Austri - 24.11.1906, Blaðsíða 3

Austri - 24.11.1906, Blaðsíða 3
Sjúkir jafut sem heilbrigðif Hotímanns Mótorar ættn daglega að Deyta hÍDS ekta j£ína lífs-elixírs frá Waldemar Petersen Friðrikshöfn — Kaupmannahöl'n. 011 pau efni, sem hann er saman- settur af eru gagnleg fyrir heilsuna og styrkja og vernda allan líkama mannsins. ■ Allir skynugir neytendur elixírsins láta einróma í ljós viðurkenningu sina yfir ágæti hans. Aðeins örlítill h'uti af öllum peim fjólda af vottorðum, sem framleiðand- anum berast daglega um gæði elixírs- inst birtist almenningi í blöðunum. _ Hinn ekta kina^lífs elixír er út- búinn með vörumerkiuu: Kinverji með glas í hendi á llöskumiðanum og nafn framleiðandans og auk pess inn- siglið y. p. F. í grænu lakki á flöskustútnum. Fæst hvervetna á 2 kr. flaskan með sérstpkum úmbótum, sem hann hefir einkaleyfi á, fást eptir pöntun hjá eptirfarandi uraboðsmönnum verksmiðjunnar: Kaupm. Aðalsteini Kristjánssyni, Húsavík Kaupm. Birni Guðmundssyni, pórshöfn Bóshaldara Elis Jónssyni, Yopnafirði \ Kaupm. Sigurði Jónssyni, Seyðisfirði Kauprc. Guðmundi Jónssyni, Fáskrúðsfirði Síra Jóni M. Johannesen, Sandfelli Græfitm Verzlunarm. Anton Deyen, Thorshavn Færeyjum Vona eg væntanlegir skiptavinir vorír á pessu svæði gefi mótorum pesa- um brátt sömu ágætis meðmæli og Akureyringar og Vestmanneyingar. Kákvæm og áreiðanleg afgreiðsla. Et fortræffeligt Middel mod Exzem er Kosmol Virker helbredeDde, giver en klar ren Hud og Hænderne et smukt Ud- seende, er tiliige et udmærket Middel mod al Slags daarlig Hud og röde eller revnede Hænder. Koster 1 kr. 50 0re. Porto 50 öre pr. Flaske og forsendes mod Efterkrav eller ved Indsendelse af Be'öbet. Frimærker modtages. Fabrikken „KOSMOIA Afdelmg 15. Köbenhavn] U tgeferidur: ettíngjar cand* phil. i’kapta Jósepssonar. Ahyrgðarm.: Þorst. J. ö. Skaptason. Prentsm. Austra. Verksmiðjan lætuv setja mótorana saman, kaupar.da að kostnaðarlausu. pr. Carl B. Hoffmann Audr. Bolstad. Otto Monsted8 %á r, . :.,wv danska smjorllki er best. Brnn aabyr gð arfélagið „Nye Danske ,Brandforsikrings-Selskab Stormgade 2 Kjöbeuhavn, Stofuað 1764. (Aktiekapital 4oooooo og lieservefond 800000) tekur aö sér brunaábyrgð á husum, bæjum ,gripumt verzl- unarvörum, innanlmsmunum o.fl. fyrir fastákveðna litla borgun (Præmie) án þess að reikna nokkra borgun fyrir bruna- ábyrgðarskjöl (Police) eða stimp- ilgjald. Menn snúi sér til umboðs^ manns félagsins á Seyðisfirði. St. Th. Jónsson. Rjúpur. kaupi eg í allan vetur gegn vprum og peningum. ST. TH. JÓNSSON Seyðisf, Munið eptir að ,Brauns verzlun Hamborg4 á Yestdalseyri selur flestar vorur með 10°|o afslætti, þratt fyrir hið afar-lága verð sem þar er á öllu. 132 nefnt. Hún sá hve svipurinn varð snögglega kuldalegur, og heyrði kuldana í málrómnum er hann heilsaði hinum unga mági sínum kurteislega, en samt sem ókunnugur maður ætti í hlut. „Ætlar pú ekki að koma upp með okkur?