Austri - 24.11.1906, Blaðsíða 1

Austri - 24.11.1906, Blaðsíða 1
Biaðið kemur út 3—4 siirn ric á mánuði hveTJum, 42 arkir minnst til næsta nýíx*i Blaðið kostar um árið: liér & landi aðeins 3 krónur, erlendis 4 krónur. (íjalddagi 1. júlí hér á landi, erlendis borgist blaðið fyriríram. Upps0gn skrifleg, bundin við aramót, ógild ne'- kom n sé til ritstjórans fyr 1. oktober og kaupandi »b skuldlaus íjr{v blaðið. Innlendar auglýsingar 10 aura línan, eða 7U aurahyer þumlungurdálks, og hálfu dýr- ara á fyrstu síðu. XVI Ar Seyðisfirði 24. nóvemfcer 1906. 2íE. 42 Uppboðsauglýsing, Bptir beiðni berra verzlunarstjóra Sig. Johansens A Vopnafirði verður opiibert uppboð haldið hér á skrifstofunni langardaginn 22. desember næsto komandi á hádegi og þar selt hæðstbjóðendum ef viðunanleg boð fá-ít: 1. Svonefcd ,.Norska búð" 20 al.á lengd 14 á breidd LV/2 á hæð á wrat vöru-- geymsluhúsi 40 al. á lengd 8á breidd 7á hæð og bryggju,fiskireitum og lóðarréttindum. Yirt til husaskatts kr. 9000,00. 2. Vörugeymsluhús nefot „Liverpool" 26 al. á lengd 13'/2 á breidd 10x|2 á hæð með lóðarrfettindum. Virt til húsasisatts kr. 3.00,00. 3. íbúðarhús, kallað „Læknishús" 16 al. á lengd 12 á breidd 11 á hæð með 10 herbeigjum og 2 eldhúsum og lóð. Virt til húsaskatts kr. 6,500,00. 4. íbúðarhús, kallað „Lárusarhús" 15 al. á lengd 12 á breidd 11 á hæð með 12 herbergjum eldhúsi og lóð. Virt til húsaskatts kr. 6000, 00. 5. íbúðarhús, kallað „Skósmiðahús" 12 al. á lengd 10 á breidd 9^2 á hæð með 8 herbergjum, eldhúsi og lóð. Virt til húsaskatts kr. 3500,00. Svonefnt „Sólvangstún", ágætt byggingastæði. Leiguréttur til svonefnds „Teitstúns". 27 hlutabréf í íshúsinu á Hánefsstaðaeyrum. 8 hlutabréf í Gránnfélaginu. 6' 7. 8. 9. Söluskilmálar verða til sýnis hfer á skrifstofunni viku á undan uppboðinu* Bæjarfógetinn á Seyðisfirði, 15. nóvemb. 1906. Jóh. Jóhaunessou. AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði er opið hvern luugardag frá kl 3—4 e. m. Cruíuskipaferdirnar Vér höfum áður mirmzt á pað hér í blaðinu hve gufuskipaferðir þær,sem vér nú höfum, væru slæmar og ónógar og að mun verri en að undanforuu^ sérstaklega strandferðirnar og milli- landaferðir „hins saœeiuaða". Ýms blöð hafa tekið í sama streng- inn og talið sjálfsagt að þetta yrði lagfært við fyrsta tækifæri. pióðólfur flytnr grein um þetta mál 19. f. m. Eru par réttdega teknir fram margir peir ókostir, sem eru á strand- vg millilandaferðuuum. svo sem það, að skipin komi opt samtímis í einni bendu S0mu leiðina, en svo Hði aptur stund- um jafnvel manuður að ekkert skip komi. Vill blaðið að stjórnin semji áætlanir um strandferðir og millilanda- ferðir í samráði við kaupmenn, og gefi svo fleiri útgjörðarmönnum kost á að takast íerðirnar a hendur fyrir fast ákveðið gjald úr landssjóði. Blaðið nallast samt aðallega að peirri skoð- un, að einungis skuli styrkja strand- ferðirnar; miliilandafei ðirnar borgisig og þarafieiðandi eigi engan styrk að veitn til þeirra og enga áætiun um pær að semja af stjórninni Vfer ernm pjóðólfi að miklu leyti samdóma í pessu