir etu einskonar miðdepill fyrir framtaksaemi, dugnað og atorku, hver í sinni sveit. Eg hefi bent á þetta til þess að sýna að bfinaðar-bændaskólar með að- eins bóklegn kennslu geta ekki átt eins vel við h hvaða stigi sem land- búnaðnrina er. 0$ einmitt af því að vér stöndum svo afarlangt á baki ann- ara menntaðra þjóða í ðlla verklegu og ekki sízt í jarðrækt, þá finnst mér að búnaðarskélarnir hefðu átt að auka hina verklegu kennsluað stórum mun, í staðinn fynr að nú lítur út fyrir að þeir eigi sð hætta við hana. L'mdbúnaðurinn hjá okkur er að breytast og hann verður að breytast ef land og þjóð á að eiga framtíð fyr^ ir höndum, búnaðarskólarnir eiga að gacga á undan. J>eir ei?a að kenna mönnum að nota hestsaflið svo mikið sera hægt er, og útvega hentug verk- færi, svo hægt sé að spara h;ð dýra œ.innsafl svo mikið sem unnt er. |>eir e]ga að rækta þær sáðjurtir sem gróðrarstöðvarcar hafa sýnt að geti þróast hér á landi í stórum stíl 0. s. frv., við það safna þeir reynslu og þekkingu, 0g þegar bókfræðin sem kenod er á búnaðarskólunum er bygð á innlendn reynslu og þekkingu, þá fyrst er bónaðarkennslan komin í rétt horf. Bókfræðin við búnaðar- skóla vora hlýtur að verða meira eða minna kák, á meðan okkur vantar innlenda reynslu og hentugar skóla- bækur, því hmar útlendu bækur sem kennarar verða að hafa við kennsluna geta sjaidan komið að tilætIuðumnot~ UE. Eg hefi átt tal við maiga bændur um þetta mál og hafa þeir undan- tekningarlaust verið mér samdóma. jpeír kvarta yfir því hversu erfitt só að fá pilta sem koma af búnaðarskól- unum til að vinna að jarðabótum og sér í lagi er kvartað yfii því, hvað píltar kunni litið að vinna með hest- um og jarðyrkjuah^ldum. J>etta er í raun og veru mjög eðlilegt, því það er ekki við því að biiast að búfræðing- arvilji taka að sér þau stöifsem þeir ekki kunna svo til fullnustu að þeir geti leyst þau forsvaranlega af hendi. I>ett9 hélfc eg að hver maður vissi og þessvegna er mér það alveg ó- skiljanlegt að bændur yfirleitt skuli ekki fyr hafa teaið til máls um þetta efni. Eg gjöri ráð fyrir að einhverjir vilji svara, að því sé alla ekki þannig varið, að piltar eigi að hætta við hið verklega nám,því þegar þeir séu bún- ir að læra bókfiæði & búnaðar eða bændaskólunum, þá getí þeir sem hafa -löngun til þess, farið til ýmsra fyrirmyndar bænda, og lært þar hvaða grein af hinni verklegu búfræði sem þeir vilja. Eg efast heldur ekkert um að það séu til þeir bændur hér á landi sem geti kennt piltum híð helzta af hinum verklegu námsgreinum sem þeir þurfa að læra en eg efast um að það séu margir bændur sem hafa hentugleika til þe^s, því yfirleitt er fólkseklan svo mikil að bændur hafa í vök að verjast með að fá unnið hin allra nauðsynlegustu störf á heimil- mn.svo það eru litil líkindi til að þeir geti séð af tíma til þess að kenna piltum jarðyrkju,að minnsta kosti þekki eg ekki bændur sem hefðu hentug- leika á því, og þó er víða um land meiri fólksekla en hér í sveitinni. B. Kristjánsson. Fréttabréf. Herra ritstjóri! |>að hefir verið venja mín, þá er eg hefi fylgt fjárförmum til Englands, að láta blað yðar