“ spurði húu, er hann nam st&ðar fyrir neðan riðið. „Fyrirgefðu að eg má til að biðja pig að taka einsömul á móti föður” pínum fyrst í stað. Eg má til að sinna öðru, sem eg var næstnm pví búinn að gleyma. Eg kem svo og heilsa baróninum eins fljótt og eg get“. Arthur vék til hliðar, eu Eugenie og bróðir hennar gengu upp riðið. Hann rirtist^vera talsvert forviða, en stillti sig um að koma roeð spurninguna, sem komin var rétt fram á varir bans, erhann sá hve f0I systir bans var, Hann póttist vita hvernig hér væri ástatt. Ef til vill hafði pessi „uppikafningura leyft sér að skaprauna konu sinni á ný nú á leiðinni. Ungi baróninn gaf honum illt auga, en sneri sér blíðlega að systur sinni. „Eugenie, mér pykir svo vænt um að sjá pig aptur, og pú —?“ Unga konan reyndi að brosa. „Mér pykir líka sannarlega vænt um komu pína, Curt!„ Hún leit líka aptur fyrir sig út í forstofuna; en Arthur var horfinn paðan. Henni^sárnaði framkoma hans, hún herti sig upp og sagði: „Yið skulum koma til pabba! Hann bíður!“ XYIl Á meðal ibúaDna á landareign Berkows var pað vist aðeins einn maður er skoðaði deiluna milli húsbóndans og undirmanna hans á annan hátt en sem áhyggjuefni, og sá maður var Wilberg. Hann var svo skáldlega sinnaður að honum fannst sögulegt »ð vera í hættu 129 kenning á myndugleik hans og kom pví flatt upp á Hartmann. Hann var á háðum áttum er hann kom til peirra. „Nú, yður laDgar til að komast áfram, herra Berkow?“ „Auðvitað! fér sjáið að við ætlum að fara yfir um brautina.“ Ulrich setti upp hæðnissvip. „Eruð pér pessvegua að kalla á mig? fér eruð húsbóndi i námunum og yfir verkafólki yðar, pví skipið pér peim ekki að víkja úr vegi? Éða eruð pér nú kominn á pá skoðun að eg sé húsbóndi hér og að eg purfi aðeins að segja eitt orð til pess að sýna yður pað?“ Eugenie »var orðin náfpl. Reyndar vissi hún að pessum heiptar- augnm var ekki beDt að henni, en hún var heldur ekki hrædd sín vegna. Nú porði hún ekki að beita pví valdi, er Ulrich ætíð hafði látið undau. Hana grunaði að hann mundi ekki láta pað á sig fá pegar hún var stödd við hlið mannsins síns. „Hundrað msnns ráða ávallt við einn!“ sagði Arthur purlega „ef í handalögmál fer; en pað kemur pó líklega ekki til pess, Hart- mann? Munduð péi ekki álíta yður óhultan pó pér aleinn væruð staddur innan um meDn mína? Eg álít að mér sé jafn-óhætt hér og á heimili mínu“. Ulrich svaraði ekki, hann horfði pungbúinn á Arthur, sem sat á hestbaki andspænis honum, stilltur og rólegur, og hvessti á hann augun einsog pegar peir fyrst áttust við. En pá hafði hann staðið á skrifstofu sinni og menn hans allir hjá honum; nú var hann aleiuu og umhverfis hann hópur nppreisnarmanna, er að eins biðu eptir að peim yrði gefið merki til að ráðast á hann, en samt sást honum hvergi bregða. Óhræddur leit hana í kring um sig, hann vissi að hann var húsbóndinn. fessi ró og stilling hafði áhrif á verkmennina, sem voru vanir hlýðni. |>eir voru f efa,um hverjum peir ættu að hlýða. peir litu aptur spyrjandi til Ulrichs, sem stóð pegjandi í sömu sporum. Nú leit hann aptur upp, skotraði augunum til Eugeniu og gekk svo skyndilega aptur á bak. „Víkið úr vegi, svo hestarnir Komist framhjá. Yikið til vinstri handar!" Skipuninni var hlýtt i Bnatri, var auðséð að nú hlýddu verk-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.