eíni. Aðeins teljum vér vafasamt hvort heppilegt sé að hætta að veita fe af landssjóði tij millilandaferðanna. Eu breyting v'lj- un; vér að gjörð sé við þá styrkveit- ingu, og hún er sú, a5 styrknum sé skipt tiltolulega jafnt á milli gufu- skipafelaga þeirra or halda uppimilli- landaferðunum n fl.: „'nins sameinaða" Thorefélagsins og O: Wathnes erfingja. Eclög þessi ættu svo að seroja áætl- anir sínar samtímis i samráði við stjórnarráð íslands, og skyldi ferðun- um hagað sem bezt og hagkvæmlegast þannig, að skipin sigldu ekki jafnan hvert í annars kjölfari, heldar gengju alltaf með jofnu millibili á víxl, að svo miklu leyti sem mögulegt væri. pá mundum vér fá hinar ákjósan- legustu ferðir, eitt skip á viku hverri frá útlöndum^ að suaarinu til að minn3ta kosti. Og vér teljum víst, að slíkt fyrir- komulag yrði engu óheppilegra fyrir útgjörðarraenn^ því pessi eltingaleikur skipanna og hræðsla hver3 við annars samkeppni hefir verið algj0rlega ó- pörf, eing0Qgu til óhagræðis og jafn- vel tjóns bæði íyrir útgj^rðarmenn og almenning, Sumir munu ef til vill sagja, að óþarfi sé að styrkja Thorefélagið og O. Wathnes erfingja um fram þ^ð sem er. En vér teljum pann styrk slíkt litilræði, að félögunum muni harla lítið ura hann. Að minn&ta kosti er oss kuunugt um, að styrkur* inn til O. Wathnes erfingja nemur vart meiru en peirri upphæð, er peir purfa að borga fyrir vátrygging á póst- flutningi. Einhverjir munu og máske bera kvíðboga fyrir pvi\ að slíkt samkomu- lag milli íélaganna eins og her er stungið npp á, mani eigi framk?æm- anlegt, pví að félögin verði aldrei á eitt sátt um niðurröðun ferðanna. En vér teljum ástæSulaust að óttast slikt, pví osa eetur eigi annað skilizt, en að hvert þessara piiggfja félaga gæti haft jafn-mikinn arð af ferðunum eptir sem áður, og jafnvel meiri, pví við auknar samg0ngur eykst öll verzl- un og viðskipti latidsmanna bæði inn- anlands og við útlönd. En ef að ping og stjórn hall.-iðist nú frekar að peirri tillögu, að semja aðaliega við eitt félag um 3ð holda urpi strand'erðum og millilandaferðuiqi pá viljum ver ieggja pað til, að straud- ferðunum verði m/0g fjölgað, — eins og sjálfsagt er undir öllutn kringum.. stæðum — og millilandafer ðunum bieytt. jálítum vfer heppilegast að strandbátarnir yrðu fjótir og væru endastoðvarnar B,eykjavík og Akur- eyri eins og nú, og ættu tveir bát- arnir að ganga vestan með landinu og tveir austan með. En þá ættu milli- landaskipm eigi að fara eins opt kringum landíð, og nú á sér stað, heldur aðallega ganga til Beykjavíkur og Seyðisfjarðar og setja par í land vörur og farþegja, er strandbátarnir flyttu svo á hinar ýmsu hafnir víðs- vegar knngum landið, og fljttu' þaðan aptur fiutning og farþegja til viðköma - staða millilandaskipanna. Hvað Beykjavik viðvikur^ sem slik- um aðal-viðkomustað og affermingar- stað milhlandaskipanna, þá munu ýmsir telja tormerki & því par sem höfnin sé par svo afskaplega slæm, að skip geti optsinnis ekki athafnað sig par vegna sjðgangs h höfninri sjálfri. En par sera Keykjafík er nú höfuðstaður landsins