Austra verða fyrstan t'l, að segja eitthvað af ferðalaginu pessari reglu ætla eg enn að fylgja. Við erum n. I, 2 Húsvíkingar á heim- leið frá Eiiglandi með ,.Vestu"; iórum út með „Fridtjofi", þá er hann tók seinni farm sinn á þessu hausti. Við lögðum af stað frá Húsavík kl. 8 að kr0ldi hins 11. þ. m. í skipinu voru: 508 kindur frá Svalbarðseyrar- félaginu^sem tluttar voruumborð deg- inum áður og 1743 ftá Kaupfélagi l>ingeyinga 0. fl. — Eyrstn nóttina, aðfaranótt hins 12., fengum við ^þoku, hríð og norðaustandrif, ekki þó mjö^ hvasst og furðu lítill sjór. — Kl. 8 fórum við fyrir Langanes. — Saður með íslaudi hinn 12., stóð optast rétt á eptir okkur, svo gnoðin gekk vel. Um kvold:ð vorum við komnir suður um Eskifjörð. — Næsta dag var^llu meira drif, en líka rétt á eptir. Var þá einkum seinni part þes^a dagst mjog mikil kvíka. Um kvöídið seint sáum við einusiani aðeins djarí'a til Færeyja. Seinni hluta næstu nætur hægfi veðrið í 2—3 tíma, en með morgninum kom strax suðvestan drif — opt þann dag kuðhvass — er hélzt eiginlega við l&tlanst alla leið til Liv- erpool, þótt mismunandi væri nokkuð, þá var áttin einíægt sú sama. —. Að kvöldi þess 14. sáum við vitana á Hebride-eyjunum;þar ætlaði skipstjöri sér að senda Zðllner hraðskeyti, eins og hann hefir verið vanur að gj0ra n. I. frá Stornoway, en af því drif var svo mikið, áttin óhagstæð og þreif- andi náttmyrkur, gat hann það ekki, en hélt rakleiðis suður með eyjunum um nóttina og höfðum við þá aðra stundina gott skjól af eyjnnum, þó al- drei væri bægt að fara nærri þaim, fjrir myrkri. — |>ann 15. var ennþá sama veðrið, en þá er við os við hægt ¦ að fara hin mjóu sund, sem eru á mílli meginlands Skotlands og eyjanna. Kl. hálf 4 þennan dag sendi s!íip~ stjóri hraðskeyti frá Toble Maue til Zöllners og annan til „Houlders" í Liverpool. ið því búnu héldum vi ð strax áfram og höfðum þá eins og einlægt áðnr stöðugau mótvind til kvölds. — |>á treystist skipstjöri ekki til að halda áfram fyrir náttrayrkri og drifi, svo við lögðumst hjá „Angle fair" og biðum þar í 8 klukktíma. í sundum þeim — sem sum eru örmjó — er við áttum þá eptir að fara um, sagði skipstjóri að æfinlega væri voða harður strKumur, þá er sjógangur væri úti fyrir, eins og var búið að vera marga daga. — Næsta dag 16. þ. m.f hinn 5., sem við vorum í hatí, var einlægt sama dritíð og af sömu átt, n. 1. snðvestan. sérstaklega opt hvass mjög suður írska hafið; en þá fórum við mjög nærri írlandi til þess að gjöra, og höfðum skjcl af því. -—• Kl. hálf 4 um nóttina tókum við lóssinn og kl. rétt 8 hinn 17. að morgni, komnm við að bryggjunni í Birken- head — sem er almennt þar kall- að ,.Birkenhead Stage," Féð var strax rekið á land og upp í slátruuarhúsin, stóð það ekki yfir nema á annan klukkutíma. Fannst mér blessuðu fé 1 u vera nú orðið mál á lausninni, euda var nokkuð af því — Svalbarðeyrar- féð — búið að vera nærtelt viku í skipinu og hitt allt á sjötta sólarhring Samt bar það sig vel og sýndist vei bvatlega hlaupa á land. — j. leiðinni wisstum við alls 7 kindur og 3 vora

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.