og stærsti verzl-' unarstaður pess, pá er eigi hægt að ganga fram hjá heaui í pessu efni, enda er nú vissa fengin fyrir pví, að mjög bráðlega verður gj0rt svo við höfnina par, að viðunandi mun verða. /"Aptur á móti heSr Seyðisfj0rður ;öll þau skilyrðí, sem gj'0ra hann ajálf- I kj'0rinn aðalviðkomustað nrllilanda- skipanna; eru þau: afstaða fjarðarins greið og góð innsigling pangað, höfn- in ágætt bryggjurt sem stserstu skip geta lagzt aðt og p<ir allur útbúnaður, — jtil pess að skipin geti affermt og |fermt og athafoað sig að öllu leyti jskjótt og greiðlega, — fullkomnari og ,betri en til pekkist annarstaðar hér á !dandi. Olgeir Friðgeirsson verzlunarstjóri á Vopnafirði kom hingað landveg að norðan í fyrrakv^ld ásamt fylgdarmannij Jörgen bónda Sigfússjni í Krossavik. Utanúrbeimi. í New-York er stærsti backinn par opinn bæði nætur og daga, enda er hann og talinn einu niesti banki í heimi. NýLega hefír banui þessi opnað sérstaka deild fyrir kvennfólk, þar sem það getur látið geyma gim- ste'na sír»a og aðra skaitgripi, gvo og peninga, og er sú deild einnig opin allan sólarhringinn. Eru þarna morg og skrautleg herbergi, ætluð til þess að k^enntólkið geti búizt par skraut- búningi sinum. Kvennfólkið ekur til bankans, er pað ætlar á dans, sjón- leiki eða í veizíur oa; hleður par á sig gimsteinum sínum og gullstássi, og skilar p'im pangað aptur á hvaða t'ma sólarhrings sem er. Kvað vera mjög mikil aðsókn að bankadeild pessari. — I járnbrautarvagni nokkrum í Mainz fannst nýJega mikið af sprengi- efni. pykir líklegt að anarkistar hafi verið par á ferli og ætlað að fx'emja eitthvert hryðjuverk, pví sprengiefnið fannst í vagni, sem gekk til baðvistar- staðarins Wiesbaden, en pangað sækja störhöí'ðingar viðsvegar að. Við síðustu nýliðaprófun á Erakk- landi kom pað greinilega í ljós, hve menntun almennings par í landi er á. lágu stigi. Erá Parfsarborg einni,vora 169 nýliðar sem kunnu hvorki að lesa né skrifa. — I baðvistarstaðnum Hot Springs í Arkansas tóku 500 borgarar sig saman og gjöreyddu öll spiiavíti bæj- arina, og ráku eigendur þeirra burt úr bænnm, 100 pus. dollaiar af spilafé voru gjörðir upptækir, oz, var það ffe gefið fátækrasjóð bæjarins. — Járnbrautarfélagnokkurti Oana- da helb'r nýlega lagt nýja járnbrautar- línu. Við það hefir á peirri leið ris- ið upp allmikið porp, en pví hefir enn ekkert nafn verið gefið. Nú hefir járn- brautarffelagið heitið 250 dollara verð- launuai hverjum peim, er gefur porp- inu fallegast og viðfeldnast nafn!! — Sjúkiahús fyrir skepnur er ný» lega stofnað í Washington. — Mr. Rockefeller er eins og kunnugt er ekki einungis auðugasti maður heimsins, heldur einnig hinu óhamingj'asamasti. Hann kvelst af sí- feldum ótta um að verða drepinn eða numinD á burt, Hefir hann pví baft fjölda lögreglupjóija til að gæta sín nætur og daga. Nú hefir hann orðið pess var &ð njósnarmenn voru í peirra flckki, og sneri hann sér pvi til leyni- lögreglufélags; sendipað nú 12 afhin- um völdustu mönnum sínum til að gæta

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.